Morgunblaðið - 15.10.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1939, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. okt. 1939. GAMLA BlÓ Olympiuleikarnir 1936. Hins heimsfræga kvikmynd LENI RIEFENSTAHL Fyrri hlutinn: „Hátíð þ)óðannaM sj'ndur á öllum 3 sýningum í dag: Barnasýning kl. 4 Alþýðusýning kl. 61/2 og kl. 9 í SÍÐASTA SINN. éé 99 LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. Brimhljóð sjónleikur í 4 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Vakninga- og biblfulestravika verður haldin frá 15.—23. þ. m. Alla daga verða samkomur eins og hjer segir: Bænasamkoma kl. 10y2 f. h. Biblíulestur kl. 4 e. h. Vakn- ingasamkoma kl. 8y2. Ræðumenn: Nils Ramselius, Sigm. Jakobsen, Áswi. Eiríksson, Arnulf Kyvik, Konráð Þorsteinsosn, Jónas Jakobs- son og Eric Ericson. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Skvgnifundur verður haldinn í Iðnó í dag kl. 4 e. h. Til hjálpar bágstaddri konu. Miðlarnir Lára Ágústsdóttir og Jónína Magnúsdótt- ir lýsa. — Við söng aðstoðar frú Anna Pálsdóttir. eru koiiiin Fatabúðinni, Skólavörðustíg 21. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Fást nú í Togara- og skipaeigendur Önnumst ísfiskkaup. Höfum ráð á afla 10—15 vjel- báta. ísframleiðsla. Kælirúm. HraðfrystistöO Vestmanneyja Símar 11 og 60. V Hugheilar þakkir til þeirra, sem glöddu mig á sextugsaf- ; •> mæli mínu, með gjöfum, blómum og skeytum. Y S Guð blessi ykkur öll. Eyólfur Vilhelmsson, Hverfisgötu 91. msm HO TEL' ISLAN □ Hljómleikar í dag kl. 3—5. Fiðlusóló — Cellósóló. Danssýning Rigmor Hanson og Sigurjón Jónsson Mánudagskvöld kl. 22.30. „Boomps-A-Daisy'‘, „Park Parade“ og ,,Rumba“. Kvenarmbandsúr tapaðist föstudagskvöld á Hótel Borg eða frá, að Víði- mel. Finnandi tilkynni í síma 4397. Legubekkir Mesta úrvalið er á Vatns- stíg 3. HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKUR. NÝJA BlÓ Æskndagar. Amerísk tal- og söngvamynd frá UNIVERSAL-FILM um æskugleði og æskuþrá. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hin óviðjafnanlega. DEANNE DURBIN, Sýnd klukkan 5, 7 og 9. .j u j ítu j-Hsi jí Líekkað verð kl. 5. Hamingjan ber að dyrum. Amerísk skemtimynd leikin af Shirley Temple. Sýnd fyrir börn klukkan 3. Býli innan lögsagnarumdæmisins ósk- ast keypt. Tilboð sendist, merkt „Býli. Pósthólf 26“. Sími í pakkhúsinu er 1260 Eldri símar eru ekki í notkun. HJF. Eimskiuafjelag íslands. m „Dettifoss15 fer annað kvöld klukkan 8 til New York. SHIPAUTCEI niMISlNS % I Es|a austur um land miðvikudag 18. þ. m. kl. 9 síðd. Pantaðir farseðlar óskast sóttir og flutningi skilað á mlorgun. tíÉMc Hótel Borg | í dag kl. 4-5 e. h. ^ 10 manna Saxofona-danshljómsveit, stjórnað af ^ .Jack Quinet. — Svo og harmonikutríó. H SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJELAGIB VORBOÐI í Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 16. okt. kl. 8.30 að Hótel Björninn. Fjelagskonur beðnar að fjölmenna. STJÓRNIN. J|llillllil!llllllllillllillllllllllllllill|l|||||||illlll||||||||||illllllll||||||||||||||||lll||||||||||||il||||||||||||||||||il!l||||||||[||||||||||||||||||||l( 1 Málaraskólinn 1 | tekur til starfa um miðjan október. Tilsögn í teikn- j | ingu og málaralist fyrir fólk á öllum aldri. — Unnið § eftir lifandi fyrirmyndum. 1 Finnur Jónsson, Jóhann Briem, Templarasundi 3. Baldursgötu 6. | Sími 5100. Sími 2473. 1 ........................................... Hefi flutt lækningastofu mlna í Austurstræti 4 (önnur hæð). Inngangur frá Veltusundi. Sími 3232. — Viðtalstími kl. 1—3. Þérðnc Þérðarson, læknir. Togarabáfur (lífbátur) nýr, til sölu. Geir H. Zoega. Símar 1964 og 4017.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.