Morgunblaðið - 26.05.1939, Side 6

Morgunblaðið - 26.05.1939, Side 6
6 MORGUN blAPIÐ Föstudagur 26. maí 1939. Hvaö á jeg að hafa til matar um hátfðina? Margar húsmæður panta sjálfsagt ís þessa dagana til þess að hafa um hátíðina. En vegna þess að ýmsar eru í vandræðum með að ná ísnum úr forminum, þá skal þeim hjer kent ráð til þess: Fyrst á að skola saltið utan af forminum með köldu vatni. Síðan skal forminuni hrugðið snöggvast ofan í volgt vatn. Farið svo með hníf hringinn í kring meðfram barminum og þá losnar ísinn fyrirhafnarlaust. PantUI matínn tímanlega. (lllltlllllfllllllllllllliilllliHiilllllllllllllllHIIIIIIHMIIIIIIIIIIIIIHM Hvitasunnumatur: Svínakotelettur Nautakjöt Hangikjötið góða Grænar baunir Álegg allskonar Reyktur Rauðmagí Reyktur áll Rabarbari Vínrabarbari Minningarorð um Eyvöru M. Guðmundsdóttur -,f E ooooooooooooooooo-o >*x~:~:-x*<-x~:~:~x~x~:~x-x~:~:~:~:~:-> Nýtt: OR 0 0 0 Nautakjftt Nýreykt sauðakjöt Buff Gullasch Steik Hakkbuff Frosið dilkakjöt Úrvals saltkjöt Bjúgu — Pylsur Rófur — Kartöflur Kjötbúðín Herðubreíð Hafnarstræti 4. Sími 1575. Grænmeti Nýlf: Púrrur Agúrkur Rabarbar Laukur Niðursoðið: Asíur Agúrkur Blómkál Gulrætur Grænar Baunir Pickles Þnrkað: Rauðkál Spinat Súpujurtir. Drífan dí Sími 4911. t Agúrkur | Salad Ódýrt hveiti I og- alt til böknnar. | Bf örn Jénsson | | Vesturgötu 28. Sími 3594. | tlllllllllltlllllllllllllllllllllllllltllllllll||Mlllllllllllllllli|lÖ||l||||^ 1 t r. y iIötrfBifil ÍSÍBÍÍ BESTl FISKSÍMINN er 5 2 75. T dag verður börin til hinstu -*■ hvíldar frú Eyvör Margrjef Guðmundsdóttir, kona Jóns Pjet úrssonar verkamanns, á Ásvalla götu 10. Frú Eyvör var fædd að Vatns nesi -í Keflavík 13. apríl 1881, og er föðurætt hennar á Reykja nesi, en móðurættin er af Rang- árvöllum. Hún var dóttir Guð- finnu Eyjólfsdóttur fí á Stórólfs- Hvoli. Tólf ára.fór Eyvör úr foreldra húsum og ’vann fyrir uppeldi sínu síðan, því að þröngt var í búi þeirra Vatnsneshjóna, enda átt'u þau fjölda mörg börn. Árið( 1904 giftist Eyvör Jóni í*X**W*#mXmí*4«,**'mMMi**^m***X**M*^mJ**MmW*^1 T i Y ? Y l ! I I t t I s = Til hátíðarinpar: | Nautakjðt | Svfnakjðt | Hangikjðt I Grænmeti = t = X I Hvítasunnu 11 T = í i X = svo sem Púrrur, Rabarbari Affúrkur, Persille, Salat. = x = £ I I Svínakjöt í kotlettur og steik. Nautakjöt af ungu. Alikálfakjöt. Dilkakjöt, Ærkjöt o. m. fl. | | Skjaldborg. Sími 1506 £ Kjötbúðín I TýsRÖtu 1. Sími 4685. M ><><><><><><><><><><><><><><><><><> Verðlækkun: Hveiti í 10 Ibs. pokum 2,25. Hveiti í 20 Jbs. pokum 4,25. Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 pr. kg. Molasykúr d;7o: pr. kg. Spyrjið um verð hjá okkur! EREKKA. Símar 1678'ög 2148. Tjarnarbúðin. — t-Sími 3570. •Xk<>'>x~x~x->-x-:-x~x-;-:-x><-x-x x-x-x-:~:-:-x-x-:—x-x~:-x-x-x-:-> > Hveiti j Hveiti : i Ý í 5 kg. pokum 2.25 í 10 kg. pokum 4.50 í 50 kg. pokum 17.50 I Jóh. ióhannsson ! t x X Grundarstíg 2. Sími 4131. •> margar tegundir, í pokum og lausri vifft. Verðið lækkað. vuin Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Nýtt Nautakjðt í Buff Gullasch Steik «f< Súpu Nýr Siliicigur Slmar 1636 11834 KlDIBfiOIN BDRB Pjeturssyni frá Skeljabrekku í Andakílshreppi, og reistu 'þau bú saman á Akranesi, en flutt- ust síðan til Hafnarfjarðar og loks hingað til Rsykjavíkur 1927. Þáu eignuðust eiúa dóttur barna, Unni, konu Hólmgeirs Jóussonar, verslunarmanns, og hafa þau Eyvör sáluga og Jon dvalið á heimili dóttur sinn, og tengdasonar hin síðustu árin. Frú Eyvör var óvenju prúð og góðlát kona, enda vann hún óskiptan hug allra, er henni kyntust.. Hún bar ávalt mjög- fyrir brjósti hag hinna minni- máttar og mátti aldrei aumt sjá, svo að hún legði þeim ekki, sem bágt áttu, liðsyrði sitt eða beinan tilstyrk. Þannig var þessi kona. Og við fráfall hennar sakna hennar margir, sem nutu hlýju hennar og alúðar, utan nánustu ástvina, sem mest hafa mist. En hitt er nokkur huggun í andófi tregans, að hjeðan læt ur þessi kona, södd lífdaga, og“ hafði hún lengi þráð að mega láta úr höfn þessa lífs,- enda var hún trúuð kona og sann- færð um fögnuð fyrirheitna landsins hinumegin við fortjald dauðans. í sextán ár hafði hún þjáðst mjög af þeim sjúkdómt, sem nú dró hana til dauða — og sextán ára viðureign við dauð- ann eru löng og erfið ár, þegar íyrir var reynsla hinnar hraustu og lífsglöðu, sístarfandi konu. I>efr sem fara f ferðalðg um hvítasunnuna, vilja hafa GOTT NESTI. HINIR, SEM HEIMA SITJA, verða líka að fá HÁTÍÐAMAT. Hangikjöt þurfa hvorir tveggja að fá sjer. Síðustu partarnir af þessa árs „HÓLS- FJALLA“, eru að koma í verslanir. Nýreykt — fagurbrúnt að utan — rautt í gegn — vel vænt. FÆST VÍÐA. KAUPIÐ STRAX. HvilasunnuBnatur: Alikálfakjöt Nautakjöt Svínakjöt Dilkakjöt Hangikjöt Kjúklingar Agúrkur Salathöfuð Rabarbari Matarverslun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2. Sími 112. Laugaveg 32 Bræðaborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125 Neylið hlnna egg'fahvífu auðugu fiskirjelfa Fiskibuff Fiskiboliur Fiskigratín Fiskibúðingar Fiskisúpnr. Alt úr einum pakka af manneldismjöli. Fæst í öllum matvöruevrslun- um. Heildsölubirgðir hjá Sími 5472. Símnefni Fiskur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.