Morgunblaðið - 17.03.1939, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 17. mars líEJSfc..
vXaitfis/Utfuw
GLÆNÝTT HEILAGFISKI
Sagan er frá 1870: Þýskur her-
maður á frönsku vígstöðv-
untim skrifaði heim til foreldra
sinna að hann væri illa klæddur
til fótanna og væri þar af leið-
andi með stöðugt kvef.
•Gamli maðurinn, faðir hans, brá
fljótt við og keypti ný sterk og
gótS stígvjel handa syni sínum. En
þar sem hann hafði heyrt um
nýung, sem hægt væri að senda
með fljótara en áður þektist, hinn
svonefnda síma, ákvað hann að
nota þessa nýju uppfinningu.
Hann hengdi seðil með utaná-
skrift sonarins við stígvjelin og
fór með þau að næsta símastaur
og hengdi stígvjelin á símavírinn.
Flækingur, sem átti þarna leið
nm skömmu síðar, sá nýju stíg-
vjelin og var ekki seinn á sjer
að skifta á þeim og gömlu gat-
slitnu rosabullunum sínum, sem
hann hengdi á símavírinn í stað-
inn.
Næsta dag er faðir hermanns-
ins átti leið fram hjá símastaurn-
um tók hann gömlu stígvjelin með
sjer heim og sagði við konu sína:
— Mig skal ekki furða, góða
mín, þó hann Jósef okkar hafi
verið votur í fæturna. Hjerna
sjerðu stígvjelaræflana hans, sem
hann sendi með símanum er hann
hafði fengið þau nýju, sem jeg
keypti handa honum!
★
77 ára gamall sjómaður í Yar-
motith í Englandi ljest á dögun-
Bm', Það er í frásögur fært að
ýt/
hann hafi á hverjum degi frá því
hann var smádrengur borðað mik-
ið af síld daglega og hin síðari
ár ekki færri en 20 síldar á dag.
Banamein hans var fiskbein í háls-
inum!
★
jórir kunningjar sátu saman
á kaffihúsi, segir danska
blaðið Aalborgs Stiftstidende. Það
voru þeir A. F. Olsen borgarstjóri.
Malling hjeraðslæknir, Grindsted
dýralæknir og Levison ritstjórn-
arfulltrúi. Tvíburafæðingar bár-
nst í tal og dr. Malling sagði:
— Tvíburar bera ótvíræðan vott
um úrkynjun.
— Það var leiðiplegt, sagði
Grindsted dýralæknir, því jeg á
tvíbura.
— Það var leiðinlegt, sagði
Levison, því jeg á tvenna tvíbura.
— Já, það er sorglegt að heyra,
sagði Olsen borgarstjóri, því jeg
er sjálfur tvíburi.
★
I bænum Kulsku í Síberíu er
gefið út blað, sem aðeins kemur
út í einu eintaki. Blaðið er ekki
prentað eins og að líkum lætur.
lieldur handskrifað. Blaðið gengur
milli áskrifendanna eftir röð og
er að lokum skilað aftur til rit-
stjórans. Blaðið heitir Gazetta
Tundris.
★
Svíar keyptu s.l. ár kavíar af
Rússum fyrir 254.000 krónur.
★
MÁLSHÁTTUR:
Mikið mega margra manna bæn-
ir. —
JjttorgtmMaðið
Gagnið að anglýsingnm fer
auðvitað eftir því hvað marg-
ir lesa þær. Munið að Morg-
nnblaðið er langsamlega út-
breiddasta blaðið. Tugir þús-
nnda lesa það daglega. Það
ber boð yðar til allra. Það
selur fyrir yður. Það tryggir
gamla viðskiftavini og útveg-
ar nýa. Það er boðberi við-
skiftalífsini.
og ýsa. Fiskbúðin Víðimel. —
Sími 5275.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð
mundsson, klæðskeri, Kirkju-
hvoli. Sími 2796.
BIFREIÐAR TIL SÖLU
Vörubíll, Chevrolet, í góðu
standi og 5 og 7 manna fólks-
bílar. Símar 3805 og 1633. —
Zophonías.
NOTAÐAR BIFREIÐAR
fólks og vöruflutninga, til sölu.
Stefán Jóhansson. Sími 2640.
KAUPUM
lómar hálftunnur undan kjöti.
Sláturfjelag Suðurlands. Lind-
argötu.
MEÐALAGLÖS
Fersólglös, Soyuglös, og Tom-
atglös keypt daglega. Sparið
milliliðina og komið beint til
okkar ef þið viljið fá hæsta
verð fyrir glösin. Laugavegs
Apótek.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ.
Björn Jónsson, Vesturg. 28.
Sími 3594.
KAUPUM FLÖSKUR,
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum heim. Opið 1—6.
KAUPUM FLÖSKUR,
flestar teg. Soyuglös, whisky-
pela, meðalaglös og bóndósir.
Versl. Grettisgötu 45. Sækjum
heim. Sími 3562.
KAUPUM FLÖSKUR
giös og bóndósir af flestum teg-
undum. Hjá okkur fáið þjer á-
valt hæsta verð. Sækjum til yð-
ar að kostnaðarlausu.Sími 5333.
Flöskuversl. Hafnarstræti 21.
ÞORSKALÝSI
Laugavegs Apóteks viðurkenda
þorskalýsi í sterilum ílátum
kostar aðeins 90 aura heilflask-
an. Sent um allan bæ. Sími
1616.
ÍSLENSK FRÍMERKI
kaupir hæsta verði Gísli Sig-
urbjörnsson, Austurstræti 12
(1. hæð).
ATVINNA
Stúlka óskast til að gegna
búðarstörfum. Eiginhandar um-
sókn með mynd. Merkt ,,14“,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
22. þ. m.
MUNIÐ
Húlsaumastofuna Grettisgöti*.
42 B. Einnig saumaður rúm*
fatnaður. Vönduð vinna. Fljófc
afgreiðsla. Guðrún Pálsdóttir.
Notið Venus
hOsgagnagljáa,
afbragðs góður. Aðeins kr. 1.50
glasið.
NOTIÐ „PERO“,
stór pakki aðeins 45 aura.
BETANIA
Föstuguðsþjónusta í kvöld’
( kl. 8þ^. Ræðumaður Maríus -
Sigurðsson. Allir hjartanlega<.
! velkomnir.
VORHREINGERNINGAR FRIGGBÓNIÐ FÍNA,
í fullum gangi. Pantið í tíma. er bæjarins besta bón.
Helgi og Þráinn. Sími 2131.
FÓTA-AÐGERÐIR
Geng í hús og veiti allskonar
fótaaðgerðir. Unnur Óladóttir.
Sími 4528.
VJELRITUN OG FJÖLRITUN
Fjölritunarstofa Friede Páls-
dóttur Briem, Tjarnargötu 24,
sími 2250.
SOKKAVIÐGERÐIN,
Hafnarstræti 19, gerir við kven-
jokka. Fljót afgreiðsla. — Sími
2799. Sækjum. sendum.
OTTO B. ARNAR,
löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
Q&ísrvœi.í<,
HÚSNÆÐI
fyrir hárgreiðslu — eða rak—
I arastofu til leigu frá 14. maf
j eða 1. júní næstkomandi, við -
! eina aðalgötu borgarinnar. Til-
j boð merkt: „36“ leggist inn á*
J afgreiðslu þessa blaðs fyrir 21..
þ. mán.
KENNI
KONTRAKT-BRIDGE
| Kristín Norðmann, Mímisveg 2;.
[ Sími 4645.
íshúsið á Eyrarbakka
til sölu. Upplýsingar gefur
]ón Stefánsson, Hofi
—————wa——BMBM~
CHAjtLES G. BOOTH.
tJTLAGAR í AUSTRI.
leið hans. Hann sat óþolinmóður í stólnum og bölvaði
austurlenskum rökurum í hljóði. Og þegar hann kom
að skrifstofunni, til þess að ná í miða, var búið að
loka. Þá bölvaði hann sjálfum sjer fyrir að hafa verið
óáhýeðinn, en var þó þrátt fyrir alt dauðfeginn.
Hann fór inu í veitingahús og fjekk sjer whisky og
sóda. Hann settist frammi í anddyri og faldi sig þar
fyjir mönnum, sem hann þekti. Þó voru nokkrir á
Iéið til hans, en hann stöðvaði þá með ísköldu augna-
ráði. Hann sat um stund í þungum þönkum, drakk
síðan út úr glasinu, dró hattinn niður fyrir augu og
fófút. *
O’Hare fann enga ró í sálu sinni.
Hann fjekk sjer þriðju sígarettuna og bljes reykn-
«m út á milli samanbitinna tannanna. Síðan þurkaði
hann svitann af enni sínu, lcallaði í kerru og skipaði
mítnninum að aka sjer að Ilotel Pierre Conti. Litlu
síðar stje hann niður úr kerrunni þar fyrir utan og
kastaði sínum síðustu aurum til mannsins, sem hafði
ekið honum.
Conti sat í dyravarðarklefanum.
„Nei, eruð þjer kominn, O’Hare!", hrópaði hann
hrærður.
Hann faðmaði hann að sjer og k>sti hann á báðar
kinnar. Síðan Ieiddi hann O’Hare iun í einkaherbergi
sitt, tók fram koniaksflösku og glös og helti í þau.
Hö^d hans titraði, og hann var sýnilega í mikilli geðs-
hræringu.
„Viðvíkjandi reikningnum, Conti byrjaði O’-
Hare.
„Jeg vil ekki heyra orð um hann!“
„Það er fallegt af yður--------“ /
„Monsieur, jeg bið yður að minnast ekki á reikn-
inginn!“
„Jæja“, sagði O’Hare og dreipti á koniakinu. „Þjer
eruð góður maður, Conti. En jeg skal borga þenna
reikning. Jeg hjelt, að jeg myndi fá peningana fyrir
nokkrum dögum, en maðurinn vill ekki láta þá af
hendi. Jeg veit ekki, hvernig jeg á að fá liann til
þess. Og jeg kom til þess að segja yður það“.
„Jeg neita að tala um þetta“.
„Jeg skil þetta vel sjálfur", sagði OTIare og bætti
síðan við. „Viljið þjer segja Mrs. Mallory, að jeg sje
hjer? ‘Segið henni, að Mr. Ramsgate vilji tala við
hana“, bætti hann við þurrlega.
Conti horfði á hann með glampandi augum, og hin-
ar brúnu kinnar hans roðnuðu ofurlítið. Síðan ypti
hann öxlum.
„Já, jeg skal segja lienni það! En fyrst verðurn
við að drekka koniakið okkar“.
*
Hann fór út úr herberginu, og O’PIare gekk út að
glugga með sígarettu milli grannra fingranna. Þar
stóð hann, þegar konan með rauða hárið kom inn.
fíann sneri sjer við og sá, að hún var ein.
,,0’Hare“, sagði hún rólega.
Hann horfði hissa á hana.
„Sagði Conti yður það?“
„Nei, jeg þekti yður í dag“.
„Og þó ljetuð þjer mið halda áfram að verða mjer
til athlægis".
Jeg hugsaði að þjer heföuð sjerstaka ástæðu ti-1
þess“.
„Það liugsaði jeg líka og vildi heldur koma fram w
nafni Ramsgates. En datt yður ekki í hug, að þjer ■
mynduð kannske aldrei sjá mig aftur?“
„En þjer eruð kominn, 0’Hare“.
„Það er aðeins vegna þess að jeg gat ekki svikið <
yður, þegar á átti að herða“.
„Það vissi jeg“.
„Þá hafið þjer þekt mig betur en jeg- sjálfur“.
„Það getur vel verið að jeg geri það. Jeg gleymi ■
aldrei því, sem þjer gerðuð fyrir Margaret Bradshaw
og hvernig þjer komuð fram við manninn hennar á»
eftir“.
„Það eru 5 ár síðan“, sagði O’Hare beislcjulega. „Og:
maður breytist í þessu bannSettu loftslagi“.
„Jeg er ekki viss um að þjer hafið breyst mikið“,.
sagði hún og hjelt síðan áfram eftir nokkra þögn:
„Við erum skólasystur Margaret og jeg. Hún tilbiður
yður, og mig undrar það ekki eftir það, sem þjer hafið»
gert fyrir hana“.
OTIare tók seðlabúntið upp úr vasa sínum og lagðii
það á skrifborðið.
„Þjer áttuð meira á liættu en þjer hafið haldið“,.
sagði hann. „Þegar þjer fenguð mjer peningana, ætl-
aði jeg als ekki að liitta yður aftur ‘.
*
Hún snerti þá ekki, en horfði á hann með undarlegui
augnaráði.
„Þjer hafið sjálfsagt ætlað að nota þá til einhvers.
sjerstaks?"
„Þekkið þjer þá tilfinningu, þegar jörðin er eins og
að rotna undir fótunum á manni, og maður vill alt^tiD
vinna að komast heim?“
„Jeg skil yður vel. Það eru þau augnablik, semi