Morgunblaðið - 25.04.1939, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.04.1939, Qupperneq 3
Þriðjudagur 25. apríl 1939. 3 MORGUNBLAÐIÐ TóbaksbúOtn f Eimskip brennur Saltfarmurinn sem her- menn Francos tóku Eldur kom upp í anddyri Eim- skipafjelagsbússins og brann tóbaksbúð súð, sem er í anddyr- inu, og klukkukassinn, sem er ut- an um klukku bæjarins, en ekki er talið að klukkan hafi skemst, Eldsins varð vart um kl. 10% og var það skrifstofufólk, sem þarna var á ferli, sem tilkvnti slcikkviUðmu brunann. Logaði töluvert í Tóbaksbúðinni er slökkviliðið kom á vettvang, og reyk mikinn lagði um allan ganginn og inn á skrifstofur Eimskipafjelags íslánds. Tókst greiðlega að kæfa eldinn. Hlökkviliðsstjóri Pjetur Ingi- mundarson sagði Morgu-nbl. svo frá, að eldurinn hefði komið upp í ruslakörfu, sem stóð í skoti milli klukkukassans og búðarborðsins. Taldi hann sennilegt, að einhver hefði kastað frá sjer logandi síg- arettn í körfuna, sem í hafi verið hrjef og annað rusl. Ekki var hætta á að eldurinn hreiddist út í húsinu, þar sem and- dyrið er alt lir steini, nema tó- baksbúðarskilrúmin og klukku- kassinn. Þoibergur Þoríeifsson alþm. látinn Þorbergur Þorleifsson alþing- ismaður í Hólum andaðist s.l. sunnndag e'ftir þunga legu, tæplega 49 ára að aidri. Hann fæddist að Hólum í Iíorna Leiðangur togaranna. Engar fiskifrjett- ir ennþá Frá „Tryggva gamla“ hafa engar fiskifrjettir borist yf- ir helgina. Hann hefir verið til o.g frá á djúpmiðiinum vestra, út af Horni og ísafjarðardjúpi,. en' hvergi orð- ið var, svo tetjandi sje. Yeður var ekki gott á : sunnudag, en fór batnandi í gær. Þórólfur var kl. 3 í gær kom- inn austur t'yrir Eystra-Horn. Fjekk þar poka og skiftipoka í hali. Haxm reýndí á leiðinni austur í Meðallandshúgt, hjá fLigólfs- höfða, við Lónsbngt, en hvergi varð fiskvart. Þórólfur fer nú firði 18. júní 1890, sonur Þorfeífs austur á Ilvalbak. Veiðiveður hef- S. í. S. tapaði skaða- bótamálinu HÆSTIRJETTUR kvað í gær upp dóm í skaða- bótamáli, sem Samband íslenskra samvinnu- fjelaga höfðaði gegn Pjetri Magnússyni hrm. f. h. eigenda e.s. „Fagerstrand“, en herskip Francos tóku skip þetta í apríl .1937 og gerðu upptækan farminn, ;sem SÍS átti. Málavextir eru þessir: Hinn 1. mars 1937 undirskrifaði um- boðsmaður Sís í Leith farmsamning við skipamiðlarafirmað Wil- son & Co., Hull, um að e.s. „Fagerstrand“ skyldi flytja fyrir Sí» saltfarm 1400—1650 tonn) frá Trapani á Sikiley til 14-—16 hafna á Austur- og Norðurlandi. Skyldi skipið vera tilbúið tU fermingar 20. mars 1937. Farmgjaldið var 32 sh. og 6 pence pr. tonn og skyldi helmingur þess greiðast fyrirfram. Síðar var ákveðið og um samið, að saltið skyldi tekið í Santa Pola á Spáni og var farm gjaldið þá ákveðið 30 sh. Hafnarbætur í Hafnarfirði kosta 950 þús. Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. Að tilhlutan Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfjelagauna í Hafnar- firði var haldinn fundur síðastl. sunnudag í G. T -húsinu um hafn- armál bæjarins. Bjarni Snæbjörns- son alþm. setti fxxndinn og lýsti tildrögum hans. Síðan tók til máls Finnbogi Rútur Þorvaldsson verk- fræðingur. Flutti hanu erindi um hafnar- garða eða hafnarbryggjur í Hafn- arfirði. Stóð erindi hans í tæpar tvær stundir. Finnbogi IL Þorvaldsson taldi að hægt myndi að byggja bryggju garða í Hafnarfirði fyrir mun minna fje en áður hefir verið gert í'áð fyrir. Eftir útreikningnm hans kostar 180 metra garður að norð- an með garðshaus og fullbúnum hryggjum 950 þúsund ltrónur, en væri sá garður bygður aðeins sem skjólgarður, myndi hann kosta 350 þús. krónur. Fundurinn var mjög fjölmenn- ur. Hafði bæjarstjórn Hafnar- fjai'ðar verið hoðið á fnndinn hrjeflega. En ekki mættu hæjar- fulltrúar jafnaðarmanna. Kom það fundarmönnum ltynlega fyrir sjónir. Að fyrverandi bæjarstjóri og hæjarverkfræðingur, Emil Jóilssón skyídi ekki niæta á fúnd- inuin kom mömnmt nokkuð á ó- vart, þar sem hanií til þessa hefir talið sig sjerstaklegá fróðan um hafnargerð í Iláfnarfirði. Jónssonar bónda og alþingismanns og konu hans, Sigurborgar Sig- urðardóttur. Þorbergur ólst upp í foreidra- húsum ; sat í Fiénsbórgarskóla vet- urinn 1905—1906 og þrérn árum síðar einn vetur í Gagnfræðaskól- anum á Akureyri. Tók við bú- stjórn hjá föður síiium 1910, en reisti sjálfur'bú í Hólnm 1930 og bjó þar æ síðan. Hann tók vii'kan þátt í fjelagslíii sveitunga sinna og gegndi þar ýmsum trúnaðar- störfum. Hann vár mikill hesta- maður og átti marga góðhesta; hornfirsku gæðingarnir voru og eru enu orðiagðir urn land alt. Þorbergur Þorleifsson varð þing maður Austur-Skaftfellinga eftir að faðir hans 1 jet af þingmensku 1933. Sat á þingi öll áriu síðan. Þorbergur var vinsæll maður og drengur góður. Ovilda.rmajxn átti hann áreiðaixlega engan, enda var lxann góðviljaður og jafnan boð- inn og búinn til þess að leysa vandkvæði manna. Hólaheimilið er orðiagt fyrir rausn og mvndarskap. Við audlát Þorbergs alþingismanns munu þeiv verða margir, sem hugsa til liins aldraða föður ixans og votta hon- um innilega samxið. ir ekki verið gott evstra, en var orðið sæmilegt- í gær. VERÐA ÞÓR OG HER- MÓÐUR SELDIR? Fjárveitinganefnd flytur í sam- einuðu þing'i svohl jóðandi, þingsáiyktunártillögu: „Alþixigi ál’ýktar að heimila rík- isstjórninni að selja eða leigja gæsluskipið Þór og vitabátinn ITermóS. Ennfremur að hyggja iijer á laiicli varðhát af svipaðri gerð og Oðinn. Gert er ráð fyrir, að JBgir og Oðimi, eða aunar varðbátur eigi minni, unnist.. gæslu og björguu, . við Vestmannaeyjar. á vertíð. Vitaflutuin.gar. og vörur til heimilisþarfa. Iiánda yitavörð-: utn verði fiutt, eftir því sem best verðúr við koniið, með slrtuulferða skipunum eða á annan hátt“. ' " Stjórn S. í. F. fullskipuð Atvinnumálairáðherra hefir nú skipað tvo menn og tvo til vara, til þess að taka sæti í stjóm Sölusambands ísl. fisk framleiðenda, og er stjórain þá fullskipuð. Skipaðir voru: Geir Thor- steinsson útgerðarmaður og varamaður hans Jón Kjartans- son ritstjóri; Jónas Guðmunds- Son og varamaður hans Finnur Jónsson alþm. Er stjórn S. I. F. þá þannig, fullskipuð (aðalmenn) : Magn- ús Sigurðsson bankastjóri, Jó- hann Jósefsson alþm., Jón Árnason förstjóri, Sigurður Kristjánssoh alþm. og Ólafur .ónsson útgerðarmaður í Sand- gerði; allir kosnir á aðalfundi; ennfremur stjórnskipaðir: Geir Thorsteinsson útgerðarmaður og Jónas Guðmundsson ritstjóri. Stjórnin kýr formann úr sín- um hóp. Tvö skíðaslys. Tveir menn frá Akureyri meiddu sig í skíðaför á suuuudaginn var. Amiar þeirra, Brágx Hrntfjörð, var með skíða- flókki. er fór hpp -líægisárdal og' yfir Vmdheimajökul' til Akureyr- ar. Fói'ii skíðamenn þar ei’tir ali bröttum brekkunr, þai' sem þeir voru lítt'ktumugiiy-og leiiti Bragi útaf' föimiimi, Laskaðist. hann í hrygg og báru fjelagai'. haus hann t.il Akureyrar. Ilann liggur á ,snjt- ala allþungt halclinji. Piltur einn, sonur Magnúsar Pjeturssou- ár leikfiiniskémiará, var 'áð renna sjer með flfeira fólki lííðnr Sxxiur, drati ðg særðist á læri, en ekki hættuiega. Skipið tók svo farminn (1524 tonn) í Santa Pola og var farm- skírteinið útgefið þar 12. apríl 1937. Voru þá greidd upp í farmgjaldið £1125-0-0, eins og samningar áskyldu. Hjelt skipið svo af stað á- leiðis til Gibraltar; hafði þar 'stutfa viðdvöl. Fór þaðan 16 apríl. En þann sama dag, er skipið var statt í miðju Gibralt- arsundi bar þar að vopnaðan togara liðsmanna Francos. Gaf togarinn skipun um að stöðva skipið og beindi að því fallbyss- um sínum. Skipið var stöðvað, og' er Franco-menn höfðu at- hugað skjöl skipsins og fengu vitneskju um hvaðan skipið kom og hvert það ætlaði, skip- uðu þeir svo fyrir að skipið skyldi fylgja togaranum til Ceuta. Var þeirri skipan hlýtt og komið til Ceuta að kvöldi sama dags og vopnaðir menn þá settir um borð. Yfirvöldin í landi sögðu skip- stjóra á Fagerstrand að bíða frekari fyrirskipana. — Voru skipsmenn svo hafðir í einskon- ar haldi um borð og fekk skip- stjórinn fyrst að 6 dögum liðn- um að fara i land. Yfirvöldin í Ceuta gerðu síðan farminn upp- tækan (27. apríl), „með tilliti til þess að hann kom frá höfn rauðliða Og í samræmi við til- skipun nr. 138 útgefna af stjórn inni í Burgos“, eins og segir í vottorði forseta foringjaráðs flotadeilanna ú jjessu svæði. Var byrjað að afferma salt- ið í Ceuta, en því bráðlega hætt og var ákipstjóra síðan skipáð áð siglá með farminn til Alge- ciras á Spáni og fylgdu herskip Francos skipinu þangað. — Er þangað var komið var lagt fyi’ir skipstjóra að undirskrifa farm- samning við ítala, að hafni Le- one Botbol, þess efnis að flyt.ja farminn til Casablanca í franska Maroccö, fyrir 20 franka pr; tonn. Var skipstjóra tjáð, að ef hann ekki éfndi samninginn, myndi skipið verða skotið niður hvar sem það hitt- ist á eftir. Herskip Franfcr^: fylgdu svo skipinu að höfninm i Casablanca, ov 1. maí 193:7. var byrjað að affevma sajtið þar og farmurinn síðan al! jr settur par i land. Skkí er fytíi- lega upplýst hvei var viðtak- andi farmsins. Farmgjaldið (.20 fr. pr. tonn) fór alt — og meira til — í kostnað við þenna flæk- ing á skipinu. Með nýjum samu- ingi tók svo Fagerstrand annart saltfarm í Cadiz og flufctf til ís- lands. Sis höfðaði svo skaðabötamál gegn eigendum skipsins og krafðist alls £1832-18-1 og voru kröfurnar grebidar í 4 liðum. Stærstu liðirnir voru £1125-0-0,. er Sís hafði áður greitt upp i farmgjaldið af hinum upptæka farmi, og £552-0-0, andvirði íarmsins í Cadiz. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Vöruflutninga- skip handa Eimskip 1C, járveitinganefnd flytur í *■ Sþ. svo hljóðandi þings- ályktunartillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að leita eftir sam- komulagi við stjórn Eimskipa* fjelags ísiands um að það byggi, aðallega vegna Ameríku- ferða, stórt vjelskip til vöru- flutninga, með nokkru fai'þega- rúmi á þilfari. Ríkisstjórninni er ■ heimilt að heita fjelaginu sann- gjörnum rekstrarstyrk um alt að 10 ára skeið, í hlutfalli við þann rekstrarhalla, sem fjelag- ið kynni að verða fyrir á þessu ’ vskipi vegna Ameríkuferða“. ★ Stjórn Eimskipafjelagsms mun ekki, að þvi er Morgunblaðið hest veit, hafa tekið neina á- kvörðun um byggingu skips, sem tillaga þ'essi fjallar utíl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.