Morgunblaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 7
Fimtudagur 6. júlí 1939. 7 Samþyktir Iðnþingsins Anýafstöðnu Iðnþingi á ísa- f irði voru gerðar^ margar samþyktir. Þar á meðal voru eft- irfarandi samþyktir gerðar: Stjórn Landss. falið að beita sjer eftir megni fyrir því, að hald in verði allshei jariðnsýning við öll sjerstök tækifæri, er sýnt geti þróun iðnaðarins á hverjum tíma. Skorað á sambandsfjelögin að senda ítarlegar atvinnu- og fram- leiðsluskýrslur til stjórnar Lands- sambandsins. Sambandsstjórn falið að undir- búa nauðsynl. breytingár á reglu- gerð um kosningu iðnráða. Sambandsstjórn falið að hefja ^amningaumleitanir við Bruna- bótafjelag íslands um lækkun ið- gjaldataxta verkstæða eftir því sem; sanngjarnt megi teljast. Þingið staðfesti val sambands- ^tjórnar á próíessor ísleifi Árna- syni sem forseta Gerðadóms iðn- jaðaripanna. Prain komnar breytingartillög- >tr. við reglugero um iðnaðarnám athugaðar. Samþ. að mæla með að gera mjólkuriðnað að sjerstakri iðngrein. Frestað ákvörðun um kjötvinslu, en felt að taka reið- bjólasmíði og bílasmíði að sjer- .'Stökum iðngreinum. Samþykt till. um að fá opinbert eftirlit með sveinaprófum og að þau skyldu aðeiiis fara fram þar sem 2 óvil- hallir samiðnaðarmenn eriT á *taðnum. • Kosin 3ja manna nefnd til að athuga um lánsstofnun fvrii iðn- á.ð og iðjh. Skorað á Iðnskólana að gera -strangari kröfur til inutökuprófs í skólana í íslensku og reikuingi. Sambandsstjóru falið að kouia á námsskeiðum fyrir iðnaðarmenn og dagskóla fyrir þá, er pegar hafa lokið prófi, og að stofnað verði til 2ja mánaða árlegs dag- skóla í Reykjavík fyrir neutcnd- tir í kaupstöðum og kauptutium, er ekki hafa aðstöðu til þess að veita iðnfræðslu. Sainbandsstjórn slcal hlutast til íím fleiri iðnaðar- og fræðsUw kvöld í útvarpið. 5 tuanna nefnd kosin til að at- huga framtíðarskipulag iðrnnál- -anna og sambandsstjórn falið að láta athuga rækilega framkomið fmmvarp til tolískrár. Tilhfcga samþykt tmt fram- krvæmd skipaviðgerða og skipa ’bygginga hjerlendis, um efling og þróun ínnlends iðnaðar. TTf: rýmri inntluining á efnivör.i til Iðitaðar, og um að lrnfja senx fyrst söfnun tíl vísi til iðnmenj* safns. iiiiiiiiiiiHiMttmiuiiiiitiiiiiiMiiiiiiiiiiiifiiiimiiiifMiiiiiiiiiii JW o rgunlblaS® s I 6. tölublað 1939, H nokkur eintök óskast keypt, E Þeir, sem vilja farga því, s sendi það afgreiðslu Morgun- blaðsins sem fyrst. ~ # MMflUIHIimilHlinilllllMiMllllllliniMIIMUIinttllllUIIIUK Veðurútlit í Rvík í dag: NA- kaldi. Sennilega skúrir síðdegis. Veðrið (í gærkv. M. 6): Hæg- viðri norðan lands en stinnings- kaldi 'af NA við suðausturströnd- ina. Bjartviðri um alt land nema á Austfjörðum er skýjað loft. — Hiti 7—14 st. nyrðra en víðast 17 st. á Suðvesturlandi. Lægð við vesturströnd Skotlands á hægri hreyfingu N-eftir. Háflóð er í dag kl. 9,05 f. lx. og kl. 9,20 e. h. Notið sjóinn og sólskinið. — Næturlæknir er í nótt Halldór •Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólís Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Prestsvígsla. Á sumxudag n. k. verður vígður cand. theol. Ragn- ar Benediktsson, er verður settur prestur á Stað á Reykjanesi. Er þetta fyrsta prestsvígslan, sem Sigurgeir Sigurðssoii biskúp fram- kvæmir. Fertugur er í dag Óli Kristján Ólsen, Laugaveg 11. Akureyringar og Siglfirðingar hafa kept í knattspyrnu á Siglu- firði undanfarið. Síðastl laugar- dag keptu fyrstu flokkar iir Knatt spyrnufjelagi Akureyrar og Knatt spyrnufjelagi Siglufjarðar, og unnu Siglfirðingar með 8 mörk- um gegn 2. I gær keptu fyrstu fyrstu flokkar Þórs á Akureyri og Knattspyrnufjelags Siglufjarðar, og unnu Siglfirðingar þann leik með 2 mörkum gegn engu. Þá fóru fram handknattleikskepni milli kvenflokka Þórs á Akureyri og Knattspyrnufjelags Siglufjarðar. Akureyrarstúlkurnar unnu með 5 mörkum gegn engu. (F.Ú.). íshúsfjelag ísfirðinga hefir nú keypt samtals 160 smálestir af kola og lúðn til; Iir.aðfrystingar. Knattspyrnufjelögin á ísafirði, Iíörður og Vestri þreyttu nýlega þrjá kappleiki við 1. fl. úr í- þróttafjelag.inu Þór frá Akureyri. Urslit urðu þau, að Hörður vanii fvrri leikinn méð 4 gegn 8 og þaiui seinni með 3 gegn 0. Vestri tapaði með 2 gegn 3. Súðin fór frá Reykjavík í gæ kvöldi austur um land til Seyðis- f jai’ðar. Eimskip. Gullfoss fer til Leith og Kaupmannahafnar í kvöld ki. 10. Goðafoss fór vestur og norð- ur í gærkvöldi kl. 8. Brúarfoss fór frá. Leith kl. 3 síðdegis í fyrradag, áleiðis til Vestmannaeyja. Detti- foss fór frá Grimsby í gænnorg- uii, áleiðis til Hamborgar. Lagar- foss er á leið til Austfjarða frá Leith. Selfoss er á léið til Vest- mannaeyja frá Immingham. Á síldveiðar fóru frá Ilafnar- firði í fyrrinótt og í gær, varð- skipið „Þórw og togaramir Ilauka, nes, Maí og Jún.í. Knattspyrnumót 4. fl. hófst í gærkvöldi. Fáru .Jeikar svo, mð- K. R. vann Va! með 2 mörkum gegu 1 og Fram ratm Vikiog naeði 1 t 3:0. _ ^ , ■ Á síldveiðar fóru í gær togar- arnir Þórólfur, Gyllir, Snórri goði <>g Egill Skallagrímsson. Eru þá aðeins eftir togararnir Baldur og Hilmir af þeixxx, sem á síldveiðpr fara, Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands til reksturs björgunarskips- ins fyrir Faxaflóa. Frá m.b „Straumur" Inniú-Njárðvík kr. 10,00, m.b. ,.Brynjar“ Siglufirði, kr, 22,00, m.b. „\’illi“ Siglufirði kr. 16,00. m.þ. ,,Anna‘' Ólafsfirði kr. 5,00, m.b. „Sæþór“ Sevðisfiiði kr. 25,00. m.b. „Vingþór" Soyðis- MORGUN ríLAÐIÐ firði kr, 16,00, Hnse^ kTA 50,00, nr.b:~",:SæbTTTg“~Grinda- vík kr. 36,00, m.b. „Bra"i“ Njarð- vík kr. 51,00, ni.b. „Stuðlafdss“ Reyðarfirði lir. óá'.Tý'O, m.b. „VíklÁM Súgandafirði kr. 75,00, nx.b. „Gyll- ir“ Sandgerði kr. 50,00, m.b. „Muninn“ Sandgerði kr. 50,00, m.b. „Keilir“ Sandgerði kr. 50,00, m.b. „Björgvin“ Grindavík kr. 15,00, ni.b. „Sæfari“ Keflavík kr. 55,00. Samtals lcr. 601.00. — Kærar þakkir. J. E B. fsland í erlendum blöðum. Tim es Litterary Supplement birtir 3. júní bókarfregn um Grettis sögu Ásmundssonar og Borgfirðinga- sögur (útg. Forixritafjelágsins). í bókarfregninni segir m. a., að út- gáfan sje ritstjörunum (Guðna Jónssyni og. Sig. Noi-dal), prént- smiðjunni (Outenbcrg) og ríkis- stjórn íslands, sem styrki útgáf- una, til sónin. — Blaðið Star og fleiri glöð geta iirn, að MaHa Markáíx hafi fengið hlutverk greifafhiarihngr í ..Brúðkaup Figaros“ í Glyndebourneóperunxii. — Times 20. ttiaí getur um söng- skemtun Engel Lund (dóttur Lund lyfsala, sem hjer var um skeið) í Wigmore Hall. Hxxn söng m. a. íslenska söögvai (FB.). Póstferðir 7. júlí, 1939: Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalar- ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrasta- lundur, Hafnar£jör.ður, Fljóts- hlíðarpóstur, Austanpóstui’, Akraúeá,' BðFgames, Snæfells- nespóstur, Stykkishólnispóstur, Norðanpóstur, DalasýsMþóstur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, ölfuss og Flóapóstar,Þingvellir, Þrasta lundur, Hafnarfjörður, Meðal- lands og Kirkjubæjarklausturs- póstar, Akraness, Borgarness, Norðanpóstur. — Til Rvíkur: Brúarfoss frá Leith og Khöfn. Norðanpóstur. Útvarpið í dag: 19.45 Frjettir. 20.20 H1 jóniplötur: Gigli svngur. 20.30 Frá xitHjndum. Utvarpshl jóm.sveitin leikur (Einlcikur á fxðln: Þóriv Jóns- sou). MEÐ FERÐAF.i ELAGINU ÍJM HELGINA. Férðafjélág íslands ráðgerir að fara skemtiför til Stykkis- hóims c.g ut í Breiðafjarðareyj- ar um næstu helgi. Lagt á stað með m.s. Laxfoss á laugardag- inn ki. 4 e. h. og siglt til Borg- arness, en þaðan fari'5 bílum vestur. A laugardagskvöldið gengið á Helgaxell og nágrenn- ið skoðað. Á sunnudagsntorgun fai'ið ávbát út í evjar (Klakk- evjáv, í' Éírfksvog og Hrappsey óg víðar). Komifi heim aftur á sunnudíjgskvöld. Ákriftarlisti ogj íarmiðar seldir á skrifstofu Kr Ó. Skáfffjörðs, Úúngötu 5, tie íöstiidagskvölds kl. 7. Peysur með tækifærisveiði Síðasti útsöludagurinn er í dag. VESTA Laugaveg 40. MÁLAFLOTNiNGSSKRH'STOFA Pjetur Magnússon. ' Einar B. Guðmundsson. Gnðlaugur Þorláksson. Símar 8602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Svefnpoker írá Magna 7 eru ómissandi í ferðalög. Fimm gerðir fyrirliggjandL Einnig hlífðardúkar. N orðurferðir: Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. — — FRÁ AKUREYRI: mánudaga, fimtudaga, laugardaga. — — — — M.s. Fagranes annast sjóleiðina.-Nýjar upphitaðar bifreiðar , með útvarpi. Steinelór Sími 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. ÞAÐ ER EINS MEÐ HrailMerðir B. S. A. og MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga neina mánucfiaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFRÉIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — Sími 1540. Bifreftðasföð Abureyrar. - - LITLA BILSTOÐIH Er nokknð stór. UoöMtaðir bO ir. Opin allan sóIarhringinH. VIGFÚS B. VIGFÚSSON, forstjóri h.f. Ti-olle & Rothe, Kaupmahnahöfn. andaðist 4. þ. m. í París. Þetta tiRcynsist hjer með vinutr hans. Trolle & Rothe h.f., Carl Finsen. Jarðarför okkar hjartkæru móður, tengdamóður og ömmu, ekkjunnar GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, frá Höfða fer fram laugarcLaginn 8. júlí og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Austurgötu 21. Hafnarfirði, kl. 2 e. hád. Kransar afbeðnir. Börn, tengdabörn óg barnabörn. Jarðarför VILBERTS JÓHANNSSONAR sem ljest á Eyrarbakka 3. þ. mán. fer fram frá heimili hans, laugardaginn 8. júlí n. k. kl. 1 e. h. Aðstandendur. 20.55 \ /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.