Morgunblaðið - 25.04.1939, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.04.1939, Qupperneq 5
Þriðjudagur 25. apríl 1939. = JPtargttttMaðið----------------------------------- 'tvef.: H.f. Arvaknt, KarUatlk Rltetjðrar: Jðn Kjartanaaon o« ValtfT Btaftoaaon (AbyraB»r»».Bar). ▲uKlýalnsar: Árnl óla. Rltatjörn, augrlýalnaar ok af*ralBala: a.netnratra«tl I. — Blaal 1*00. Áakrlftargjald: k^. >,00 á naánnBL í lauaaaölu: li aura alntaklB — >§ anra ntaB L<aat>Ok. FRÁ LITLA-HRAUNI -T eg kem í oskemtilegum er- indum. Jeg er nýkominn að • austan, og liefi enga atvinnu. Mig Sangaði til að vita hvort jeg gæti fengið nokkrar krónur“. Margir Reykvíkingar kannast ’við svipaða málaleitun og þessa. Mennirnir sem í hlut eiga eru • oftast nær ungir, menn, sem senni- 3ega eiga langt líf fyrir höndum. En hvernig verður það líf ? Það getur brugðist til beggja vona. Og það alveg jafnt fyrir það þó málaleituninni um þessar noklrru krónur verður sint eða ekki. Þær eru engin hjálp. Kannske fyrir málsverði, gisting — eða þá að þær fara fyrir brennivín. „Jeg hefi ekki bragðað mat í dag“, segja þessir unglirigar stund- um, venjulega þó ekki nema ibrennivínið hafi gefið þeim stund- arkjark til að fara með þau ósann- ándi. „En þjer hafið haft peniriga til að kaupa brennivín. —• Eða var það kogarif Alt kostar það peninga". — „Nei, það þarf enga péninga til þess að verða drukk- ánn í Reykjavik", er venjulegasta «varið hjá 'þessum mönnum. Á meðan Reykjavíkurgöturnar ■eru verustáður þessara ungu manna, er ekki bjart framundan fyrijr. IíA. Atvinna er ekki á hverju strái handa þeim. En brennivínið •er þar. Og hver veit livenær það leiðir þá út í eitthvað af því sama ■sem áður beindi þeim austur á ’Litla-Hraun. Ein syndin býður • annari heim. Og kannske verður hælið þar 'í augum sumra skárra en 'gatan. En það er augljóst, að þó erfitt kunni að reynast að Jijálpa þessu fölki, þá er altaí til sá möguleiki að koma þeim á rjettan k'jöl. Hjer er ekki um ann- að en auðnuleysi að ræða, ístöðu- leysingja, eða menn sem missa hæfileikann til að halda sjer í •■skefjum, er þéir neyta áfengis. Og ’þegar <eitt sinn er brotið skarð í iþann siðferðismúr *er lögin setja, ;þá er stundum vandfylt aftur í það skarðið, éins og menn vita. En eitt er alveg víst, að ef ekki verður gerð gangskör að því að ;gefa piltunum sem koma „að aust- an“ meiri mögúleika en þeir hafa nú, til þess að hverfa frá sinni auðnuleysisbraut, þá halda sumir þeirra áfram, líf þeirra verður ilengri og skemri kaflar frá Litla- Hrauni og þangað aftur. Og altaf ■,má búast við að nýir bætist í þann íhóp. ★ Það má segja að hjer í bæ sje mynduð ný fjelög með hverri tunglkomu. Menn leita uppi til- efni til þess að mynda fjelög um alt mögulegt. Öll fjelögin hafa ■einhvern fagran og merkilegan til- gang, stefnuskrá. Og ótrúlega mörg af fjelögunum, áhugamanna- og góðgerðarfjelögunum, lifa og starfa ár eftir ár. sem vilja láta eitthvað gott af. sjer leiða, skuli ekki hafa komið auga á það verkefni, að hjálpa mönnunum, sem koma „að austan“, sem hafa mist fótfestu, verða eins- konar útlagar í þjóðfjelaginu, af einhverjum, máske lítilvægum or- sökum. Verkefnið er erfitt, vanda- samt þolinmæðisverk. En það er eitt af nauðsynjaverkunum í þjóð- fjelaginu. Mennirnir, sem ungir komast á glapstigu, eiga að fá tækifæri til þess að spreyta sig á því að verða að nýjum og nýtum mönnum. En til þess að þetta geti tekist, þarf þolirimóða, áhugasama, þrautseiga leiðbeinendur, er geta gefið sjer tíma til að sjá hvað hverjum þeirra hentar best, hver er veilan sem varð þessum að fótakefli og hver hinum, og hvernig er helst hægt að hugsa sjer, að menn þess- ir geti aftur orðið sjálfbjarga. Væri ekki hugsanlegt að áhuga- samir og góðgjarriir menn í þess- um bæ mynduðu með sjer sam- tök, einskonar björgunarsveit, fyr- ir þá menn, sem áfengið eða ein- hver óhöpþ hafa leitt út í mis- indisverk, fjelagsskap, sem revndi að taka við piltunum sem koma „að austan“ og koma þeim á rjett- an kjöl, gera þá að nýtum þjóð- fjelagsþegnum? Því það er öld- ungis víst, að margir þeirra hafa til þess bæði hæfileika og vilja, ef þeir fá nauðsynlega hjálp á rjettum tíma’ Kommúnismi, naz- ismi — og trúar- lðnsýning 1940 A aðalfundi Fjelags íslenskra iðnrekenda, sem haldinn vár í gær í Oddfellowhúsinu, var ein- róma samþykt að fjelagið geng- ist fyrir iðnsýningu hjer í bæn- um sumarið 1940. Var ltosin 7 manna nefnd til að undirbúa málið. Fundurinn samþykti og, að fje- lagið gengist fyrir að undirbúa Verslunar- og Iðnráð Islands í sambandi við Verslunarráð ís- lands. Stjórnin var öll endurkosin. Hana skipa: Sigurjón Pjetursson, Álafossi, form., Guðm. S. Guð- mundsson, framkv.stj. Hampiðj., ritari, Kristján Guðmundsson framkv.stj. Pípuverksm., g’jald- keri. „Trúðu á tvent í heimi, tign sein æðsta ber, Guð í alheims geymi, Guð í sjálfuin þjer“. Pegar talað er um trú og trúarbröp;ð, kemst þar vanaleg'a að ósanngirni og mikill misskilningur. Oft eru þeir ofstækisfylstir trúmenn, sem ráðast með mestri dóm- sýki á annara trúarbrögð, eins og til dæmis sjertrúar- flokkar, kommúnismi og naz- ismi. I flestum mönnum býr allmikil trúarþörf og trúarhiti, en átrún- að velja þeir sjer margvíslegan. Áliugamál manna eru eins konar trúarbrögð þeirra, því sókn og vörn í hverju máli sem er, er sjaldan strarigvisindaleg, og get- ur varla verið vísindalega óskeik- ul. jÞar kemur því æfinlega trú að miklu íeytí til greina. Ef þetta er rjettilega athugað, kemur það í Ijós, að trúarhitinn er einmitt svo imikill og almennur á þessum tímum, að árekstrar verða alstað- ar, og ógurlegir árekstrar ógna þjóðunum, sem afleiðing af þess- úm trúarhita manna. Þetta er ekki fyrst og fremst innan kirkj- unnar, þar hefir ástandið batn^ð, en versnað að sama skapi í stjórn- málaheiminum. ★ Ef menn ekki liópa sjer um sameiginleg áhugamál, þá berjast þeir fyrir einkamálum. Þetta þarf helst að fara saman og með góðu jafnvægi, ef vel á að fara um þjóð fjelag og mannfjelag. Þess vegna er kenning skáldsins góð: „Trúðu á tvent í heimi, tign sem æðsta ber. Guð í alheims geimi, Guð í sjálfum þjer“. Maðuriun verður að trúa á einn Guð allra manua, til þess að trúa á bræðralagið og geta verið hinn æskilegi alheims borg- ari. En maðurinn verður líka að trúa á Guð í sjálfum sjer, til þess að eiga nægilegt sjálfstraust og sjálfsvirðingu og geta annast sinn hag heppilega. Þannig verða þjóð- ir líka að trúa á einn sameigin- legan Guð, er tengi þær saman í bróðurlegum viðskiftum og brögðin einræði og stofna alríki öreiga, en kommúnisminn fæddi af sjer fasisma og nazisma og hinar of- stækisfullu heittrúarstefnur ein- ræðisherranna, sem nú hafa tekið völd hjá ýmsum stórþjóðum. Þetta eru alt ofsafengin trúarbrögð, sem, einn guð fyrir alla þjóðina. Þar með var henni borgið, þó aðeius í bráð, því með þessu hefir hætta heimsins aukist, og þar með hætta hverrar þjóðar. Þessi varð nú nið- urstaðan af árásarstríðinu á Guð og guðstrú kristinna manna. Að eins og öll þröngsýn og nýkveikt' mun ver farið en lieima setið. Að- iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiuuiiuiiuiiiiiimiuiuiiuuiuiuiiimiiiHiauiuv Eftir Pjetur Sigurðsson HJiuHiiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiijmiiiiiiiuminiiuiijiujmiiiujiiiiiiiimin trúarbrögð, sjá aðeins eitt, sækja útbreiðslu sína með ofurltappi, of- sækja þá, sem aðra skoðun hafa og trúa á ágæti sitt sem guðlega opinberun. Þegar þessum öfga- stefnum lendir saman, þá verður það í raun og veru trúarbragða stríð, engu geðslegri en miðalda trúarbragðastríðin. Kommúnis-minn ætlaði að afmá trúarbrögð og Guð. En í staðinn fyrir einn Guð, er sameini hugi manna í bróðurlegri góðvild, hafa nú þjóðirnar fengið marga guði, sem hóta hver öðrum stríði. Þess- ir sjerguðir þjóðanna — einvalds- herrarnir í Þýskalandi, Rússlandi og Ítalíu, hafa að vísu bjargað þjóðunum frá pólitískri innan- landsst.yrjöld, en ógna níi heim- inum með alheims styrjöld. Áður en Hitler tók völd í Þýskalandi voru þar ýmsir flokkar, allir rjett- hvers flokks voru honum heilög trúarbrögð. Ilitler bjargaði þjóð- inni frá því að verða tætt í sund-' ur og eyðilögð af þessum guðum flokkanna, með því að setja upp sambúð, en þær verða líka að trúa á guð síns eigin lands, sem auð- vitað er alt hinn sami Guð, aðeins í mismunandi embættum. Sá sem ekki ann sinni eigin þjóð og er mikill föðurlandsvin- ur, verður aldrei sannur vinur eins heimskan segir: „Enginn Guð“, því manninum er meðsköp- uð hollusta við eitfhvað, og því sem hann lýtur, það tilbiður hann. Það verður Guð. Sá Guð, sem menn hugsa sjer eilífan, algóðan, ó- rannsakanlegan og alvitran föður, er mönnunum heppilegastur Guð, því ekkert fremur en trúin á hann gerir mennina góða og kennir þeim að lifa í friði sem bræður og börn Guðs. ★ Skólar vorir ættu að taka þetta með í reikninginn, að ef þeir geta ekki gróðursett hjá æskulýðnmn slíka háleita, volduga og göfuga hugsjón, sem trúin á einn Guð og föður allra manna er, þá steyp- ir æskan sjer út í ofstækisfulla trú á pólitískar stefnur, skemt- anir eða eitthvað annað. Það þarf engan að undra, þótt pólitískar heittrúarstefnur sjeu afbrýðissam- ar gagnvart guðstrú vorri, því hún er keppinautur þeirra, og ekki fyr en hún hefir sigrað, verður friðvænlegt í heimi manna. Nauðsynleg bók fyrir alla sem reka viðskifti Nýlega er komin út Við- skiptaskráin fyrir árið 1939, sem Steindórsprent h.f. gefur út, og er það annar árgangur hennar, stórum aukinn og endurbættur. Til samanburðar má geta þess, að í fyrra var skráin 286 bls. að stærð, en nú í ár er hún orðin 446 bls. í sama broti og áður. Tilgangur Viðskiptaskrárinnar allra þjóða og elskar ekki alla er fyrst og fremst sá að vera skýr NORÐMENN Á ÍTÖLSK- UM TOGURUM. 30 norskir sjómenn hafa verið ráðnir á 3 ítalska togara, sem eiga að fara til veiða í Norðuríshafi á næstunni. Eiga togarar þessir að hafa bækistöð sína í Petsamo í Norður- Merkilegt að áhugasamir menn, \ Finnlandi. (FÚ). menn, Hann getur sagst gera þetta, en hann segir það ósatt Trúin á einn Guð verður að vera hin sterka og stjórnandi trú allra manna og allra þjóða, ef vel á að fara. Hitt eru svo aðeins álmur á þeirri trú, einskonar undirdeild- ir, hollustan við sitt eigið land og sína eigin þjóð. Það eru aðeins heilbrigðar frumur í hraustum líkama. Þetta færi nú alt betur á meðal manna en nú á sjer stað, ef ekki þessi ógnai hiti hlypi alt- af í málin. ★ Kommúnismi átti að kollvarpa og handhægur leiðarvísir um öll viðskipti landsmanna, hvort held- ur eru framleiðendur, kaupmenn eða kaupendur, og auðvelda þess- um aðilum að ná liver til annars. Með Viðskiptaskránni er kaup- andanum gefinn kostur á því að velja milli margra samstæðra fyr- irtækja og seljandanum að bjóða vöru sína ólíku stærra kaupanda- hring en ella, þar sem framboð hans hjer nær til allra landshluta og jafnvel langt út fyrir takmörk landsins. Að þessu sinni er Við- skiptaskránni skipt í 5 flokka. í 1. flokki eru uppdrættir af íslandi og Reykjavík og nágrenni hennar. Á íslandskortinu er dreg- ið upp bílvegakerfi landsins. — Reykjavíkurkortið er sjerlega greinilegt, og fylgir því skrá yfir helstu opinberar byggingar, ýms fyrirtæki o. fl. Þar er einnig- greinilegur uppdráttur af ná- grenni Reykjavíkur. I 2. flokki er skrá yfir götur og húseignir í Reykjavík. Þar má finna upplýsingar um allar fast- eignir í Reykjavík, eiganda, lóða- stærð og húsamat, og ennfremur. hvort um leigu eða eignarlóð sje að ræða. í þessari skrá eru einnig uppdrættir, er sýna glögt afstöðu nálægra gatna, húsnúmer við gatnamót o. s. frv. Götunum er raðað í stafrófsröð, og er skráin um þetta efni mjög skýr og hand- hæg. 4. flokkur nær yfir stofnanir og embætti í Revkjavík, svo og fjelagsmálaskrá og nafnaskrá FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.