Morgunblaðið - 15.06.1939, Page 1

Morgunblaðið - 15.06.1939, Page 1
Vikublað: fsafold. 26. árg., 136. tbl. — Fimtudaginn 15. júní 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. K. R. OG VIKINGUR Meistaraflokkar. Kappleikur á íþróttavellinum í kvöld kl. 8.30. llinii frægi þýski markvörður Frifz Buehloh vcrður í marki Víkings. Komið öll á völlinn og Sfáið spennandi kappleik o g snilling i marki Fritz Buchloh. GAMLA BlO Fornmcnja* prófessorinn. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn óviðjafnanlegi HAROLD LLOYD Síðasfa sinn. Aðalfunður Sjóvátryggingarfjelags íslands h.f. verður haldinn á skrif- stofu fjelagsins mánudaginn 26. júní kl. 2 e. h. Reikningur fjelagsins fyrir árið 1938 liggur frammi frá í dag, til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 14. júní 1939. ooooooooooooooooool Bíll til leigu: Hefi bíl til leigu í lengri 0" skemri ferðir, ásaint tjaldi og áhöldum til útilegu. Góð bif- reið. Sanngjarnt verð. Ragnar Jónasson, Sell. 32. Sími 4853. >o<><><><><><>^<><><><><><><><><> Atvinna. , f v Stúlku vantar strax við af- Y X greiðslu í matvöruverslun. $ Eiginhandarumsókn, ásamt <• X upplýsingum, sendist skrif- ;i; stofu Verslunarmannafjelags £ Reykjavíkur, Mjólkurfjelags- húsinu, lierb, 16—17, fyrir kl. 5 í kvöld. STJÓRNIN. Tilkynxiing. Jeg undirritaður tilkynni hjer með, að jeg hefi flutt bakarí mitt frá Vesturgötu 14 í Þingholtsstræti 23, og vænti jeg þess að viðskiftavinir mínir hsidi viðskiftum áfram. Virðingarfylst S. Jensen. Þingholtsstræti 23. — Sími 4275. Gaddavír fæst I Heildverslun Garðars Gíslasonar. Sími 1500. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Hálfkassa vörubíll (Ford) til sölu. — Upplýsingar í Síma 2363. NÝJA BIO Come on and hear, Come on and hear ; „Alexander’s Ragtime Band“ Stórfengleg og hrífandi skemtileg músikmynd frá Foxfilm. Stúlka óskast í kaupavinnu eða til innanhúss- verka á gott heimili í Borgarfirð- inum. Upplýsingar á Kaplaskjóls- veg 12, uppi. 5 EF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI 1>Á HVER1 manna híll er til sölu. Upplýsing- ar gefur Egill Sigurgeirsson, Austurstræti 3. Síiri 1712. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power — Alice Faye — Don Ameche o. fl. í myndinni spila ýmsar frægustu Rag, Swing og Hot hljóm- sveitir Ameríku. Húsmæðradcild Kwennaskólans i Reykfavík starfar á næsta skólaári með sama fyrirkomulagi og undanfarið. Verða tvö fjögurra mánaða námskeið, Jiið fyrra frá 1. okt. til 2. febrúar, hið síðara frá 3. febr. til 3. júní 1940. Skriflegar umsóknir sendist forstöðukonu skólans fyrir 1. ágúst. Ingibjörg H. Bjarnason. Agæt frosin hrogn I refa- og tiænsnalóður fást i Flosaporti. Sími 4956. Norsku trjðplönturnar cru komnar aflur. Með e.s. Lyra fengum við Reyni, Álm, Greni, Furu, Pílvið, Selju, Iærki, Caprifol og Baunatrje. ---- Aðeins opið í nokkra daga ennþá.- Trjáplöntusalan Laugaveg 7. Sími 5473. Opið frá klukkan 1—7 eftir háedgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.