Alþýðublaðið - 20.03.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1929, Blaðsíða 2
! 1 r : "i ' i ALKÝÐUBLAÐIÐ | ,í';mur út á hverjum virkum degi, j Ifgreitila i Alþýðuhúsinu v?>“ | HverfisgötiJi 8 opin írá kl. 9 örd, | til kl. 7 síöd. 5 tikÆaiala á ssma aíaö opin ki. j SVa—lO*/* árd. og kl. S-9 síðd. j SiraBr: 9S8 (aigreiðsianj og 2394 1 (skrifstofan). j VerSHag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j Ksánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 < hver mm. eindálka, j p2PeRÍ8ffliið3a: Aiþýðuprentsmiðjan j (i sama húsi, simi 1294). íhald og raímagn. Eins og marg&innis heíir veráð sannað tmdanfarið hér í bliaðiilmi er öfiun, nægrar og ódýrrair raf- orku handa Reykjavíkurbæ stærsta og pýöingarmesta veli- ferðarmál íbúa Reykjavíkur. Undanfarna mánuði hefiir staðið hörð barátta um imiálið mil’li AI- þýðuflokksinis og Ihaldsflokksins. Lagði íhaldsftokkuriinin hér alla krafta sfna fram til að tefja fyrir málinu og eyðieggja það. Morg- únblaðið f|Utti hverja greinina á fætur annari til að sanna hver geypiviitleysa það væri að Rvík- urhær réðist í að vdirkja Sogið, Tvisvar sinnum feldu íhaldsmsnn í bæjaxstjórn tillögu um að hefj- ast handa á þessu ári um virkj- unina. Borgarstjóri Knud Zimsen reyndi fyrst með ýmsu móti að tefja nauðsynlega rannsókn máls- ins. Þegar rannsóknin síðan lá fyrir, véfengdi borgarstj'óri hana og taldi eigi málið fullxannsakað. Alt ástæðulaust, að ernis stilað upp á það að tefja miálið. Þótt ihaldsmiehn yrðu í fyxra isuimar að láta undan þunga al- menningsálitsins og samþykkja á- lýktanúr í bæjajstjörn, sem áttu að þýða sama sem það, að bær- inn réðist í virkjun Sogsins taf- arlaust, og að borgarstjöra væri í júlíbyrjuni f|dið að leita fyxir sér um 6 milljóna króna lán í því skyni tafarlaust, gerðu í- haldsmenn ekkert í málinu í 3 mánuði og borgarstjórx leitiaði ekfci fyrir sér um néi(fet lán. íhaldsmenn höfðu um þær mundir mjög á oxði að ómögulegt væri aö fá fé til virkjunarinnar. Þegar mér svo tókst í ágúst í fyxra sumar að útvega tilboð um alt að 6 millj- óna marka lán til virkjuharinh- ar hjá stærsta rafvirkjuniarfélagi heimsms, þýzka félaginu A. E. G., með beztu kjörum, sem þá var hugsainilegt að bærinn gætii fengið á slíku láni, sem sé heimsmark- aðsvöxtum af þess kon-ar lánum á þeim tíma, sem lánið skyldi taka, þá snýst borgar.stjóraklíkan öfug við, lætur Mo.rgunblaðið telja lánistilboðið mjög óhagstætt og flytja hverja lýgina annari verri í þeirri veru að spilla fyriir því, að þessi leið yrði farin til úrlausnar á málinu. Boxgarstjóri, sem var utanlands í október, gat ekki sýnt neinh árangur af för sinnii, hvorki i þessu efúi né öðrum. Hann hafði þó átt tal við A. E. G. og annað þýzkt félag, og fengið alt það staðfest, hjá A. E. G., sem áður hafði verið um talað. Frá hinu félaginu, er hann átti tal við, hefir síðan komið lánstilboð, sem telja verður mun óhagstæðara en ti]>- boð A. E. G. Annars var ekki von á að borgarstjóra yrði neitt ágengt um fjáröflun til virkjun- arinnar vegna þess, að hanra hefir hvað eftir annað lýst yfir beinum fjandskap við virkjun Sogsins og fFiefir í þeirri veru látið gera upp- drátt af sm|ávi,rkjun við Elliða- árnar, dýrri, ótryggari og aiger- lega óifullnægjandi. Öll þessi mótspyrna Ihalds- flo'kkiSins á móti virkjun Sogs- ins er bæjarbúum því óskiljanr ,legri, sem rafstöðin við Elliða- árnar er nú þegar orðin alt of líjtil, svo til hreinustu vand.r,æða horfiT á næsitu árum. Þegar svo íhald.sfílokkuriinn riðlaðist undir þunga almeniniingsálitsiins um mál- ið í jianúar í vetur og sá hálfi sigur vanst í málinu, að bæjar- stjórn samþykti að .kaupa heppi- legasta vatnsaflið í Soginu, var það skýrt látið fylgja með sam- þykkiniu á kaupunum, að ekki væri meiningin að kaupa vatns- aflið tíl að virkja þiað, heldur líklega til að eiga sár til gamans, eins og BíldsfeTlskvíslarnar frægu, sem Jón Þorláksson lét bæinn kaupa um það leyti, sem hann var að bjóða sig fram til þing- mensku í Árnessýslu árið 1917. Álmenningsálitið í b.ænum heimtar tafarlausa virkjun Sogs- injs og mikil hreyfing hefiir komið á hugi manna í nærsveituim Reykjavjkur, t. d. í Árnessýsliu:, um að hrinda virkjuninni í fram- kv.æmd. Að heita má í hverjum Ibreppi í Árnessýslu hiafa einn eða fleiri trúnaðarmenn verið kosnir til að vinna að framgangi máls- ins. Af því, sem að framan segir um aðgerðir ihaldsflokksiins í Reykja- vík í rafvirkjunarmálunum, er það nokkur furða. að formaðuj íhaldsflokksins, Jón Þorláksisiori alþm. gjkuli í greinargerð um frumvaxp til laga um raforkuveit- ur, sem bann og aðnir landskjörn- ir íhaldsmenn flytja, kalla virkjun raforku og þá jafnframt virkj- un Sogsins, ,,,mik.ið framfaramál“. Batnandi manni er bezt að lifa. Jóni Þorlákssyni, hefði átt að vera innan handar, sem formlanni Ihaldsflökksins, að hafa þau á- hrif á fulltrúa íhaldsins í b,æj- arstjó.rn Rvjkur, að þéir hefðu samþykt en ekki felt tvjsvar til- lögu frá jafnaðarmönnum um að Rvík réðist í virkjun Sogsin-s. Aunaðhvort eru áhrif J. Þ. á bæjarfulltnúa Ihaldsflokksins i Reykjavík lítil eða áhuginn er ný- vaknaður, og stendur sú vakning þeirra landskjörnu íhaldssálna máske í sambandi viö lireyíingu þá, sem þeár hafa fundið að kom- in var á bændur ausianfjálls ura að ýta á eftir framkvæmdum um virkjun Sogsins, sem er eigi siður lífsnauðsynjamál fyrir sveitirnar austanfjalls en Reykjavík og Hafnarfjörð. Það sem felst í nefndu frv. landskjörnu íhaldsmannamia um rafo,rkuveiíuT utan kaúpstaða, er því miðux sára lítið og fátæklegt. Það eina, sem segja má að fyrir- sjáanlegt sé að nokkru liði muni koma, er ríkisstyrkuninn til leiðsl- anna, en það hefir alt af verið sjálfgefiið að ríkið myndi styrkja sveitirnar til að leggja raforku- taugar frá stóru orkuverunum út í héruðim. Ölf fyrármæli frum- varpisins um leiðbeinmgu og rannsókmr liunnáttumanna eru meira og minna út í loftið, ef það er þá ekki að eins eimhver samúð hjá J. Þ. með einhverjum verkfræðingum, sem fengju þarna fasia atvinnu. Það er sem sé mjög erfitt að gera mikla og áreiðan- lega útreikniiinga um sölwmögu- leika og arðvænleik stórxa raf- orkustöðva annars staðar en þar, sem reynsla er fengin um notkun- ina. Héx á Islandi er engin reynsla fengin uígn kmipstgSa um það, hvernig stórar rafoírku- stöðvar geti boriið sig. Nei, ef J. Þ. og félögum hans1 v,ar alvara með að „hriinda af stað undirbúniingi og framkvæmd- um í þiessu mikla framfaramáli“ eins og greinargerð frv. orðar þ.að, sem að gagni gætá orðiði, þá áttu þiesslr áhrifamiklu íhalds- þingmenn að láta flokksmenn sína í bæjiarstjórn Reykjavíkur samþykkja að . ráðast tafarl'aust i virkjun Sogsins, vegna þeisa, að eins og Sogsstöð sú, se.m ráðgert er að Rvíkurbær byggi, verðiur eftir áætlunum úr garðii gerð, verður meira en nóg afl aflögu handa að segja má öllu Suður- landsundirlendinu og Vestmanna- eyjum. Ef Sogsstöðin væri orðin fullgerð að 3—4 árum liðnum, væri þá strax hægt að leggja orkutaugar út um sveitirnar, og á örskömmum iima myndi fást reynslp um hver yrði notkun sveitahæja alment o. s. frv. Þeissi r.eynsla vrðl mjög mifcils virði vegna þess, að raíorkan úr Siogs- stöð Reykjavíkur verður væntan- lega mjög ódýr, svo notkun al- mennings til sveiita, þar sem orku- taugar frá þeirrii stöð gæíu legið um, myndi mjög fljótt ná há- marki. Með þessu er ekkii sagt að útreiknitngar verkfræðinga, eiins >og gert er ráð fyrir þeim í frv. væru einsMs virði, en sé það mieiiniing ílutningsm. frv., að hrinda raf- iiýsiuguog -hiiturn sveiíanna áleiðis', eiga þeir ekkert betra ráð en að vinna af alefli að tafarlausri byggingu hinnar fyrirhuiguðu Sogsstöðvar Reykjaví'kurb.æjar. Jóni Þorláks,sy,ni alþm., for- ma,n.ni íhaldsflokksins verður gef- ið tækifæri til ,að gera. . þetta „mikla framfaramál“ ac vefuleika. er tillaga um várkjun Sogsins verður borin fram á næstunni í bæjarstjórn Reykjavíkur. Siguröur Jónaasan. Á fundi rafmagnsstjiórnar í gær bar Sigurður Jónasison fram svo- hljóðandi tillögu: „Rafmagnsstjórn leggur til við bæjarstjórn, að hún samþykki nú þegar að byggja 10—15 þús. hest- afla raforkustöð við Efra-Slog'ið til orkuframleiðsliu fyrir Reykja- víkurhæ og verði byrjað á bygg- ingunni á þessiu ári.“ Tillagan var feld með 2 atkv. (P. Halld. og Zimsens) gegn einu. Tillaga þessi liggur fyíiT hæjarf- stjórnarfundinum á morgun. látið vinos kMrimannsverb» Sem betur fer er það nú fremur sjaldgæft hér í Reykjavík, að kvefnfólk sé látið vinna þunga- vinnu, en þó mun það brenna við délítið, að noitaður sé hinn ódýr- ari vihnukraftur kvenfó,llks við það, sem karlmenn ættu að gera. Mér er sagt að hjá „Ðverg“ séú nú að eins 3 karlmenn auk verlk- stjóra, við vinnu, sem í raun Og veru ættu 4—5 karlmenn að verg við. Er þetta satt? D ags b rún :irma Gur. VefkanannabAstaðlr. Jvað segií' tolarsílómin? Þar eð leitað hefir verið um- sagnar biæjarstjörnar Reykjavíkur um frumvarp Héðins Valdimars- sonar um verkamannabústaði, fóll hún fjárhagsnefnd sinni að at- huga málið. Hefir fjárhagsnefnd- in nýlega haldiið fund, Qg kömu þar fram tvær tillögur um það. Er önnur frá Pétri Halldórssymi og styður Knútur biorgarstjóri hana. Þetta eftirtektarviexða ihaldsfóst- ur er þannig: „Bæjarstjórhin á- lítur, að liöggjöf sem þessi verði ekki til almenningsheila og ræð- ur alþingi frá að gera frumvarpið að lögum.“ í annan stað flytur fuilltrúi Al> þýðuflokkSiinis í nefndinni svo hljóðandi tilögu, gagnstæða ti'l- lögu Péturs: „Bæjarstjórniin álítur, að löggjöf se,m þeissi verði til almsnnihgs- heOla og ræður alþiingi til að gera frumvaxþið að löigum.“ Jón Ólafsison var ekki á fundi, en í fyrra lýsti hann yfir því á alþingi, að hann myndi fylgjá slíku frumvarpi. Fimti maður í nefndiwnii er Þórður Sveinsson læknir. Tillögur þessar koma fyrir hæj- arstjórnarfund á morgun. Ættu alþýðumenn að fjölsiækja fund- inn og gefa sérstaklega gætur að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.