Morgunblaðið - 15.10.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.10.1939, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. okt. 1939. MORGUNBLAÐIÐ Samtals 17 (af ca.40)þýskum kafbátum sökt Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. P£w5 hefir verið tilkynt í Þýskalandi, að tundurspillun? verði nú falið að hindra siglingar til Englands, ásamt kafbátunum. í Englandi er litið á þetta seni sönnun þess, hve vel hafi tekist að sigrast á kafbátum Þjóðverja. I London 'var í dag tala þýskra kafbáta, sem tekist heftir að sökkva, áæfluð 15. Nokkru síðar í dag var birt áætluð tala í París, og varð niðurstaða Frakka, að tekist hefði að sökkva 17 kafbát- am." Þegar stríðið hófst var gefið upp í Þýskalandi, að Þjóðverjar ættu 43 kafbáta, samtals 16.445 smá- lestir, og 28 í smíðum. I Englandi var aftur á móti tal- ið, að Þjóðverjar hefðu ekki uema 33 báta, sem starfræktir væru. Það var tilkynt í London í dag, að tveir af kafbátunum, sem sökt var í gær, liafi verið af stærstu gerð. Annars eru kafbátar mjög misstórir. frá 200 upp í 700—1100 smálestir. Sjóorusta — sam- kvæmt þrem heimildum Prá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Dað er enn talað um orust- una milli þýsku flugvjel- anna og bresku herskipanna við suðurströnd Noregs síðastliðinn mánudag. Síðustu fregnirnar eru þessar: Kosning í háskólaráð. Laxárvirkjunin kost- aði rúmar 3 milj. kr. Virkjunin fullgerð og straumnum hleypt á til Akureyrar A1 _ ' KUREYRINGAR fá nú rafmagn frá hinni nýju rafveitu við Laxá. Straumi var hleypt á til Ak- ureyrar frá Laxárvirkjuninni í gær og ein- hvern næstu daga mun bæjarstjórn taka við virkjuninni af Höjgaard & Schultz, sem bygt hefir stöðina. Á hádegi í gær fóru austur að Laxárvirkjun þeir Steinn Steinsen bæjarstjóri, ásamt bæjarstjórn Akureyrar, Ottested rafveitustjóra og Jakob Gíslasyni, forstjóra Raf- magnseftirlits ríkisins. Fóru þeir til að vera viðstaddir, er straumi yrði hleypt á til bæjarins. Kostnaður við virkjunina hefir numið rúmum þremur milj. krónum með núverandi gengi. En í því er innifalin gamla Gler- árstöðin (um 240 þúsund króna virði), sem rennur inn í Laxár- virkjunina. Ljósaverð verður það sama, sem verið hefir, 50 aura á kw. Nýir taxtar verða settir fyrir aðra notkun, en þeir eru ekki ákveðnir ennþá. Nýung er það, að reynt verð- ur að hita upp barnaskólann á Akureyri með rafmagni og hef- ir verið bygt sjerstakt hús með stórum vatnsgeymum, er rúma um 17 kúbikmetra.Verða geym-J ar þessir hitaðir á nóttunni og heita vatnið notað á daginn til upphitunar á skólanum, átofrt- kostnaðurinn við þeasar breyt- ingar á skólaupphituninni eru um 20 þúsund krónur. Fyrgreindar upplýsíngar eru bygðar á samtali, sem frjetta- ritari vor á Akureyri átti í gær því nokkrum árum síðar var liafist handa. enn á ný og komst þá virkj- mi í framkvæmd 1921. Var þó sú virkjun mun minni en áður liafði ^yerið áætlað, 330 hestöfl úr svo- héfnduin Glerárfossi, Árið 1930 var bætt við Í7t) hestafla dieselhreyfli hjí' hafði Rafveita Akureyrar þá vfir 500 hestöflum að ráða. Var framleiðsla þeirra aðalléga notuð til lýsingar og hreyfiafls til smá- iðnaðar. við Stein Steinsen bæjarstjóra. 1) FRA LONDON: Bresla jjæjarstjári að ,„kum: flotamálaráðuuéýtið segir, að þýskv^ í'fégnirnar um að 10 Vþrengjur hafi hæft bresku herskipin og stórskemt þau, sjeu ,,ósvífnar“ og „álgerlega úr lausu iofti gripnar“. 2) FRÁ ÞÝSKALANDI: — Þýska útvarpið skýrði frá því í kvöld í útdrætti sínum, úr skrifum erlendra blaða, að sænskt skip hefði hitt bresku flotadeildina, sem varð fyrir árás þýsku flugvjelanna og að skipsmenn hefðu skýrt frá því, að tvö orustuskip hefðu verið stórskemd, svo að þrðið hefði að hafa þau í éftirdragi. 3) FRÁ MOSKVA: Rúss- neska útvarpið skýrði frá því í kvöld, að Þjóðverjar hafi orð- ið að viðurkenna að þýsku flug- vjelarnar hefði ekkert skip hæft, enda þótt þær hefðu varp að niður 100 sprengjum og sjálfir þefðu þeir mist 6 flug- vjelar, þar af tvær, sem nauð- lentu 1 Danmörku. Ágæt fjárhags- 4- afkoma. Mjjjg fljótt kom þó ftð því, að 1 orkuframleiðsla var ófullnægjandi og skorti þá sjerstaklega orku til iðnaðar, sem óx mjög ört, en á Akureyri er sem kumiugt er mik- ill iðnaður á hjerlendan mæli- kvarða. Þá vantaði þar einnig Sigur 1)9- ræðissinnaOa stúdenta Kosning- fór fram í gærkvöldí í háskólaráð og var kosning- in pólitísk að vanda. Komu fram þrír listar: A-listi, frjálslyndra, B- listi róttækra og C-listi lýðræðis- sinnaðra stúdenta. Atkvæði fjellu þannig, að C-listinn fjekk 101 at- kvæði, A 56 og B 49 atkvæði. Einn seðill var ógildur og 3 auðir. Þessir fimm menn voru kosnir af lista lýðræðissinnaðra stúdenta: Hannes Þórarinsson stud. med., Ármann Snævarr stud. jur., Gunn- ar Gíslason stud. theol., Þorgeir Gestsson stud. med. og Bárður Jakobsson stud. jur. Tveir hlutn kosningu af hvorum hinna listanna: Af A-lista: Sigurður Ólafsson stud. med. og Eiríkur Pálsson stud. jur. Af B-lista: Árelíus Níelsson (stud. theol. og Ilögni Jónsson stud. jur. 1 Er þetta hinn glæsilegasti sig- ur fyrir lýðræðissinnaða stiidenta. bem með þessari kosningu lialda meiri hluta í stúdentaráði. — í fvrra fjekk listi þeirra 99 at- kvæði, eu þá voru þeib í kosninga- bandalagi við Framsóknarmenn, sem nú skáru sig út úr og kölluðu sig frjálslynda. 9 nýjar bækur koma ð búka- markaðinn A —- Jgg tel mikið happr, að Akureyrarbær skyldi hafa ráð- ist í LaxárvirkjúftÍTia og verk- ið skyldi vérða fullgert fyrir almemtu Vferðhækkunina. Vérkið hefir gengið greiðlega ,örku til almennrar heiniilisnotk- Og fylgt hefir verið áætlun ná- unar — og þó í fyrsta lagi til kvæmlega.Engar teljandi vinnu- suðu, Komu þá brátt fram raddir stöðvanir hafa verið og sam-!um að full nauðsyn væri stæm vinna yfirleitt ágæt bæði meðal J virkjunar, meðal annars vegna yfirmanna, sem tóku verkið að (hin$ sivaxandi iðnaðar, sem nú var sjer og bæjarstjórnar og milií orðinn það mikill, að álitlagur þar affcomn Stúdentar styðja Bíó-mál háskðlans morgun koma þessaí* eftir- taldar bækur út frá forlagi ií saf oldarpr entsmið j u: 1. fslensk fræði (studia Islandica), 5. hefti. Um dómstörf í Landsyfirrjettinum 1811—1832, eftir dj'. jur. Björn Þórðarson logmann. — 2. íslenjsk fræði, 6. hefti. Um hluthvörf, eftir Halldór Halldórsson, kennara \)ið gagnfræðaskólann á ísafirðí. — 3- Esperanto III. Orðasafn með þýðingum á íslensku, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson Irennara. — 4. Esper- anto IV. Leskaflar. Þórbergur Þórðarson hefir safnað og húið undir prentun. — 5. Hjálp í við- lögum, eftir Jón Oddgeir Jónsson skátaforingja, með formála eftir próf. Guðmund Thoroddsen (fjö)di ágætra mynda er efninu til skýr- ingar). — 6. Þegar skáldið dó, eft- ir Skugga. Er þetta söguþáttur eða smásaga úr Reykjavík, er höf- undur nefnir öðru nafni „Dauða Guðmundar Kristmannssonar. — 7. Kertaljós, vinsæla ljóðabókin hennar Jakobínu Jóhnson. Er þetta önnur iitgáfa, fyrri fitgáfan seldist á nokkrum dögum í fyrra. — 8. Jón Halldórsson prófastúr í Hítardal. Eftir Jón Helgasön dr. theol. Þetta er þriðja bók Jóns biskups Helgasonar af æfisögum merkra íslenskra manna. Fyrsta bókin var Meistari Ilálfdán, þá Hannes Finnsson biskup og nú Jón Halldórsson. Af þessum þrem- ur bókum eru prentuð sjerstaklega pokkur eintök á vandaðan pappír stóru broti fyrir bókamenn. — 9. Og svo ný barnabók eftir Stein- grím Arason kennara. Heitiri hún Segðu mjer söguna aftur“. Eru >að nokkrar smásögur þýddar og endursagðar af Steingrími. í bók- inni eru nokkrar myndir, sem fnt Barbara Árnason (kona Magnúsar Árnasonar listmálara) hefir teikn- að til skrants og skýringar efn- inu. lmennur stúdentafundur, sem á Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónabati'd tmgfrú Sveina Sveinsdóttir, líeiði við Kleppsveg og Bjarni Páisson, bifreiðarstjóri hjá ríkisspítölunum. Síra Garðar Svavarsson gaf þait snman. Heirn- ili þeirra verðtu* á Langarnesvegi 8L verkfræðinga og annara, er önnuðust framkvæmdir svo og verkamanna. Saga rafvirkjunar- málsins á Akureyri. Fyrir fullum 30 árum kotnu frant fyrstu tillögur um að virkja Glerá til raflýsingar fvrir Akur- evri, því á þeim árttra var það helsta notkun raforkumtar. Þær tillögur feiigú þó lítinn byr og fjellu skjótt niður. Það var þó að- eins í bráð, því að fljótlega komu þær frarn aftnr og varð það þá til þess, að verkfræðingarnir Jón Þorláksson og Guðmundur Hlíðdal gerðu all-ítarlegar virkjunaráætl- anir. Var það fyrir meira en 20 árum. þégar heimsófriðurinn síðasti stoð sent liæst. Af völdum ltans fórst sú virkjún fyrir, en aðeins í hili, átti hlnti bæjarbúa sina. Rafveita Akureyrar hefiT því frá upphafi haft ágæta f.jár- hagsafkomu ©g flest áriu marga túgi þúsunda í árlegan reksturs- hagnað og búið agætlega í hag- inn fyrir stærrí virkjtm. Þannig jvar árið 1934 ttm 47.000 kr. rekst- ttrshagnað að ræða, og hefir hann enn aukist hiii síðustu árín. Þessi ágæta afkoma varð að vonum hvatníng til nýrra framkvæmda. ^ haldinn var í fyrrakvöld Carði, ssunþykti eftirfarandi til logu: Fttndurinn lýsir áitægju sinnt yfit' þeirn ákvörðttnunt háskóla ráðs, að taka að sjer rekstur kvik myndahtiss, wg skorar jafnframt á liæI hæjarstjörn Reykjavíkur að veita hið umbeðna leyfi í þessn skvni“ Tíílaga þessi var samþykt í einu hljóði. Á ftmdinum skilaði fráfar and'i stúdentaráð af sjer störfum en formaðnr þess hefir verið Sig urður Bjarnason stucL jur. frá Vignr. Eínnig voru stjórnmálaumrseður Virkjun Laxár- vatns. Á árunum 1936 fórtt fram ítarlegar og 1937 vírkjunar- rannsóknir og beindist þá athygl iu í fyrstu að Goðafossi, er reynd ist ágætlega til virkjunar fallinn Hjálp í viðlögum. Ný bók með þesstt nafni, eftir Jón Oðdgeii' Jónsson, kemur út á lúorgun. Er efni hennar unt hjálp í viðlögum bjorgunarsund, lífgun druknaðr og fleira. Verður bókarhmar nán ar getið síðar lijer í blaðinu. ísa foldarprentsmiðja hefir prentað bókina og verður hún til sýnis nú yfir helgina, í búðarglugga Bóka FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. |versl. ísafoldarprentsmiðju. Úrslitaleikur Vals og K. R. í dag Síðasti meistaraflokksleikuir í knattspymu á þessu ári fer fram í dag kl. 4. Er það úr« slitaleikurinn. milli Vals og K. R. { Walterskepninni. Leikur þessi verður sjálfsagt kappsfullur og spennandi- því bæði fjelögin munu hafa fullap: hug á að vinna hinn íallega Waltersbikar, sem kept er um.. Verði veður gott, má búast við mikilli aðsókn, því knatjtspyrnu- áhugamenn munu nota fækifær- ið til að sjá síðasta kappleik ársins. : Walterskepnin er ,C'up/-kepni, þannig, að það fjelag, sem tap- að hefir einum leik er úr. K. R. vann Víking með 3:2 í fyrsta leiknum og Valitr vann Fram með 4:2. Hver úrslitin verða í dag er ekki hægt að segja fyrir FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.