Morgunblaðið - 20.05.1939, Page 8

Morgunblaðið - 20.05.1939, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. maí 1939,- Jfaups/Utfiuc Kartöflur valdar, íslenskar ,danskar og norskar. — Útsæðiskartöflur og garðaáburður í heilum pokum og smásölu. — Þorsteinsbúð, Grund arstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. FÍKJUR OG PLÓMUR niðursoðnar. Ávaxtagelé í pökk- um. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61 — sími 2803 — Grundarstíg 12, sími 3247. KÁLPLÖNTUR úr köldum reit. Þingholtstræti 14. Sími 4505. RÓSA STILKAR fjölbreytt úrval af góðum og ó- dýrum plöntum. Torgverð á blóm um. — Blóma- og grænmetissal- an. Laugaveg 7, sími 5284. NÝR LUNDI Fisksalan Björg. Sími 4402. — FERMINGARKJÓLL stór, óskast keyptur strax. Uppl. í síma 5007. NÝR SILUNGUR ti! sunnudagsins. Bestur og ódýr astur í Fiskbúðinni, Frakkastíg 13, sjmi 2651. LÍTIÐ amerískt skrifborð (Rolltop) ósk ast til kaups. A. v. á. 5 MANNA BÍLL til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Freyjugötu 10A, sími 2545. % ÓDÝR BLÓM Jí dag KAKTUSBUÐIN Laugaveg 23. Sími 1295. SÍMI 3570 Áðeins fyrsta flokks vörur með em lægstu verði. — Komið — — sendið. — Tjarnarbúðin — sími 3570. HVEITI í 10 lbs. pokum frá 2,25; í 20 lbs. pokum á 4,25. — Heilhveiti, 0,40 kg. — Glæný egg, 1,40 x/% kg. — Alt til bökunar, best og ódýrast. — Brekka. Simi 1678 og 2148.____________ KARTÖFLUR íslenskar og danskar, vald; r gul- rófur í heilum pokum og lausri vigt. — Brekka. Sími 1678 og 2148. ______________ NÝTT BÖGLASMJÖR Harðfiskur, Riklingur, Ostar, Reyktur rauðmagi, Bjúgu, Krydd síld og saltsíld. — BREKKA. — Sími 1678 og 2145. KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- a&lan Björg, sími 4402. ' ------------------ KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór — Hafnrastræti 4. ISLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Giali Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 jri'. hæð). ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. ■■■ . " .. "I* KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm. og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744._________ QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirllggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkjú- hvdli. Sími 2796. ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr jámi á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. HVEITI í lausri vigt 40 aura pr. kg. — Alexandra 10 lbs. 2,30 — Heil- hveiti 40 au. pr. kg. Vanillesteng ur, Vanillesykur, Flórsykur, Kok osmjöl, Möndlur, íslenskt bögla- smjör, egg 1,30 pr. ]/2 hg. — iilasaaw Freyjugötu 26. Sími 3432. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 8594. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- talt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Flöskuver>I. Hafnarstræti 21. DRENGUR 14 til 15 ára getur fengið at- vinnu nú þegar. — Reiðhjóla- verkst. Valur, Aðalstr. 16. KONA VÖN HUSHALDI óskar eftir ráðskonustöðu. Til- boð merkt „Hússtjórn“ sendist Morgunblaðinu fyrir mánudags- kvöld. VORHREINGERNINGAR í fnllum gangi. Pantið í tíma ETelgi og Þráinn. Sími 2131. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 5133. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirlcii Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- íög og viðgerðir & úWarpstækj- um og lofthetum. VJELRITUN OG FJÖLRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls dóttur Briem, Tjamargötu 24 sími 2250. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven tokka. Fljót afgreiðsla. — Sím! i799. Sækjum, sendum. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón o ? Geiri Sími 2499. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af burða. vel. U.M.F. VELVAKANDI fer í skógrækt í Þrastarskóg í dag kl. 5 og í fyrramátið kl. 9. >átttaka í ferðinni tilkynnist sem fyrst til ferðanefndar eða stjórn ar fjelagsins. FRIGGBÖNIÐ FÍNA, er bæjarins beata bón. I.O.G.T. St. EININGIN fer 1 heimsókn til st. Strönd og st. Framför á morgun. Lagt verð ur af stað kl. 12,30 stundvíslega frá Templarahúsinu. — Þeir Ein ingarfjelagar og aðrir Templar- ar, sem ætla að fara með, til- kynni þátttöku sína í Templara húsinu í dag kl. 2—5. Barnastúk. SVAVA og DÍANA Vorskemtun á sunnud. 21. maí Byrjar með íundi í Svövu' kl. 1,20 e. h. — Skuldlausir fjelagar eiga rjett til að koma á skemt- unina. — Foreldarar bamanna velkomnir. -— Nánar var þetta skýrt í brjefum til fjelaganna um daginn. Gæslumenn. TIL LEIGU 1—2 herbergi með þægindum, aðgangi að eldhúsi ef vill. Uppl. í síma 1821. GÓÐ STOFA með laugarvatnshita til leigu. — Grettisgata 77, efri hæð. Á sama stað er til sölu ýmislegt til peysu fata. Utsæðiskartöflur 3 góðar tegundir. vmn Laugaveg: 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Svefnpokar frá Magna eru ómissandi í ferðalög. Þrjár gerðir fyrirliggjandi. EinnÍR hlífðardúkai’. Tilkvnning til húseigenda í Reykjavík Samkvæmt lögum um geng- isskráningu o. fl.,er skylt afi leggfa fyrir hú«aleigunefnd til samþyktaralla leigumála, sem gerðir eru eftir að lög» ftn gengu i gildi. Ennfremur ber að láta nefndina ineta leigu fyrir ný hús. Menn eru alwarlega ámintir um, að fá samþykki nefnd- arinnar á húsaleigusamn- inga, sem gerflir eru eftir gildistöku laganna, og láta nefndina meta leigu eftir ný hús. Nefndinni sje látið i tje sam- rit efla eftirrit leigusamn- inganna. Nefndin er til wið- tals I bæjarþingsstoíi nni alla mánudaga, miðiiku- daga og laugardaga kl. 5-7' siðdegis. Reykjavík 17. mai 1939. Húsaleigunefnd. Hrísgrjón. Sig. Þ. Skfaldberg. (Heildsalan). Morgunblaðið með morgunkaftinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.