Morgunblaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. maí 1939.
MORGUN BLAÐIÐ
3
Verktall hjá
trjesmiða-
meislumm
Nærsennilegatit múr-
arameistara 1, júní
Verkfall hófst í gær hjá
trjesmíðameisturum
og var það Dagsbrún, sem
fyrirskipaði verkfaílið.
Málavextir ern þeir, að Ti'je-
M'níðameistavafjelagið, sem í eru
bœði meistarár og sveinar, baf'ði
enga samninga við JJagsbrún. —
Stjórn Dagsbninar nntli þessu
ekki og fór fram á samninga.
Eevnt var að ná samningurn. em
þeir ströndnðn á síðústn stundn.
Astæðan til þéss að samn’ingár
strönduðn var sú. að Dagsbrún
krafðist þess að alt Jtdnpgjald fjé-
lagsmanna yrði greitt til fjeJags-
ins, en ]>að annaðist svo dreifingu
kaupsins. Pyrir það Iieinitaði Dags
brún 1% álag á hið umsamda
kaúp, er meistarar skyldu greiða,
Þetta álag átti að vera upþ í
dreifingarkostnaðiun, eða m. ö. o.
skrifstofukostnaður Dagstrúnar.
A þetta vildu meistarar élrlii
fallast, en þá fyrirskipaði Dags-
brún verkfall frá og með 25. þ.
máu.
Verkfa.il þetta tekur ekki til
margra. ennþá. Bn allar líkur
benda til þess, að verltfall skellí
einnig á bjá múrarameisturum f|S
1. júní.
Samningar við þá renna ttt 'Mir
þeim tíma, og samkomulag liefir
enn ekki náðst um nýja samninga.
Fyrsli leikur Reykjavíknrmólsins
3 þús. manns horfðu
á Val sigra með 5:1
Lagði niður
flokksforustu
íhaldsmanna
Víkingar mistu kjarkinn
eftir 1. markið
Reykvfkingar
bygðu fyrir 5.8
milj. kr. 1938
172 hús bygð:
218 nýjar íbúðir
Samskotin tíl Kjart-
ans Ólafssonar
Máttvana pilturinn, Kjartan
Ólafsson, er bað tun orðseiid-
ing'u til'Iesenda Morgunbl., fyrir
nokkrum dögum, um það, að hann
ætti sjer enga ósk lieitari en eign-
ast hjólastó]., hefií ekki orðið fyr-
ir vonbrig'ðum. Hanii treysti á
hjálpfýsi bæjarmanna. Og haun
mátti það. Því í samskotin liafa
nú komið til hans yfir 1300 kr.
Þetta næg'ir honum fyrir stólu-
um, og meira en ])að.
Samskotafje, sem ekki befir ver-
ið auglýst áður, ei' sem hjer segir:
Ó. M. 25 kr. N. N. 35 kr. Erla 5
kr. Ónefndur 5 kr. N. N. 10 kr. K.
S. 10 kr. ÓIi 10 kr. N. N. 5 kr. N.
N. 5 kr. V. V. 5 lcr. G. J. 10 kr.
Sigurður Kristófersson 5 kr. M. E.
5 kr. S. Á. 10 kr. Ól. 1 ki'. S. 1 kr.
R, 1 kr. J. 1 kr. N. N. 5 kr. B. 2
kr. Sonia 5 kr. S. 10 kr. II. K. 5
kr. F. 2 kr. G. S. J. 5 kr. Piltur
5 kr. Stúlka 5 kr. S. S. 10 kr. L.
Á. 5 kr. N. N. 10 kr. N. N. 5 kr.
N. N. 5 kr. N. N. 2 kr. Ónefndur
1 kr. í. II. 10 kr. Tvær systur 10
kr. G. II. G. 5 kr. Sissa 5 kr. N.
N. 10 kr. Tvær gamlar konur á
Elliheiinilinu 5 kr. X. 5 kr. K. R.
G. 5 kr. N. N. 2 kr. Sig. Guð-
mundsson 20 kr. N. N. 15 kr. E.
15 kr. N. N. 5 kr. L. P. (áheit)
5 kr. N. N. 50 kr. A og K 5 kr.
F 1 kr. G. G. 20 kr. S. B. 2 kr.
Ónefndur 10 kr.
Christmas Möller.
* » araformaður danska íhalds
V flokksins, Fibiger óðals-
bóndi, hefir tekið að sjer að
v-era forseti flokksins til bráða-
birgða, en Christmas Möller hef
if, eins og áður er skýrt frá,
sagt af sjer forsetastarfinu
vegna úrslitanna í þjóðarat-
kvæðagreiðslunni um sijérnar-
skrána. (Sendiherrafrjett).
[jyrsti kappleikur Reykjavíkurmótsins fór þann-
ig, að Valur vann Víking með 5 mörkum gegn
1, Óhætt er að fullyrða að meiri hluti þeirra
3000 áhoi^endavs seíh á vellinu.ni vpru hafði orðið fyrir
vonbrigðum, þVí' leikurinn vai'. alt annað en skemtilegur.
þegar undanskildar eru fyrstu 20 mínútur fyrri hálfleiks.
Leikitriim 'sýndf a’ð' Vals-menn eiga nú sterkara !ið en
nokkru sinni fyr og að Víkingar hafa enn ekki lært þá góðu og
nauðsynlegu reglu, að missa ekki kjarkinn, þótt liðið sje í tapi,
en þeir eyðilögðu leikinn bæði fýrir sjálfum sjer og áhorfend-
um með því að gefast upp eftir að þeir höfðu fengið fyrsta
markið.
Valur á sigurinn fyrst og fremst að þakka því, hve vörn
þeirra er traust, og því hve eldfl.jótir þeir eru að átta sig. En
jafngóðir knattspyrnumenn og Vals-menn eru yfirleitt, ættu þeir
að géta sýnt betri samleik og öryggi í samleik.
58 nýir
bilar til
landsins
Kappleikur-
inn í kvöld
I kvöld kl. 9, keppa Fram pg
* K. R. Wrðiir þáð vonandi
skemtilegm' leikur. Frafnarar hafa
nú svo leng'i verið undir liand-
leiðslu Lindemanns, að vænta má
að. þeir sýni góðan leik og énn er
ekki allur máttur úr K.R.-ingum,
þó ekki hafi þeir haft erlendan
þjálfara.
Meistaraflokkar fjelaganna, sem
keppa í kvöld. Fram og K. R.,
verða þannig skipáðirV
Fram:
tíunnl. ■ Jon'sson.
Sig. Jónsson. Sigurj. Sig.
Högni. Sig. Halldó. Sæmundur.
Karl Torfa. Jón Magg. Jörg-ensen
Þórhallur.
Bifreiðaeinkasala ríkisins
flytur inn á þessu sumri
58 nýja bíla, þar af 46 vöru-
bíla og 12 fólksflutningsbíla.
Vörubílarnir eru eingöngu
Ford og Chevrolet bílar. Komu
8 með Dr. Alexandrine síðast
og 14 með Gullfossi.
Allir þessir bílar eru þegar
seldir. Var skipuð 5 manna
nefnd til þess að ákveða hverj-
Hermann Lindemann dæmdi á-
gætlega,
Af þeim fimm niörkum, sem,
sem Valsmenn settu í leiknum í
gærkvöldi var aðeius eitt einasta
niark sett “eftii’ hreint skipulagt
upphlanp. Tvö mörkin voru sett
beint úr aukaspynm frá vítateig.
og tvö mörkin voru sett úr
þvögu upp við markið. Eigi að síð-
ui' voru Valsmemi vel að mörk-
um símtm komnir, því meiri hluta
leiksius höfðu þeir g'ersamlega yf-
irhöndina.
En einmitt vegna. ]>ess að Yals-
inenii höfðu yfirböndina í leikn-
tim liet'ði mátt búast við að þeir
sýndu betri samleik he’ldur en þeii'
gerðtt. Því var ]>ó ekki að fagna,
Jivi jafnvel eftit' að þeir böfðu 4
mörk yfir, hugsttðu þeir um ]iað
ir skyldu fá bílana. I nefndinni ag setja. tnörk og ætluðu aug'-
Voru þessir menn. 1 ýnilega að slá því föstu með mikl-
Sveinn Invarsson loistjóii Lif (1]u ■ma.rkafjölda, bve gersamlega
reiðaeinkasÖluunnar, Jóhann Ó1 þéil. bliru af. Þ;lg Yarð svo aftur
afssön stórkaupm,, Guðmundur
í. Guðmundsson lögfr., Stefán
Jónsson á skrifstofu Gjaldeyris-
og innflutning'snefndái' og Vig-
fús Guðmundssön (frá Borgar-
nesi).
Bílar þei'r, sem • fyrir eru í
landinu ery allfles.tir .orðuir úr
sjer gengnir og gamlir og ekki
vanþörí á að endurnýja þessi
flutningatæki, sem eru lands-
mönnum svo nauðsynleg nú
orðið.
Jón Sig.
K. R.;
Guðm. Jónss.
Bii’g'ir Gnðjónss.
Gísli. Þorsteinn.
ÓI. Skúla. Sebram.
Sigurjón.
Anton.
Kragh.
Óli B.
Haraldur.
Vivax.
Kristinn BjörnssoH læknir verð-
ur fjarverandi til ‘hvítasunnu. —
Læknisstörfum gegnir fvrir hami
á meðan Björn Gmmlaugsson.
KRISTMANN
GUÐMÚNDSSON FULL-
TRÚI ÍSLANDS
Itilefni af því, að 100 ár eru
í sumar liðin frá því að
Blieher ljet efna til fyrstu þjóð
hátíðarinnar á Himmelbjerget
í Danmörku, hefir verið ákveð^
ið að efna til móts að Himmel-
b.jerget 11. júní næstkomandi,
og verða þar ræðumenn frá öll-
um Norðurlöndunum fimm.
Fulltrúi Islands á mótinu verð
ur Kristmann Guðmundsson rit-
höfundur. (Sendiherrafr.jeti).
til þess að leikuriun varð ekki eins
falleg'ui' því iniður -— fyrir áhorf-
endúrna.
11inn euski þjálfari þeirra Mr.
Divine má vera ánægður með vei'k
sitt,
LEIKUR VÍKINGS
Víkingar eiga marga efuilega
og á.gæta knattspyrnumenn og
fyi'st í leikumn sýndi liðið seuV
heild Ijómandi t'allegan leik. En
ekki lýsir það karlmannslund að
gefa.st upp stra.x og mótherjinn
liefii' eitt mark fram yfir. Víking-
ar þurftu ekki að tapa þessum
ieik eftir framkomu þeirra fyrstu
20 mínúturnar. — Það var heldur
ekki af þreytu að þeir lögðu niður
allan samleik. Þeir blátt áfram
mistu kjarkinn. Slíkt hugarfar
f'ærir þeim ekki neina stórsigra.
Víkingar virðast hafa grantað í
of mörgum „systemum“, en sjálf-
sagt á hinn nýi þjálfari þeirra,
Buclilob, eftir að kenna þeim mik-
ið. Hann hefir aðeins dvalið hjer í
10 daga og því ekki haft tækifæri
til að kenna þeim neitt enn.
FRAMH. Á FJÓRÐU SÉÐU.
Reykvíkingar bygðu á árinu
1938 172 hús og 218 í-
búðir voru samþyktar á árinu.
Verðmæti þessara húsa nemur
samtals 5,8 miljón krónum.
Steinhúsin eru vitanlega. í
langsamlega-.rneirihluta, en þó,
hfcfir nokkuð vprið bygt af timb
urhúsum eins og stærð þeirra
húsa sýnir, sem" býgð hafa ver-
ið, reiknuð út' í m- og irr:
Á árinu hafa verið bygðir
1313,35 ferm. af timburhúsum
og 11575,99 ferm. af steinhús-
um, eða samtals 12889,34 ferm.,
og 5370 rúmmetrar ai timbur-
húsum og 96750 rúmmetrar af
steinhúsum eðf samtals 102120,
rúmmetrum. Samkvæmt skýrslu
Sigurðar Pjeturssonar bygging-*
arfulltrúa bæjarins, sem lögð
var fyrir fund byggingarnefnd-
ar í gær.
Alls hafa 218 samþyktar 4-
búðir bæst við á árinu, en þessi
tala gefur engan veginn rjetta
hugmynd um tölu þeirra ibúða,
sem bæst hafa við á. árinu,
vegna þess, að síðan hin svo-
nefndu ,,kjallaralög“ gengu í
gildi, mun láta nærri að á móti
hverjum þrem löglegum íbúð-
um sje ein ólögleg. l
172 hús hafa verið bygð. Þar
af 96 íbúðarhús, 15 vinnustofu-
og verksmiðjúhús, 4 gripa- og
alifuglahús, 57 geymsluhús og
bifreiðarskúrar. Aukningar á
fcldri húsum samtals 21 eru ekki
lagðar við tölú húsa, en rúm-
mál þeirra og flatarmál er reikn
að með.
Breytingar á eldri húsum, er
ekki hafa haft neina rúmmáls^
aukninga í för með sjer, girðing
ar um lóðir 0. fl. er ekki tekið
með í skýrslu byggingarfull-
trúans, en til slíks hefír verið
varið miklu fje á árinu. Enn-
fremur skal þess getið, að á
þéssu ári hefir verið varið miklu
fje til háskólabyggingarinnar,
sem ekki er tekin með í yfirliti
þessu, þareð hún mun koma í
skýrslu Húsameistara ríkisins
um opinberar byggingar.
Maður lendir I drag-
nótaspili og bfður bana
Bíldudal í gær.
Txað hörmulega slys vildi til í
dag á M.b. Jóni Finnssyni frá
Súðavík, er stundar dragnótavtið-
ar lijeðan, að einn skipsimmna,
Gústaf Jóhannsson frá, Jaðri hjer
á Bíltludal lenti í dragnótasþili
bátsins og beið samstundis hana.
Gústaf heitinn var 25 ára og
ókvæntur.