Morgunblaðið - 13.10.1939, Side 8

Morgunblaðið - 13.10.1939, Side 8
8 Föstudagur 13. okt. I939L j Orcztj barðtiessa: EIÐUHITITIX J&mps&apuv L [fiiifUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiniHiimniiiiiHiiuiiiuiimiimiiiiiiiiiiniiim FRAMHALDSSAGA 34 jiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiik XXIII. kapítuli. Pyrir rjettinum, að hafði verið mikið að gera þenna dag. Þrjátíu og fimm fangar höfðu verið yfirhevrðir síðustu átta klukkustundirnar, meira en fjórir á klukkutíma. Meira en hálfa þrettándu mínútu þurfti ekki til þess að senda hrausta og heilbrigða ma'rineskju út í dauðann. Foucquier-Tinville, hinn opin- þeri ákærandi virtist óþreytandi. Hvftr einasti þessara fanga hafði verið tekinn fastur fyrir sviksam- legg, starfsemi gegn lýðveldinu. Og af þessum þrjátíu og fimm hafði hoiium tekist að dæma þrjátíu. En enní var dagsverkinu ekki lokið. Nú var búið að koma föður- landssvikurunum frá. Af þeim hafði verið svo mikill f jöldi í seinni tíð, að erfitt var að fylgjast með liand- töhunum. En meðan á þeirri málarannsókn stóð hafði glæpamálunum ekki fæÉkað. Þó að menn rjeði hverjir aðra af dögum í nafni jafnrjettis- ins, varð ekki minna um þjófa, hilmara og lauslátar konur í bræ^ðralaginu. En lögin urðu einn- ig að annast slíkt fólk. Borgara- Móniari og borgaramálfærslumenn vo® settir og skrílshóparnir, sem strjlymdu að til þess að vera við rjéttarhöldin, urðu kviðdómendur. Það var orðið áliðið dags í þess- um fræga fructidor og farið að skýggja í hinum langa og kalda sal^ þar sem þessi skrípamynd af rjettarfari var sýnd. Forsetinn sat inst inni í sainum á óhefluðum trjebekk við borð, sem þakið var skjölum. A hvít- kalkaðan vegginn fyrir aftan hann var skrifað: „Lýðveldið { Eitt og óskift!“ Og þar undir: „Frelsi, jafnrjetti og brleðralag!“ Sítt hvorurn megin við forset- ann sátu fjórir ritarar, önnum kaípir við að færa inn í rjettar- bókina, þessa skrá yfir mestu hryðjuverk, sem siðmenningin lief- Fyrstu árin, sem danski rithöf- undurinn Kaj Munk var sókn- arprestur átti hann bágt með að venja sig við þær slúðursögur, sem geftgu um hann í sókninni. Það var eins og fólk þreyttist aldrei á að ræða um hann. Einu sinni boð- aði hann til umræðufundar og um- ræðuefnið var auglýst „Kaj Munk“. Kvöldið, sem umræðufundurinn átti að vera var samkomuhúsið fult og komust færri að eu vildu. Þegar komið var fram yfir þann t.íma, sem fundurinn átti að hefj- ast fóru menu að verða órólegir út áf því að Kaj Munk var ekki mættur, en hann hafði orð á sjer fyrir stundvísi. Loks datt einhverj- uml hug að hringja til prestsins. — Hvað segið þjer, eruð þið að bíða, eftir mjer, sagði Kaj Munk. Mjer hefir altaf virst þið tala mest um prestinnl ykkar og skilja hann best þegar hann er ekki sjáTfur viðstaddur. ★ veir kunningjar sátu saman inni á kaffihúsi og lásu báð- ir þekt: „Le Bulletin du Tribunal Revolutionnaire1 ‘. Þessa stundina segir enginn orð og ekkert heyrist, nema rispið í pennum skrifaranna. Andspænis forsetanum, skör lægra, situr Foncquier-Tinville, viðbúinn að taka upp starfa sinn, hvenæ" sem landið þarfnast þess. í miðjum salnum er upphækk- aður pallur, með járngrindum í kring. Hann er ætlaður hinum á- kærðu. Rjett fyrir ofan hann liang- ir koparlampi með grænum skermi niður úr bjálkaloftinu. Sitt hvorum megin meðfram hin- um hvítkölkuðu veggjum eru þrjár raðir af bekkjum, fallegum, út- skornum kirkjubekkjum, sem rænt hefir verið Úr Frúarkirkju, og St. Enstaee og St. German l’Auxerr- ois kirkjunum. Fremsti bekkurinn er ætlaður þingmiönnunum, sem óska eftir því að vera viðstaddir rjettarhöld byltingardómstólsins. Þeim ber einkarjettur og skylda til þess sem fulltrúum þjóðarinnar, að gæta þess að alt fari sómasam- lega fram. Þessi sæti voru nær þjettsetin. A öðrum endanum til vinstri sat dómsmálaráðherrann, Merlin borg- ari. Við hlið hans Lebrun borgari og Robespierre borgari, sem fylg- ist með öllu sem fram fer, með sínum vatnsbláu augum og fyrir- litningarbrosi. Fleiri vel! þekt and- lit sjást þarna óljóst, þar sem farið er nú óðum að skyggja. En allir taka eftir þingmanninum, Derou- lede' borgara, sem lýðurinn elskar. Nú hringir forsetinn bjöllu og þá heyrist skarkali, hás hláturssköll, blótsyrði, hrindingar og stimpingar, er áheyrendum er hleypt inn. Hamingjan góða! Hvílíkt úr- hrak! Er í raun og veru til annað eins úrþvætti meðal manna? Og þarna eru líka börn! Þau líta í kringum sig, full eftirvæntingar og tilhlökkunar til þess að sjá, hinn skemtilega leik. Stara á for- ir í dagblaði. Alt í einu segir ann- ar. — Það er annars merkilegt að maður opnar ekki svo blað orðið að ekki sje getið um ökuníðinga og ökuslys vegna ógætilegs akst- urs. — Já, svaraði vinur hans. Þetta er alvörumál, sem þarf lagfæring- ar við. En fólk er svo kærulaust að undrun sætir. Hugsaðu þjer t. d. manninn, sem var staddur á Þingvöllum og þurfti að ná skipi, sem var að fara frá Reykjavík. Hann ók á 40 mínútum frá Þingt völlum til bæjarins. Vel hefði get- að orðið slys af svona hröðum akstri. — Hvað segirðu, á 40 mínútum. Nei, því trúi jeg nú ekki. — Nú, láttu mig um það. Það var jeg sem ólc bílnum. ★ aður nokkur var góðgerðar- dansleik og sá þar afar fallega stúlku. Hann kom því svo fyrir, að vinur lians tók konuna hans að sjer og síðan fór maður- inn og hneigði sig fyrir þeirri fríðu. setann og skrifarana og einblína á blaktandi ljósin og reykjarmökk- inn sem leggur frá þeim upp í loft. Þá kemur lítill telpuhnokki alt í einu auga á Paul Deroulecle. „Nei, sko! Þarna er faðir Deroulede“, segir liún og bendir á hann með litlum og mögrum fingri og snýr sjer áköf að þeim sem næst sitja, en augun verða stór og full saknaðar við tilhugsunina um einn hamingjuríkan dag á heim- ili „föður Derouledes“, þar sem hún hefir fengið nóg af brauði og mjólk. Hann hrekkur upp af hugsun- um sínum og þjáningarsvipurinu hverfur úr augunum, þegar hann tekur undir kveðju telpunnar. Og augnablik, aðeins augnablik mild- ast hörkusvipurinn á eymdarleg- um andlitum fólksins, er það horf ir á hann. Foncquier-Tinville brosir háðs- lega og forsetinn hringir bjöllunni óþolnimóðlega. „Komið inn með fangann“, skip- ar hann með hárri röddu, og á- nægjulegur þytur heyrist meðal fjöldaus. XXIV. kapítuli. Juliette yfirheyrð. lt er þetta skráð í „Le Bulletin de Tribunal Revolutionnaire“ 25. fructordor ár I. Hver sem vill getur lesið það í dómabókinni, því að hún er geymd meðal fornrita í landsbókasafninu í París. Fangarnir voru leiddir inn hver á fætur öðrum einn og einn í einu á milli tveggja lögregluþjóna-í ó- hreinum og blettóttum rauðuih, bláum og hvítum einkennisbúping- um. Þeir voru leiddir að pallinum í miðjum salnum og þaðan áttu þeir að hlusta á, er hinn opinberi ákærandi las upp kæruna á hendur þeim. Mest var þarna aðeins um að ræða yfirsjónir eins og falsanir, þjófnað, íkveikju eða manndráp. Framh. ur von til að fá að dansa við yður ? Stúlkan horfði kæruleysislega á manninn og svaraði síðan: — Því ekki það, við erum ekki komin hingað til að skemta okkur sjálfum heldur til að gera góð- verk. ★ f dagblaði í Vínarborg var á dögunum eftirfarandi auglýsing: — Grænn páfagaukur, sem get- ur talað, hefir tapast. Eigandinu er ekki lengur sömu pólitískrar skoðunar og fuglinn. Upplýsing-. ar.......... FÆÐI færst á Vatnsstíg 4, niðri. 70 krónur á mánuði. VEISLUR — SAMKVÆMI Tek að mjer að sjá um og mat- búa í veislur í privathúsum og öðrum samkvæmum. Viður- kend 1. fl. vinna. Ragnar Jóns- son. Sími 1254. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. GUÐSPEKIFJELAGID Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 9. Deildarfor- seti flytur erindi: Guðmennið Jesús Kristur. SKlÐADEILD í. r. Sjálfboðavinnan heldur áfram næstk. sunnudag að Kolviðar- hóli. Lagt af stað frá Söluturn- inum kl. 8,30 f. h. Verið sam- taka um að búa sem best í haginn fyrir veturinn. Fjöl- mennið á sunnudaginn! Uppl. í síma 3811. BESTI FISKSÍMINN er 5275. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. GLÖS UNDAN naglalakki kaupum við eins og alt annað hæsta verði. Flösku- verslunin Hafnarstræti 21. — Sími 5333. Sækjum heim. SNÍÐ OG MÁTA Dömukápur, dragtir, dag- kjóla, samkvæmiskjóla og alls konar barnaföt. Saumastofan Laugaveg 12, uppi (inng. frá Bergstaðastræti). Símar 2264 og 5464. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. ■ --* n 1 --- OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. HÚSMÆÐUR. Látið Jón og Guðna annast hausthreingerningarnar. Það reynist best. Sími 4967. HREINGERNINGAR leysum best af hendi. Guðni og Þráinn, sími 2131. 2 HERBERGI OG ELDHÚS með öllum þægindum (má vera í kjallara), vantar mann í fastri stöðu 1. eða 15. nóvember, helst í vesturbænum, merkt: „Skil- vís“. TVÖ HERBERGI einstök til leigu fyrir einhleypa á Leifsgötu 16. %Kc'rrs£cv KENNI DÖNSKU OG ENSKU. BLÓMLAUKAR (hollenskir) margar tegundir. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12- Sími 3247. Hringbraut 61,-- sími 2803. HÆNSAFÓÐUR Blandað korn og Varpmjöl.. Heill Mais. Þorsteinsbúð.-- Grundarstíg 12. Sími 3247.- Hringbraut 61. Sími 2803. SÍTRÓNUR Asíur. Græskar. Charlott— enlaukur. Rabarbar, nýupptek— inn. Þorsteinsbúð. Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61- Sími 2803. KARTÖFLUR og gulrófur frá Hornafirði og Eyrarbakka, í heilum pokum og smásölu. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. HNOÐAÐUR MÖR Harðfiskur. — Lúðurikling— ur. — Reyktur rauðmagi. — Saltfiskur. Þorsteinsbúð, Grund— arstíg 12, sími 3247. Hring— braut 61, sími 2803. -----------s-------------- KAUPMENN, EINSTAKLINGAR. Kartöflur til sölu í stærri og smærri partíum. Hringið í síma 3956. GULRÆTUR OG HVÍTKÁL fæst í Gróðrarstöðinni. Símí. 3072. TIL SÖLU gamalt eikarskatthol. Tjamar— götu 11, efstu hæð- EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. Saumastofam Uppsölum, Aðalstræti 18. — Sími 2744. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela*. glös og bóndósir. Flöskubúðin*. Bergstaðastræti 10. Sími 5395,. Sækjum. Opið alian daginn. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð-- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. ----------------------- „ KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. —- Björn Jónsson, Vesturgötu 28.. Simi 3594. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkendai meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aur& heilflaskan. Lýsið er svo gott„ að það Inniheldur meira af A- og D-fjörefnum en lyfjaskráim ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur.. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. SALTVÍKUR-RÓFUR seldar í heilum og hálfum pok- um. Óskemdar af flugu ogr maðki. Sendar heim. Sími 1619- MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið- milliliðina og komið beint tilí okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjunv. heim. Hrlngið í sína 1616. — Laugavegs Apótek. Guðrún Arinbjarnar, Hring- braut 36, sími 5222. — Afsakið, ungfrú, væri nokk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.