Morgunblaðið - 23.06.1939, Side 7
Föstudagur 23. júní 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
Qagbofs.
□ Edda 59396247 — fyrirlestur.
Iiisti í □ og hjá Guido Bernhöfe,
Hafnarstræti.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
NV-kaldi. Smáskúrir, en-bjart á
milli.
Veðrið í gær (fimtud. kl. 6):
V eða NV-átt um alt land. Hæg-
viðri austan lands og sunnan, en
allhvast á annesjum norðan lands.
Hiti 13—15 st. vestan lands, en
víðast um eða yfir 20 st. í öðrum
landsfjórðungum. Mestur hiti 27
SHIPAUTCEPO
niHISINS
3
„Skaftfellingur“
hleður næstkomandi mánudag til
Hvalsíkis og Öræfa.
Flutningur tekinn eftir því sem
rúm leyfir.
Þ E T T A E R
M E R KI Ð.
Vönduðustu. fallegustu og
ódýrustu gúmmískórnir, sem
búnir eru til á Islandi, fást
í öllum helstu skóverslunum
landsins, og í
Súmmfskógerðinni
Laugaveg 68
Sími 5113.
st. á Fagurhólsmýri. Grunn lægð
fyrir norðan land á hægri hreyf-
ing'u suðaustur eftir.
Næturlæknir er í nótt Berg-
sveinn Olafsson, Hávallagötu 47.
Sími 4985.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Messað í Bessastaðakirkju n.k.
sunnudag kl. 2, síra Garðar Þor-
steinsson.
Frú Guðrún Kristjánsdóttir frá
Auraseli verður fimtug í dag.
Friðrik P. Welding skósmíða-
meistari hjá Hvannbergsbræðrum
varð sextugur 20. þ. m.
Farfuglarnir fara í gönguför
norður yfir Hengil til Þingvalla
um helgina. Lagt verður af stað
kl. 3 e. h. á morgun frá Iþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar og ekið
í bifreiðum upp í Svínahraun og
gengið í Marardal. Um nóttina
verður gist á Kolviðarhóli. Það-
an verður gengið á sunnudag yfir
Hengilinn milli hrauns og hlíða,
niður í Grafning um Nesjavelli
að Heiðarbæ og þaðan heim á
sunnudag. Tilkynnið þátttöku í
síma 2165 fyrir kl. 6 e. h. í dag
Ensku knattspyrnumennirnir
fóru í boði ríkisstjóhiafinnar til
Þingvalla í gær. Með þeim voru
boðnir nokkrir íþróttafrömuðir
og móttökunefndin. Einnig ræðis-
maður Breta, Sig. B. Sigurðsson.
Veður var hið ákjósanlegasta,
glaða sólskin, logn og hiti. Voru
hinir ensku gestir mjög hrifnir
af náttúrufegurð hins forna sögu-
staðar. Hr. Stefán Stefánsson
túlkur skýrði fyrir þeim helstu
sögustaðina. Að lokum voru veit-
ingar frambornar í Valhöll og
bauð fulltrúi ríkisstjórnarinnar,
Magnús Magnússon, gestina vel-
komna með ágætri ræðu. Farar-
stjóri ensku knattspyrnumann-
anna, Mr. Smitb þakkaði boðið
með ræðu og sagðist hafa farið
víða með Islington Corinthians,
en hvergi hefðu þeir mætt jafn
mikilli vinsemd og hjer á íslandi.
Einnig hjeldu ræður varaforseti
T. S. í., Erlingur Pálsson og for-
maður K. R., Erlendur Pjeturs-
son.
Dómsmálaráðuneytið hefir sett
Teit Eyjólfsson í Eyvindartungu
til þess að vera forstöðumann
vinnuhælisins á Litla-Hrauni frá
1. jrxlí n.k. að telja.
Póstferðir á morgun. Frá Rvík:
Mosfellssveitar, Kjalarn., Reyltja-
ness, Olfuss og Flóapóstar. Þing-
vellir. Þrastalundur. Hafnarfjörð-
ur. Austanpóstur. Grímsness og
Biskupstungnapóstur. Akranes.
Borgarnes. Stykkishólmspóstur.
Norðaxxpóstur. Álftanespóstur. —
Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjal
arness, Reykjaness, Ölfus og Flóa
póstúr. Þingveliir. Þrastalundur.
Ilafn arfj örður. plj ótshlíðarpóstur,
Austanpóstur. Akranes. Borgarn.
Álftanespóstur. Norðanp. Snæfells
íxespóstur. Stykkishólmspóstur.
Útvarpið í dag:
20.20 Illjómplötur: Gömul dans-
lög. ^
20.30 íþróttaþáttxxr
20.40 Útvai'pskvartettinn leikur.
21.00 Setning uppeldismálaþings:
a) Hermann Jónasson forsætis-
ráðherra: Ræða.
b) Karl Finnbogason skólastj.:
Erindi.
2 stofur til feigu
í Kirkjustræti. Upplýsingar í síma 1174.
Bilsöngvabékin
styttir leiðina um helming. Er seld á götunum, hjá Ey-
mundsen, Bókaversl. ísafoldarprentsmiðju og við brott-
för bíla úr bænum.
Perutz-Filman
er fiima hinna vandlátu
Framkollun
,_. , w ~ - i_ Konie9*ing
\UEÍUm*TR6BteVKJR\nk\ ^ W
Oll vlnna Stækkanir
er framkvæmd samviskusamlega
af þektum Ijósmyndasimið.
6 L ERAU GNASALAN, Lækjargötu 6B
Sími 2615.
Sími 2615.
Hafnfirðingar sjá
allstaðar mink!
Síðan minkurinn gerði sem
mestan usla í Hafnarfirði í
vor, hafa menn stöðugt þóttst
sjá minkinn og alstaðar, þar
sem eitthvað fer aflaga, er
minknum um kent. Sannleikur-í
inn er hinsvegar sá, að mink
tetrið hefir ekki sjest nje gert
neitt af sjer síðan hann barðist
við köttinn. Eru þeir bjartsýn-
ustu farnir að vona, að hann
hafi hlotið banasár í þeirri við-
ureign.
En aðrir trúa því, að mink
urinn sje enn á lífi og þykjast
hafa sjeð honum bregða fyrir.
Margar fyfidnaP’ smásögur
eru sagðar um minkinn og menn
sem hafa ætlað að Vbiða hann.
H. J. Hólmjárn formaður Loð-
dýraræktarfjelagsins hjet þeim
manni 100 krónum í verðlaun
sem kæmi tií sín með minkinn
dauðan eða lifandi.
Maður nokkur í Hafnarfirði
hugðisþ að vinna verðlaunin.
Útbjó hann sjer gildru af mikl
um hagleik og setti. hana á stað
þar sem hann bjóst við piinkn-
um. Morgun einn er hann fgr
að vita um gildruna, varð haft'n
heldur en ekki glaður, því hann
sá, að í gildrunni var dýr og
nu þóttist hann hafa himinn
höndum tekið. En — í gildrunni
“var— grár köttur!
Þegar hænsnádráp minksins
stóð sem hæst, hugðist maður
einn að bana varginum. Hann
utbjó sjer gildru og fekk leyfi
hjá hænsnaeiganda einum að
setja gildru í eitt hænsnahús
hans, þar sem minkurinn hafðj
banað nokkrum hænsnum. Áður
en hann setti gildruna í hænsna
húsið tók hann hænsniu!,: sem
eftir voru og flutti þau í annað
hænsnahús, er var þar rjett hjá.
Morguninn eftir var ekkert í
gildrunni, en í hinu hænsnahús-
inu hafði minkurinn drepið 5
hænsni!
Almenn bifreiðaskoðun
i Árnessýslu
fer fram að Selfossi 28., 29. og 30. þ. m. kl. 10
f. h. til 6 e. h. alla dagana. Ber að koma öll-
um bifreiðum skrásettum í sýslunni til skoð-
unar á ofannefndum stað og tíma og greiða
af þeim lögmælt gjöld.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu, 22. júní 1939.
Páll Hallgríiiaisson.
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hraðferðir B. S. A.
og MORGUNBLAÐIÐ.
AUa daga nema mánudaga
Afgreiðsla í Reykjavík á
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — Síiui 1540.
Bifrelðastölf Akureyrar.
Hessian, 50” og 72”
Kjöpokar, Ullarballar,
Binðigarn og saumgarn
ávalt fyrirliggjandi.
Sími 1379.
ÓLAFUR GÍSLASONú)
-czJuoJýý
REVK-JAVfK
BF LOFTUR GETUR ÞAP EKKl — — Þá BTER?
Maðurinn minn
KARL Ó. K. JOHNSON
bankaritari
andaðist í gær, 22. júní.
Sigríður Kr. Johnson.
Jarðarför móður minnar og ömmu
GUÐRÚNAR HRÓBJARTSDÓTTUR
fer fram laugardaginn 24. júní og hefst frá heimili hinnar
látnu, Engihlíð við Fálkagötu kl. 1 e. m. .
▼
Konráð B. Oddsson. Guðrún Konráðsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og 1
jarðarför
INGUNNAR L. SIGURÐARDÓTTUR.
Aðstandendur.