Morgunblaðið - 22.09.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 22. sept. 1939.
Or daglcga lífinu
Ungur stúdent liefir sent blaðinu ugur henni. Þó kemur þaö þráfaldlega
eftirfarandi svar við grein frú X í^fyrir, að stúlka neitar pilti um dans,
kvennasíöu blaðsins þ. IS. ísept. Hann þió að bann sje í alla staði prúðmann-
segir; ' legur bæði í hegðun og klæðaburði,- og
; I án þess að afsaka það á nokkum
„Fm X“ verður tíðrætt um miður Mtt, en augnabliki síðar dansar hún
[„gentlemanlike" framkomu íslenskra af stað með einhverjum kunningja
pilta, sjerstaklega í garð stúlknanna. sínum, og eins þótt sá hinn sami sje
Hún hefir að vísu margt til síns máls, bæði pöddufullur og illa til reika að
því að um flest, þau atriði, sem hún öðru leyti.
tdtekur nánar, eru íslensku piltamir Þetta verður að telja mjög mikla
mjög skeytingarlausir. En hún virðist ókurteisi, enda skulið þið, stúlk-
ekki gera sjer fyllilega Ijóst hverjar Hr, hafa, það hugfast, að margir karl-
rætur meinsemdarinnar em. Hún held- nienn álíta þetta eina af meiriháttar
ur sem sje, að þessi ókurteisi stafi af. svívirðingum, sem hægt er að sýna
þekkingarleysi okkar á þessum efnum,1 þeim, þegar þeim er neitað um dans,
og ætlar að ráða bót á henni með þvr jafnvel þótt ekki sje undir alveg svona
að veita okkur fræðslu í almennum
mannasiðum. En þessi ályktun hennar
er algerlega bygð á röngum forsend-
um. Ókurteisi okkar stafar ekki af því,
að við könnumst ekki við regluna
j „Damerne f'örst“, heldur virðist hún
stafa af því, að „dömurnar“ kannast
ir argar hverjar ekki við hana. Fljótt
á litið, kann þetta að þykja öfugmæli.
en við nánari athugun sjáum við þó
að þetta er rjett, Jeg hefi, t. d. þrá-
faldlega rekið mig á það, að ætli mað-
nr a,ð láta stúlku ganga á undan sjer
slæmum kringumstæðum.
Því hefir verið slegið fram af eld-
móði miklum, að kvenfólkið sje tengi-
ljður milli englana og mannanna. (N.B.
íiefir þessu verið slegið fram af karl-
mönnum. Konur tala aldrei svo fag-
mlega. hver um aðra). En hvemig geta
þær ætlast til þess, að þær sjeu hafnar
upp til skýjanna, og þeim auðsýnd
virðing og kurteisi af karlmönnum,
ef þær gera sjer á engan hátt far um
að eiga það skilið. Það eru svo margar
stúlkur hjer á landi, og þar á meðal
,í gegntim hurð eða hlið“, þá virðist einnig margar úr hinum betri stjett-
Mn ekki vita hverju þetta sæti. Þær
verða „skrítnar í kringum sig“ og þeim
er ekki hægt að aka úr sporunum. Oft
verður þá að grípa til þess að ganga
sjálfur á undan, til þess að einhver
skriður komist á málið.
★
Það kemur líka oft fyrir, að maður
stcndur upp fyrir stúlku í strætis-(
v.igni og býður benni sæti sitt, án þess
að sú hin sama vilji þiggja það, segist
jafnvel vera að fara út, en stendur svo
alla leiðina og lætur sætið vera ónotað.
Það virðist því síður en svo vera ó-
þarfi að fræða stúlkumar um það,
hvað þeim ber að heimta með rjettu
framkomu karlmannanna ; gagnvart
þeim, því þessi dæmi sýna,, að sumar
þcirra vita það ekki. ,
Nú kann Frú X að slá því fram, að
þetta sje ekki svo, heldur sjeu íslensku
stúlkumar svo óvanar því að þeim sje
sýnd kurteisi, að þessi nefndu atvik
og önnur lík, stafi einungis af undr-
un þeirra á þessu fyrirbrigði. En það
væri órjettlátt að haldq því fram, að
el ki sjeu til það margir kuríeisir Karl-
menn hjer á landi, að flestar stúlkur
hefðu ekki getað haft tækifæri til að
kynnast nánar þeirri manntegund.
★
Frú X segir í grein sinni, ,að orð
sje gert á því, hve íslenskar stúlkur
sjeu „vitlausar" í útlendinga. Aftur á
mótí sjeu íslensku piltamir ekkert
hrifnari af erlendum en hjerlendum
stúlkum, og spyr svo, hverju þetta
sæti.
Það , stafar í stuttu máli af því,
að; íslensku piltamir eru svo góðu
vanir hjer heim,a fyrir, hvað kvenlega
fcgurð snertir, að þeir sjá ekkert sjer-
stakt við hið erlenda kvenfólk, sem
ekki er heldur von, þar sem margar
þein-a, er hingað koma, eru óttalegar
herfur. En það er ekki af því, að ís-
lensku stúlkurnar standi hinum jafu-í
fætis hvað snyrtimensku og kurteisi
viðvíkur. I þeim efnum eru þær síst
skáiri en piltamir.
★
Það var ekki ætlan mín með þessum
skrifum, að semja kurteisisreglur fyrii’
k\öri fólk, og gæti það líka orðið of
nærgörigult. Samt get jeg ekki stilt
ET-ig. um að honda á eitt mjög algengt
dæmi um „kvenlega“ ókurteisi hjer á
landi. Allir vita það, að hjer er sá
siður, að maður má bjóða stúlkp upp í
dí’ns,; þó að hann sje með öllu ókunn-
um, sern reykja mikið eða drekka enn-
bá meira, eða nota Ijótan munnsöfnuð,
cða gera þetta jafnvel alt í senn, og
ýmislegt fleira, sem þykir ósæmilegt í
far! karlmanna, hvað þá heldur kvenna.
I etta hlýtur að varpa svörtum skugga
á kvenfólkið í heild. Þess vegna verða
'? i kumar fyrst og fremst að eiga það
ri-rlið, að piltamir sýni þeim kurteisi.
Svo vona jeg að „Frú X“ líti meira
á málið frá báðum hliðum, en ekki ein-
ungis frá hinu eineygða árásar- og
kröfu-sjónarmiði, sem grein hennar ber
vott um“.
★
Þetta segir hinn ungi maður, sem
nefnir sig E. P. híort sem frú X lík-
ar betur eða ver.
★
Jeg er að velta því fvrir mjer, hvort
maður sem. situr í kolamyrkri geti
búist við því að renni upp fyrir hon-
nm Ijós.
Morgunmaðwin/n.
Rafmagnsverðið
og fjárhagur
Rafveitunnar
Frestað ákvörðun um breyt-
ingar á rafmagnstöxtunum
Abæjarstjórnarfundi í gær var rætt um ályktun
bæjarráðs frá 15. sept., þar sem bæjarráð
ætlast til þess að gerðar verði frá næstu
reikningsútskrift breytingar á gjaldskrá Rafveitunnar,
eftir breytingum þeim sem orðið hafa á gengi sænsku
krónunnaiv
Haraldur Guðmundsson, Björn Bjarnason og Soffía Ingvarsdóttir
vildu ekki fallast á, að rafmagnstaxtarnir yrðn lagaðir eftir gengi
sænsku krónnnnar að> svo stöddu. Þau litu svo á, að nú væri fyrir
dyrum svo mikil aukning á rafmagnsnotkun, að tekjur B,afveitunnar
af þeim ástæðum gætu jafnað útgjaldaaukann af hækkuðu gengi
sænsku krónunnar.
Guðmnndur Ásbjörnsson sagði
m. a. Hjer er um það að ræða,
hvort útgjöld Rafveitunnar eiga
að fást frá rafmagnsnotendum,
fyrir rafmagn það sem notað er,
ellegar einhver hluti af útgjöldum
Rafveitunnar á að jafnast sem út-
svör á bæjarbúa.
Því svaraði Haraldur Guðmunds
son þannig, að frá hans sjónar-
miði væri það tvímælalaust, að
rekstur Ragveitunnar ætti að vera
þannig, að rafmagnsgjöldin nægðu
til þess að Rafveitan bæri sig.
Bæjarfulltrúarnir höfðu ekki
allir. fengið í hendur skýrslu raf-
magnsstjóra í núdimv, þar sem
gerð er grein fyrir .tekjum og
tekjuvonum Rafveitunnar, svo og
hvernig útlit er með að Raf-
veitan stæði undir útgjöldum af
vöxtum og afborgunum af stofu-
kostnaði.
Þess vegna var ákveðið að fresta
ákvörðun í málinu til næsta fund-
ar.
En um tekjuvonir Rafveitunn-
Kolabirgðimar
FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU.
— Jeg geri ráð fyrir, að hing
að komi nokkrir kolafarmar í
oVtóber. Því að þó nú sje nokkr
um erfiðleikum bundið, að fá
keypt kol í Englandi, er á-
stæðulaust að óttast, að kol fá-
ist þar ekki. Munu kolakaup-
menn vera að þreifa fyrir sjer
um kolakaup.
— En verða þau kol ekki
miklu dýrari en kolin, sem fyr-
ir eru?
— Jú, þau verða að sjálf-
sögðu talsvert dýrari. Og ein-
mitt þessvegna verður haft
strangt eftirlit með því, að eng-
inn kaupi meira af þeim þrigð-
um, sem fyrirliggjandi eru en
bráð þörf krefur.
Hefir því kolaverslunum ver-
ið falið, að iáta engum við-
skiftamanni sinna í tje meiri
kol en hann er vanur að taka
á eðlilegum tímum og aldrei
meira en sem svarar mánaðar-
notkun
hart á/
viða að sjer meira magni en
þeim ber.
— En hvað um bkgðirnar,
sem bggja í kjöllurnm hjá ein-
staklingum og sem eru miklu
.neiri en skamturinr. r.emur?
— Það er ekki mitt að ákveða
neitt um þetta. Það heyrir und-
'r verksvið ríkisstjórnarinnar.
Olympiuleikarnir
IU. S. V.
í einu. Verður tekið
því. ef fó'lk reýnir að1 sjer
Samkvæmt Stokkhólms-
frjettum, hafa íþróttafje-
lög Bandaríkjanna farið þess á
leit að olympisku leikarnir
verði haldnir í New York í stað
þe,ss að halda þá í Heisinki,
vegna ástandsins í Evrópu. Bú-
er við að Finnland muni ekki
ganga að þéssu, þár sem mikill tækisins aukist að miklum irran.
Þntiirbúningur hefir þegar átt
ar, af því að selja rafmagn til
hitunar, sagði Guðm. Ásbjörnsson
m. a., að þess hæri að gæta, að
Sogsstöðin væri ekki gerð með
það fyrir angum að hita hæinn.
Ef of öiikið yrði gert að því
að nota.rafmagn til hitunar gæti
það fljótt orðið stöðinni ofvaxið,
og gæti farið svo, að Rafveitan
yrði að kippa að sjer hendinni,
eins og þegar hækka þurfti svo
mjög gjaldið fyrir hemlana hjer
um árið, að menn urðu neyddir
til að hætta að nota rafmagn um
hemil.
Björn Bjarnason mintist á það
í ræðu sinní, að engin ástæða væri
til þess að rafmagnsverðið nokkru
sinni væri sett óþarflegá hátt, svo
að Rafveitunni græddist fje. En
Guðm. Ásbjörnsson benti á, að
eiúmitt vegna þess að Rafveitan
hefði haft ágóða á árum áður, þá
hefði verið hægt að afskrifa Ell-
iðaárstöðina að miklu leyti. Hefði
þáð ekki verið hægt, hefði raf-
magnstaxtinn verið hærri nú, en
hann er.
En ran tekjur og tekjuhækkun
Rafmagnsveitnnnar sagði Tómas
Jónsson borgarritari:
Tekjuaukinn þarf að revnast
allmikill frá árinu 1938 til ársins
1939. Auknar tekjur af rafmagns-
sölu voru áætlaðar 172 þús., og
hækkun taxtann^ sem gerð var i
vor 85 þús., samtals 257 þús. kr.
En í ágústlok var tekjuaukinn á
árinu ekki orðinn nema 118 þús.
kr., sbr. við tekjurnar 1938. Á
næstu 5 mánuður þurfa tekjurn-
ar því að verða 139 þús. kr. meiri
en þær voru þessa mánuði í fyrra,
ef áætlunin á að standast. En
þessi, áætlun, sem gerir ráð fyrir
257 þús. kr. tekjuauka frá því
1938, ráðgerir að Rafveitan skukli
930 þús. kr. í lausaskuldum u-;
nýjár. Þá falla í gjalddaga greiðsl-
ur af Sogsláninu á 3. hundrað þús.
kr. Svo lausaskuldir um áramót
verða eftir þessu 1. milj. og 200
þús. lcr., én erfitt að fá ankið
rekstursfje til fyrirtækisins, sagði
borgarritari.
Svo af þessu verður sjeð, að
ekki veitir af að tekjur fvrir-
('FÚ.
Verður málið enn athugað til
j . - . .
næsta’ fundar.
Magnús Guðbjörnsson
hlaupakappi
fertugur
¥ dag er Magnús Guðbjörnsson
fertugur. Þektastur er hann
sem einn vor mesti íþróttamaður
um margra ára skeið. Mun jeg þó
ekki ræða um feril hans á þvl
sviði; til þess verða aðrir, sem
þeim málum eru kunnugri. Aðeins
vildi jeg með línum þessum lýsa
honum eins og hann kemnr fram
í starfi og fjelagsskap okkar póst-
manna. Samt get jeg ekki komist
hjá því, á fertugsafmæli Magnús-
ar, að minnast þess afreks, þegar
hann, þá 17 ára að aldri, hjargar
fjelögum sínum tveimur frá
druknun úti á rúmsjó. Sýndi hann
þá svo mikinn kjark og snarræði,
að hann hlaut úr Carnegiesjóði
ein þau hæstu verðlauit, sem veitt
eru.
Fjelagsmálastarf Magnúsar er
mjög merkilegt.. Þar liafa komið
greinilega í Ijós hinir styrkustu
stréúgir í skapferli hans. Annars-
vegar kappsemin, ósjerplægnin og
þrautseigjan við að fýlgja fram
málstað, er hann taldi rjettan, en
hinsvegar sanngirni og drönglýndi
í garð andstæðinga sinna. Það
má óefað fullyrða, að enginn einn
maður komi meira við sögu þeirr-
ar stjettar, er hann hefir verið í
Jum rúman tug ára. Og það eitt
út af fyrir sig gæti orðið efni í
margar greinar.
Magnús hirðir lítt um að her-
ast á fyrir alþjóð og er altaf
reiðubúinn að rjetta lítilmagnan-
um hjálparhönd. Hann er skap-
maður, en þó manna' sanngjarn-
astur, kappsamur og gjörhugull,
heill í lund og hollráður. Slíka
menn er gott að eiga að vinum og
samherjum.
Við samstarfsmenii Magnúsar
og aðrir velunnarar sendum hon-
um í dag hugheilar afmæliskveðj-
ur, jafnframt því sem við vonum
að fá enn um langt skeið notið
óskerts atgerfis hans í hvívetna.
Og að síðustu óskum við, að sú
braut, sem liann á eftir að ganga,
verði ylrík og björt. G. J,
Jeg er hjer
- dr. Göbbels
ýska útvarpið tilkynnir í dag,
að dr. Göbbels, útbreiðslu-
málaráðjjgrra, hafi í dag veitt á-
heyrn erlendum blaðamönnum, og
svarað ýmsum spumingum.
1 Göbbels er sagður hafa neitað
því, að Þýskalatul ætlaði sjer að
skerða hlutleysi nokkurs uá-
grannalands, síns. (FU.),