Morgunblaðið - 27.06.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.06.1939, Blaðsíða 1
GAMLA BIO Síðasli maður um borð! Stórfengleg og afar spennandi amerísk kvikmynd, er iýsir hinu viðburðaríka og hættulega starfi m^nna í strandgæsluflota Bandaríkjanna. Myndina hefir samið Frank Wead, sjóðliðsforingi í Bandaríkja- flotanum. Aðalhlutverkin leika: Yictor McLaglen og Ida Lupino. Aukamynd: Leyndardómar sjávarbotnsins. 7 1 t Bjarnfríður Sigurðardóttir, Jóhann Guðnason, Vatnsnesi, Keflavík. i*4*í>^*4»**»H****t****»*4**,***«**W************M******»*********,**f*****f4***»************4***4**>****************M***»**************»M«M**,****M***** <• *> ± 7 ■V ^ * og' sendu árnaðaróskir á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 20. þ. m. % Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur vinarhug j? 1 * * I •.* V *.**.**.*4.,*.*V W V * Skrifstofur vorar verða lokaðar á morgnn (miðvikudag). Sölusamband íslenskra fiskframleiöenda. Verka annafjelðgin FRAMSÓKN í Reykjavík og FRAMTÍÐIN í Hafnarfirði fara sameiginlega skemtiferð sunnudaginn 2. jiilí austur í Laugardal með viðkomu hjá Sogsfossum og víðar. Lagt verðuu af stað kl. 7 að morgni frá Alþýðuhúsínu við Hverfisgötu. Konur tilkynni þátttöku fyrir föstudag. Nánari upplýsingar fyrir fjalgskonur úr Verkakvenna- fjelaginu Framsókn er á skrifstofu fjelagsins, kl. 6—8 síðd., og dag- Jega í síma 3249 og 1842, og fyrir Verkakvennafjelr.gskonur í Hafn- arf'irði hjá formanni fjelagsíns, sími 9307, og Guðnin.j Sigurðardóttur, Linnetsstíg 8, og Guðrúnu Nikulásdóttur, Öldugötu 19. — Lagt verður af stað úr Hafnarfirði kl. 6*4 að morgni. Konum vt-lkomið að hafa með sjer gesti. SKEMTINEFND FJELAGANNA. I. O. G. T. I. O. G. T. verður sett miðvikudaginn 28. júní klukkan 10 árdegis. Jónas Kristjánsson læknir flytur erindi. — Söngfjelag I. 0. G. T. syngur. — ALLIR TEMPLARAR VELKOMNIR Fulltrúar beðnir að afhenda kjörbrjef sín til skrifstofu stórstúkunnar, sem fyrst. Skrifstofu Stórstúku íslands 25. jiiní 1939. Friðrik A. Brekkan. Steindór Björnsson. Jóh. Ögm. Oddsson. KF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI — — ÞÁ HYERl TOMATAR hafa nú lækkað i verðð, iást I öllum verslunum. UII af öllunt flokkum, þvegna og óþvegna, kaupir Heildverslun Garðars Gíslasonar. Hótel Bjðrninn i Hafnarfirði, er til sölu. Upplýsingar á staðnum eða hjá JÓNI ÓLAFS- SYNI lögfræðing í Reykjavíl;. Kaupi 11. flokks vetldeildarbrjef. Garðar Þorsfelnssoit, hrm. Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3412. Hraðferðir Steindórs: Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. — — FRÁ AKUREYRI: mánudaga, fimtudaga, laugardaga. —-— M.s. Fagranes annast sjóleiðina.-Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Steindór Síihi 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. Alaska-blárefir. Nokkrir úrvals ALASKA blárefayrðlingar, frá stærsta Alaskabúi landsins, Loðdýrabúinu á Litlu Drageyri, Skorradal, eru til sölu í haust. Allar upplýsingar gefur Magnús Jóhannesson, til viðtals á aðalfundi Loðdýra- ræktarfjelagsins í Varðarhúsinu í dag, eða Hótel Vík. ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðferðir B. S. A. og MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánudaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — Síiui 1540. Bifrelðastöð Akureyrar. ———* >* ____________ — LlTLfl BILSTOÐIN Er nokkuð stór. Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. NtJA BÍÓ ^ Skólastúlka giftist Hrífandi þýsk skemtimynd ei’ gerist í Wien. Aðalhlutverkin leika: GUSTI HUBER, HANS MOSER o. fl. Ankamynd: Björgun úr sjávarháska. Síðasta sinn. <><><><><><><><><>000000000 0 0 0* 0 Ferðist í Hor^aríjörðinn! ^ Það er skemtilegt að skreppa ó Hin helgar upp í Rorgarfjörð. ó Það er ánægjulegt að dvelja ^ í sumarleyfinu í Borgarfirði, () t. d. á hinuin „rómantíska“ ú stað Hreðavatni. ^ Það er gaman og getur líka ó‘ verið gróðavænlegt að fara upp í Borgarfjörð og fá sjer veiðilevfi, þar a ,,laxar lexka í hyljum ó Ý* C o 000000000000000000 ljett með sporðaköst“. Barnavagn í góðu standi óskast tií kaups. Uppl. í síma 4547. Málverk. Þeir, sem kynnu að vilja panta hjá mjer málverk nvi í sumar, erií vinsamlegast beðnir að gera að~ vart sem allra fyrst í pósthólf 501., Reykjavík. Freymóður Jóhannsson málari. Austurferfllr Vesturferöfr í Ölfus, Grímsnes, Biskupstungur,. að Geysi í Haukadal, til Þrasta- lundar, Laugavatns; til Borgar- fjarðar hvern mánudag, til baka hvern þriðjudag. Höfum ennfremuv til leigu í lengri. ferðir 18 manna bíla. Bifreiðastöðin Geysir Sími 1633 og 1216. Hðfum daglega afskorin blóm, rósir og gladiolur Ilmbaunir 9.50 búntið. Blóma- og grænmetissalan, Laugaveg 7. Sími 5284

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.