Morgunblaðið - 06.07.1939, Page 6

Morgunblaðið - 06.07.1939, Page 6
MORGUNBLAf/lÐ ■ I >E=1I----IFlE=lnf CTR DAGLEGA LlFINU 3Q □ iuníi,, d.rti ,0!,i. * DE Minningarorð um Þorvald Thorgrímsson norræna stúdentamótinu í Oslo, ,25 er haldið var a dognnum, skemtu Jiátttakendur sjer við það eitt kvöld, að halda gáfnapróf. Stúdentar komu saman á veitingahúsinu Humlen. Sjer- -stakur dómstóll dæmdi. Gáfnaprófinu var þannig hagað, að fjórir stúdentar tóku þátt í því frá hverju landi, og ieptu tvö og tvö lönd samán í einu. Dað land, sem tapaði var úr leik. Fyrst keptu Danir og Svíar. Þeir síðarnefndu unnu. Þá keptu Noregur ■og Island. íslendingar unnu. Þriðja nmferðin var milli Svía og Finna og til úrslita keptu svo Svíar og Islending- 4r. Svíarnir sigruðu með 3 gegn 2, og íjlutu að launum húrra-hróp. ; Sem dæmi upp á „gáfnaprófið“ skal gbtið hjer nokkurra spuminga og mia: ' „Getið þjer með einni tilvitnun lýst §}iti yðar á konunni": Svar: ,,Ja, vi tker“ — — (Svarað innan 10 sek- tna). í Spuming: „Getið þjer nefnt þrjá danska íþróttamcnn“ ? -Sá, sem spurður var fekk hálfa klukkustund til að hugsa sig um, en maí síðastl. ljest að heimili sínu Belgsholti í Melasveit Þorvaldur Thorgrímsen hreppstjóri. Þorvaldur var fæddur í Belgs- holti 14. apríl 1869, og y«ar hann því fullra 70 ára er hanti Ij.est,. Foreldrar Þorvalds voru þau Guðmundur sonur Þorgríms prests Thorgrímsen í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og kona hans Magnhildur Björnsdóttir frá Set- bergi. Var hún uppeldisdóttir Þorvalds bónda í Hrafnsey' á' Breiðafirði. Fluttist hún með Jóni Thoroddsen skáldi og konu hans Kristínu Þorvaldsdóttur frá Hrafnsey að Leirá, þegar Jón fjekk veitingu fyrir Borgarfjarð- arsýslú. Þorvaldur ól allan sinn aldur í Belgsholti. f . Guðnuindur faðir hans byrjaðl^búskap á þessari jörð. Laust eftir aidamót tók Þorvaldur við búsforráðum af föður sínum, og hafa þeir feðg- þagði þó og dómnefndin kvað . upp'ar búið þar að samanlögðu í full þann úrsknrð að þetta myndi yera einn I 7p ár. rjetta svarið! — Frá borðum dönsku stúdéntanna heyrðust uss-hróp. Af öðrum spurningunj má nefna: . Kefnið • 13 sænska syindlara. í|ýar: Kreuger og Toll (tólf). , Sþuming : Þrjú samsk karlmanus- rnifn er byrja á C Svar: Carl X., Carl XI. og Carl XII. 'Gpurnidg: Hver þessara þriggja bæja liggja sunnar: Diisseldorf, Mil- :uio eða frönsk Eritrea ? 'sem spurður var flaskaðþár.þsi afí engin frönsk Eritrea er tik" * & W ' rá’ forsetá skandinaviska klúbbs- ýj ins í Vínarborg dr. Uans Baron Jaden hefir Morgunblaðinu borist eft- irf'arundi brjef til birtingar: Vinur okkar Bjössi (Björn Ólafs Bjömssonar) lauk nýlega fiinm löka- prófum sínum við hljómlistarháskól- ann í Vínarborg, í nærveru mikilsmet- inna tónlistarmanna. Hann láuk prófi með ágœtiseinkunn og ty viðurkent uppáhald meðal tónlistarunnenda í Vín- arborg. ■>.M»rawitK prófessor, sem hefir kent Iiohum í mörg ár, er mjög hreykinn Ítpmim og landar haiís heima á ís- '•wdi. verða líka að verða hreyknir af fiinum unga Iistamanni, sem var þegar ig var bann um langt skeið hreppsnenfdarpdiJijli, og hrepp- stjóri í fuBaijiíV áldarfjórðung. Þorvaldur náut tráusts og virð- m, - . - . „„ iingar allra þeirra, er kyntust hon- tvnr tverm arum orðinn tiðlusmllingur. ° 1 Keypti jÞorvaldur jörðina á fyrstu búskaparárum sínum af ríkissjóði, en jörðin komst í eign ríkisins með þeirn hætti, að Grím- ur skáld Thomsen fjekk með kon- ungsúrskurði, er hann flutti aff- ur til laíTdsins, Bessastáðí þ skkft- um fyrir Belgshp.it, ön þá jörð hafði Grímur tékið að . erfðurii eftib "foður ^inh Þofgfím Tðmas- soii gullsrnið og skólaráðsrÍTaíur -á Bessastöðum. ' -**>■ ri Þorvaidur var góður húhöidur. Sat hann jörð síua Tpeð ’afþrígð- urn vél. Ræktaði mikíð ög by'gðT upp öll hús á jörðinni. Hann yar gætinn og hyggiim fjármálgmað- ur og rasaði í. engu fyfir ráð fram. Þó Þorvaldur væri að eðlisfari frpniur hljedrægúr um Þorvaldur Thorgrímsson. ; , , . , . j . v . • " . , ♦ Iians. Ólst húu upp hjá síra Bjarna Símouarsyui á Brjánslæk. Þeim hjónum, Þorvaldi og Björgu, varð ekki barna anðið. Lifir Björg niann sinn ásamt tveim fóbturbörnum þeirra. Þofvaldur vár jarðsungiiin að Leirá 6. þ. m. að viðstöddu fjöl- menni. P. 0. i m >. mj n, BROTNA RÚÐAN ,. .» FRAMH AF ÞRIÐJTJ 8ÍÐ0 þenshr frg þrta, ;eða vegna þess að stór sóg þungur bíll ekur eftir giitnuni,. eða af öðrum ástæðum, þólír rúðan ekki þrýstinginn og lætur úndan-. — Þannig hefir þétta óháþp viljað til. á* Á ; v •- Ji i ‘ f. •*■ - !": ;jr ■ Nýir gluggakarraar. Ragnar Blöndal kaupmaður. eigandi Brausv.erslunar, skýrði Morgunhlaðinu svo , frá, að á- 1 kyeðiðv héfði- verið.. fyrir riokkrú að skifta um gluggakarma í öllu húsinu, þar.,sem yart hefði yerið orðið við galla á' eir. og járnkörm- unum. Var þegar byrjað að undir- búa verkið á sumum gluggum. llússins..' ■ ’ . » 1 .« Í«H Verða Settir *glnggaþarmar úrj íhlutun. trje í húsið, .Svb ii4ilokaðv• er> að opmberra mala, komst hann eigil , _ , * ,, , V. ri b ; slikt og það,. -.áem; pkeði, r gær- h.]á þvi að taka verulegan þátt í , , ... ■ . „ . , . V 1 kveldi, geti att sjér staði þeim málum í sveit sinni. Þann- illllllllllllfVllllllfllHlllllllltlllltlUI*a IBRJEF I rnmiiiiiiiuNiimnmuiiiiiNiHiiiiir En um brjóst- líkan frú Elínar Briem Herra ritstjóri! Mjer er jafnan ljúft að minn- ast dvalar minnar á Ytri- eyjarskóla veturna 1891—92 og 92—93. • ■ Fyrri veturinn kendi frú Elín Briem rnjer alt það, sem jeg lærði og af rnjer var heimtað sem nemanda í II. deild skólans, þar sem við vorum yfir 10 nemendur. Frú Elín Prjem var, eins og kunnugt er, ágæxur kennari. Hún har þann göfuga svip, ákveðinn, en þó þóttalausan, að hún gat stjórnað nemendum sínum oftast með tillitinu einu og vakið áhuga þeirrá irm leið og hún útskýrði það, sem hún kendi. Það er Jþenna svip — sern jeg man og ann — sem mjer virðist frú Gunnfríður Jónsdóttir hafi náð á steininn í höggmynd sinni. Ög það er þen'na svip hinnar gáf- uðu, göfugu og áhugasömu ke'nslukonu, sem við nemendur hennar viljum geyrna eftirkom- endunum. Hitt* finst okkur skifta minna máli, þó að þetta líkan, sem ekki er nema höfuð, sje ekki klætt þjóðbúningi. Reykjavík 28. júní 1939. Margrjet K. Jónsdóttir frá Hjorðarholti. Mörgxmblaðið hefir áður skýrt írá SM, að gefið var út aukablað af Born- SJioIins Avis og Amtstidende, þegar Íhiattspyrnufjel. Frani kom til Bom- flolm á dögunum. um. Hann vár-'um alla hluti liinn mesti regluniaður^ trúverðugur og ábyggilegur í hvívetna, , og, vár samviskusemi hgns skyldtí- rækni í ölíum störfum viðbrugðr Var unnið við liúsið' í nótt og settii'- upp pallár við; gluggáua. UMFEjRÖAMÁLA- „RÁUStE'FNAN: V FRAMH. AF AN^ARI SÍÐi; fræðslu um úmferðamáí. Uniferðaslys frá sjó^armiði refsirjcjtarins, LögregÍ- ai> og umferðailrýggið. Almennir (ci- vjl) .11)111 er'ðjiéf tirtifsmenn'. Skipídag fcaija. og’ uríiférðáöiýggi.’ Ökukennara « •. ... i ið. Þorvaldur var friðsamur mað -Bfaðið gefur yfirleitt glögga mynd ur 0g sfuddi mjög rtiT'sá’tV'Og if íslandi, íslendingum, atvinnuvegum samlyndi manna x r»illi pvo lan|fe[öff ífmférðáöryggi, lÖ&íldfng bifreiða- okkar og þjóðr.jettarstöðu. Halfdan I sem ])ans náðu til. Hann vp,’kstæða. Bygging'bg gérð vega fi‘á kendriksen landsþingmaSur skrifar um var skapfestumaður, greindur os - Óónariniði innfhrðáöryggis.'Hverra sál-i; ísl en skt íþróttal íf. Stairsta greinin er samtal við Svein Björiisson sendiherra. ★ , Blaðið er fjórar stórar síður. Neðst •á aftasta dálki er auglýsbig,. þar sem blaðið heitir 10 og. 5-króua verðlaunum fyrir rjett svör við þessum spurningum. Hvenær staðfesti konungurinn dansk- fslensku sambandslögiií? Eru íslensku ii ' i * fræðilegra eiginleika ber að krefiast gjorhugull, onvrkull í skoðunum, | . . , • •' i »*• v .Ú I af bifrejðarstjóruin. Þrevta við akstur. og krurði ma4 ttT mergjttr ,.........,. . , . . ., „ v ‘ í Loggjor n'm viniHJtuna og uiixferða- aður en hanh fekli döma uin þal:' ... ,- » * • .. 1 í orx'ggið. Lmterðavatrvggingar. L m- Ila.m var maður vel að sjer f.TSbsIys seip sofiaj,ncdi«-ir,sk; spursmál. froðm um maigt, viðræðugóðjir ^ ujólreíðsn' 'pg j uijifefðaiirvggrðj Sam- og gat sagt skenitilega £iý(. eigifrti*^ TÍofi’íntí ^vfaHstik um iimferða- lyndur X'ar hann og vinfastur.l' : slys. Samvinna Norðurlandaríkjanna í Hann unni jörð sinni og ættár-í cmféi>Káitói1\in). ' óðali heitt og innilega, helgaSj fjöllin úr granit? Hvað heitir íþrótta-1 sveitalífinu óskifta krafta s-ífla grcinín, sem er sjerkennileg fyrir ís-]0„ var { n'kuni mæli gæddur n- pandt Ráðstefnunni Jauk með veislu, þar sem ræður fijemú Per Albin HansscAi foi-sa'ii^'áðþeyra .óyía, T. Lie dóme u - » ■ ' i , i inálai-á.ðborrá Norðiriaufia ' þrófessoi' bitanlegn tru a írjosemi íslenskr-1 . y ■• . | Georg Vendt, Ilelsingfors, Sigurðip j Ólason lögfraflðmgúr, ■ • R«rkjavík ora ÍJO,'val,lnr v;l1' Rj^jFritsche lögregluUjóri, Roskilde. ver-iS óven'ín \jóffnennfr'- hjer '■'í Higurðardóttur. dngmiðar. og 'sámþykt''viir að'bveif' hmd 'tiliicfndi, bænum nndanfarið, eru nú sem j myndarkonu, sem er af breið- þrjá menn í sameiginleg norræna óiast að hverfa heim aftur. * firskum ættum eins og inóðir ferðamálanefnd. ; ar gróðurmolclar. Prestar.. ,uí»|n^af Jaudi^ seiu hai'a ! Þorvi <*rii óvénrir 'fwjfWfmrr'-' hjer í Sigurðí Til hjálpfúsra lesenda Herra litstjóri! R eykvíkingar láta aldrei á sj.er standa þegar til þeirra er leitað í hjálparþörf. Þess vefpia skál með línum þessum vakin at- hygli á mjög bágum ástæðum fá- tækra hjóna hjer í bæuum. Mað- ul'inh, sein hnigiun er á efra ald- ur, varð fyrir því 'tilfinnanlega ó- Kappi, að verða^véikur snemma r Vór. ér vinna háns var áð býrja éftir laugvint atvinnulevsi. Hefir hánn nir legíð, veikur nær 3 mán- aoá tíma,. lengst svo, að hann nijá.tti sjg þvergi hrasra; En lijer við bjnfjst. svo.vþað, að kona hans, s.ém hefir í mörg ár ye,rið heilsu- laps og stöðugt undir,' Jækiiisheixd'i, hefir nú legið í . marga ..mánuði: og liggur enn, og getur enga-' björg sjer veitt. Ekki er útlit fyrir, að mað.urinn fáí viiuftrþrek fyrst utn Sihii', þot't 'éiiíhvér atvinna væri. íljónin érú allsTausf en hafa:fram að þessu viljað forðast að leitá á náðir bæjarins, og Víjja þáð énn, ef nokkur kostur er. Ýinjr þéirra og kujmingjar hafa til þessa reyjit áð hjálpa þeim eftir megni. Vilj'a nú ekki góðir menn rjetta þessu, bág-stadda fólki einliverja fjárhagslega hjálp í þessum öm- urleg'u heimilisástæðum ? Kornið fyllir mtelirinn, þótt hver gjöfiu sje smá. Kunnugur. 4- Morgunblaðið vill fúslega x>eita viðtöku því, sem lesendur vildu láta af hendi rakna og gefnr nán- firi tipplýsingar Fimtudagur 6. júlí 1939. Sænska (rystihúsið FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. vestri. Sólbjart var um daginn og hlýtt. Þetta er þó aðeins tilgáta. Til mála getur komið að sjálfí- kveikja hafi myndast í öðrum efnum þarna, svo sem bómullar- tuskum eða tvisti. ÖLL ÞAK- HÆÐIN Öll þakhhæðin brann, svo aS eftir standa aðeins járnbitarnir. Á efstu hæðinni, undir þak- hæðinni, brunnu öll skilrúm miili herbergja og alt innbú. En nokkuð stendur þar af útveggj- um, og gólfið er mannhelt. — Þarna hafði Belgjagerðin sport- fata og rykfrakkagerð, tjalda- og bakpokagerð. Voru miklar birgðir af fullunnum bakpok- um og öðrufn vörum ög strangar af fataefnum. Alt þetta brann. Þó mátti sjá þar nokkfa smá- hluti, sem voru heilir, eins og t. d. tölur, rennilávsa o. fl. Á skrifstofu Belgjagerðarinn- ar, sem var á sömu hæð, brann alt, skrifborð, stólar o. fl. En 1 herberginu var peningakassi (ekki skápur), og það sem í honum var, peningar og skjöl var heilt. En svo hafði hitinn verið mikill, að kassinn var all- ur rauður að innan og pening- arnir, sem efstir láu voru sviðn- ir. — ■ Á næstu hæð fyrir neðau var í gær verið að flytja hveiti og sykursekki, sem Alþýðubrauð- gerðin átti þar. Var sýii'ilegt að nokkuð af þessum vörum var heiltj þrátt fyrir vatnselginn. Eldurinn virðist hafa StÖðvast þegar hann kom að hvéitinu. En að austanvei'ðu í húsinu„ þar sem uppgangurinn, var, komst eldurinn alla léið niður í kjallara, þótt tjón af honum yrði lítið þar. Veggurinn, sem eldurinn staðnæmdist við, að sunn- anverðu er gerður úr timb- urklæddu asbést-sémenti. Sjálft asbestsementið er að eins Vg cm. á þykt. EKKI BYGT UPP? Það er ekki alveg fullvíst, að álman, sem brann verði. bygð upp aftur, þótt' skylda .hvíli á eigendum að gera. það, n§ma að þeir vilji heldur að. mikill irádráttur verði á vátryggingar- upphæðinni, sem þeir fá útboitg- aða. . ...... Colliander, . forstjóri Sæpska frystihússins, kom hingað.til lands með Lyra á mánudaginn.. Var honum gert áðvart úm brunann, þar sem hann bjó á Hótél Borg í fyrrakvöld. . Bðglasmjðr ágætt. VGin Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.