Morgunblaðið - 12.05.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1939, Blaðsíða 7
Fösiudagur 12. maí 1939. MORGUNBLAÐIÖ fiimini og island I. Eyjaa sem nefnd var í Mbl. í dag (14. apríl) heitir Bimini. TVb. Bímíní. l»ví var einn simii trúáS að þar væri tiV lind svo góð, að ef gamall drykki vatnið kæmi æskan aftur. TJm þetta hefir Heine kveðið, og læ.tur gamla konu, sem er að leggja af .stað ti! eyjarinnar, kveðja kött sinn Mímílí og hána sinh Kíkfíkí, með þessum orðunv: Alte Hauskatz’ Mímílí! Aítér Haushahn Kíkríkí'! — Lebet wohl, -ieh kéhré nie — nre zurúck voj) Bímímí. Þáð er éftirtéktarvert hvernig Heiné notar í-hljoðið til að íýsa kæti. En ó og ú þegar hann kveð- OMtni sorg og kvöl: Aeh! dev Schúiérz ist stumm geboren — ohne Kunge in dem Munde — hat mii' • Thránen.' ha! núv Zeufzer —- VHmI nui' Bhit- aús Hei-zeiiswunde. Minnii' þétta á Jónas Ilallgríms- sc9i ’ er hann -segir: Nú veis-tu hvernig hjartað bi'jóstið ber''— er blóðið logar þav í djúpnm kárum. Hlíðstæðri notkuu í-hljóðsitis við það sém er í Bímíní-kvæði ITeines, man jeg ekki eftir hjá ■Jónasi. Bn u-hljóðið nötar hann Tíkt: Tekur buna —- breið að Huna — hjörgum á — græn því nna grniidin má — viður hruna vatna Tuna —. vakna laut’ og strá, o. s. frv. Mætti í þessu samhandi énn ’jnefriíj vísu Þorstéins Erlingssonar: Hjerua brunnu blómamunn —- brosin summ viður — nú að grunni út í unn — er hún runnin niður. Ennfremur Petronius Arbiter -— *em þeir kannast við sem lesið hafa skáldsöguna Quo Yadis. En Petronius var skáld g.ott, og segir svo í siglingavísu: Et sulcante viam rostro submurmuret unda: Og kliðandi aldan við kljúfandi stofn. TJ er þarna 5 sinnum í 6 orðum. Manni gæti hjer koiriið til hugsr að liómverjar hefðu sagt áncta (sbr, uhnj en ekki únda. H. 'Obrigðult ráð til að gei'a Frón að því ferðaui unalandi sem vera þyrfti, væi’ ;;5 fiuna hjer lind slíka sém II ;ne kveður um á Biminl, Og ekki að vita nema eitt- fevað mætti gera í ]iá átt, svo furfmlega sem spáð hefir verið um. framtíð íslands. Ellin er veiki, sem ■óhjákvæmileca leiðir til dauða, þó -að alt annað hafi umflúið verið, sbr. hið fornkveðiia: „Gefr at. elli $:rið — þótt geirar gefi". En þó «r það forn drauranr mannkyns- irts og uýr, að þá; veiki megi lækna, og sigra dauðann. Óg að vísu er jeg ekki í neinum vafa um Æið svo gæti orðið. En þó ebki án þess að Fróu komi þar við sögu. 16. apríl. Helgi Pjeturss. ! ! ? Y T I * í T i Fiöla í ágætu standi, ásamt kassa, er til sölu. Mjög ódýr. — Eiunig Ljósmyndavjel 6V2X 11. ljósnæm, útdregin. — Áfgr. vísar á. | I i I X j % ■»*♦ *K* *t* ♦** *t* ‘t* *>«KMt**X* *t* *** *♦* *** *t* *t* *X* *! I. O. O. F. 1 = 1215128‘/* = Veðurútlit í Reykjavík í dag: 5 eða SV-gola. Smáskúrir, en bjart á milli. Veðrið í gær (fimtud. kl. 6) : I dag hefir vindur verið allhvass á SA við suðvesturströnd lands- ins. en er nú mjög að lygna. Hiti er víðast 8—12 st.. mest 16 st. á Akureyri. Lægð yfir S-Grænlandi á hreyfiugu N eða NV-eftir og lítur út fyrir að vindur verði SV- stæður hjer á landi. Næturlæknir: PálT Sigurðsson, líavallagötu 15. Sími 4959. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Dánarfregn. Pjetur Jóhannsson yjelstjóri ljést^ í Landalcotsspítala aðfaranótt 9. þ. m. eftir langvar- andi vanheilsu. Dánarfregn. Nýlátinn cr Jóu Jónsson fyrv. lucppsnefndarodd- viti, Holti í Stokkseyrarhreppi. 89 ára, þrotinn að lieilsu og starfs- kröftum. Hann bjó þar lengi blóm legu búi, en fyrir nál. 20 árum tók við þvf Signrgrímur sonur 'haus, er hann dvalcli hjá síðan. Ilonum vórti lengi fálin ýms trúnaðarstörf fyrir sveit sína, er hann starfrækti með- trúmensku. 70 ára er í dag ekkjan Guðlaug tíísladóttir, Týsgötu 1. Hjónaefni. S.l. laugardag opin- beruðu trúlofun $ína ungfrú tíuð- björg ]\^agnúsd..frá Borgarnesi og Karel Ingvarsson kýndari, Seí- brekkivjh Hjónaefni. Nýlega háfa öpin- berað trúlofun sína ungfrú Ingá Karlsdóttir forstöðukona. Ilvera- gerði, og Gunnar Björnssön hu- fræðingur, Hveragerði. Hjónaefni. T gær opinberuðu trúlofun sína Itngfru Þorbjörg Eggertsdóttir, Smiðsnesi. Skerja- firði, og Ingólfur Ingvarsson, Neðradal, Eyjafjöllum. Rangár- vallasýslu. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú SóTveig Sveinbjörnsdóttir hankagjaldkeri og Loftur Bjareason útgerðarm., Hafnarfirði. Hjónavígslan fór fram á Isafirði og gaf biskup Sig- urgeir Sigurðsson þau sarnan. Golfklúbbur íslands. Flokka- kepnin hefst kl. 2 e. h. sunnudag- inn 14. þ. m. Þátttakendur eru beðnir að skrifa sig á lista, sem liggur frammi í Golfskálíuium, eða tilkynna þátttöku sina til ein- hvers úr kappleikanefud, fvrir kl. 6 e. h. á laugardag. 000000000000000000 Nýtt steintiús til sölu. 3 hæðir og kjallari, 3 herbergi og eldhús á hæð. Upplýsingar ; síma 2865 eft- ó ir kl. 8 í dag og á morgun. ó >0-0000000000000000 • stœt Utsæðiskartöllur 3 ffóðar tegundir. VÍ5IR Lauffaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? T dag -á. 5Þ áva afmæli Sveinn Arnason, stjórnándi á næturvakt við klaíðayerksmiðjuna á Ala- fossi. Syeinn .hefirvunnið yjð verk smiðjuna . í 34 ár, þar .af á, luetur- vakt samfleytt 24 ár. Ferðafjelag íslands ráðgexúr.að fara tvær skemtíferðir næstkbm- andi sunnudag. Austur áð Sogi og Þingvállavatni. Ekið austur Hell- isheiði upp með Só^Í að Þing- vaUávattii. Gengið á Kaldárhöfða. í bakaleið sko'ðaðir Jössarnir í Soginu og' SogsvirkjunTn. Þeir sem vij'ja geta gengið á Búrfell (536 m,).; Vegalengd Revkjávík—Þing- vallavatti um 80 km. -—K.rísuvík- urför. Ekið í bílum tum Grinda- vík og um Ogmundarhraun heim að Krísuvík (ha-mimL e.f hílfært er. Þaðan verður gengið að Áust- urehgjáhver og síoán um Brenni- steihsnámnrnar á Ketilsstíg og eftir honum á hinn nýja Krýsu- víkurveg nálægt, Vatnsskarði. Frá Krýsuvík að Vatnsskarði' er um 5 stundá gangur. Végalengd Rvík— Krýsuvík 76 lcm. Lagt á stað á sunnudagsmorgun kl. 8 frá Stein- dórsstöð. Farmiðar seldir í Bóka- verslun ísafoldarprentsmiðju til kl. 6 á laugardag. Glímufjelagið Ármánn heldur fund í kvöld kl, 9 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þar verða ýms fjelagsmal á dagskrá. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup mannahafnar kl 8 í gærkvöldi. Goðafoss fer til útlanda í kvöld kl. 6. Bruárfoss er á leið til Ak- nréyrar frá Siglufirði. Dettifoss er í Hull. Lagarföss er' á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörð- um. Selfoss var væntaulegur til Reykjavíkur í nótt. Útvarpið: 20.20 Erindi: Um íslensk þjóðlög, H (með tóndæmum ) (Jón Þór- arinssön stúdent). 21.00 Bindindisþáttuv (Felix Guð- mundsson). 21.20 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.40 Hljómplötur : Harmóníku- lög. ÍBÚÐIR, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa. Smáauglýsingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilgangi síntun. Lokað í ðag (fðsfudag) vegna flutn- inga skrifstofu vorrar í Hafnarkúsifl. Samband Isl. tiskframleiðenda. Nú eru siðustu forvöð að kaupa húseignir með lausum íbúðum 14. maí n.k. — Hefi til sölu f jölda húseigna, þar á meðal nýbygðar villur, verslunarhús og sambyggingar í hinum ýmsu bæjarhverfum. Fastaigna- & Verðbrjefasalan. (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314. Sel veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsfeinsson, hrm, Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. My Flour (mitt hveiti) Is Your Flour (er þitt hveiti) Sig. Þ. Skjuldberg (Heildsalan) Sölumaðor óskast til þess að selja íslenska matvöru í skip við höfn- ina. Þarf að kunna þýsku, ensku og Norðurlandamálin. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins, ásamt æfiágripi, mynd og meðmælum, sem fyrst, auðkent „Sölumaður“. Jarðarför litlu dóttur okkar KIRSTÍNAR ÁSDÍSAR fer fram í dag- og hefst me<5 húskveðju frá heimili okkar, Garðaveg 4, kl. 1 e. h. — Kveðjuathöfn verður í kapellunni í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Sigríður Árnadóttir. Lárus Sigurbjömsson. Lík systur minnar DROPLAUGAR SÖLVADÓTTUR, ■mdaðist á Landspítalanum 5, þ. m., verður. flutt heimleið- j.:ðð Súðinni laugard. 13, þ. m. Kveðjuathöfn fer fram við likhús Landspítalans kl. 5 e. m. sama dag. Rvík 11. maí 1939, Þorvarður Sölvasoa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.