Morgunblaðið - 27.06.1939, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 27. júní 1939u-
Þfer gelið byrjað
að fylgjast
með í dag
Þaff, sem gerst hefir í sögunni —■
Piere, sonur Jean Adets malara er fyr-
irliði byltingarmanna, sem ákveðið
bafa að gera árás á höll de Kernogans
greifa. Dóttir Kernogaus er á leið heim
til hallarinnar í vagni sínum og her-
toginn og ráðsmaður hans eru að ræð-
ast við um málið ... Yðar tign, stam-
aði ráðsmaðurinn óttasleginn . . .
„Ungfrú cTe Kernogan er á ieið-
inni heini, — eínmítt nú. Hún
dvaldi í dag hjá greifafrú d’IIer-
bignac. Það var húist við heiini
um 8 leytið .... ef þessir djöflar
hitta vagn hennar ....“
„Það er engin ástæða til að ótt-
ast, yðar tign“, skaut Labruniére
inn í. „Jeg skal strax senda nokkra
hermenn til móts við vagninn til
^ð fylgja henni heim“.
„Já .... já, Labruniére“, sagði
hertoginn lágt, . og yirtist vera
utan við sig af ótta, er líf dóttur
hans var í liættu. „Sjáið undireins
fyrir því. Fljótt! Fljótt! Jeg er
alveg í öngum míuum af hræðslu".
Hertoginn sat i hnipri í stól sín-
um á meðan ráðsn.aðurinn gaf her-
JCaujis&ajiuc
SALTAÐ DILKAKJÖT
á 50 aura Vá kg- Einnig sítrón-
ur. Verslunin Krónan, Vestur-
götu 35 A. Sími 1913.
FERÐATÖSKUR
sterkar og fallegar til sölu. —
Baldursgötu 6.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
Björn Jónsson, Vesturgötu 28.
Sími 3594.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð
mundsson, klæðskeri. Kirkju-
hvoli. Sími 2796.
ÞORSKALÝSI.
Laugavegs Apóteks viðurkenda
þorskalýsi í sterilum ílátum
kostar aðeins 90 aura heilflask-
an. Sent um allan bæ. —
Sími 1616.
MEÐALAGLÖS
Fersólglös og Soyuglös, keypt
daglega. Sparið milliliðina og
komið beint til okkar ef þið
viljið fá hæsta verð fyrir glös-
in. Laugavegs Apótek.
EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR
sumarkjólar og blúsur í úrvali.
Saumastofan Uppsölum, Aðal-
stræti 18. — Sími 2744.
KAUPUM
#luminium, blý og kopar hæsta
verði. Flöskubúðin Bergstaða-
stræti 10. Sími 5395.
KAUPUM FLÖSKUR,
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
KAUPUM FLÖSKUR
glös og bóndósir af flestum teg-
undum. Hjá okkur fáið þjer á-
valt hæsta verð. Sækjum til yð-
ar að kostnaðarlausu. Sími 5333
Flöskuversl. Hafnarstræti 21
LEGUBEKKIRNIR
eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús-
gagnaverslun Reykjavíkur.
jPtorjgtmMaMd
Árásin á hertogadótturina
RAUBA AKURLILJAN
— og rænda brúðurln
íiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii fimti dagur iinnhiiiiiiiiiiiiihiii
Eftir Orczy barónessu
mönnunum skipun um að fara til
móts við vagn ungfrú de Kerno-
gan. Ilertoginn sat í stól sínum
fyrir framan arineldinn, en samt
sfealf' liann af kulda.
Enginn þekti betur en hann
hatur hændanna til lians og fjöl-
skylclu hans. Hann hafði alt sitt
líf kúgað hina fátæku. Hann, ,víssi
að bændurnir voru nú að rísa upp
gegn okinu. Af þessum ástæðum
hafði hann haft um sig vopnaða
hermenn og með hroka aðals-
mannsins og fyrirlitningu fyrir al-
múganum hafði honum fundist
það vera fj7rir neðan sína virð-
ingu að gera aðrar ráðstafanir
gegu óróa og augljósri byltingar-
fyrirætlun almúgans.
En nú þegar Yvonne clóttir hans
var varnarlaus á þjóðveginum og
átti á hættu að skríllinn rjeðist á
hana, þá leit málið öðruvísi út.
Dóttir hiris hrokafulla aðalsmanns
átti á hættu að verða fyrir mógð-
unum eða jafnvel líkamlegu of-
beldi af hendi þessa æsta lýðs.
Vitandi að hún hafði frá hlautu
barnsbeini verið alin upp í þeirri
trú, að bændur og búalið væri lít-
ið æðri en dýr, hjóst hann ekki
við að henni yrði sýnd nein misk-
unn.
Augnabliki síðar kom ráðsmað-
urinn aftur.
„Jeg hefi gefið hermönnunum
skipun um að taka bestu hestana
í hesthúsinu, vðar tign“, sagði
hann, „og að stytta sjer leið yfir
engjarnar hjá la Gramoire til þess
að þeir nái vagni ungfrúarinnar
áður en vagninu kemur að kross-
götunum. Jeg er ulveg viss um að
það er ástæðulaust að óttast“.
?,Hamingjan gefi, að þjer hafið
rjett fyrir yður“, svaraði hertog-
inn lágt. „Vitið þjer, hve skríls-
hópurinn er stór?“
„Nei, yðar tign, ekki alveg.
Undirráðsmaðurinn Camille, sem
kom hingað með frjettirnar, var
á leið yfir engjarnar fyrir klukku-
stund síðan, er hann varð var við
bál mikið, sem honum sýudist
koma frá mylnu Jean Adets. Cam-
ille læddist heim að bæ malar-
ans og sá þá að gamli malarinn
Jean og sonur hans Pierre voru
að útbýta ljáum, 'kylfum og öxum
milli ungra manna. Þeir töluðu
England er eitt af fáum lönd-
um Evrópu, þar sem ekið er
vinstra megin vegar og vikið til
vinstri. Önnnr lönd ' sem hafa
vinstri akstur eru t. d. ísland og
Svíþjóð.
Englendingar eru ákaflega fast-
heldnir við gamla siði og vilja
með með engu móti breyta til hjá
sjer. í kaþólska blaðinu „Tablet“
segir rithöfundur einn frá því að
vinstri akstnr hafi í upphafi verið
lögskipaður í Rómaborg á dögum
Gregors páfa mikla, sem uppi var
fyrir 1300 árum. Hægri handar
akstur var aftur á móti lögleiddur
í frönsku stjórnarbyltingunni, sem
vildi breyta öllu. „Að þessu leyti
hafa Englendingar verið trúir páf-
ansmenn“, segir hinn kaþólski rit-
höfundur.
★
Pað vildi til baðstað einum í
Danmörku á dögunum, að
maður, sem hætti sjer of langt frá
landi og hrópaði á hjálp. Annar
maður, sem þarna var nálægt, kom
hinum nauðstadda sundmanni til
þjer kunnið .j^kannske ekki að
synda?
— Ojú, en hverjum dettur slíkt
í hug undir þessum kringumstæð-
um ?
★
i borginni Bonlogne sur Mer í
1 Frakklandi bjó í mörg ár
kona, sem eftir c'llu að dæma var
mjög fátæk. Þegar hún andaðist
nýlega, 70 ára að aldri, var það
almenn trú manna, að hærinn
þyrfti að kosta útför hennar.
Þegar yfirvöldin fóru að rann-
saka íbúð hennar, sáu þeir ekk-
ert fyrst í stað nema örbirgð og
vesaldóm. Undruu þeirra varð því
ekki lítil, er þeir fundu erfða-
skrá hennar, þar sem hún arf-
leiddi bæjarfjelagið að miljóna
auði — og það var rjett, hún
hafði í raun og veru verið milj-
ónaeigandi er hún dó.
★
Amerískur rannsóknaleiðangur
er lagður af stað til að leita að
horfinni ey. Það á að gera til-
raun til að finna St. Kitt eyjuna,
hjalpar. Björgunin var erfið, því kem var ein af Antille-eyjunum,
sá, sem hætt hafði sjer of langt
út, sló frá sjer og hamaðist utan
í björgunarmanninum. Þegar báð-
ir voru komnir á land sagði björg-
unarmaðurinn:
— Þetta var erfitt. Þjer hefð
uð átt að hjálpa mjer, í stað þéss
að gera björgunina erfiðari. En
en sem hvarf í sæ í eldsumbrotum
árið 1680.
★
Barnsfæðingum hefir mjög
fækkað í Japan síðan stríðið í
Kína hófst. Ánð 1937 fæddust
300.000 börn í landinn, en 1938
aðeins 40.000.
eggjunarorð til þeirra á meðan.
Hann heyrði einnig, að Pierre
talaði um eldinn eins og' ákv7eðið
merki. Hann heyrði að þeir
myndu verða um 400, sem ætluðu
að hittast við krossgöturnar og
myndu síðan ráðast til Kerrogan-
hallarinnar.
„Aumingjar!“ sagði hertoginn,
og röcld lians var hás af fyrirlitn-
ingu og liatri. „Þeir munu fá
böðlinum nóg að starfa á mörg-
un. Og Adet og sonur hans skulu
sannarlega fá makleg málagjöld.
Bara að dóttir mín væri komin
heim!“ bætti hann við og stundi
þungan.
Hertoganum hefði þó án efa
verið enn þyngra um hjarta
ræturnar, ef hunn hefði sjeð,
hverju fram fór úti á veginum,
meðan ráðsmaðurinn gerði sitt
ítrasta til þess að sefa hann. Því
að rjett í þessu ók dóttir hans
af stað frá Herbignac-hölliniii og
stefndi heint á þann stað, er
bændurnir liöfðu fylkt sjer um
og rjeðu ráðum sínum til þess að
hefna sín grimmilega á liertogan-
um. j
Stormurinn æddi enn og nú varj
tekið að rigna. Það dró nokkuð
úr ofstopanum hjá sumum, sem
voru orðnir leiðir á biðinni. En
þarna stóðu þeir tugum saman
með ljái og kylfur í hendi, hold-
votir og stirðir af kulda, meðan
gamli malarinn reyndi að bæla
niður uppreisnarancla þeirra. En
hatrið brann úr augum allra, og
víst var það, að hættulegt var að
verða á vegi þeirra. Það hefði
ungfrú de Kernogan átt að skilja,
er einn forreiðarmanna kom þeys-
andi og sagði, að liópur vopnaðra
æsingarmanna hefði safnast sam-
an á krossgötunum Hún hefði átt
að gefa Jean-Marie, gamla og
dygga ökumanninum sínúm, skip-
un uni að snúa þegar aftur til
Herbignac, eins og hann rjeði
henni. En þegar hún heyrði, að
hann og forreiðarsveinar henn-
ar væru hræcldir við „nokkra
bænclur“, eins og hún orðaði það,
brá hún þeim um hugleysi.
„Jean-Marie“, hrópaði hún reiði-
lega. „Ertu hræddur við þenna
skríl ?“
„Nei, ungfrú“, svaraði gamli
maðurinn. „En það er mikill kurr
í bændum á þessum slóðum, og
það er skylda mín að verncla yð-
ur“.
HÚSMÆÐUR!
Hreingerningamennirnir Jón
og Guðni, reynast ávalt best.
Pantið í síma 4967 kl. 12—1 og
eftir kl. 6.
OTTO B. ARNAR,
löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstæki-
um og loftnetum.
a2-furuUð
GLERAUGU
hafa tapast. Finnandi beðinn
að gera viðvart í síma 3891.
„Það er skipun mín, að þú hald-
ir áfram“, svaraði ungfrúin og: •
hló til þess að draga úr skipun-
arrómnum. „Faðir minn m yndi
deyja úr hræðslu, ef hann vissir
að eitthvað væri á se.vði úti á
þjóðveginum og jeg kæmi ekki
heim. Þeystu áfram, Jean-Marie.
Enginn dirfist að ráðast á vagn-
inn“.
„En ungfrú — “, maldaði gamli
maðurinn í móinn.
* „Viltu ekki hlýðnast skipun
minni, Jean-Mafie“, sagði hún
óþolinmóðlega. „Þú vilt kannsk© •
heldur ganga 1 lið með skríln-
nm ?“
Og Jean-Marie, sem var særð-
ur af orðum heunar, sá sjer ekki
amiað fært en Iilýða. En þegar
liann rýndi gegnum regn o g
myrkur, fanst liouum sem sæi
hann í fjarslca þjettan hóp ■
manna færast næi og nær vagn-
inum. Æst óp og köll heyrðust
greinilega. Skríllinn hafði án efa
sjeð Ijóskerin á vagniinjm og
nálgaðist nú óðnm. Jean-Marie
gat vel ímyndað sjer í hvaða til—
gangi. En ekki kom til mála ann—
að en lilýða. Ilami sló því í ldár-
ana, sem voru ungir og fjörugir„
og ungfrú de Kernogan hallaði.
sjer ánægjulega aftnr í kerrunnL
Hún var ekki vitund lirœdd.
★
En 5 mínútum síðar hrökk hún.
upp við vondan draum.
Vagninn liristist til og hestarnir-
risu upp á aftuifæturna. Hávað-
inn í kring ætlaði alt að æra, og
hlótsyrðunum rigndi niður. Högg-
in dnndu; járni var harið við trje-
og' svipum sveiflað. Hófadynnr f
forarpyttmium, og skellir við
mjúkan jarðvegimi, er votir manUs
líkamar skullu niður. Síðan sárs-
aukafitll liljóð og brak og brestir,
er gler var mölbrotið: Þar fóru >
ljóskerin, og myrkrið umlukti:
vagninn!'
Yvonne cle Kernogan fann, að'
illgirnisieg andlit einblíndu á sig-
út úr myrkrinu. En þrátt fyrir
allan glundroðann hjelt vagninnt,
áfram.
Jean-Marie og forreiðarsvein—
Framh.
PENINGAR FUNDNIR.
Upplýsingar hjá Sigurði Krisj-
ánssyni, Tjarnarg. 10 B.
ÍUz/íynnviujac?
NOTIÐ ,PERO“,
stór pakki aðeins 45 aura.
Notið Venus
HOSGAGNAGLJÁA,
afbragðs góður. Aðeins kr. 1,5©’
glasið.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
í kvöid kl. 8t/o: Stór fagnaðar-
hátíð fyrir Lautn. E. Bjarnad.
o. fL Majór Gregersen stj. ÍO
foringjar aðstoða. Veitingar
fl. Aðg. 50 aura. Velkomin!
FRIGGBÓNIÐ FÍNA,
er bæjarins besta bón.
VESTURBÆINGAR!
Munið brauðbúðina á Fram-
nesveg 38.
SUMARBOSTAÐUR
til leigu., — Uppl. í síma 379SL