Morgunblaðið - 15.06.1939, Page 5
Ftmtudagur 15. júní 1939.
I
orfiunWatiö
Útgef.: H.f. Árvakur, ReykjavJk.
Ritstjórar: J6n Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarmaBur).
Auglýsingar: Árnl Óla.
Ritstjórn, auglýslngar og afgreiBsla: Austurstrœtl S. — Sfmi l«#í.
Áskriftargjald: kr. S,00 á mánuBL
í lausasölu: 15 aura elntakiB — 25 aura me8 L.esb6k.
ADKAKOSNINGIN
A
UKAKOSNING fer ^fram í
Austur-Skaftafellssýslu 25.
Jþ. m., vegna andláts Þorbergs
- Þorleif'ssonar í Hólum. Þrír fram-
bjóðendur verða í kjöri, og eru
f)eir þessir:
Jón Ivarsson, kaupfjelagsstjóri,
Höfn í Hornafirði. Hann býður
: sig fram utan flokka.
Páll Þorsteinsson kenuari,
Mnappavöllum í feræfum, boðinn
i’ram af Framsóknarflokknum.
Arnór Sigurjónsson ritstjóri
Nýs Íands, sem er vikublað
JtomVnúnista. Hann býður sig
fram fyrir Sameiningarflokk al-
þýðu — Sósíalistaflokkinn.
Einbverjum kynni að finnast
undarlegt, að Sjálfstæðisflokkur-
inn — stærsti flokkur landsins —
befir bjer engan frambjóðanda.
Bjett er í því sambandi að minna
á, að Sjálfstæðisflokkurinn hafði
við síðustu kosningar samvinnu
við Bændaflokkinn um framboð í
Austur-Skaftafellssýslu. Og þar
aem þanmig stóð á nú, að í fram-
‘boði er góður og gegn maður,
utan flokka, Jón ívarsson kaup-
ifjelagsstjöri, sem nýtur almenns
trausts í hjeraði, einnig meðal
'Sjálfstæðismanna, sá Sjálfstæðis-
flokkurinn ekki ástæðu til, að
hafa neinn í kjöri af flokksins
bálfu. Sjálfstæðismenn í hjeraði
imunu styðja kosningu Jóns ív-
arssonar.
strax í upphafi það markmið að
bjarga fjelaginu. Og mi stendur
hagur fjelagsins þannig, að skuld
irnar eru 80 þús. kr., en innstæð-
ur í bönkum og hjá Sís nema um
112 þús. krónur, auk sameignar-
sjóða, um 160 þús. kr. Fjelagið
hefir eignast mikinn og góðan
húsakost. Það keypti liinar miklu
verbúðir Þórhalls Daníelssonar.
Það hefir bygt myndarlega sölu-
búð og vörugeymslu; einnig slát-
urhús. Mesti myndarbragur er
þarna á öllu.
Jóni ívarssyni tókst vissulega
að bjarga kaupfjelaginu, á sama
hátt og Jóni Þorlákssyni tókst
að bjarga landinu á sínum tíma.
Og ef J. í. hefir lialdið áfram
að feta í fótspor nafna síns, ættu
Austur-Skaftfellingar nú að njóta
góðs af hans starfi, í hagstæðari
verslun og batnandi afkomu.
Um hina tvo frambjóðendurna
er fátt eitt að segja. Páll Þor-
steinsson er ungur og óreyndur.
Hann er vafalaust drengur góð-
ur, ef hann líkist sínu fólki. Um
fylgi hans, utan þrengsta flokks-
hringsins, er varla að ræða.
Framboð Arnórs á sennilega
að: sýna það, að kommúnistar hafi
heimtað til sín fylgi síra Eiríks
Helgasonar, sem nú mun hallast
að Hjeðni og kommúnistum.
Sjómannasýningin
í Markaðsskálanum
M'
orgunblaðið hringdi til
mín og spurði, hvort
jeg vildi ekki skrifa um sjó-
mannasýninguna, sem nú
stendur yfir í Markaðsskál-
anum. Áuðvitað sagði jeg
strax, að þetta græti jeg
ekki. Jeg; g:æti ekki skrifað
eins falleg-a og: vel um þá
sýningu eins og- jeg vildi,
IIIIIIIIIIII1111111111111111111111111111111111111111111111111
Efðit
iiiiiiiiiimfiitiiiiimiiiiiimmiminiiimtiimmt
frú Ragnhildi Pjetursdóttur
menn og ber vott um þeirra hag-
leik.
Þá kemur hin fagra geguum-
skorna Dieselvjel, lánuð hingað
til sýningarinnar frá Danmörku.
ekxi SÍst begar vorið er, því Siílvur vjelaútbúnaður á að verða
ann-
Sá, sem þetta ritar kom fyrir
nokkrum árum á heimili Jóns
’ívarssonar í Höfn. Þá var all-
mikið rætt og ritað um verslun
.Austur-Skaftfellinga. Kaupf jelag-
ið, sem Jðn stýrír, rjeði þá allri
verslun í bjeraði og gerir enn.
Það þótti nokknð harðdrægt í
viðskiftum. Þetta bar á góma í
samtali okkar. Þá sagði Jón ív-
arsson eittlivað á þessa leið: Þið
'hrósið mikið fjármálastjórn Jóns
‘Þorlákssonar. Jeg tek undir lofið
• á hann. En hvað gerði Jón Þor-
láksson 1 Hann lagði skatta á
'þjóðina, ekki til að eyða og sóa,
heldur til þess að greiða ríkis-
skuldimar, sem voru að sliga
!þjóðina. Honum tókst að bjarga
(fjárhagnum og endurheimta glat-
að lánstraust. — Jeg fer nákvæm-
Jega eins að og Jón Þorláksson,
en samt skammið þið mig. Jeg
sel vöruna dýrt. En jeg ætla að
nota ágöðann af versluninni til
'þess að greiða skuldir kaupfje-
flagsins og bjarga fjelaginu frá
yfirvofandi gjaldþroti.
Hvað sem segja má um saman-
’hurðinn á fjármálastjórn Jóns
Þorlákssonar og stjórn Jóns fv-
;arssonar á Kaupfjelagi Austur-
Skaftfeliinga, verður hinu ekki
neitað, að JÓni ívarssyni tókst
að bjarga ltaupfjelaginu.
í árslok 1920 voru skuldir
'kaupfjelagsins am hálfa miljón
krónur. Skuldirnar voru á annað
ihundrað þúsund umfram eignir.
3En Jón fvarsson setti sjer
íslenska þjóðm stendur nú á
örlagaríkum tímamótum. Hún
liefir árum saman eytt sínum
kröftum í innbyrðis deilur og
þras. Flokksliagsmunir liafa ver-
ið settir ofar þjóðarhag. Því er
nú svo komið, að baráttan er
raunverulega um líf eða dauða.
Á síðasta Alþingi sáu leiðandi
menn stjórnmálaflokkanna hvert
stefndi. Þeir ákváðu að slíðra
sverðin. í stað þess að halda á-
fram rifrildinu og niðurrifsstarf-
inu, ákváðu foringjar flokkanna
að taka höndum saman og beina
kröftunum að sameiginlegu átaki
til bjargar og viðreisnar.
Þessu skrefi ber öll þjóðin að
fagna. Hún verður að stuðla að
því eftir mætti, að átakið geti
orðið sem öflugast. Þá er von
um árangur.
Eitt af því, sem þjóðin verður
að sjá um, á hverjum tíma, er,
að senda jafnan dugmikla menn
á Alþing. Menn, sem liafa sýnt
í sínu starfi, að þeir eru verðug-
ir að sitja á löggjafarþingi þjóð-
arinnar. Gæti þjóðin ekki þessa,
heldur sendi miðlungsmenn á
þing eða þar undir, er hætt við
að viðreisnarstaríið mishepnist og
alt hrynji í rústir.
Austur-Skaftfellingar geta ekki
verið í neinum vafa um það nú,
hvern þeir eiga að senda á Al-
þing. Einn frambjóðandinn, Jón
ívarsson skarar svo langt fram
iir keppinautunum, að valið er
auðvelt.
vorið kallar á mis: til
ara verka en skrifta.
En út af þessu samtali við rit-
stjóra Morgunblaðsins liafa end-
urminningarnar streymt á mig og
þær láta mig ekki í friði.
Og því skyldi jeg, afkomandi
hinna gömlu góðu sjómanna og
útgerðarmanna á innnesum Faxa-
flóa, ekki skrifa dálítið um það,
sem jeg sá á sýningu sjómann-
anna í Markaðsskálanum.
Sjálf var jeg dálítill sjómaður
á æskuárunum, þó jeg liafi ekki
róið til fiskjar eins og Þuríður
formaður eða þær breiðfirsku
stúlkurnar, sem stunduðu sjóróðra
frá Bjarnareyjum.
Jeg liefi líka tekið þátt í út-
gerð, bæði á opnum róðrarskip-
um, dekkskútum (,,Engeynni“),
kiittara og nú á togara. Mótor-
bátana hefi jeg ekki verið í
tengslum við.
Jeg hafði hlakkað til að sjá
þessa sýningu sjómannanna, því
þeir hafa ekkert sýnt síðan 1911,
þá tóku þeir þátt í landssýning-
unni, sem var haldin á aldaraf-
mæli Jóns Sigurðssonar forseta.
Mjer var það óblandin ánægja
að skoða sýninguna og bera hana
saman í huganum við hina miklu
breytingu, sem hefir orðið á út-
gerð Islendinga frá því jeg man
eftir- MII
★
Það sem þarna ber mest á er
vjelamenningin. Þegar komið er
inn úr dyrunum blasir við stór
og mikill nýtísku viti með leift-
'urljósum. Hann segir við okkur,
sem inn ltomum: „Snertið ekki
á, jeg sje til ykkar“. Við sjó-
mennina á hafinu á hann að
segja: „Gætið að ykkur. Hjer er
hætta“. En það gerir hann fyrst
þegar hann er ko.minn á það
annes, sem hann á að lýsa frá.
Á hægri hönd er líkan af gufu-
vjel ásamt katlinum og kyndara-
plássi og öllum þeim verkfærum,
sem tilheyra í vjelarúmum. Þessi
vjel er smíðuð í vjelaverkstæð-
inu „Hamri“ og sýnir glögt þá
þróun, sem hefir orðið á járn-
smíði frá dögum Þorsteins Jóns-
sonar á Vesturgötu og fleiri ágæt-
is manna, sem smíðuðu járn og
annað, sem þurfci til þilskipaút-
gerðarinnar.
En þetta litla vjelalíkan bendir
okkur á framtíðina. Þeir tímar
koma, að við smíðum stóra gufu-
vjel í stórt skip, eða hverja þá
vjel, sem verður notuð í vjelknú-
in skip í framtíðinni, og við
smíðum hjer á landi.
Næst áframhaldandi inn gólf-
ið er allskonar smíði eftir vjela-
í nýja, stóra skipinu, sem Eim-
skip eignast bráðum. Aðeins sú
fagra vjel ein er þess verð, að
fara og skoða sýninguna.
Þá koma fleiri mótorar, gaml-
ir og nýir, með allskonar lagi. En
ekkert af þeim hefir verið smíð-
að hjer, en allir hafa þeir verið
keyptir hingað í íslensku fiski-
bátana. En sá tími hlýtur líka
að koma, að við smíðum slíkar
vjelar.
Þá kemur borð með nokkrum
mismunandi færabúntum, og eru
þau unnin hjer á landi. Virðast
þau ekki standa að baki útlendri
færaiðju að útliti.
Það sem nú verður fyrir mjer
og jeg get ekki lengur komist
framlijá, — raunar hefi jeg alt-
af verið að gefa því hornauga —
það er uppdráttur Islands með
ljósperum alstaðar á nesum, eyj-
um og hólmum, þar sem vitar
hafa verið reistir. Mjer fanst
landið mitt vera lukt í ljósa-
kransi. Þvílíkur munur, eða þeg-
ar aðeins var einn viti á Reykja-
nesi og svo tveir litlir og ófull-
komnir í Gróttu og Engey.
Þá erum við komin að skips-
brúnni, þar gefur að líta öll þau
tæki, sem nútíminn hefir fundið
uppi til öryggis þeim, sem á sjón-
um ferðast. Jeg veit ekki nöfn
in á öllum þeim tækjum, þau eru
svo mörg og |Svo falleg. En jeg
mintist litlu bátanna, áttæring-
anna, sexmannafaranna og þeirra,
sem voru enn minni, en sjómenn-
irnir sóttu sjó á út á hafið á öll-
Um tímum árs. Þeir höfðu segl og
árar og kannske áttavita, þeir,
sem best voru búnir. Þetta voru
farartæki forfeðra minna, eu þeir
voru taldir góðir sjómenn.
í lyftingunni á skipunum okkar
núna er nóg af sjókortum. Skip-
in hvorki hrekjast eða sigla svo
langt, að kort sje ekki til um
borð. En það átti sjer stað á
fyrstu árum þilskipanna okkar,
að þau hröktu út úr kortinu. En
þau komust að landi samt, með
guðs hjálp.
tíminn á móti okkur. Þarna eru
leggjatangir, seilunál og fiskkrók
ar og fleiri gönnil áhöld. Neta-
slöngur, riðill og netanál, alt voru
þetta gamlir vinir. Nýi tímimi
var tengdur í lotfið, þar var þan-
in botnvarpa, snúrrivoð og síld-
arnót, alt líkön, en vel og snyrti-
lega gerð. Nýi tíminn er þarua
líka í strigavetlingum. Gömlu
prjónuðu sjóvetlingarnir voru nú
þarna, það var eins og þeir vildu
ekki sleppa höndum sjómannanna
við strigavetlingana.
Á bák við borðið stendur sjó-
maður í skinnklæðum, hann er
frá bátatímabilinu, en hefir orð-
ið að víkja fyrir trollstökkum og
gúmmístí gv j el um.
Næsta stúka sýnir, livernig nýi
tíminn matreiðir og framreiðir;
>ar eru niðursuðuvörur frá yerk-
smiðjunum okkar, og þar er mat-
reiðslumaður í sínum sjerstaka
búningi. Þar sýna þjónarnir
skreytingu á matborði, alt er
þetta ímynd þess, sem er og verð
ur að vera. Skrínukosturinn er
ekki lengur notaður, hann fylgir
liðnum tíma.
Nú er eftir að skoða síðustn
stúkurnar að vestan, þaðan
hljóma söngvar og lög, það er
útvarp, það eru nýjustu tæki
nútímans til að fylgjast með öllu,
sem skeður úti í heimi. Alt ber
þetta vott þess, að íslenska þjóð-
in er furðu góð í því, að afla
sjer allskonar vjela og tækja, sem
nútíminn hefir upp á að bjóða.
Á veggjum hanga myndir og
verkfæri. En á borðinu, sem um-
lykur vitann mikla, eru allskon-
ar skipamót. Sum eru mót af okk-
ar farþegaskipum og togurunum,
ennfremur seglskipum með rá og
reiða, sem hagar hendur hafa
haft gaman af að smíða og segl-
búa.
Þar er og breiðfirskur bátur
með segli og árum, fallegur í
for,mi ■ og gefur o.kkur glögga
hugmynd um breiðfírsku bátana,
hvernig þeir voru í útliti og segl-
búnir.
Þarna var líka annað bátslík-
en jeg þekti ekki það báta-
Meðan jeg stóð og horfði á öll
þessi miklu öryggistæki, varð
mjer á að hugsa: Minkar ekki
sjómenskan og varfærnin hjá far-
manninum við öll þessi marg-
brotnu áhöld? Kastar ekki njó-
maðurinn of mikilli ábyrgð, eða
trú, á þessi ágætu tæki, dregur
sig í hlje og verður minni sjó
maður? Á sama hátt og nú verða
þeir færri og færri í landi, sem
líta til veðurs, en fara eftir mis-
jöfnum veðurspám.
Yið vesturvegg blasir gamli
an,
lag og enginn er jeg spurði gat
sagt -mjer, hvaða hjeraði það báta-
lag tilheyrði.
En jeg saknaði Engeyjarbáts-
ins, það var ekkert líkan af hon-
um og mjer var sagt, að það væri
ekki til. Þetta bátalag, sem hefir
verið kent við Engey nú í meira
en öld og hefir verið notað í
öllum veiðistöðvum við Faxaflóa,
af því er ekkert model til á þess-
ari sýningu. Bjarni Brynjólfsson
í Engey smíðaði þó bát á sýn-
ingu í Bergen og fjekk lofsam-
lega heiðursviðurkenningu fyrir.
Jeg býst við, að Bjarni sje sá,
sem fallegasta báta hefir smíð-
FRAMH. A 8J&TTU SÍÐU.