Morgunblaðið - 06.07.1939, Page 8
8
JPtot&ttttM&ðið
Fimtudagur 6. júlí 1939;.
„Einkamal Marun Rogets Rauj,„ akurnii»„
Þfer gefið byrfað
að fylgfast
með i dag
Það, sem skeð hefir í sögunni: —
Martin Roget og Chanvelin ræða
saman á veiting.ahúsi í Englandi, skamt
frá Bath. Martin Roget er sami ma8-
nrinn sem Pierre Adet, sá er stóð fvrir
inisheppnaðri bændauppreisn á höllS
Kjemogans hertoga. Malarinn
Adet,
en svo, að hann tæki eftir strák-
um í sveitaþorpinu og gæti þekt
þá fjórum árum síðar? Jeg kom
hingað til lands, sem útflytjandi,
troðinn niður í lest á smyglara-
skipi eins og hvert annað smygl-'
dót. Jeg hefi skjöl er sýna að jeg
heiti Martin-Roget og að jeg er
bankastjóri frá Bre0t. Hinn virðu-
legi hiskup í Brest var kærður
fyrir landráð. Honum var gefið
„ p. . , ■ líf °£ vegabrjef til Spánar, gegn
íaoir Pierre, v.ar tekinn at liiiU „ ^
u n • t>- Þvi að hann sknfaði mjer
þegar ekki naoist til Pierre sjalts. —j, , tv/t x* x
* , n. .* * , o . handa — Martin-Roget •
Pierre hefir svanð að hefna foður sins . .
, , jingarbrjef til merkra uttlytjenda
«g nu hefir hann komist til Englandsi, . _ . . ,. T,
í Hollandi, Pyskalandi og Eng-
til
kynn-
og er álitinn vera ríkur bankastjóri frá
Brest.
„Vitanlega, en ....“
„En samt sem áður er nafn yð-
ar þekt meðal skæðustu óvina lýð-
veldisins".
„Það er líklegt“, svaraði Martin-
Roget æstur.
„Kernogan hertogi?"
„Iss! Hann hefir aldrei haft
minsta grun á mjer. Haldið þjer
að hroki hans hafi ekki verið meiri
NOTIÐ ,PERO“,
stór pakki aðeins 45 aura.
Notið Venus
HÚSGAGNAGLJÁA,
afbragðs góður. Aðeins kr. 1,50
glasið.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Almenn samkoma í kvöld kl.
81/2• Kaptein Solhaug stjórnar.
Velkomin!
MINNINGARSPJÖLD
fyrir minningarsjóð Ragnhildar
Magnúsdóttur frá Litlabæ á
Vatnsleysuströnd fást hjá Er-
lendi Magnússyni að Kálfa-
tjörn, frú Margrjei Árnadóttur,
Oddfellowhúsinu í Reykjavik
«g sra. Garðari Þorsteinssyni,
Hafnarfirði.
FRIGGBÓNIÐ FÍNA,
er bæjarins besta bón.
MINNINGARSPJÖLD
fyrir Minnin&arsjóð Einars
Helgasonar, garðyrkjustjóra,
fást á eftirtöldum stöðum:
Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel
(slands. Þingholtsstræti 33
Laugaveg 50 A. Túngötu 45, og
afgreiðslu Morgunblaðsins. —
í Hafnarfirði á Hverfisgötu 38
landi. Meðan jeg hefi þessi brjef
er jeg ódrepandi. Jeg hefi verið
kyntur fyrir hans konunglegu há-
tign prinsinum af Wales og fyrir
öllum helstu aðalsmönnum og kon-
um í Bath. Jeg er nú vinur Kerno-
gans hertoga og vel sjeður biðill
dóttur hans“.
„Dóttur hans“, sagði Chauvelin
háðslega og í ljósum vatnslitum
augum hans mátti lesa hæðni.
Martin-Roget svaraði ekki strax
háðsyrðum Chauvelins. Einkenni-
legur brennandi roði hafði breiðst
yfir enni hans, kinnarnar voru
'öskugráar.
„Hvað er með dótturina?“,
spurði Chauvelin.
„Yvonne Kernogan hefir aldrei
sjeð Pierre Adet, son malarans“,
svaraði hann stuttur í spuna. „Hún
er trúlofuð Martin-Roget, hinum
vellauðuga bankastjóra frá Brest.
í kvöld mun jeg biðja *hertogann
leyfis til að hrúðkaupið verði
haldið í þessari viku. Jeg læt sem
jeg þurfi að fara í verslunarer-
indum til Hollands og að mig
langi til að kona mín fylgi mjer
á því ferðalagi. Hertoginn mun
vafalaust samþykkja og Yvonne
Kernogan verður ekki spurð ráða.
Daginn eftir biúðkaup mitt fer
jeg um borð í Hollandia með konu
mína og tengdaföður. Við hölduin
til Nantes, ]>ar sem Carrier sjer
fyrír þeim báðum“.
„E
ruð þjer alveg viss um að _
enginn viti um fyrirætl-
anir yðar nje viti að Pierre Adet
og Martin-Roget eru einn og sami
maður?“
„Alveg viss“, svaraði Martin-
Roget og lagði áherslu á orðin.
„Jæja, lofið mjer að segja yður
nokkuð, borgari", sagði Chauvelin
liægt og rólega, „að hvað sem þjer
segið er jeg viss 11 rn að þjer þekk-
ist — ef ekki er þegar búið að
koma upp um yður — og það gerir
maður einn, sem þekkist um alt
Frakkland Úndir nafninu „Rauða
akurliljan“.“
Martin-Roget liló og ypti öxlum.
„Kemur ekki til mála!“ svaraði
hann. „Pierre Adet er ekki lengur
til .... hefii aldrei verið til —
ekki lengi. Að minsta kosti hætti
liann að vera til hinn eftirminni-
lega septemberdag árið 1789. Upp-
áhalds óvinur vðar getur ekki
þekt liann nema hann sje galdra-
maður“.
„Það er ekkert, sem uppáhalds-
óvinur minn — eins og þjer kallið
hanu — getur ekki komist að, ef
liann vill. Gætið yðar fyrir hon-
um, Martin-Roget borgari“.
„Hvernig á jeg að gera það,
,þegar jeg þekki ekki manninn?“
„Þó þjer vissuð það kemur það
yður ekki að gagni — ekki mikið
að minsta kosti. En gætið yðar
fyrir öllum ókunnugum, sem þjer
hittið; treystið ekki neinum og
fylgist umfram alt ekki með nein-
um, sem þjer ekki þekkið. Hann
getur verið þar sem þjer búist síst
við honum, dulbúinn, í gerfi sem
þjer búist síst af öllu við“.
„Segið mjer hver hann er — ur
því þjer þekkið hann — til þess
að jeg geti verið á varðbergi gagn-
vart honum“.
„Nei“, svaraði Chauvelin í sama
rólega málrómnum. „Jeg vil ekki
segja yður hver hann er. Slík
vitneskja gæti verið hættuleg“.
„Hættuleg? —- Hverjum?"
„Lílrlegast fyrir yður. Fyrir lýð-
- ojí rænda brúðurin
13. dagur
EFTIR ORCZY BARONESSU
íiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuumiiuiim
veldið og án efa fyrir mig sjálf-
an. Nei, jeg seg'i yður ekki hver
Rauða akurliljan er. En hlustið á
mitt ráð, Martin-Roget. Farið aft-
ur til Nantes og reynið að vera
landi yðar til gagns þar í stað
þess að stofna yður í hættu og
blanda yður í málefni hjer á Eng-
landi, eingöngu til þess að hefna
einkamála yðar“.
„Ilefna einkamála minna!“,
hrópaði Martin-Roget hásri röddu.
Það var eins og hann vildi segja
eitthvað meira, en orðin dóu á
vörum hans. Roðinn í andlitinu
hvarf. Hann varð öskugrár í fram-
an. Hann tólc logandi brennibút í
eldinum og slöngvaði honum lengra
inn í eldstúna.
Einhversstaðar í húsinu sló
klukka 9.
ATVINNULAUS,
reglusamur, ungur maður, ósk
ar eftir 50 króna láni í ferða
kostnað til Siglufjarðar, gegn
engri tryggingu. Tilboð sendist
Morgunblaðinu fyrir 10. júl,
m;erkt: „17. september“.
UMSÓKNUM
um styrk úr Minningarsjóði
Gunnars Jacobson, veitir mót-
töku Guðrún Briem, Tjarnar
götu 20, Reykjavík.
I. O. G. T.
ST. DRÖFN, NR. 55.
Fundur í kvöld, fimtudag kl.
81/2. — Inntaka nýrra fjelaga.
Reglumál. Hagnefndaratriði
annast br. Jón Pálsson, fyrver-
andi bankafjehirðir. Fjölmenn-
um stundvíslega. Æ. t.
Bramnæs, bankastjóri dauska
þjóðbankans og fyrv. fjár-
málaráðlierra, varð nýlega sextug-
ur, og í því sambandi rifjuðu
dönsk blöð- upp ýmsar smásögur
um hann. Bramsnæs er væntaíileg-
ur til íslands á fulltrúafund Nor-
ræna fjelagsins í byrjun ágúst-
mánaðar og er því ekki úr vegi
að kynna hann með eftirfarandi
smásögu:
— Þegar Bramsnæs var í Ask-
ovháskólanum var liann aldrei
kallaður annað en „C. Y.“. Nokkr-
um árum eftir að liann útskrifað-
ist úr skólanum hitti liann einn af
sínum gömlu bekkjarbræðrum,
þessi skólabróðir hans vissi ekki
að „C. V.“ var sami maðurinn og
C. V. Bramsnæs, því þegar „C. V.“
var í skóla hjet hann Christian-
sen.
Skólafjelagarnir röbbuðu lengi
um skólaárin og Bramsnæs hældi
skólabróður sínum á hvert reipi
fyrir hve vel hann hefði komist
áfram í lífinu.
Skólafjelaga „C. V.“ fanst að
hann yrði líka að segja einhver
viðurkenningarorð um hinn gamla
kunningja sinn, en hann mundi
ekki eftir að liafa heyrt C. V.
Cliristiansen getið að neinu sjer-
stöku. Þess vegna fór liann var-
lega af stað og spurði:
— Já, þú .hefir nú líka gert það
gott. Hvað gerir þú eiginlega
núna ?
— Þakka þjer fyrir, sagði „C.
V.“, það gengur sæmilega. Jeg er
fjármálaráðherra!
★
í ensku dagblaði stóð nýlega
eftirfaraudi auglýsing; „Hundur
óskast í skiftum fyrir bíl, árgang-
ur 19281“ +
Serar Coelho, sem heima á i
Lissabon, á 33 börn. Hann er þrí-
giftur og núverandi kona hans,
sem er 25 ára, er mikið yngri en
mörg af börnum lians.
★
Fjögra ára gömul telpa í Somm-
erset á Englandi hefir oft lent í
lífsháska á sinni stuttu æfi. Fjór-
um sinnum hefir hún verið dregin
meðvitundarlaus upp úr tjörn, sem
er rjett hjá heimili hennar og
einu sinni var henni á síðustu
stundu bjargað úr eldsvoða.
JCcuyisíUipuc
SILKISOKKAR,
ísgarnssokkar, sokkabandabelti,
korselett, treflar, slæður, kven-
undirföt, barnabolir, skinn-
hanskar, tölur, spennur. hár-
kambar, teygjubönd, silkibönd,
bendlar, Nivea-krem, sólkrem,
sólolía, púður, baðkrem, hreins-
unarkrem, naglalakk oó fl.
V.
Martin-Roget beið, ]mr tií!
klukkan liafði slegið síð-
asta höggið, þá sngði hann liægfc
og rólega:
„Hvers vegna ætti j,eg að afsalai
mjer hefnd minni l Getið þjer,
Chauvelin borgari, gert yður £
hugarluml hvaða þýðingu slíkfc
hefði fyrir mann með mfnu skap-
ferli, að hætta við það sem jeg’
hefi hugsað um vakandi og sof—
andi í fjögur ár. Hugsið jTður-
hvernig mjer var ínnanbrjósts-
þegar hin fyrirhugaða áfás á*
Kernogan-höllina mistókst og her-
toginn fagnaði sigri. Jeg datt og;
var nærri orðinn undír vagni ung-
frú Kernogan. Jeg varð að skriða,
* Frh.
Freyjugötu 26. Sími 1698.
KVENFRAKKAR,
svaggerar, dragtir og kápur,
mjög fallegt úrval. Ágæt snið.
Versl. Kristínar Sigurðardóttur.
FALLEGT ÚRVAL
af sumarpeysum og golftreyj-
um. Verslun Kristínar Sigurð-
ardóttur.
HÁLEISTAR
hvítir og mislitir, allar stærðir.
Ullar-sportsokkar fyrir telpur
Cg drengi. Verslun Kristínar
Sigurðardóttur.
PRJÓNSILKIBLÚSUR,
margir litir, fallegt úrval. Versl.
Kristínar Sigurðardóttur.
NOTAÐUR BARNAVAGN
óskast. Upplýsingar í síma 1745
eftir kl. 1.
NÝR LUNDI
kemur daglega. Ódýrustu kjöt-
kaupin í bænum. Sendið eða
símið beint í Von, sími 4448.
STÓR, ÖFLUGUR
þyktarhefill óskast til kaups nú
þegar. Tekið á móti tilboðum í
síma 3425.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
Björn Jónsson, Vesturgötu 28-
Sími-3694.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Gu?&
mundsson, klæðskeri. KirkjU'-
hvoli. Sími 2796.
ÞORSKALÝSI.
Laugavegs Apóteks viðurkenda.
þoeskalýsi í sterilum ílátuim
kostar aðeins 90 aura heilflask—
an. Sent um allan bæ. —
Sími 1616.
MEÐALAGLÖS
Fersólglös og Soyuglös, keypp
daglega. Sparið milliliðina ogr
komið beint til okkar ef þið'
viljið fá hæsta verð fyrir glös-
in. Laugavegs Apótek.
KAUPUM FLÖSKUR;
3tórar og smáar, whiskypelaj..
glös og bóndósir. Flöskubúðin,.
Bergstaðastræti 10. Sími 5395-
Sækjum. Opið allan daginn.
LEGUBEKKIRNIR
eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús-
gagnaversiun Reykjavíkur.
DAGLEGA NÝTT FISKFARS
Freia, Laufásveg 2. Sími 4712».
KOPAR KETPTUR
í Landsmiðjunni.
TAÐA.
Tilboð óskast í töðu af gömlu
túni, ca. 200 hesta. — Sendist
Morgunblaðinu, merkt: ,,Taða“
TJÖLD, SÚLUR
og SÓLSKÝLI.
Verbúð 2,
sími 1840 og 2731
1Ei: ■ HEÍ3DE
KAUPUM FLÖSKUR
glös og bóndósir af flestum teg-
undum. Hjá okkur fáið þjer á-
valt hæsta verð. Sækjum til
yðar að kostnaðarlausu. Sími
5333. Flöskuversl. Hafnarstr. 21
STULKA
vön afgreiðslu óskast. A. v. á..
cfáLÍ&'n&S&r
NÝTÍSKU ÍBÚÐ,
3—4 herbergi og eldhús, helst
í Austurbænum óskast frá 1.
okt. næstkomandi. Tilboð, sem.
allra fyrst í síma 3327.
TVÆR STÓRAR STOFUR
til leigu, hentugar fyrir iskrif--
stofu eða iðnað. Sími 4301.