Morgunblaðið - 10.08.1939, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAöIÐ
Fimtudagur 10. ágúst 1939,
Úr daglega lífinu
Minning Sigurðar Sigurðssonar
skálds, frá Arnarholti
Síðan eftirspum eftir fari með milli-
landaskipum er orðin svo mikil. að fólk
hefir orðið að panta pláss vikum og
mánuðum fyriiéram, hefir borið helst
til: mikið á þvíy að menn hafa pantað
far með ákveðnum ferðum, sem þeir
svo aldrei hafa notað, en ekki sagt frá
því fyrri en á síð'ustu stundu, eða til-
kynna það máske aldrei skipaafgreiðsl-
.unum, að þeir sjeu orðnir afhuga far
inu,
* Þetta veldur margskonar óþægind-
uná skipaafgreiðslanna, sem vita ekki
betur en hvert rúm í skipunum sje pant
að og verði notað af þeim sem pöntuðu,
hafa t. d. neitað öðrum sem bráðligg,
ur á fari. Og skipafjelögin missa af
tekjum við þetta, er þau hafa neitað
um farmiða er alt var upppantað, en fá
svo ekki fullsetin farrými er til kemur.
★
Yafalaust er hjer um að ræða hugs-
.unarleysi manna. En þetta þarf að
Iaga. Geta skipaafgreiðslumar t. d. ekki
haft þá reglu, að látá lólk sem pantar
jfar greiða| eitthvað a-f fargjaldinu fyr-
irfram, um leið og farið er pantað.
Mætti e. t. v. endurgreiða þetta, er
þeir, sem pantað hafa farið afpanta
það vissum dagafjölda fyrir brott-
farardag skipsins, svo löngu fyrir, að
líkindi eru til þess að viðkomandi af-
greiðsla fái aðra farþega í skarðið.
★
Svo er annað.
Eftjr því sem kunnugir menn hafa
sagt mjer, kemur það stundum fyrir,
að fólk fer um borð í skipin þó því
hafi eiginlega verið neitað um farmiða,
yegna þess að öll rúmi í skiþinu eru
Upptekin. Þegar skipið hefir lagt úr
höfn kemur svo þetta fólk til yfir-
manna skipsins og spyr hvar það geti
fengið að vera í skipinu, í trausti þess,
að því verði ekki fleygt þyrir borð.
teinhvemveginn komist það leiðar sinn-
ar.
Skipstjóri, sem kva^tar undan þessari
ágengni segir, að þetía muni trauðla
l^gast fyrri en tekið er svc^hart á,
þessu t. d. að fólkþ sém*þannig íaum-
ast um borð, verði sett í land með
valdi í næstu höfn, án tillits til þess,
■> * •*'
hve langt það ætlar.1 “ j
★
Einkennilegt atvik kom fyrir í Leith:
hjcr ,um árið. Eitt af íslensku farþega-
skipunurn kom þangað að morgni dags.
Skipstjóri hafði fengið tilkynningu um
það, hve mikið af! vömm hann ætti að
taka þar. Hann áætlaði síðan hve lang-
an tíma fermingin tæki og komst '\ð
þeirri niðurstöðu, að skipið yrði ferð-
búið næstu nótt. Auglýsti hann brott-
ferðartíma skipsins við landgöngu-
brúna, samkv. þessu.
Nokkram mínútun/ ’hffir að hann
íít'Fði fest upp auglýsinjjii ij^n| fjekk
hann að vita, að mikill hluti af vöran-
um, sem hann bjóst við að fá til flutn-
ings, var ekki tilbúinn. Þess vegna
hefði sú viðstaða sem hann upphaflega
ætlaði skipinu orðið óþarflega löng.
Hann breytti því auglýsingunni um
brottfarartíma skipsins.
★
En á þeim mínútum,J sem fyrri aug-
iýfingin var uppi, höfðu hjón lijeðan
úr Reykjavík farið í land. Og’ þau
vissu ekki betur ,en þau hefðu allan
daginn fyrif sjér í storðorginni.
Skipstjóra þótti súrt í broti að tefja
þróttför skipsins aðeins vegna þessa.
En slæmt að sigla frá þeim hjónunum,
því hann gat kent sjer um ef þau yrðu
cftir vegna auglýsingarinnar um morg-
uninn. Hann ætlaði því að hætta á
hvort þau skiluðuf sjer í tæka tíð.
Nú komu farþegamir til skips á til-
teknum tíma, allir nema þessi hjón.
Skipstjóri lagði frá landi, en hafði
sett vörð á hafnarbakkann, til þess að
segja h.jónunum að hann væri kominn
út úr höfninni, og þau skyldu fá bát á
tilteknum stað til þvss að komast út í
skipið. Því hefði skipstjóri beðið inni
í skipakvínni, varð hann-' að þíða þar
eftir næsta flóði.
*
Þegar skipið ey komið spölkom frá
hafnarbakkanum, koma hinir týndu far-
þegar á fleygiferð í bíl niður á bakk-
ann. Er þau komu út í skipið höfðu
þau þessa sögu að segja:
,, Þau stóðu á götu uppi í Edinborg
og vora að horfa í búðarglugga, Þá
kemur þar bílstjóri, heilsar þeim og
spyr hvort þau sjeu ekki farþegar af
hinu tiltekna'f-íslenska skipi. Þau játa
því. Það var gott jeg hitti ykkur, sagði
bílstjórinn, því skipið er á förum.
Brottfarartíma þess var bréytt.
Maðurinn spyr úndrandi hvernig bíl-
stjórinn vissi þetta.
Jú.Hann hafði ekið með farþega nið-
ur að skipinu-og frjett að tvo farþega
vantaði. Svo þegar hann kom aftur upp
í borgina, kom hann auga á hjónin og
fanst að þetta myndi vera þessir far->
þegar, sem vantaði. Og þaðl kom heim.
Hanft' ók svo með þau í fleygiferð nið
ur á hafnarbakka.
Þess skai getið, að konan var ekki í
úlenskum búningi, svo bílstjórinn hafði
ekki það til leiðbeiningar. 1 ! !j
'★
Utlendur ferðamaður var að velta
því fyrir sjer í gær, hvort Austur-
stræti hjeti því nafni, af því að ekki
má aka um það nema i vestur.
Sigurður Sigurðssou, skáld, frá
Arnarholti er látinn. Hann
er mjer minnisstæðari fremur öðr-
um mönnum, sem jeg hefi kynst
og ber tvent til. Hann var snjall-
asta skáld þeirra manna, er jeg
þekti, og hann bar í hjarta sínu
svo lifandi og eþdægan áhuga
fyrir velferð íslands, atvinnuveg-
um þess og menningu, að með af-
brigðum má telja. Þetta (tvent
sannaði Sigurður hverjum þeim,
sem heyrði .Iiann -yg þekti störf
hgns.
Sigurður rjeði yfir mætti og
fegurð íslenskrar tungu í ríkum
mæli. Ást hans á tungunni fjell
svo undra vel saman yið ást. hans.
og virðingu á skáldskapnum. Þar
mátti ekki sjást blettur nje
hrukka, hvorki í hugs.un nje formi.
Ljóð hans urðu strax kunn um
alt land fyrir hinn sjerkennilega
unað og innileik. Hafa fá íslensk
skáld náð tökum á mýkra máli
eða fínni blæ, og víst er um það,
að sá andi, sem lá bak við línur
og stef Sigurðar, var frá þeim
einum komið, sem var skáld af
guðs náð. Þeir, sem lesa „Lund-
inn helga“, „Hrefnu“ og „Lág-
nætti við Laxfoss“, finna það, og
þýðingarnar „Yísur skrifarans“ og;
„Farinn“ sýna það sama.
Áhugi Sigurðar fyrir menning-
armálum íslendinga varð í mörgu
sjeður, þótt hjer skuli eingöngu
mint á það málið, sem raunar all-;
ir þekkja: Björgunarmál Vest-
mannaeyja. Hanp ,var þar: hinn
helsti brautryðjandi, sem um lang-
an tíma sparaði hvorki vinnu, fje
nje andríki til þess að ryðja þessu
máli braut, enda ,bar hann það;
fram til glæsilegs sigurs.
Þeir menn voru til, sem fanst
Sigurður Sigurðsson.
sem voru nýsloppnir í land úr
sjávarháskanum, lögðu á stað út
aftur — en stundum fór svo, að
þeir komu sjálfir ekki áftur“.
Sigurður sannfærði hvern mann,
sem hann náði til, úm það' að!
þéssarár bónar mætti ekki biðjai
hina aðframkomnu sjómenn. Það
væri ómenning. Vildi þjóðin heita,
menningarþjóð, yrði að koma gott
skip með einvalaliði, sem vernd-
aði og bjargaði. Skipið kom og
þar með hafði Sigurður unnið sig-
ur í hjartfólgnasta áhugamáli sínu.;
Sigurður var kvæntur Onnu
Pálsdóttur, Sigurðssonar prests í
Gaulverjabæ. Betri lífsförunaut
hafa fáir menn fengið.
Kristján Einarsson.
Kominn heim.
Gunnlaugur Einarsson
læknir.
Kerrupokar
frá Ma^na
Þrjár gerðir fyrirliggjandi.
Einnig hlífðardúkar.
MiLÁFLUTNINCSSKRIFSTOF*
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
SkrifBtoíutími kl. 10—12 og 1—0.
OOOOOOOOOOOOOOOOOO
Rúgmjðl j
ÐRANGEYJARSUND
HAUKS EINARSSONAR
FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU.
gistu um nóttina, en þeir þáðu
um skeið að Sigurði yrði nolikpð j ekki það boð, heldur hjeldu til
tíðrætt um þetta mál, en jeg yeitj Sauðárkrqks og komu þangað kb
fyrir víst, að þeir, sem heyrðu þárúmlega 2 um nóttina.
af
Súðin fer frá Reykjavík kl. 9 í
kvöld austur um land til 'SeyðiS1
f jarðar. '
frásögn Sigurðar, er hann s
mjer og hjer fer á eftir, munu’
hvorki álíta* hann hafa talað of
jxiikið nje of oft:
„Það kom nokkrum sinnum fyr-
ir í Vestmannaeyjum, þegar óvænt
veður skullu á, að flestir bátar
björguðust nauðuglega með dauð-,
hraktar skipshafnir — eú eiiin eða
fleiri báta vantaði. Kenuji: yg.^öj^j feingúsund alla leið, en fór samt
þeirra, sem vantaði, stóðu í; fjör- á, skemri tíma heldur en fyrrenn
unni og grátbændu, ásamt öðrum,
Næsta dag dvöldu þeir fjelagar
á Sauðárkróki, ,til að ganga frá
vottorðum og þessháttar.
Það er byrjað að slátra og
rúgmjölið er til, gott að
vanda.
Ví5in
tJtbú Fjölnisveg 2.
Laugaveg 1.
Þetta sundafrek Hauks er hið
glæsilegasta í alla staði og eitt
mesta afrek sem gert hefir Verið í
þolsundi hjer við land. Hann synti
um að farið yrði að l^ita. Þá þom
það fyrir, að ,Jjéssþ’ sfömu , menn, |
„Brúarfoss"
fer.vestur og norður föstu-
dag b- 11- b- m.
Aukahafnir: Á norðurleið
Skagaströnd . og á suðurleið
Flateyri, Bíldudalur og
Stykkishólmur.
Farseðlar sækist fyrir hiU
degi á föstudag.
„Selfossu
arar hans tveir, þeir Erlingur fer hjeðan föstudagsmorgun
Pálsson og Pjetur Eiríksson. | norður og austur um land
Vívax. I til Rotterdam og Antwerpem
I. S. í.
K. R. R.
Ilinir gomlu og
keppinautar
K. R. og VALUK (meistarailokkar)
keppa í kvöld kl. 8.30 síðd. á Íþróttavellinum.
Munið að kappleikir K. R. og Val§ eru ávalt m)ög spennandi og fallegir.
Ffelögin sklldu föfn i siðasta leik Islandsmótsins.
Knattspyrnuffe^agið Valur.