Morgunblaðið - 10.08.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.08.1939, Blaðsíða 8
8 JKaufis&afuu? RABARBAR nýupptekinn daglega, 40 aura pr. kg. Nýar íslenskar kartöfl- ur 45 au. pr. kg. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími B247. -— Hringbraut 61. Sími 2803. SPORTSOKKAR, ísgarns og ullar. Barnasokkar, Silkisokkar, svartir og mislitir. Versl. „Dyngja“. SATIN í peysuföt, millipils, kvenbrjóst. Pívur í ermar. Slifsi. — Svuntu- efni. — Georgette í upphluts- sett. Versl. „Dyngja“. UNGBARNAKJÓLAR Ungbamahosur — Barnasmekk- ir — Barnabeisli. — Barnabol- ir. Versl. „Dyngja“. DRAGTA- og PILSEFNI í úrvali. Fóðurefni — Hnappar og Tölur. Versl. ,,Dyngja“. HERRASOKKAR Herrabindi og Axlabönd. — Versl. „Dyngja“. KVENSVUNTUR frá 1,90. Kvensloppar — Silki- undirkjólar frá 6,35 — Silki- bolir frá 2,25. Versl. Dyngja“. Fimtudagur 10. ágúst 1939:, I í i T ± T T v .*. Y -x**:-:**:**:**:-x-XK**:**:“>:**:**:**:-x.*:~:**:**:**:-:-:*-x**:":**:**:**:**:**:-:~:-:**:**:**:-:**:-:**M**:*.:**>:»*:-:-:~:**:-:-:**:* •:-:**:-:**:**x**:-:**:**:-:-:**:*':**:**:-:-:**:-:-:-:**:**:-:-:-:-:-:-:**:**:**:**:.*:..:-x**:**:**:-:-:»K..M*-:~ý Framhaldssaga — Þfer getið byrfað i dag Rauða akurliljan oö rænda brúðurin NÝTT DAGLEGA Nýr rabarbar 25 au. y% kg. Ný bláber, Ný krækiber. Ný aðal- bláber. Nýar gulrófur o. fl. — Von. Sími 4448. BÍLAR TIL SÖLU. 5 og 7 manna bílar. Einnig tveir % tons bílar xrijeð palli. Stefán Jóhannsson, Frakkastíg 24. — Sími 2640. MIKIÐ ÚRVAL af frökkum, með niðursettu verði þessa dagana. Sigurður Guðmundsson — Kápubúðin, Laugaveg 35. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið vtljið fá hæsta verð fyrir glös- la. Laugavegs Apótek. KALDHREINSAÐ þorakalýsi sent um allan bæ. — EJöm Jónsson, Vesturgötu 28. Síml 8594. Kernogan hertogi franskur aðalsmað ur hefir flúið frá Namtes eftir stjórn arbyltinguna í Frakklandi og dvalið landflótta í Englandi, ásamt dóttur sinni Yvone. Hefif’ hún gifst á laun Anthony lávarði, einkavini Sir Percy Blakeney, sem er hin svonefnda Kauða akurlilja og hefir varað hann við yfir- vofandi hættu, er Yvonne stafi af Martin Boget. Sá síðastnefndi hefir fengið samþykki hertogans, til þess að giftast Yvonne og þykist vera banka- stjóri frá Brest. En í raun og veru er hann Pierre Adet frá Nantes, hatramm- ur fjandmaður þeirra feðgina. Eer hann með þau til Namtes, ásamt Chauvelin fjelaga sínum, er hefir var- að hann mjög við Rauðu akurliljunni. 1 Nantes kemur hann hertoganum fyr- ir á samkomustað mesta úrþvættis borg arinnar, „Dauðu rottunni", en Yvonne hjá systur sinni. Ætlar hann að neyða hj na til þess að giftast sjer, eða senda þau með glæpamönnum til Parísarborg- ar að öðrum kosti. ing, og þeir mörgu vinir okkar, sem þjer og yðar líkir hafa látið myrða á grimdarlegan hátt. Heið- ur okkar og stolt er svo langt hafið yfir ykkur, að hinar óguð- legu hendur ykkar, sem eru ataðar blóði, geta aldrei náð til okkar!“ Hún talaði hægt og rólega. Hún var ekkert hetjuleg að sjá, en Martin-Roget farm það vel, þó væri hann forhertur, að húti tal- aði eins og henni bjó í brjósti, og ekkert gat breytt ákvörðun henn- ar. „Jeg sje, að það er þýðingar- laust að reyna að koma vitinu fyrir yður“, sagði hann. „Þjer teljið mig vesalmenni. Kannske er jeg það. Jeg er að minsta kosti það, sem þjer og faðir yðar hafið gert mig að! Ykkur f órst svívirði- lega við okkur, fyrir fjórum árum, er þið höfðuð mig og mína á valdi ykkar. En í dag iiöfum við — lýð- urinn — völdin, og við látum ykkur líða, ekki fyrir alt það illa, sem þið hafið gert okkur, því að það væri ekki hægt, heldur ofur- litið er það rjettmætt. Með því að giftast yður, ætlaði jeg að frelsa yður frá dauða, og það ætlaði jeg að gera, vegna þess, að mjer er enn í fersku minni kossinn, sem jeg stal frá yður kvöldið góða og ógleymanlega, kcssinn, sem þjer hefðuð viljað láta hengja mig fyr- ir, ef þjer hefðuð getað náð til mín‘ ‘. Hann þagnaði og reyndi að lesa úr svip hennar. hvernig lienni varð við, er hún var mint á þenna atburð. En hún sýndi engin svip- brigði, einhlíndi aðeins annars hugar út í bláinn. Martin-Roget rak upp skelli- hlátur. „Öþægilegar endurminningar, stolta hefðarmær? Sá, sem þjer álituð verðugan að fá hönd yðar og hjarta, þrýsti ekki fyrsta ást- arkossinum á yðar fögru varir, heldur Pierre Adet, sonur malar- ans. Því gleymum við ekki, þjer eða jeg ....“ Yvonne svaraði honum ekki, og um stund var þögn í herberginu, uns Chauvelin tók til máls í mjó- um og vingjarnlegum blíðuróm: „s tillið yður, Martin-Roget borgari. Tíminn er of naumur, til þess að eyða honum í kveinstafi“. „Jeg er að missa þolinmæðina með henni“, svaraði Martin-Roget þunglega. „Og nú meðhöndla jeg hana eins og mjer best líkar. Jeg felst á skoðun Carriers borgara: Loir er það rjetta!“ „Nei“, svaraði Chauvelin vin- gjarnlega. „Eruð þjer ekki full- grimmur við okkar fögru Yvonne? Þjer megið ekki gleyma því, að konur eru dutlungafullar, og það, sem þær neita okkur gramar um í dag veita þær brosandi á morg- un! Jeg er viss um, að okkar fagra Yvonne er engin undantekn- ing frá þeirri reglu“. Hann sendi Martin-Roget að- vörunaraugnaráð og sigraði geð- lítið af því. Og þegar á alt er ofsa hans með stillingu sinni. „Ilún hefir haft þrjá daga til þess að hugsa sig um“, sagði Mart- in-Roget rólega, í stað þess að rjúka upp ál nef sjer með skamm- aryrðum. „Og þjer vitið, borgari, að Carrier bíður ekki lengur“. „Enn eru sex rímar til stefnu“, svaraði Chauvelir. „Þrjú hundruð og sextíu mínútur! Nógur tími fyrir kvenmann til þess að skifta um skoðun þrjú hundruð og sextíu sinnum! Jegi ráðlegg yður, að láta stúlkuna í friði enn um stund, og jeg er viss um, að hún fýlgir ráð- um manns, sem dáist að fegurð hennar og yndisþokka og er nóg og gamall til þess að geta verið faðir hennar, og hugsar málið enn rækilega. Kernogan hertogi mun verða henni þakklátur. Hann er ekki sjerlega sæll í dag, og verð- ur það því síður í fangelsinu á morgun. Þar er yfirfult, og jeg er hræddur um, að taugaveiki hafi komið upp á meðal fanganna. Jeg er líka viss um, að hann er því mjög mótfallinn, að láta kasta sjer í Loir eða vera leiddur fyrir Þjóð- þingið, eins og hver annar glæpa- maður. Jæja“, bætti hann við allra mildilegast. „Við skulum ekki kvelja okkar fögru Yvonne lengur, borgari. Jeg hugsa, að henni sje ljóst orðið, hvað hjer er um að ræða, og hjónaband með heiðvirðum föðurlandsvin er ekki sem verst. Og nú vil jeg, með yðar leyfi, kveðja hina fögru mær“, sagði hann að lokum. „Og jeg gef yður það góða ráð, að gera slíkt hið sama. Það er best fyrir hana að vera í einrúmi“. Hann gaf Yvonne nánar gætur og sá, að hún var ^töðugt jafn róleg. En hann gat ekki sjeð, hvort hin kæruleysislega ró henn- ar stafaði af von eða örvæntingu. Þó hjelt hann, að það væri frek- ar það síðarnefnda, því að annars hefði án efa tendrast vonarneisti í augum hennar. Framh. Hillupappir Bókaverslun Sigurðar Kristjáns sonar, Bankastræti 3. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóu* af- burða vel. VENUS-GÖLFGLJÁI afburðagðður og fijótvirkur. — Aralt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. HJÁLPRÆÐISHERINN í kvöld kl. 8V2: Hljómleika— samkoma. Kapt. Andersen, Sol* haug o. fl. Velkomin! FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Á fimtudagskvöld kl. 8^/2 verð- ur haldin móttökusamkoma fyr- ir Jónas Jakobsson og frú.- Söngur og hljóðfærasláttur. All- ir velkomnir! om&J nrruyk^umhc^JbruA, KAUPUM FLÖSKUR, itórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 6395. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- nndum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum t’J yðar að kostnaðarlausu. Sími 5833. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 • nsku blaði fanst ástæða til að sem. til TÚNÞÖKUR sölu í dag. Hringbraut 34. Sfyiað-funcUð PELIKAN-sjálfblekungur merktur, hefir fundist. Vitjist til Karls Guðmundssonar lög- regluþjóns. TVEIR SMEKKLÁSLYKLAR fundust fyrir nokkru suður í Skerjafirði. Geymdir hjá Mgbl. E1 geta um eftirfarandi, dæmi uppá óvenjulegt rólyndi: Maður nokkur kom inn á veitinga- hús í London að kvöldi til og bað um miðdegismáltíð. Þá bilaði raf- magnsörvggi svo öll ljós slokkn- uðu í veitingastofunni. Flestir gestanna hljóðuðu eða skömmuð- ust við þjónana, en maðurinn, sem fyr um getur, tók kertisstubb upp úr vasa sínum, kveikti á honum, stakk honum í ölflösku og hjelt áfram að botða eins og ekkert hefði í skorist. it Austurrískur bíflugnasjerfræð- ingur, Adolf Schwartz að nafni, nýtur mikilla vinsælda meðal bí- flugna sinna. Þegar hann fer í kaupstaðinn og er á leið heim að sveitabæ sínur aftur fljúga bí- flugurnar á móti honum og setjast í skegg hans til að láta hann bera sig heim! ★ Elsta kona í Evrópu, frú Trína Purvinz frá Riga, er dáin. Hún varð 120 ára. Skömmu áður en hún ljest skýrði hún frá því, i það væri trú sín, að hún hefði náð svona háum aldri vegna þess, að hún hefði verið ekkja í næstum 100 ár. ★ Hinn frægi franski rithöfundur og leikari, Sacha Guitry, kvæntist nýlega í fjórða sinn. Innan í gift- ingarhring hans er ekki grafið nafn _konu hans, heldur þessi setn- ing: „Öll rjettindi áskilin“. Prófessor einn hefir að gamni sínu verið að reikna út, hvernig myndi fara, ef allir íbúar jarðar væru mannætur. Hann hefir m. a. komist að þeirri niðurstöðu, að meðalmaður þurfi að jeta 500 manns alla æfina. ★ Bandaríkjamenn eru fyrir nokkru farnir að framleiða vasa- klúta úr pappír og hafa pappírs- vasaklútarnir átt rniklum vinsæld- um að fagna. Nú er einnig farið að framleiða nærföt úr pappír. Ekki eru notaðir hnappar á nær- föt þessi því þau leggjast fast að líkamanum án þess þó að til ó- þæginda sje. ★ Breytt hefir verið um nafn a Adolf Hitler torginu í Múnchen og heitir það eftirleiðis Mussolini- platz og þar á að setja upp mynda styttu af ítalska einræðisherran- um. Ir Þýskur sundmaður, Max Schröd- er, hefir fundið upp sundhanska, sem eru með sundfitum milli þuml- anna. Sagt er að menn geti synt mikið hraðara með þessum hönsk- um heldur! en berhentir. MUNIÐ fallegustu og ódýrustu blómin. Blómasalan, Laugaveg 7, símii 5284. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einam* flelgasonar, garðyrkjustjóra fást á eftirtöldum stöðumf. Gróðrarstöðinni, Búnaðarf jel íslands. Þingholtsstræti 33 L®ugaveg 50 A. Túngötu 45, ai ítreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 38> KOPAR KETPTUR í Landsmiðjunni. II-aE113E3n=1I=i: TJÖLD, SÚLUR: og SÓLSKÝLI. Verbúð 2, sími 1840 og 2731 IE LO.GT. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. 8% — Dag- skrá: 1. Upptaka nýrra fjelaga. 2. Ársfjórðungsskýrslur em- bættismanna og nefnda. 3. Vígsla embættismanna. 4. Skip- un hefnda. 5. önnur mál. — Fjelagar, fjölmennið óg mætið í kvöld kl. 8V2 stundvíslega. PUÐAR SETTIR UPP og stoppað (filerað) í gardín- ur. Freyjugötu 39. Sími 2346. FIÐURHREINSUN. Við gufuhreinsum fiður úr- sængum yðar samdægurs. Sækj- um og sendum. Fiðurhreinsun íslands. — Sími 4520. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikihdum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056,. Rvík. QCu&nœ&l FJÖGRA HERBERGJA ÍBÚÐ í suðausturbænum með öllum þægindum til leigu, fyrir barn- laust fólk, frá 1. október, einnig tveggja herbergja íbúð. — Til- boð, auðkent ,,Ábyggilegur“ sendist Morgunbl. fyrir föstu- dagskvöld. 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1. okt eða fyr. Uppl. í síma 3602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.