Morgunblaðið - 20.05.1939, Síða 1

Morgunblaðið - 20.05.1939, Síða 1
Lax- og Silungs-veiðitæki Úrvalið cr fjölbreylt en bfrgöirnar nokkuð lakm ■ I Oiu Úrvalið er fjölbreytt en birgöirnar nokkuð lakmarkaðar. Það er þess vegna hagkwæml að koma sem fyrst á nieðan úr sem mestu er að velja. Vegna hagkvæmra innkaupa, hefir verðið yfirleitt lítið hækkað þrátt fyrir verðlækkun krónunnar. A sumum tegundum liefir verðið raunverlega lækkað. Hjer eru nokkur sýnishorn: Laxastangir frá 22.00 til 300.00. Silungastangir frá 10.00 til 110.00. Laxastangahjól frá 10.00 til 35.00. Silungastangahjól frá 5.00 til 25.00. Laxalínur (silki) frá 3.50 til 20.00 (25 yds). Silungalínur (silki) frá 2.25 til 6.00 (25 yds). Spænir, flugur, gerfifiskar í afar-fjölbreyttu úrvali. Lax- og silungsönglar á 5 aura. Girni frá 0.15 til 2.00 per 5 yds. ífærur, háfar, flugu- og girnisbox, blýsökkur og margt annað. Kast-stengur og kast-hjól — veiðiaðferð sem vex hröðum fetum einnig hjer hin síð- ustu ár — Af þessum veiðitækjum höfum vjer stærsta úrval, sem komið hefir ti! landsins. Til dæmis: Kaststöng með kasthjóli og kastlínu, alt frá kr, 22.25. Yörur sendar gegn póstkröfu út um land. 8PORTV0RUHÚS REYKJAVÍKUR Bankaslræll II. Talsimar 4053 og 3553. Reykjawik. Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur </ináttu á silfur- * ’ brúðkaupsdegi okkar. Margrjet Þorvarðardóttir. Júlíus Árnason. • I*:-x-:-:-x-x-x-x-x-x-:-x-x-x**:-x-:-x-:-x-:-x-x-:-x-x-x-:~x-:-x-x' k-x*<-x*4->*>-x-:*<“:-x**:**x**x->*>*X“X"X-x*<-:*%-:*x*<-X”X”:-x-x*<-:-x-!":-:* t t Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 60 ára afmæli y , _ x mínu 28. apríl. Sjerstaklega þakka jeg hr. hreppstjóra Olafi X Bjarnasyni, Brautarholti, og fjölskyldu. Guð blessi ykkur öll. y ! ❖ Guðbjörg Jónsdóttir. ❖❖•x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x* Tilkynning um bástaðaskiftl. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innan- stokksmuni sína brunatrygða, eða eru líftrygð- ir hjá oss, eru hjer með ámintir um að tilkynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. 3QI3PC [1 Bill til sölu nú þegar. Tækifæris- verð. Upplýsingar gefur Karl Vilhjálmsson. Sími 4748. □ EE 3EE3QC 3Q Nýtísku hús óskast til kaups. Útborgun 10—15 þús. Tilboð sendist Morgunblaðinu, irerkt „Ný- tísku“, fyrir 25. maí. Sjóvátrgqqi Eimskip 2. hæð. aq íslands Sími 1700. oooooooooooooooooo Steinhús í Miðbænum til sölu, milliliða- laust. 3 herbergi og eldhús á hæð og tvö íbúðarherbergi í kjallara. Afgreiðslan vísar á. OOOOOOOOOOOOOOOOOC 0 0 8® EF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI ÞÁ HVER? Mæðradagurinn. Búðir okkar verða opnar á morgun (sunnudaginn 21. þ. mán.) frá kl. 10—4 síðd. 10% af sölunni rennur til Mæðrastyrksnefndarinnar. Blóm & Áwexllr. Flóra. Hafnarstræti 5 Austurstræti 7. Lllla blómabófHn. Bankastræti 14. TilkynnÍDg. Jeg undirritaður hefi tekið við rekstri á bakaríi Krist- ins Magnússonar, Þingholtsstræti 23. Vænti jeg þess, að heiðraðir viðskiftavinir bakarísins láti mig njóta viðskiftanna áfram. Alt fyrsta flokks vör- ur. Fljót afgreiðsla. Fylsta hreinlætis gætt í hvívetna. Sophus Jensen. ■ Sími 3278. Er nokkuð stór. LITLA BILSTÚÐIN Sími 1380. Upphitaðir bflar. Opin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.