Morgunblaðið - 06.07.1939, Side 3
Fimtudagur 6. júlí 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
Im.
f-
Bruninn í Sænska frystihúsinu
| ' 4 9 '
Innbú var vátrygt
fyrir kr. 306 þús.
Norðurálma hússins
fyrir kr. ÍOO þú§.
Eldsupptök sennilega
sjálfíkveikja
Það verður ekki að fullu upplýst fyr en í dag,
eftir að matsgjörð hefir farið fram, hve mik-
ið tjón varð af brunanum í Sænska frystihús-
inu í fyrrakvöld. Sá hluti sjálfs hússins sem brann, ásamt
næsta sal að sunnan, frá kjallara og upp úr, var vátrygð-
ur hjá Sjóvátryggingarfjelagi Islands fyrir kr. 100 þús.
Tjónið á húsinu verður því væntanlega nokkuð innan við
100 þús. krónur.
Samtals voru vörubirgðir, skrifstofugögn og annað
innbú fyrirtækja sem höfðu aðsetur í þessum hluta húss-
ins vátrygt fyrír 306 þús. krónur.
Mesta tjónið hefir orðið í Belgjagerðinni, sem hafði
aðsetur á þakhæð og efstu hæð hússins. Þar voru vörur
og efni váfrygt fyrir kr. 29.500.00.
Forstjóri Belgjagerðarinnar, Jón Guðmundsson, skýrði
Morgunblaðinu svo frá í gær, að þessi upphæð myndi ekki
hrökkva til þess að bæta tjónið á vörubirgðunum og tjón þeirra
manna sem við fyrirtækið hafa unnið og nú missa atvinnu sína,
a. m. k. um skeið, væri óbætt. Fastir starfsmenn voru tólf.
REKSTURSSTÖÐVUNARTRYGGING.
■ Belgjagerðin hafði ekki trygt sig við rekstursstöðvun. En það
hafði aftur á móti Johan Rönning, rafmagnsverkfræðingur gert;
hann hafði vinnustófu og vörubirgðir á neðstu hæð hússins. Vá-
tryggingarfjelagið greiðir honum nú ákveðna' upphæð daglega
á meðan rekstur hans stöðvast vegna brunans.
Enda þótt vörubirgðir Rönnings hafi veiið í kjallara hússins'
urðu æði nfiklar skemdir á þeim af vatni. Þær voru vátrygðar
fyrir 24 þúsund krónur.
Þriðja fyrirtækið í húsinu, SKF-umboðið, hafði vátrygt sínar
vörubirgðir fyrir 40 þúsund krónur. En litlar skemdir hafa orðið
á þeim, nema umbúðum, þrátt fyrir vatníjelginn. I
TJÓN EINKASÖLUNNAR.
Um tjón Bifreiðaeinkasölu ríkisins er ekkert hægt að segja
að svo stöddu. í gær var verið að flytja vörubirgðir hennar niður
í Hafnarhús. Þar verða þær metnar í dag.
En sýnilegt var í gær, að nokkuð af þeim hafði: -skemst af
vatni, en lítið brunnið. Birgðirnar voru taldar vera 100—150
þúsund króna virði og vátrygðar fyrir 200 þúsund krónur.
Skemtjfundur
Sjállstæðis-
manna ð
Akureyri
Vígður á sunnu-
daginn kemur
Sjálfstæðisfjelögin á Akur-
eyri hafa komið sjer upp
skemtistað í landi Vargjár,
yndislega fögrum stað, og verð-
ur hann vígður næstkofnandi
sunnudag.
Verður mjög > vandaö til
skemtisamkomunnar, sem haíd-
in verðör í sambandi við vígslu
staðarins'. Þingmaður Akureyr-
ar, Sig. Hlíðar, sétur-sáínkom-
una. Að; þvj lokntí -fiyt ur sra
Friðrik Rafnar vfgsluraiðu.
Kantötukór Akureyrar ahnast
sönginn.
Þá verða ræður, og’ taíá m.
a. Ólafur Thors, atvinnumála
ráðherra, Árni Jónssön' ffá
Múla, Sigurður Eggerz,;,. bæjár-
fógeti, Sigurður Hlíðar alþm.,
Garðar Þorsteinsson alþ. o. fl.
Öíafur’ Thors atvihnumála-
ráðheri-a 'fer norður í .fyrramál-
ið. Hánn gerin ráð; fyrir að'
verða , alls fimpi .daga í ferð-
inni; ,Mun .hann:, þa.fa tal af
ýmSlím HmSáhdT mönnúm Sjálf-
stæðisflokksins á Norðurlandi í
ferðinni.'
Stór rúða (2x2 m)
i Braunsverslun
brotnar: Hundruð
manna safnast á
— 5 JE \,
Austurstræti
Batnandi
veður nyrðra
Síldin farin
að vaða
Um upptök eldsins var
ekkert upplýst í gær, ann-
að en það, að eldurinn hef-
ir vafalaust komið upp í
Belgjagerðinni á þak-
hæðinni. — Við yfir-
heyrslur fulltrúa lögreglu-
stjóra í gær, kom í Ijós,
að síðasti maðurinn fór
úr híbýlum Belgjagerðar-
innar, að því er vitað verð-
ur, kl. 6,15, síðdegis í fyrra
dag.
Enginn eldur hafði verið hafð-
ur þar um hönd frá því þá um
morguninn.
. yfirleitt var vinnu svo háttað
þar, að eld þurfti ekki að hafaf
pm hönd.
.• Það er talið að eldurinn hafi
komið upp um 10-leytið, um
kvöldið. Þykja því allar líkur
benda tii þess, að um sjálf-
íkveikju sje að ræða.
Á þakhæð hússins var belgja
gerðin, og í öðru herbergi að
sunnanverðu, voru belgirnir
geymdir.
Þarna var mikið um eldfim
efni, fernis, agjfajtblöndu, lakk
pg syokallaðpn . þynnir, Það er
kunnugt, að eldur getur kvikn-
að af sjálfu sjer í feitimenguðu
efni, svo sem tvisti o. s. frv.
Sú tilgáta hefir komið fram,
að kviknað hafi í belgjunum og
eldurinn breiðst út frá þeim.
Þennan dag hafði nokkuð af
belgjum verið lakkað, og var þá
áður búið að fernissera þá og
láta á þá asfalt-blöndu. —
Eftir að belgirnir höfðu verið
lakkaðir voru þeir hengdir upp
við glugga, sem sneri á móti
Jarðarför V. Bernhófts
Stóreflis rúða á annari hæð í verslunarhúsi
Braunsverslunar í Austurstræti 10 (Ljós-
mýndastofa Si'gi*. Zoega & Co.) sprakk alt í
einu í gærkveldi án þess að nokkur kæmi nálægt.
Brot úr rúðunni fell niður á götú, en svo vel vllði til, að én’ginn
var á gangi þárna um götuna er rúðan sprakk. Þetta skeði um 9 leyt-
ið í gærkveldi.
Brátt safnaðist mikill niann-
fjöldi í Austúfstræti til að horfa
á þetta fýrirbrigði. Lögreglan
kom á vettvang og helt yörð fys-
ir vestan og austan verslunarhús-
ið svo menn gengju ekki yfir
gangstjet.tina, því brak og brestir
heyrðust í rúðunni.
Eigendur liússins fengu Korne-
lius Sigmundsson til að taka rúð-
una úr. glvigganum og kom hann
brátt með þrjá smiði með sjer.
Var verk þetta erfitt, því rúðan,
sem er rúml. 2x2 metrar að stærð
og eftir því þykk —- og þúng. Yar
einn, maður látinn brjóta rúðuna
,að neðan og til hliðar. og síðan var
miðlduti rúðunnar tekinn' úf, ,]ýar
þetta vaudasamt verk, en, Korne-
lius og hjálparmönnum hans tókst
það betur en þeir ætluðu sem útí
stóðu og horfðu á. Klappaði inann-
fjöldinn fyrir því, hve vel þetta
tókst.
Um leið og rúðaii var tekih dS-,
rakst hún samt í fót Körheliusár
og' skar gat á buxnaskálmina og
rispaði fótinn,.- Þó ekki hættulega.
Mai’gar tilgátur voru um það,
hvernig á því stæði að rúðan
Sprakk. T. d. að húsið hefði sig-
ið eða skektst. Eu ekkert af iþebs-
um tilgátum er rjett. Rjetta skýr-
ingin á því að rúðan sprakk nnin
vera sú, sem Einar Erlendsstm
skýrði Morgunblaðinu frá í gær-
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
J arðarför, ViÍhelniK . Bernhöfts
. tanniæknis fér F fram i gjpf
að. viðstöddu miklu. fjöimenni'.
Kistan var þorin frá heiipilmú
í kirk.ju., yiuir .sopa hins- ,látna
bái-u , kistuna úr heimahúsum á-
leiðis til kirkju, en síðan tókú
vinir V. Bernhöfts og stjettarbræð
ur y.ið og b,áru kistuna að kirkjní'
dyrum. ' . , .
I kirkjuna . háru ídstuha pró-
fessorar, lækuad.mlda!: . ITáskólank
og læknar.
Fi'ímúrarar i stóðnj iieiði|rsvörð
við kistuna í kii'kjtjnni. Úr ltirkj-
unni, bái'u frímúrarar og’ í kirkjn-
garð vinir sona, hins látna. *. c •:
; Jarðað var í Fossvogskárkju-
garði. ; Síra EÚ'ðrik Hallgrímsson
jiirðaði.
Mikill fjöldi barst af : krönspm
ogj blómum frá einstaklingum,
fjelögum og stofnunum.
Frá fvjettarit.u'ii vorum á
Siglufirði í gær.
VnSur hefir farið batnandi
fyrir Norðurlandi síðan í
gær, og þó enn sje talsverð alda
á miðum, hefir strax orðið síld
ar vart víða. Aðallega hefir
yeiðst síld á Skagafirði, á Gríms
eyjarsundi og austur við RaufJ
arhöfn.
S. R. N. verksmiðjan hefir
vérið'sett af stað til að bræða;
þáð sem kómið er af síld.
Eitt skip kom í dag með 300
niáh Var það Þorgeir goði, ér
veitt hafði síldina í Skagafirði
í gærkvöldi.
Nokkur skip féngu sæmileg
köst á Skagafirði í dag.
Flutningaskip kom hirtgað til
Siglufjarðar í dág, með tómar
tunnur. ‘ -
Aðalfundur fisksölu-
sarolags Vestfirðinga
" . * . jO [l?í r\ » •
/\ ð«ilfundi Fisksölusamlags
* * Vestfirðinga er nýlega lok-
íð.-. Stjórnin var öll endurkosin.
Framkvæmdastjóri er Jón Auð-
unn Jónsson.
Samlagið seldi á árinu 31,500
pakka af verkuðum fiski, 5780
.pakka af pressufiski. 13,750 pk.
af söltuðum stórfiski, 10,770
i pk. af söltuðum smáfiski.
! Verðmæti fisksins nam alls
1 kr. 1.212.712, fob.
kveldi:
Hversvegna rúðan
sprakk.
(II uggakarmarru'r á húsinu eru
eir og járni. Málmar þessir
illa saman, svo að fljott
ur w _ _____
eiga illa saman, svo að
myndast ryð í falsinu. Við það
bætist svo, að faísið er full þröngt
fyrir rúðuna. Þegar svo rúðan
verður fyrir þrýstingi, vegna út-
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Prestskosning. Hinn 4. júní
fór fram prestskosning í Staða-
staðaprestakalli í Snæfellsness-
prófastsdæmi. Síra Guðmundur
Helgason, settur sóknarprestur
í prestakallinu var einn í kjöri
og kosinn lögmætri kosningu.
Af 236 atkvæðisbærum mönn-
um greiddu 124 atkvæði; af
þeim voru tveir seðlar auðir.
STRÁKAR KYEIKJA
í SKIJR. j
Um kl. 4 í gær var slökkví
liðið kvatt inn á Hring-
braut 62.
Kviknaði þar í litlum skúr,
sem stóð rjett hjá húsinu. Var
skúrinn alelda, er slökkviliðíð
kom á vettvang. Ekki bran»
’barna mikið verðmæti. Talið er
fullsannað, að strákar hafi gert
sjer leik að því, að kveikja í
skúrnum.