Morgunblaðið - 02.05.1939, Qupperneq 3
Þriðjudagur 2. maí 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
Sjálfstæðismenn settu sinn
svip á Reykjavík 1. maí
Hópgöngur hinna flokkanna
sýndu kyrstöðu þeirra
eða hnignun
Ræða Ólafs Thors
af svölum Varðarhússíns
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN setti svipinn á
Reykjavík í gær, eins og vænta mátti. Fjöl-
mennasti flokkurinn. Þjóðhollasti flokkurinn.
Vinsælasti flokkurinn.
í fyrsta sinn sýndi hann mátt sinn og fylgi í þessum
bæ 1. maí. Það kom í Ijós á þann hátt að langmestur mann-
fjöldinn var á útifundi Sjálfstæðisflokksins við Varðarhús-
ið, að hvar sem maður fór um götur bæjarins voru þeir:
flestir og mest áberandi, sem báru merki málfundafjelags- j
ins Óðinn, og á þann hátt, að auðsjeð var og auðheyrt
hve fylgi annara flokka, sem stóðu fyrir útfundum, var
lítið.
Fjöldafundur Sjáít’stæðismanna við Varðarhúsið hófst kl.
1%. Voru ræður fluttar af svölum hússins með gjallarhorni,
svo mál ræðumanna heyrðist vel út yfir torgið og um næstu
götur. Höfðu svalirnar verið skreyttar í tilefni dagsins. Lúðra-
sveit Reykjavíkur ljek lög á milli þess sem ræður voru fluttar,
og þjóðsöngurinn að loknum ræðuhöldum.
Mjög er erfitt að giska á um fólksfjölda í fundi þessum.
En af myndunum er hægt að ráða nokkuð um það. Fimm til sex
þúsund manns er mjög varlega áætlað.
Ræðumenn voru þessir:
Fyrstur talaði Kristinn Árna- ' , , ........ , ,
„ » j .. , ! er ræða hans birt a oðrum stað
son, formaður malfundafjelags- , . , , ,
Ihjer í blaðmu.
ms Oðms.
Mintist hann fyrst á það, að: Næstur talaði Jakob Möller,
hátíðahöldin sem hjer hefðu fjármálaráðherra.
verið undanfarið á 1. maí, hefðu) Hann mintist fyrst á þær
verið með þeim hætti, að verka-1 ,,hersýningar“, sem hjer hafa
menn innan Sjálfstæðisflokks-I verið haldnar 1. maí undanfar-
ins hefðu ekki getað tekið þátt'in ár, sem gerðar hafa verið til
í þeim, og^því staðið þar utan^þess að auka bilið, ágreininginn
við. Nú hefði tekist að efna til1 milli stjettanna.
hátíðahalda, sem þeir hefðu get1 Við höfum ekki efni á því,
að sætt sig við. Talaði hann síð- sagði hann, að sundra þjóðinni.
an um Sjálfstæðisflokkinn al- Við megum ekki við því, Þeir
ment, að hann hefði sett merki
sitt hátt með því að velja sjer
að kjörorði: „Stjett með stjett“.
Þá tók til máls Ólafur
Thors, atvinnumálaráðherra og
erfiðleikar, sem þjóð vor þarf
að sigrast á eru það miklir, að
við getum þó gert okkur vonir
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
(Hjer fer á eftir útdráttur
úr ræðu Ólafs Thors atvinnu-
málaráðherra, sem hann flutti
af svölum Vai’ðarhússins í gær).
Sjálfstæðisflokkurinn teiur,
að verkalýðssamtökin eigi að
vera hagsmunamál verkalýðs-
ins, óháð öllum stjórnmála-
flokkum í landinu. Af þessum á-
stæðum hefir Sjálfstæðisflokk-
urinn fram til þessa ekki sem
flokkur tekið virkan þátt í há-
tíðahÖIdunum þennan dag. Að
Sjálfstæðisflokkurinn nú í dag
efnir til sjálfstæðra hátíða-
halda, rekur rætur sínar til þess
að fyrir rúmu ári síðan hófu
nokkrir Sjálfstæðismenn, er
voru meðlimir verkamannafé-
lagsins „Dagsbrún“, samtök
með sér um stofnun málfunda-
félagsins, ,,Óðinn“. Þessa menn
hafði lengi sviðið sárt algert
áhrifaleysi Sjálfstæðismanna
innan verkalýðshreyfingarinnar,
en þó sárar undan því, að eðli-
leg og nauðsynleg þátttaka
þeirra í baráttunni fyrir hags-
munamálum verkalýðsins, var
beint eða óbeint notuð til
framdráttar stjórnmálastefnu
sem þeir voru andvígir. Þeir
töldu að vísu, að verkalýðssam-
tckin ættu að vera utan stjórn-
málaflokkanna og þeir stefndu
að því marki, en þeim var ljóst,
að til þess að ná þessu marki,
var það nauðsynlegt skilyrði
að hefja þá baráttu, sem nú
hefir verið hafin undir forystu
fjelagsins „Óðins“.
„Óðni“ hefir nú vaxið fiskur
um hrygg. Hann er þegar orð-
inn fjölmennt félag, og hefir á
sínum stutta ferli unnið ýms
afrek. Stofnun þessa félags
verður áreiðanlega síðar talin
mikill merkisviðburður, eigi
aðeins í sögu verkalýðshreyf-
ingarinnar hér á landi heldur
og á sviði stjórnmálanna, og
það mun sannast, að þegar sú
stund rennur upp, og hún er
ekki langt framundan, að viður-
kennt verður jafnrétti allra
verkamanna til áhrifa innan
verkalýðssamtakanna, þá mun
sá sigur að miklu leyti að
þakka baráttu félagsins „Óð-
inn“. En um þýðingu þessa fé-
lagsskapar og áhrif hans á
gang stjórnmálanna, læt ég að
þessu sinni nægja að minnast á,
að stofnun félagsins átti vafa-
laust þátt í því, að nú hefir ver-
ið mynduð þjóðstjórn hér á
landi.
Jeg vil í nafni Sjálfstæðis-
flokksins færa þeim mönnum,
er stofnuðu „Óðinn“ þakkir, og
jeg vil færa verkalýðnum þakk-
ir fyrir þann mikla stuðning,
sem hann frá öndverðu hefir
veitt Sjálfstæðisstefnunni á Is-
landi.
1- maí er dagur verkalýðsins.
Þann dag eiga aðrar stéttir
þjóðfjelagsins að þakka verka-
lýð'.'um í landinu hin miklu og
erfiðu störf, er verkamenn inna
af hendi í þágu heildarinnar.
Þann dag eiga aðrar stéttir
þjóðfjelagsins að gera sjer
Uppsögn
Iðnskólans
I ðnskólanum var sagt upp á
■ laugardaginn, kl. 5 (17) síð
degis. í 1. bekk höfðu verið 76
nemendur, 42 í 2. bekk, 54 í 3.
bekk og 37 í 4. bekk, og auk þess
3 nemendur, er voru útskrifaðir
en stunduðu nú framhaldsnám,
og tveir óreglulegir nemendur, í
teikningum aðeins.
Burtfararprófi luku þessir 51
nemendur:
Klæðskerar:
Andrjes Jónsson, Bjarni Árna-
on, Eyjólfur Guðsteinsson, Krist
inn Einarsson.
Hárgreislukonur:
Arnbjörg Sigtryggsdóttir, Guð
finna S. Breiðfjörð, Guðný S.
Sigurðardóttir, Þuríður Sigurð-
ardóttir.
Bakarar:
Árni Guðmundsson, Guðmund
ur Árnason.
Hattasaumakonur:
Árný Guðmundsdóttir, Ása H.
Jónsdóttir, Fanney A. Ófeigs-
dóttir, Sigríður Sigurbjörnsdótt-
ir, Sonja Schmidt.
Húsasmiðir:
Baldur Þórhallsson, Einar
Norðfjörð Jónsson, Haraldur B.
I. Haraldsson, Kristinn N. Guð-,
mundsson, Siggeir Ólafsson,
Sölvi L. Guðlaugsson, Þorkell A.
Guðbjartsson.
Vjelvirkjar:
Benedikt Ingvarsson, Geir-
mundur Sigurðsson, M. G. Páll
Guðmundsson, Ragnar Bjarna-
son, örn Steinsson.
Prentarar:
Einar Einarsson, Eyjólfur Ei
ríksson, Guðbrandur Bjarnason,
Guðjón Gíslason, Ragnar Þ. Guð
mundsson.
Bókbindari:
Guðmundur Gíslason.
Skipasmiður:
Einar Einarsson.
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
Mannfjöldinn á fundinum við VarSarhúsið. Myndin er tekin af svölum Varðarhússins kl. um 2 í gærdag.
Þúinndir flokksmannafáiUfundi við Varðarhúsið