Morgunblaðið - 31.03.1939, Blaðsíða 6
itORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 31. mars 1933.
Úr daglega lífinu
íslandskvikmynd Dams sjóliöskap-
teins, sem sýnd var í Gamla Bíó á
miðvikudagskvöld á vegum Ferðafje-
lags íslands, er mjög skemtileg og eft-
irtektarverð. Hún er engin heildarmynd
og á Snæbjöm bóksali þakkir skyldar
fyrir. Þessi merkilega ræða, sem flutt
var fyrir rúmum 50 árum austur í
Gaulverjabæ, táknar í mínum augum
einskonar upprisu heilbrigðrar, frjálsr-
af landi og þjóð, enda ekki til þess ar hugsunar í trúarefnum hjer á landi,
ætlast. Hún heitir: „Mýndir frá ís
landi“, og þessar myndir margar era
teknar með svo miklum smekk fyrir
fegurð og skáldlegum tilþrifum, að þær
festast í minni jafnt Islendinga sem
annara.
★
Það væri hægt að rita langt mál um
þessa kvikmyndaþætti kapteinsins. En
þi'ð sem vekur mesta eftirtekt er þetta.
Að höfundurinn hefir lagt mátulega
m.ikla alúð við nær-myndir, myndir af
því smáa, sem í sjálfu sjer segir frá
því mikla. Náttúrufegurð landsins er
ekki svo mjög lýst með miklu útsýni,
víðum fjallahring, heldur era sjerkenni
landsins tekin í myndum, sem lýsa
hverjum hlut náið.
*
Frá atvinnuvegum er lýst sfldveið-
nm og síldarverkum, alt frá því herpi-
nótinni er kastað og þangað til síldin
tr orðin útflutningsvara. Þar eru sýnd
vinnubrögðin, og gnægð aflans, svo og
hvrenig þetta gull hafsins verður að
verðmætri útflutningsvöru. En höf-
nndur hefir ekki einblínt á framleiðsl-
nna. Hann hefir lagt áherslu á að lýsa
í leiðinni því lífi, sem hrærist við síld-
veiðarnar, hinu starfandi fólki, við
erfiði þess og hvfld.
★
Myndimar úr fjallgöngum, tryppa-<
rekstri og skilarjettum era ágætar. Og
eins nokkrar heyvinnumyndir. Innanum
eru myndir, sem sýna hve frábærlega
glögt gestsauga Dam kapteinn hefir
haft. T. d. er mynd af torfvegg, mjög
skemtileg, sem sýnir hvernig veggurinn
er hlaðinn,
★
Nokkrar myndir þama eru jafn ný-
stárlégar flestum íslendingum, sem er-
lendnni. T. d. myndimar af laxafoss-
inum, þar sem laxarnir stökkva hver
eftir annan og hrekk.jast niður eftir
fossum og flúðum. Það hlýtur að hafa
kostað mikla vfirlegu að ná ölluin
þeim laxa-myndum.
★
Um Páskaræðu hins merka kenni-
manns, Páls Sigurðssonar, skrifar
Grjetar Fells:
Það var þarft verk að gefa út
„Páskaræðu“ sjera Páls Sigurðssonar,
og er því einnig í þeim skilningi rjett-
nefnd „páskaræða".
Hin íslenska kirkja hefir átt nokkra
flosofn-
ar úr íslenskri ull
Arið 1923 helt frk. Halldóra
Bjarnadóttir sýningu á ísl.
vefnaði á nokkrum stöðum á. Norð-
urlöndum, m. a. í Gautaborg. Til
Gautaborgarsýningarinnar fekk
hún húsnæði ókeypis og blöðin
þar veittu sýningunni mjög vin-
afbragðsmenn, bæði að lærdómi, gáf- i . ., ,. „ . , , . „
3 ’. _ , . ,. . ’ samlega athyglx. Og þegar tekið
um og andríki. Þó þykir mjer, sem ...
, . er tdlit til að timmn var ekki
sjera Páll Sigurðsson ben emna hæst
af slíkum mönnum. Páskaræða hans! hePPlle^r (í maí) þá verður ekki
ber vott um lærdóm, gáfur og andríki, anna^ sa?t> en a^ sýningin væri
enda mun maðurinn hafa haft alt þetta mÍeg vel sótt.
til að bera í nkum mæli, en auk þess j Það sem vakti mesta athygli
ber ræðan vott um geiglausa sannleiks- hj4 sýningargestunum, en meðal
hollustu, sem vill ekkert vita sjer til þeirra yoru þo]r fcr bfcgt þfcktu ^
sáluhjálpar annað en sannleikann — „ - , , , ,
" . , . , , veinaðar þar a staðnum, voru
og aðems sannleikann. Það er hress- . ,
sjerstaklega vefnaðir með natturu-
andi að lesa þessa ræðu, og hún á á-
reiðanlega erindi til margra enn í dag,
litunum (sauðaliíunum). Hefði þá
því ennþá grúfir hreint miðaldamyrkur verið fyrir hendi hjer á landi
yfir hugum alt of margra manna í trú-
eiefnum, og ennþá virðast sumir menn
hafa yndi af því að láta glamra sem
mest 'x hiekkjum sinum á því sviði.
Jeg vildi að upprisuboðskapur þess-
arar ræðu bærist sem víðast núna um
páskana.
Hvað von
Neurath ætlar að
sýna heiminum
V
London í gær. FÚ.
on Neurath barón, landstjóri
í Tjekkíu, hefir birt tíma-
ritgrein, J>ar sem hann segist ætla
að sýna heiminum það í stjórn
sihni á Tjekkíu, að Þýskaland
kunni að virða þarfir og óskir
þeirra þjóða, sem þvi sje trúað
fyrir að stjórna.
Kveðst hann hafa í hyggju að
vinna þessa nýju þýsku borgara
til skilnings á sögulegu og land-
fræðilegu hlutverki sínu sem
hluti hinnar þýsku þjóðar. Segir
hann, að sársauki og óánægja sje
enn á báðar hliðar, en nú óski
hann að gefa þessu fólki rjett-
læti, öryggi og traust eftir 20 ára
öryggisskort og þjóðernislega
árekstra.
sýningunni voru mjög fallegar og
sjerstaklega ódýrar eftir gæðum.
Ileppilegri hluti en einmitt
svona heimaofnar ábreiður, hygg
jeg muni vera toi'velt að finna til
þess að sýna t. d. á heimssýning-
unni. — tMálverk og önnur slík
listaverk skoðar almenningur
öllum sýningum venjulega fremur
yfirborðslega — því miður kann
ske •—, en þar sem sýndir eru
heimaunnir munir, eins og vefn-
aður eða þ. u. 1., eru ávalt þrengsli
Estrid Falberg Brekkan.
Kjöthrærivjel
(Hurtig-hakker)
til sölu með tækifærisverði.
Sftg. Þ. Sk)aldl»erg.
^iðjið kaupmann yðar um
s/
BUS5UM - HOLLAND
Það er drýgst og best og því ódýrast.
Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg.
og pokum með 5 kg. Heildsölubirgðir.
Sfml 1234.
nægilegar birgðir af þessum vör
um, er það mjög sennilegt að hægt
hefði verið að selja mikið. Það
var einróma álit, að íslenskt ullar-
band væri alveg sjerstaklega vel
hæft til þess að vefa úr því hús-
gagnafóður og gólfábpeiður, og
sú sjerstaka, íslenska litasamsetn-
ing, sem hægt er að fá með þyí1
að nota hina eðlilegu liti ullar-
innar, ætti einmitt sjerlega vel við
með tilliti til þessa.
Þetta rif jaðist alveg nýlega upp
fyrir mjer við að skoða hina fal-
legu sýningu á heimaofnum gólf-
ábreiðum, sem staðið hefir yfir í
Markaðsskálanum undanfarna
daga, og jeg býst við því, að allir,
sem hana hafa skoðað, hljóti að
viðurkenna, að þetta Um íslensku
ullina og sauðarlitina sje rjett.
Hin stóra og þykka, gráa gólf-
ábreiða með sauðarlitunum, sem
þar var sýnd, mundi sennilega fá
kaupanda hver sem væri, ekki
síst þegar tillit er tekið til, hversu
ódýr hún er, aðeins 1200 ísl.
krónur. — Einnig hinar stóru
ábreiðurnar mundu hjá öllum sjer-
fróðum á því sviði hafa fengið
viðurkenninguna: fallegar, vel
ofnar og sterkar. — Efnið mjög
gott. Kannske væri rjett, ef til
þess kæmi, að framleiða í stærri
stíl, að læra að nota nautgripahár
til að blanda í ívafið á milli flos-
bekkjanna og að nota a. m. k.
þrinnað ívaf í flosið. Þetta hvoru-
tveggja gerir ábreiðurnar stífari
og haldbetri, og þær safna síður
ryki. — En annars held jeg, að
óhætt sje að spá því, að því er
snertir sterkleika, að íslensk flos-
ábreiða myndi lialdá á við" 3—4
útlendar, verksmiðjuunnar gólfá-
breiður með sama eða tilsvarandi
verði. Frá sjónarmiði þjóðhag-
fræðinnar væri það því alveg sjer-
staklega æskilegt, ef heimili hjer,
sein álíta, að þau þurfi stórar,
mjúkar gólfábreiðnr, tækju þær
innlendu fram yfir allar aðrar,
enda væri það. heimilissþarnaður
fyrir ])«u sjálf. 1‘ar sem ísleusku
gólfábreiðurnar eru óneitanlega
fallegar og auk þess nothæfar með
hvaða húsgagnagerð, sein er, þá
virðist mjer þær geta uppfylt a 11-
ar sanngjarnar kröfur, ekki síst.
þegar Jiær líka eru miklu dýrmæt-
ari en það verð, sem borgað er
fyrir þær.
Einnig hinar minni ábreiður á
Olympíusundmól
ið í gærkvöldi
FRAMH AF ÞR2ÐJU SÍÐU
Þá var kept í 100 metra bringu-
sundi, kvenna. Fyrst varð Þor-
björg Guðjónsdóttir (Æ) á 1 mín.
39.6 sek. Önnur Hulda Jóhann-
ésdóttir (Á) á 1.41.9 og þriðja
Jóhanna Erlingsdóttir (Æ). Jó-
hanna var fyrst fyrstu 50 metr-
ana, en fór of geyst af stað og
dró af henni síðari hluta sunds-
ins. Islenska metið í þessú sundi
hefir staðið síðari 1935. Metið á
Klara Klængsdóttir á 1.38.0.
100 metra bringusund karla
vann methafinn, Ingi Sveinsson
(Æ). Synti hann vegalengdina á
1 mín. 21.7 sek og vantaði 1/10
úr sek. til að ná mettíma. Næst-
ur honum varð Esra Pjetursson
(Æ) á 1 mín. 26.6 sek. og þriðji
Einar Sæmundsson (K. R.) á 1
mín. 26.8 sek.
Þessu næst fór fram 800 métra
sund Jónasar. sem sagt var frá
í bvrjun greinarinriár.
Sem sýningaratriði voru dýf-
ingar. Yoru mörg stökkin falleg,
en stutt virðist sundfólk vera
komið í þessari íþrótt enn.
Að lokum fór fram sundknatt-
Jeikur, einnig sem sýningaratriði.
Keptu blönduð lið úr Ármanni og
Ægi.
Forseti í. S. f. afhenti verðlaun
að hverju sundi loknu, og hlaut
Jónas Halldórsson sjerstakan
heiðurspening fvrir sitt afrek.
Áhorfendur voru margir í Sund
höllinni í gæi'kvöldi.
Mótið var hið ánægjulegasta.
Vivax.
Sextugur I dag:
C( ^rðbréfabankinrx
( Á-usturstr. 5 simi 5652.Opi6 M.11-12o^Aj
annast allskonar
verðbr j ef a viðskif ti.
Raramalistar
nýkomnir.
Margar nýtísku ^erðir.
Guðm. Ásbjörnsson.
Laugaveg 1.
Magnús S. Magnússon.
Magnús S. Magnússon prent-
ari í Ríkisprentsmiðjunni
Gutenberg á séxtugsafmæli í dag.
Venjulega er hann kendur við bæ-
inn Leiti við Ingólfsstræti og þekk
ist best undir því kenningarnafni.
Annars kannast víst flestir bæjar-
búar við hann. þVí að hann hefir
verið starfsmaður við Gamla Bíó
r •«! i :
um 25 ára skeið
Frú Elísabet
Wathne 75 ára
C1 rú Elísabet Wathne er 75 ára
^ í dag, fædd að Kleif í Breið-
dal 31. mars 1863. Hún fluttist 14
ára gömul til Sevðisfjarðar með
foreldrum sínum, Þorsteini Sig-
urðssyni bónda og konu hans
Rannveigu Sigurðardóttur.
Árið 1883 giftist hún Friðrik
Wathne, sem þá var í þjónustu
bróður síns, Otto Wathne, ein-
hvers mesta athafnamanns hjer á
landi á síðustu öld. Fr. Wathne
dó 1924.
Heimili þeirra frú Elísabetar og
Friðriks Wathne var eitthvert
læsilegasta heimili hjer á landi á
sínum tíma og var frú Wathne
annáluð húsmóðir.
Sjö börn þeirra hjóna náðu
fullorðins aldri. Þrjú þeirra, Hed-
vig gift Halldóri Skaftasyni, bók-
ara Landsímans, Kristján og Jó-
hann skrifstofumenn, eru búsett
hjer í bænum. Einn sonur þeirra,
Albert, er búsettur í Ameríku.
Annar sonur, Otto, fluttist til
Englands í fyrva. Dóttir þeirra
Dagmar er gift O. Bruhn, banka-
stjóra í Khöfn. Elsta dóttir-
þeirra, Karen, var fyrri kona Ge-
orgs Georgssonar. Hvin dó ung.
Yngsta barn þeirra Georgs, Kar-
en, er uppalin hjá ömmu sinni.
Hiin er gift Jens Sigurðssyni
vjelfræðing, Laufásveg 2 og dvel-
ur frú Wathne á heimili þeirra.
Frú Elísabet Wathne ber árin
vel og mun margur, fjær og nær,
minnast hennar á 75 ára afmæl-
inu. Seyðfirðingnr.
| Kjötbúð I
| til leigu 1
| við Laugaveginn. Uppl. gefur |
| Björn Gunnlaugsson, Grettis- |
götu 75.