Morgunblaðið - 31.03.1939, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. mars 1939.
MORSDMBfcAÖIto
Jónfna S. Einarsdóttir
Ijósmóðir
F. 2. nóv. 1902. D. 2. mars 1939.
Þú komin ert í föðurfaðm á frels-
isbraut,
til læknisins seiu læknar hverja
|íf>}ins þraut-
Sem, Ijósmóðir, með læknishönd-
um, líknsöm varst,
«n eigin sjúk’dóm/ ollum hulinn,
ein. þú harst.
í hversdagshreytni, ákveðin og
hjartahrein,
og hefðir engu aumu getað unnið
mein.
Þó dauðann bærí bráðar að, en
bjóstu við,
þín síðsta hugsun hefir verið heim-
ilið.
Þú öndu hefir falið faðmi frelsar-
ans,
en bestu kveðju beðið heim til
barns og manns.
Þjer meðfætt var, með ljúfu brosi’,
að færa frið,
á sama hátt þjer englar drottins
leggja lið.
Nvi særir . engjnn sjúkdómskvíði
sorg nje þröng,
en samkvæmt óskum umkringd
drottins eitglasöng.
Þjer dóttir ung og eiginmaður
unni heitt,
svo endurminningunum getur ekk-
ert breytt.
Og það er margt, sem þeun af
hjarta þakka be",
þó hafi’ ei orð um hinstu kveðju
er iiæfði þjer.
X.
Fyrstu sumarfuglanna var vart
í Yestmannaeyjum í gær. Yar það
stór gæsahópur, er flaug norður
á bóginn. PJr það talið óvenju
snemt.
oooooooooooooooooo
Í SpilaborOin 1
ý með græna klæðinu $
9 eru komin. 9
X Húsgagnaversl. X
9 Kristjáns Siggeirssonar. <)
oooooooooooooooooo
AUOAÐ hvíliitt Ttlin r
Qagbók.
I. O. O. F. 1 = 1203318'/* = F.r. XX.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Stihnings kaldi á Suðaustan.
Rigning öðru hvoru.
Næturlæknir er í nótt Kristín
Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími
2161.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Messað verður í Keflavíkur-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 og kl.
5 (barnaguðsþjónusta). Sr. Eirík-
ur Brynjólfsson.
Hjónaefni. S.l. laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Gyða
Ágústsdóttir ve^slunarmær og
Höskuldur H. Eyfjörð.
Frú Kristín Jónsdóttir listmál-
ari tók sjer far með Gullfossi í
gærkvöldi til útlanda.
Dansk-íslenska fjelagið heldur
aðalfund sinn í kvöld kl. 8y2 að
Hótel Borg. Fjelagar eru beðnir
að fjölmenna.
Ráðleggingar fyrir barnshaf-
andi konur opin 1. miðvikudag í
hverjum mánuði kl. 3—4 í Templ-
arasundi 3.
Skíðavikan á ísafirði. Verið er
að undirbúa för hjeðan á skíða-
vikuna á ísafirði og er ekki voh-
laust um að hentugt skip fáist
til fararinnar, ef næg þátttaka
fæst. Er ætlast til að þeir, sem
hug liafa á að fara vestur, skrifi
sig á lista í dag, sem liggur
frammi í Bókaverslun ísafoldar-
prentsmiðju, eða tilkynni þátttöku
til Lviðvígs Guðmundssonar skóla-
stjóra (sími 5307), eða til Stein-
þórs Sigurðssonar skólastjóra.
Ráðgert er að fargjald fram og
aftur kosti 35 krónur (rúm éða
bólstraður bekkur) og 25 krónur
(í lest). Yæntanlegir þátttakend-
ur verða að hafa tilkynt þátttöku
sína fyrir hádegi á morgun, og
mun þá um helgina fást úr því
skorið, hvort úr förinni getur
orðið.
Málfundafjelagið Óðinn heldur
árshátíð sína í Oddfellowhöllinni
í kvöld. Verður þar mannfagnað-
ur mikill, ræðuhöld, söpgur og,
úpplestur, og að lokum stiginn
dans. Allir Sjálfstæðismenn eru
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Farþegar ineð Gullfossi til út-
landa í gær: Bára Sigurjónsdóttir.
Þóra Óskarsdóttir. Frú Mafgrjet
Sigurðsson. Sigurður Ragnarsson;
Elín Jóhannesdóttir Lynge.
Grethe Nielsen. Óskar Ilalldórs-
son. Snæbjörn Jónsson. ■ Sig.
Waage. Hafliði llelgason. Goð-
munda Thorsteinsson. Sfeimuin.
Jónsdóttir. Helgi Ilalldórsson.
Brandur Jónsson. Haukur Sig-,
lírðsson. Hjeðinn SveínssÖn. Guð-
munda Þorgeirsdóttir. Iljördís
Jónsdóttir. Vilborg Ólafsdóttir.
Unnur Jónsdóttir og nokkrir út-
lendingar.
Eimskip. Gullfoss fór til út-
landa í gærkvöldi kl. 8. Goðafoss
koin til Siglufjarðar kl. 3 í gær.
Brviarfoss fer frá Khöfn í dag.
Dettifoss fór frá Rotterdam í
gærmorgun áleiðis til Ilamborg-
ar. Lagarfoss er í Rotterdam. Sel-
foss kom til Antwerpen í gær-
morgun kl. 8.
Fasteignaeigendur í Ilafnar-
firði halda, með sj. r almennan
fund í Góðtemplarahúsinu kl. 8x/2
í kvöld, til þess að ræða'um hina
ný.ju reglugerð nitt fasteignaskatt
til bæjarsjóðs, sem bæjarstjórn
hefir nýlega samþykt.
Skemtiftíhduf F'erfiafjelagl yís-
Tánds verður eiidúftefeiiih í kvöld
kl. 9.15 í Gamla Bíó. Skemtiskrá
óbreytt.
Síðasti fyrirlestur próf. Hamm-
erieh fer fram í Háskólanum
(kenslustofu lagadeildar) í kvöld
kl. b. Efni: .Síðari tímar. Þjóð-
verjar.
Súðin kom til Kópaskers í gær.
fslandskvikmyndin verður sýnd
í Gamla Bíó í kvöld, tvær sýn-
ingar, kl. 8 og 9.15. Lækkað verð
þá.
Nýar bamastúkur. í þessum
mánuði hafa, að tilhlutan Um-
dæmistemplars, Þorleifs Guð-
mundssonar, verið stofnaðar tvær
barnastúkur,, 4 Suðurlandi. Önn-
ur er á Eyra.rbakka og heitir „Ár-
roði nr. 112‘. Var hún stofnuð með
40 fjelögum. Gæslumaður hennar
er Guðmundur Þorláksson skóla-
stjóri, og auk þess hefir hún
marga góða styi'ktarfjelaga. Hin
stúkan var stófnuð í Kálfholti í
Ásahreppi á sunnudaginn var.
Hún heitir „Hekla nr. 113“ og
Vöru stofnendur 32. Gæslumenn
þeirrar stúku eru Ilelgi Vigfús-
s0n skólastj. og Óskar Þorsteins-
son bóndi á Berustöðum. Margir
góðir bændur og húsfreyyjur eru
styrktarfjelagar stúkunnar. —
Stórgæslumaður ungtemplara
framkvæmdi st ofnunarathöfnina
á báðuní stöðum og Stórtemplar
var viðstaddur stofnun stúkunn-
ar í Kálfholti.
Aðalfundur Húsmæðrafjelagsins
var haldinn 28. þ. m. í Oddfellow-
húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnina skipa þannig nú: form.
frú María Thoroddsen, endurk.,
varaform. frú Jónína Guðmunds-
dóttir, e'ndúrk.. gjaldkeri frk.
María Maack, endurk., ritari frú
Soffía Ólafsd. í stað Eyrglóar
Gísladóttur, er vegna annríkis
baðst uridan endurkosningu. Frú
íýristín Sigurðard., endurk., frú
Guðrún PjetursJ. Endurskoðend-
ur: frii Anna Guðmundsdóttir, frú
Sigríður Thoroddsen. Til vara:
Guðlaug Teitsdóttir. Ýms fjelags-
mál voru rædd, svo sem: VetrarT
starfsemi fjelagsins, Kvöldskólinn,
er; stárfað hefir í vetur með góð-
urn áfarigri, Sumarstarfsemin á
vegúm fjélagsins, er sjer mæðr-
uiji 'bg böfriúm fyrir sumardvöl.
Ec í ráði að auka starfsemina. Á
fundinum kom fram mikill áhugi
f.jelagskvenna fyrir hverskonar
umbólastarfsenii, heimilum til
hánda. .
IJtvarpið:*
20.45 'HtjómpKitur: Píanó-sóló í
i A-dÚr. eftir Mozart.
21.00 Ileilbrigðisþátttir (Guð-
þinndur Thoroddsen prófessor).
21.20 Strokkvartett útvarpsins
. leikrir.
21.40 Híjómplötur: Ilarmóníkulög.
22.15 Dagskrárlok.
7 '
Knattspyrnumótin
verða sem hjer segir á komandi sumri:
3. fl. mótið hefst 14. maí (vormót) drengir undir 16 ára
2. fl. mótið hefst 18. mai (vormót) drengir undir 19 ára
Reykjavíkurmótið hefst 25. maí, kept um Reykjavíkur-
hornið.
1. fl. mótið hefst samtímis, svo sem við verður komið
(áður B-mót), kept um Glæsisbikarinn.
4. fl. mótið hefst 5. júlí, drengir undir 13 ára, kept verður
einu sinni í viku þar til mótinu er lokið.
íslandsmótið hefst 26. júlí, kept um íslandsbikarinn.
1. fl. landsmót hefst samtímis svo sem við verður komið,
kept um Víkingsbikarinn, áður B-lið.
2. fl. mótið hefst 17. ágúst, drengir undir 19 ára, haustmótA
3. fl. mótið hefst 22. ágúst, drengir undir 16 ára, haust- 1
mót, tvöföld umferð.
Tilkynningar um þátttöku í mótunum skulu komnar til,
K R. R. eigi síðar en 14 dögum fyrir hvert mót.
Koattspyrnnráð Reykjavíkur. f
ásölnverð
á eftirtöldum tegundum af tóbaki má eigi vera hærra en
hjer segir:
Rjól B. B.
Mellemskraa B. B.
Smalskraa B. B.
Mellemskraa Obel
Skipperskraa Obel
Smalskraa Obel
í 50 kr.
- 50 —----------
- 50 —----------
- 50 —----------
- <50 —---------
kr. 14.00 pr. % kg.
pk. kr. 1.50 pr. pk.
------1.70 — —
------1.50 — —
1.60 — —
1.70 — —
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja alt að 3%
á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar.
Tébaksverslun riklsins.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER?
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar
elskuleg
SIGÞRÚÐUR MARKÚSDÓTTIR
andaðist að morgni þann 30. mars í Landakotsspítala. Jarðar-
förin verður ákveðin síðar.
Arndís Markúsdóttir. Árni Markússon.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að
HALLDÓR HALLDÓRSSON
frá Þormóðsdal ljest á St. Josefsspítalanum í Hafnarfirði
30. mars.
Aðstandendur.
Útför móður og tengdamóður okkar
GABRÍELLU MANBERG
fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 1. apríl og hefst
með húskveðju kl. V/2.
Kristjana Þorsteinsdóttir. Einar Ól. Sveinsson.
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar
DAGBJARTAR
fer fram frá heimili okkar, Skólavörðustíg 12 laugardaginn
1. apríl kl. 3 e. hád. Jarðað verðúr frá fríkirkjunni.
Ebba Jónsdóttir. Engilbert Guðmundsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför
GUÐJÓNS MAGNÚSSONAR
frá Bjarnastöðum á Álftanesi.
Aðstandendur.