Morgunblaðið - 05.05.1939, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.05.1939, Qupperneq 3
3 Föstudagur 5. maí 1939. MORGUNBLAÐIÐ Hjeðinn varamaður kommúnista Úrskurður ríkis- stjórnarinnar ■ . 11' I WW <■» . Acur en gengiS var til dag- skrár á beejarstjórnar- fundi í gær, las forseti Jakob Möller upp brjef frá ríkisstjórn-* inni þar sem skýrt er frá, að ríkisstjórnin staðfesti úrskurð þann, sem h.c nn kvað upp á bæjarstjórnarfundi í vetur, er( þeir mættu þar tveir, Haraldur Gucmundsson og Hjeðinn Valdimarsson og vildu báðir eiga sæti á fundinum sem vara- inenn Jóns A. Pjeturssonar. lijeðinn Vaidimarsson áfrýj- aði þessum úrskurði til ráðu- neyusins, en Skúli Guðmunds- son i ."greiddi ekki málið meðan hann var ráðherra. Úrskurður ríkisstjórnarinnar, er hún gaf út í gær staðfesti úr- skurð Jakobs Möller frá í vet- ur, um það, áð varamaður úr hópi Alþýðuflokksins en ekki úr hópi kommúnista skyldi mæta á bæjarstjórnarfundum i fyrir aðalfulltrúa Alþýðuflokks-! ins. Úr þessu varð að skera til! fulls, því Stefán Jóh. Stefánsson verður ekki í bæjarstjórn eftir að hann er orðinn fjelagsmála- ráðherra, og var því ekki hægt að hafa þar framvegis þessa tvo „tígulkónga í spilinu“ til að mæta þar fyrir hann, Harald Guðmundsson og Hjeðinn Valdi marsson. 1 úrskurði ríkisstjórnarinnar segir svo: Þegar tveir eða fleiri flokkar gera með sjer kosningabanda- lag við bæjarstjórnarkosningar, svo sem Alþýðuflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn gerðu, með því að hafa einn lista í kjöri með flokksmönnum beggja (allra) flokka, þá er eðlilegast og í mestu samræmi við tilgang löggjafarákvæðanna um varámenn, að flokkarnir fái kosna jafn marga varamenn sem aðalmenn, — eftir því, sem við verður komið, — og að vara maður flokk.sins taki jafnan sæti ef aðalmaður forfallast, hváð sem líður röð manjia á list- anum“. Hjeðinn Valdimarsson mætti á bæjarstjórnarfundi í gær, ekki vegna þess að hann ætlaði að vera þar í stað Haraldar Guðmundssonar, sem vitanlega var þar líka, heldur mætti Hjeð-. inn sem varamaður Björns Bjarnasonar kommúnista. Er því sennilegt, að hann sje búinn að finna þar sinn rjetta bás, og láti sjer lynda að vera varafulltrúi síns eigin flokks í bæjarstjórn, en ekki fulltrúi þess flokks, sem hann svívirðir daglega í blaði sínu . Norrænt æsku- lýðsmót á Laug- arvatni í sumar Dagana 26. júní til 3. júlí verður norrænt æsku- lýðsmót haldið á Laugarvatni. Forgöngu fyrir móti þessu hefir hin svo kallaða Viggby-hólms-| nefnd, sem áður hefir gengist fyrir samskonar mótum í öllum hinum Norðurlöndunum og í fyrra í Eistlandi. Þátttakendur í móti þessu í sumar eru vænt- anlegir frá öllum Norðurlönd- unum og Eistlandi. Það fyrsta af þessum æsku- lýðsmótum var haldið í Viggby- holmskólanum í Svíþjóð sum- arið 1934. Nemendasambönd Norræna lýðháskólans í Genf og Alþjóðalýðháskólans í Hels- ingör gengust fyrir þéssu móti. Mót þetta vakti mikla eftirtekt og vinsældir og var þá ákveðið að halda þessum mótum áfram^ og var þá sett saman nefnd hin »vo kallaða Viggbyholmnefnd, sem síðan hefir sjeð um öll slík mót, sem síðan hafa verið hald- in í öllum Norðurlöndunum og Eistlandi sitt árið í hverju landi. Tilgangurinn með mótum þessum er að kynna og sameina æskufólk frá öllum Norðurlönd- unum, er áhuga hefir fyrir al- þjóðamálum og sjerstaklega norrænum sjermálum. Þeir, sem standa fyrir þessum mótum á- líta að þátttakendurnir fái við það að kynnast þjóðunum og hverir öðrum, aukinn skilning á gildi þeirra í mörgum málum. Jafnframt er tilgangurinn að kynnast, sem best nágranna- þjóðunum. Þetta er tilgangurinn með þessu æskulýðsmóti að Laugarvatni í sumar eins og öðrum samskonar mótum, sem áður hafa verið haldin í hinum Norðurlöndunum. í sambandi við mótið verða farnar nokkrar skemtiferðir til ,þess að kynna gestunum landið sem best. Hjer í Reykjavík hefir verið stofnuð sjerstök móttöku- og undirbúningsnefnd og eiga sæti í henni auk aðalræðismanns Svía hjer, Sigurður Nordal pró- fessor, Stefán Jóh. Stefánsson f jelagsmálaráðherra, Jónas Jónsson' alþingismaður, Thor Thors alþingismaður og Guð- laugur Rosinkranz yfirkennari. Ýmsir þektir vísinda- og stjórnmálamenn, íslenskir ^og erlendir, hafa lofað að flytja fyrirlestra. Biskupsvígsla 25. júní Sumindaginn 25. júní næstkom- andi verður biskupimi vfir íslandi, síra Sigurgeir Sigurðssön, vígður til biskups. Vígslúna framkvæmir dr. theol. J.ón Helgason fyrverandi. bisltnp íslands, og fer vígslan frain lijer í. Dómkirkjuimi. 30 þús. smálesfa hafskipið sem brann Hafskipið Paris, senl brann á höfninni í „Le Havre“ fyrir skömniu. Akveðið hefir verið að höggva upp skipið. Kappleikur á sunnu- daginn: Valur - Fram Knattspyrnukappleikur verður háður á sunnudaginn kem- ur kl. 2i/2 á íþróttaveilinum. Leiða þar saman hesta sína Valur og Iram. Það mun vekja áhuga knatt- spyrnuunnenda, að * Herman Lindemann, hinu þýski þjálfari Fram, leikur með. Er ekki fuil- ákveðið í hvaða stöðu hann verður á vellinum, þó líklegast, megi teþia að hann leiki sem miðframherji. Bæjarbúar hafa átt kost á að sjá meistaraflokka allra fjelag- anna leika í ,vor nema Fram. Mun margan fýsa að sjá hveruig þeir standa sig, ekki síst þar setn nú stendur fyrir dyrum hjá þeint ferðalag til Damnerkur og Noregs. Á undan kappleiknum á sumra- daginn leikur lúðrasveit og einnig á milli hálfleikja. Ein elsta kona landsins iátin Elísabet Árnadóttir að Nesi í Bíldudal andaðist í fyrra- kvöld að heimili sínu. Elísabet varð'ÍÖÖ ára 10. janúar s.l. 8. febrúar birtist hjer í blað- inu sarntal við Elísabetu, setn Þor- jvaldur Friðfinnssoti ' vérksmiðju- stjóri átti við hatta fvrir Morgtm- blaðið. T samtáliim sagði liúit m. a. .að sítt besta skemttm væri að 'vinna. Elísabet él allan sinn'ald- 'ur í Árnarfirði og lengsta..skeinti- férð heiinar var er Kún fór til ísafjarðar fyrir 8Ö árum. Göring til Spánar Frá frjettaritara vonan. Kh'ófn í gær. öring er lagður af stað til San Remo í Ítalíu og er þetta í þriðja sinn, sem hann fer þang- að síðustu mánuðina. ★ ,,Agence Have,s“ segir, að för hans sje ,að þessu sinni heitið um San Remo til Spánar, og að hann ætli að vera viðstaddur hina rniklu sigurgöngu Francos í Madrid 1,5. maí næstkom- andi. Útsvörin í Vest- mannaeyjum Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum. ýlega hefir verið lokið við að jafna niður útsvörum í Vestmannaeyjum. Gjaldendur eru alls 1175. Jafnað var niður 221 þúsund krónum og er það rúm- lega 20 þúsund krónum lægra en í í'yrra. Hæstu gjaldendur eru: Anders Bergesen Ilals útgerðar- maður 1.700.00. Anna Gumdaugs- son kaupkona 5.330.00. Ársæll Sveinsson útgerðarm. 1.385.00 Ástþór Matthíasson útgerðarm. 2.400.00. Bjarni Jónsson útg.m. ,1.010.00. Brynjólfur Sigfússon kaupm. 1.185.00. Eggert Jónsson útgerðarm. 2.530.00. Einar Gutt- ormsson læknir 1.360.00. Einar Sigurðsson kaupm. 1.370.00. Frain, kaupfjelag 1.200.00. Georg Gísla- son kaupm. 1.085.00. Guðmundur Vigfússon útgerðarm. 1.025.00. Gúntiar M. Jónsson skipasmiður 1.510.00. Giumar Ólafsson & Co. 16.400.00. jGhiinlaugfur Jljoftsson kaupm. 1.280.00. Hannes Ilansson útgerðarm. 1.350.00. Haraldur Loftsson beykit' 1.200.00. Helgi Benediktsson kaupm. 4.615.00, Haraldur Eiríksson raffræðingur 1.520.00. Haraldur Viggó Björns- 'son bankastjóri 1.640.00. Helgi I ____ FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Kommúnistar vilja íá hlutdeild i hlunnindum Aljiýðusambandsins Tillaga kom á bæjarstjórnar- fundi í gær frá Hjeðni Valdi- i irarssyni um það, að Styrktarsjóð- ur sjómanna og verkamanna yrði | leystur undan yfirráðum Alþýðu- ! sambandsins, svo fjelög eða með- limir fjelaga, sem eru utan við Alþýðusambandið, gætu fengið ; styrk úr sjóði þessum. Tillaga Hjeðins var svohljóð- andi: ..Bæjarstjóru Reykjavíkur lítur svo á, að ineð reglugerð fvrir Styrktarsjóð verkamanna- og sjó- mannafjelaganna í Reykjavílt nái sjóðurinn ekki lengur tilgangi sín- uin, að vera til st>rktar verka- fólki og sjómönnum í bænum, þar sem fjölmenn stjettarfjelög, eins og Verkamanuafjelag'ið Dagsbrún, hafa sag't sig laus frá Alþýðusam- bandi Islands vegna laga þess. Bæjarstjórn ályktar því að fela bæjarráði Reykjavíkur, að gera frunivarp til nýrrar reglugerðar fyrir Styrktarsjóð verkamanna- og sjóniannáfjelaganna í Reykjavík í samræmi við tilmæli frá Verka- mannafjelaginu Dagsbrún og leggi bæjarráðið hið fyrsta frumvarpið fyrir bæjarstjórnarfund til sam- þyktar í stað hinnar fyrri reglu- gerðar“. Styrktarsjóður þessi á, sem kunnugt er, upptök sín frá því er togararnir flestir voru seldir lijeðan úr landi á ófriðartjmúii- um. Var stofnfje hans kr. 100 þús. En sjóðurinn er nú 130.000. Tekjur fær sjóðurinn af því, að fjelögin sem njóta hans greiða í liaiin 1 kr. fyrú' hvern f'jelaga siima á ári. Jón A. Pjetursson mælti á móti tillögu Hjeðins, sagði m. a., að Hjeðinu hefði unnið sjálfur að þyí að sjóður þessi yrði undir yfirráð- um Alþýðusambandsins. En Hjeð- inn kvartaði undan því, að Al- þýðuflokksmenn hjeldu því á lofti, að Dagsbrúnarfjelagar fengju ekki styrk úr sjóði þessum, nema Dagsbrún gengi inn í Alþýðusam- bandið aftur. Nokkrar orðabnippingar urðu um þetta, og var tillögu Hjeðins síðan vísað til bæjarráðs til at- hugunar. — Sigaretturnar —j korna á morgun Reyktóbak og sígarettur koma með Brúarfossi í dag' og önnur sending með Goða- fossi á morgun. Tóbakseinka- salan á von á birgðum með þessum skipum, sem nægja í ireira en mánuð. Síðustu tvo dagana hefir verið nær alveg sígarettu- laust í bæhum. Og reyktó- bak hefir verið af skornum skamti. Hefir verið svo annað veif- ið í vetur, að skortur hefir verið á tóbaksvörum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.