Morgunblaðið - 12.09.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.09.1939, Blaðsíða 5
3»riðjudagur 12. sept. 1939. 5 = JHorguttMaSið---------------------------------------- Ótget.: H.í. Árvakur, R«ykjavik. Rit.stJ6rar: Jðu_KJartfcu*»on og Yaltýr 8t«f&oason (i.bTrcOar’caaíJur). Auglýsingar: Árni óia. Ritstjórn, augiýsinw&r o* afcrsiOsia: Ansturfltvaati *. — tiimJ l«O0. Askriftargjald; kr t.OO A ttinoOi í lausasölu: 15 aura <»tar.akiW — Sð anra MOtS L<»*t>Gk.. UMFERÐ ARMÁLIN Umferðarvikan, hin önnur í röðinni, er um garð geng- in. Forráðamenn „vikunnar“ hafa með ýmsum ráðum reynt að vekja athygli almennings á jþeirri nauðsyn, að þekkja um- ferðarreglurnar og fara eftir l>eim. í þessu augnamiði hafa verið haldnar sýningar, flutt útvarpserindi, greinar og mynd- ir birtar í blöðum, námskeið haldin o. fl. o. fl. Alt er þetta gott og blessað. ’Fn þegar þessum ráðstöfunum ■sleppir er það fólkið sjálft, sem ú að taka við og sýna í verki, að jþví sje ant um að halda um- ferðarreglurnar. Fyrsta umferðarvikan, sem haldin var í fyrravor, sýndi jgóðan árangur. Þessi vika ætti einnig að geta sýnt góðan ár- angur. En til þess að svo verði 'þarf almenningur að sinna þeim .góðu ráðum og leiðbeiningum, tsem í tje eru látnar. 1 ★ Það voru eftirtektarverð orð, :sem Brynjólfur Stefánsson for- stjóri sagði í erindi, er hann rflutti nú í sambandi við um- íferðarvikuna, að tjón það, sem umferðaslysin ollu hjer á landi áárið sfan leið, hafi numið ná- lægt 400 þúsund króna. iSumir kunna e. t. v. að líta svo á, að þar sem megnið af þessu tjóni sje greitt af trygg- ingarfjelögum, sje enginn skaði skeður. En þetta er mesti mis- : skilningur. Skaðabætur þær, 'sem tryggingarfjelögin greiða, .er tekið inn í iðgjöldum frá bilaeigendum, en þeir taka fjeð hjá almenningi, í far- og farm- gjöldum. Því meira fje sem Jt ryggingarfj elögin verða að fgreiða í skaðabætur, því hærri far- og farmgjöld. Tjónið lendir Jþví alt á almenningi, þjóðinni. Forgöngumenn umferðarvik- Af hverju stafa umferðarslysin? barna og unglinga. Það er sorg- leg staðreynd, að 15 börn skuli hafa látið lífið í umferðarslys- um hjer í Reykjavík. Öruggasta ráðið til þess að sporna við slíkum slysum, með- al barna og unglinga, og til þess að skapa varanlega um- ferðarmenningu, er fræðsla um umferðarmálin. Sú fræðsla þarf að fara fram í barnaskólunum. 1 nágrannalöndum vorum hefir slíkri fræðslu þegar verið kom- íð á. Ættu íslenskir skólar að gera slíkt hið sama. Byrja þarf á því, að gefa út handhægar bækur um þessi efni, bæði fyrir kennara og nemendur. ★ En svo er enn eitt í sam- bandi við umferðarmálin, sem íhuga þarf gaumgæfilega og það hið fyrsta. Við búum nú við vinstrahand- ar-akstur, þ. e. þá reglu, að víkja til vinstri handar. Flest löind hafa hina regluna, að víkja til hægri. Svo er um öll Norðurlönd, nema Svíþjóð, en fullyrt er, að Svíar ætli að breyta til, enda þótt það kosti þá ógrynni fjár. T. d. er talið að breytingin kosti Stokkhólm ein- an um 12 miljónir króna. Hjá okkur myndi það ekki kosta neitt að breyta til. Kostn- aður Svía er aðallega fólginn í því, að þeir hafa lagt spor- brautir í götur, sem þeir þurfa að flytja, um leið og þeir breyta umferðarreglunni. Við höfum enga sporvagna og þurfum þ. a. 1. engan kostnað að hafa af flutningi slíkra brauta, þótt við tækjum upp hægrihandar-regl una. En ef við eigum að breyta til, er best að gera það sem fyrst. Og það er álit fjölda margra, að okkur verði hag- kvæmast að hafa sömu umferð- unnar vinna því ekki aðeins' arreglur og hin Norðurlöndin. jþarft menningarstarf, þegar þeir eru að fræða almenning um þessi mál, heldur miðar ;starf þeirra að því, að draga úr útgjöldum almennings, ef þeim með starfi sínu tekst að rfækka umferðarslysunum og þar með að minka áhættu trygg ingarfjelaganna. ★ Skýrsla lögreglunnar og 'tryg'gingarfjelaganna sýna, að rfjölda umferðarslysa orsakast .af megnustu óaðgæslu. Hvað segja menn t. d. um það, að skýrslur )tryggingar- fjelaganna árið sem leið sýna, að í 164 skifti hafði tjón orsak- ;ast af því, að bílstjórar höfðu „bakkað“ eða ekið beint á reið- hjól, bíla eða aðra dauða hluti, . sem stóðu kyrrir á eða við götu? Tjónið af þessum akstri eingöngu nam árið sem leið fugum þúsunda króna. Þekkingarleysi á settum um- ferðarreglum veldur og fjölda islysa, ekki hvað síst meðal Grein sú, sem hjer birtist, er útdráttur úr er- indi Brynjólfs Stefánssonar, sem hann flutti í útvarpinu í sambandi við umferðarvikuna. Teg hafði lofað, í sambandi ^ við umferðarvikuna, að gera í nokkrum orðum grein fyrir bifreiðatryggingum og reynslu tryggingafjelaganna! í sambandi VÍð umferðar-! fótgangendur fyrir slysum °g voi'11 koma frá vátryggingarfjelagi, eu slysin. Samkvæmt bifreiðalogunum, eru eigendur bifreiða, sem notaðar eru þar af 12 börn. Um orsakir að slysum þessum hjer á landi, skyldir til að tryggja er ekki tími til að fjölyrða, en jeg sig gegn þeirri ábyrgð, sem þeir vil þó nefna eftirfarandi tölur, eða bifreiðastjórar þeirra geta sem Sefa uokkra hugmynd um bakað sjer við það að verða valdir kvernig algengast er að tjón verði að eða eiga þátt í umferðarslysi l°" skal Það tekið fram, að þær eru með bifreiðum sínum. Nær þessi ábyrgð fyrst og fremst til meiðsla á mönnum og skepnum, en einnig til skemda á eignum annara. Enn- fremur nær þessi ábyrgð til far- þega í öllum bifreiðum, sem not,- aðar eru til fólksflutninga gegn borgun, en aftur á móti ekki til farþega í einkabifreiðum. Er þessi trygging nefnd ábyrgðartrygging og er hún eins og jeg sagði skyldu- trygging. En samhliða henni er frjáls trygging — kaskotrygging, sem tryggir gegn skemdum, sem verða á bifreiðinni sjálfri vegna umferðarsiysa. Fjelög, sein taka að sjer ábyrgðartryggingar, verða að vera staðfest af stjórn- arráðinu og eru lijer tvö slík fje- lög starfandi, Sjóvátryggingarfje- lag Islands og danska fjelagið Baltica, sem Trolle & Rothe hafa umboð fyrir. Auk þessara trygg- inga eru slysatryggingar fyrir bif- reiðastjóra og er ]iað Tryggingar- stofnun ríkisins, sem hefir þær tryggingar. Upphæðir þær, sem skylt er að ábyrgðartryggja bifreiðar fyrir, eru að lágmarki kr. 10.000.00 fyr- ir bifreiðar, sem flytja alt að 6 farþegum, kr. 20.000.00 fyrir 7— 10 farþega bifreiðar og kr. 30.- 000.00 fyrir bifreiðar, sem flytja 11 farþega og fleiri. emgöngu sundurliðun á tjónum, sem skeðu í Reykjavík 1938. 1. Bifreiðar óku afturábak á; 28 bifreiðar, sem einnig voru á ferð; 3 hjólreiðamenn, sem einnig voru á ferð; 92 bifreiðar, sem stóðu kyrrar; 41 reiðhjól, sem stóðu kyr; 31, mannvirki og muni. Alls 195. 2. Bifreiðar óku áfram á: 61 bif- að þetta er misskilningur sjest fljótlega við nánari athugun. Skaðabætur þær, sem vátrygg- ingarfjelögin greiða, eru normalt ekki annað en iðgjöld þau, sem til þeirra eru greidd af eigendum. bifreiðanna, en þeir verða aftur að fá þau eins og önnur útgjöld sín frá þeim, sem bifreiðarnar nota. Til þess að draga úr þeim þunga skatti, sem umferðaslysin eru, er ekkert ráð til annað en að gera ráðstafanir til þess að draga úr þeim. Lang öruggasta leiðin til þess að svo meg'i verða er, að bif- reiðastjórar og allur almenningur sýni sem mesta aðgæslu og var- reið, sem stóðu kyrrar; 26 reið- kárni. Yerður ekki annað sjeð, af Nýr skóli. Helgi Tryggvason eand. pliih, er haft hefir hraðrit- unarskóla hjer í bænum undan- farin ár, hygst að halda uppi unglingaskóla hjer í vetur. Mun kensla verða miðuð við 1. bekkjar nám gagnfræðaskóla og verslun- arskóla — og auk þess hraðritun. Helgi er þegar þektur orðinn fyr- ir hraðritunarkenslu sína. — Helgi hefir með miklum dugnaði og öt- ulleik brotist til náms. Gekk hann fyrst í Kennaraskólann og las síð- an undir stúdentspróf utanskóla. Stundaði hann alla tíð kenslu jafn framt skólanáminu, aðallega í hraðritun, og hafði þar að auki fleiri störf, er hann komst hönd- um undir, sjer til styrktar. Mun þess þó lítt hafa orðið vart, að hann hefði kenslustörfin í hjá- verkum. Að loknu prófi í for- spjallsvísindum hjer við Háskól- ann dvaldi Helgi ytra s.l. ár og lagði stund á uppeldisfræði við Edinborgarháskóla, en kynti sjer einnig skólamál í Noregi og Sví- þjóð. Tjón þau, sem þessi tvö trygg- ingarfjelög, sem jeg nefndi, hafa bætt undanfarið, nema árlega 250 þús. kr., og til þess að gefa nokkra hugmynd um hverskonar umferð- arslys er að ræða og hvernig þau skiftast, nefni jeg lijer nokkrar tölur, sem bygðar eru á reynslu Sjóvátryggingarfjelags íslands fvrir árið 1938, en það ár voru í tryggingu hjá fjelaginu 1250— 1300 bifreiðar at' öllu landinu. Alls voru tilkynt þetta ár til fjelagsins 1066 tjón á eða í sam- bandi við þessar bifreiðar. Af því voru 81 slys á fólki, þar af 5 dauðaslys. Af þessum slysum urðu í Reykja vík einni, en þar mun helmingur þeirra bifreiða, sem fjelagið hefir í tryggingu, vera, 740 umferðar- slys, og urðu við þau 55 manns fyrir slysum, þar af 1 dauðaslvs. Vrekstrar milli bifreiða ! urðu ' og í tveim tilfellum af því siys á farþegum. Á milli bifreiða og reiðhjóla urðu 167 árekstrar og meiddust við það 21 hjólreiða- maður auk þess, sem nokkrir urðu fyrir fataskemdutn. Loks urðu 32 hjól, sem stóðu kyr; 58 mannvirki og muni. AIls 145. 3. Árekstrar farartækja á gatna mótum: 185 milli bifreiða; 57 milli bifreiða og reiðhjóla. Alls 242. 4. Árekstrar milli farartækja við framúrakstur: 28 milli bifreiða við framúrakstur á beinum göt- um; 8 milli bifreiða við framúr- akstur á gatnamótum; 10 milli bif- reiða og reiðhjóla við framúrakst- ur á beinum götum; 9 milli bif - reiða og- reiðhjóla við framúrakst- ur á gatnamótum. AUs 55. 5. Árekstrar milli farartækja sem mætast á beinum götum; 32 milli bifreiða; 18 milli bifreiða og reiðhjóla. Alls 50. 6. Ekið aftan á farartæki, sem voru að stöðvast: 15 bifreiðar; 3 reiðhjól. Alls 18. ★ Þó að mikið af þeim umferðar- slysum, sem verða, komi til va- trygg'ingarfjelaganna, sem bóta- skyld að meiru eða minna leyti, eru þó þær 250 þús. kr., sem vá- try ggingarf j elögin greiða, ekki mælikvarði á það fjárhagslega skýrslu þeirri, sem jeg liefi gefið um umferðaslysin, en að mikið megi gera í þá átt. Aðaltilgangur umferðarvikunnar er að vekja at- hygli allra á þessu og eiga for- göngumenn hennar sannarlega þakkir skildar fyrir. tjón, sem hlýst af umferðarslys- unum. I fyrsta lagi koma ekki altaf fullar bætur frá vátrygg- ingafjelögunum vegna þess að sá, sem fyrir slysinu varð, átti að meira eða minna leyti þátt í slys- inu sjálfur. Þá er þess að gæta, að einungis nokkur hluti bifreið- anna er kaskotrygður (tæpur þriðjungur). Þá er. eins og jeg áð- ur hefi getið um, ekki trygging á farþegum í einkabifreiðum og loks eru mörg umferðarslys önn- ur en þau, sem bifreiðar valda. Þætti mjer ekki ósennilegt, að liið fjárhagslega tjón, sem verður hjer á landi árlega af umferðarslysum, nemi alt að 400 þús. kr. Er það þungur skattur fyrir þjóðina að greiða og er hann þó enn þyngri en töluruar segja til um, því þau mannslíf og örkuml, sem slysin kosta, Arerða aldrei með peningum bætt. Það er nokkuð almennur mis- skilningur, að fjárhagslegt tjón verði ekki, ef fullar skaðabætur Nýtt sæluhús i Þjófadölum Ferðafjelag íslands hefir lát— ið reisa nýtt sæluhús i Þjófadölum upp við Langjökul. Er nýlega búið að ganga frá. þessu húsi. Það er járnklætt timburhús, minna en hin sælu- húsin þar um slóðir, enda er ekki bílfært að húsinu. Guðni Loftsson trjesmiður hefir ann- ast smíði hússins. Efnið var flutt á bíl að Hveravöllum, en á hestum þaðan. í húsinu er stofa með 8 rúm- stæðum, og auk þess svefn- pallur yfir fordyri. Er sæluhús .etta bygt fyrir göngumenn sem fara gömlu leiðina milli Hvítárness og Hveravalla, eða þá sem leggja vilja þaðan upp á Langjökul. Hvítárneshúsið endurbætt. Ferðafjelagið hefir auk þessa látið endurbæta sæluhúsið í Hvítárnesi í sumar. Hafa svefn- kisturnar verið teknar þaðan burtu og sett rúm upp í staðinn, með svipuðu fyrirkomulagi og eru í hinum sæluhúsunum. Uppi í loftinu hafa verið afþiljuð 2 stafnherbergi. Alt hefir húsið verið 'málað að innan og elda- vjel sett þar upp. Umferð og gestakoma í Hvít- árnesi hefir verið minni í sumar en undanfarin sumur. Af síldveiðum hafa komið til Hafnarfjarðar á sunnudaginn og í gær: línuveiðararnir Bjarnarey og Pjetursey og mótorbáturinn Njáll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.