Morgunblaðið - 15.06.1939, Síða 4

Morgunblaðið - 15.06.1939, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 15. júní 1939. RONSUM-súkkulaðÍ hinna vandlátu. Fæst í ölluin aðalverslunum Iandsins. Ráðunautur ríkisins í áfengismálum sendir Ávarp til allra íslendinga Hraðferðir B. S. A. AHa daga nema mánudaga um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Biíreiðastöð ís- lands, sími 1540. Bifreftðaslöð Altureyrar. Einasti norski bankinn með skrlfstofur í Bergen, Oslo og Haugesund. Stofnfje og varasjóðir i 28.000.000 norskar krónur BERGENS PRIVATBANK HESSIAN irargar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek, Salt- pokar, Ullarballar, Kjötpokar, Presenningar. Fiskmott- ur o. fí. fyrirliggjandi. L. ANDERSEN Hafnarhúsinu. Sími 3642. Hessian, 50” og 7Z” Kjöpokar, Ullarballar, Binöigarn. og saumgarn ávalt fyrirliggjandi. OLAFUR CÍSLASON^ éJuoJ%f Sími 1370. REYKJAVIK Síðan útsala sterkra á- fengra drykkja hófst á ný hjer á landi 1935, hefir það komið æ betur og bet- ur í lj_ós, að hörfin fyrir drykkjumannahæli væri svo brýn og aðkallandi, að öllu lengur yrði ekki daufheyrst við heirri menningar- og mannúðarskyldu að koma slíku hæli á stofn. Þegar við lítillega athugun, sem gerð var um það leyti á málinu, kom það í ijós, að í næstum því öllum kaupstöðum landsins, og þó einkum í Reykjavík, væru all- margir menn, sem lögreglustjórar álitu að nauðsynlega þyrftu bæl- isvistar með. Síðan liefir þetta aukist og margfaldast, eins og öllum nú er ljóst. Bnda er það mála sannast, að naumast er nokk- ur krafa, sem hefir fengið jafn einróma undirtektir manna, eins og krafan um drykkjumannahæl- ið. Ilafa m. a. inargir læknar tek- ið undir hana, og geðveikralækn- irinn, dr. Helgi Tómasson, rök- stutt hana opinberlega. Þegar frú Guðrún sál. Lárus- dóttir flutti frumvarp sitt um drykkjumannahæli, undirrituðu fjöldi mætra mauna hjer í Reykja- vík — og þar á meðal margir læknar — áskorun til Alþingis um að setja lög um drvkkju- mannahæli. Þetta alt bendir til, að allir sjeu á einu máli um nauð- syu á framkvæmdum. — Nú er enn á ný tilbúið frumvarp til laga í þessu máli, sem væntanlega verð- Ur lagt fyrir Alþingi, þegar það kemur saman á ný — og vonandi nær samþykki. En hjer þarf meira til en lög. Hjer þarf samstilt átak og vilja alþjóðar. Allir þurfa að sýna það í verki, að þeir hafi vilja til að | Jeysa af hendi mannúðarskyldu og sýna bágstöddum meðbræðrum t kærleiksþel. — Bitt mikilsvert menningarmál hefir verið leyst þannig með samstiltu átaki mann- úðar og mannkærleika. Það var þegar Ríkisspítalinn var reistur. Nú þarf eitt slíkt átak til. j Alþjóð er nú orðin kunn hin höfðinglega gjöf Jóns Pálssonar jfyrv. bankagjaldkera, er hann hefir afhent ríkisstjórninni 20.000 kr. til stofnunar drykkjumanna- hælis. Sá sjóður þarf að aukast til muna, til þess að hælið geti orðið það, sem það þarf að vera. Þess vegna skal nú skorað á alJa íslendinga að fylgja hinu fagra fordæmi Jóns Pálssonar, sýna aðþrengdum olnbogabörnum þjóðfjelagsins dreoglyndi og nann úð, leggja sinn skerf til -— stóran eða lítinn eftir getu —-og bjarga málinu í höfn. I Við erum að vísu fáir og fátæk- 1 ir Islendingar. En við getum mik- ið, ef kærleikurinn og mannúðin fá að ráða. I Öll blöðin hafa góðfúslega lof- 1 að að taka móti samskotum í þessu ! skyni. Og hjer með er heitið á ' allar Góðtemplarastúkur landsins, öll ungmennafjelög og kvenfjelög að gera slíkt hið sama og beita 'sjer fyrir málinu. Allir verða að 1 lijálpast að með að vinna gott verk. Friðrik Ásmundsson Brekkan, ráðunautur ríkisins í áfengismálum Tillögur samþyktar á bindindismálaiundio- um í Keflavík Pessar tillögur voru samþykt- ar á bindindismálafundi í Keflavík sunnudaginn 11. júní 1939: 1. Fundurinn skorar á Alþingi að samþykkja þegar í stað full- komin hjeraðabönn, þ. e. að kaup- stöðum á sama hátt og sveitum landsins verði fenginn sjálfs- ákvörðunarrjettur um áfengissölu og áfengisveitingar, og að öðru leyti verði gerðar þær breyting- ar á áfengislöggjöfinni, sem Stór- stúka íslands telur nauðsynlegar. 2. Fundurinn skorar á Alþingi að hækka mjög verulega fjár- framlög til þess að breiða út bind- indi, svo að Góðtemplarareglan og annar hindindisfjelagsskapur verði sem öflugastur. . 3. Fundurinn skorar á Alþingi að samþykkja lög um heilsuhæli handa drykkjumonnpm. 4. Fundurinn skorar á fræðslu- málastjórnina að beita sjer fyrir skipulagðri bindindisfræðslu í öll- um skólum landsins. Fnndurinn telur sjálfsagt, að útvarpsráð láti, ’sem svarar mánaðarlega, flytja fræðandi fyrirlestra í útvarpið um skaðsemi áfengis og annara eit- urnautna, og flytji bindindis- frjettir og styðji tindindi á allan hátt. 5. Þar sem takmarkaður er mjög svo innflutuingur á ýmsum nauðsynlegum vör.nn vegna skorts á erlendum gjaldeyri, þá vill fundurinn taka það fram, að hánn telur sjálfsagt, að fyrst og fremst sje dregið úr innflutningi óþarfa varnings, eins og t. d. áfengis og tóbaks, og skorar hann því á rík- isstjórn og Innflutnings- og gjald- evrisnefnd að beita sjer fyrir því, að innflutningur á áfengi og tó- baki verði minkaður. að miklum mun frá því sem nú er. 5. Fundurinn þakkar þeim hjón- um, Jóni Pálssyni og konur hans Önnu Adólfsdóttur, fyrir hina rausnarlegu gjöf þeirra til stofn- . unar drykkjumannahælis. Póstar á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ' ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Þrastalnndur, Ilafnarfjörð- ur, Fljótshlíðarpóstur, Austan- póstur, AkraLies, Borgarnes, Snæ- fellsLiespóstur, Stykkishólmspóstur, NorðaLLpóstur, Dalasýslupóstur. — | Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjat- [arness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar, Þingvellir, Þrastalundur, Hafnarfjörður, Meðallands- og Kirkjubæjarklausturspóstur^ Akra- nes, Borgarnes, Norðanpóstur. Notið nú tækifærið Sundnárr,skeið í Sundhöllinni og Austurbæjarbarnaskólanum hefjast að nýju föStudaginn 16. þ. m. og mánudaginn 19. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á fimtudag og föstudag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Ilpplýsingar á sömu tímum í síma 4059. — Ath. Þeir sem ætla að vera á námskeiðinu í Austurbæjarbarna- skólanum verða að koina með heilbrigðisvottorð. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUE. C Q & > 02 © C Q K ►4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.