Morgunblaðið - 15.10.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.10.1939, Blaðsíða 8
8 JPtor*5i$nMa$id Simnudagur 15. okt. 1939» : •% m -r Skiflafundur verSur haldinn í þrotabúi H.f. Gnótt í bæjarþingstofunni mánu- daginn 16. þ. m. kl. 2 e. m., til þess að gera ráðstafanir um eignir bús- ins, aðallega til að taka afstöðu til væntanlegs tilboðs í skip bús- ins, botnv. Hafstein. Lögmaðurinn í Reykjavík, 14. okt. 1939. I. O. G. T. ST. VERftANDI NR. 9. honíasson: ano. Getum við útvegað frá Belgíu. Eggert Kristjáasioii & Co.h.f. Hið Islenska Fomritafjelag. Nýtt bindi er komið út: Vatnsdælasaga Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9,00 heft og kr. 16,00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Einasti norski bankinn með skrifsloíur í Bergen, Oslo og Haugesund. Slofnfje og varasjóðir 28.000.000 norskar krónur BERGENS PRIVATBANK MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju hvoli. TCaups&apuc In; SALTVÍKUR-RÓFUR seldar í heilum og hálfum pok- um góðar og óskemdar af flugu nn . og maðki. Nú er rjetti timmn ao birgja sig upp, áður en m- verðið hækkar. Sendar heim. >p- Sími 1619. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, P’ersólglös, Soyuglös.og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hrlngið í sína 1616. — Laugavegs Apótek. nn TRILLLUBÁTUR TIL SÖLU pi~ 4 manna far. Upplýsingar hjá Jóni Brandssyni, Kirkjuveg 13, ^ Hafnarfirði og Kristni Guð- mundssyni bílstjóra, Bifreiða- 1 stöð íslands. ÍSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (1. hæð). I KANÍNUSKINN 8 hvít og dökk nýkomin. Karl í B Arnarhváli. £jU£&ynrúrupic VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. I| RAFSUÐUPLATA J tveggja holfa, óskast til kaups. 1 Jón Ormsson, sími 1867. BARNASOKKAR, I allar stærðir. Barnaskór. Barna- útiföt. Barnatreyjur og skyrtur. | Hosur, margar stærðir. Silki- V undirföt. Jerseyundirföt. Silki- 1 sokkar, margar gerðir. Hvítar uppvartnigssvuntur. Verslun * Guðrúnar Þórðardóttur, Vestur- götu 28. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. BÓKBANDSVINNUSTOFA mín er flutt á Ránargötu 21 (kjallaranum). Rósa Þorleifs- dóttir. FALLEGT ÚRVAL 1 af Dömuhöttum. Verð við allra 1 hæfi. Einnig Velour-hálsklútar. | Hattabúð Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. K. F. U. K. U. D. Fundur í dag kl. 5. Allar ungar stúlkur velkomnar. Y. D. Fundur í dag kl. 3,30. Allar stúlkur 10—12 ára velkomnar. ^ ^ SKÓLATÖSKUR reiknibækur, stílabækur, blý- antar, brjfsefni, pennahylki, buddur o. fl. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26, ^ími 1698. K. F. U. M. yog K. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sr. Sig. Pálsson frá Hraun- gerði talar. Mikill söngur, sem margt ungt fólk annast. Allir velkomnir. NÝKOMIÐ íisgarns og bómullarsokkar, barnasvuntur, barnabolir, kven- . ■ svuntur, kragar belti, skinn- ^ hanskar, kvennærfatnaður, silki mm bönd, bendlar, hárnet, krullu- pinnar, hárgreiður. KRISTILEGAR samkomur verða haldnar í Varðarhúsinu í dag kl. 4 og 8^/2 e. h., ef Guð lofar. Efni: Rödd ljóssins. Allir velkomnir, Nokkrir ungir menn. nia^owíöújij BETANIA, Almenn samkoma í kvöld kl. 81/2 • Ræðumaður sjera Bjarni Jónsson víglubiskup. Allir hjart anleg'a velkomnir. Barnasam- koma kl. 3. BLÓMLAUKAR hollenskir. Tulipanar. Páskalil- jur. Iris. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11, 4 og 81/2. Adj. Kjæreng stj. Sunnu dagaskóli kl. 2. Velkomin! KARTÖFLUR og gulrófur frá Hornafirði og Eyrarbakka, í heilum pokum og smásölu. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er baéjarins besta bón. BESTI FISKSÍMINN er 5 2 7 5. HNOÐAÐUR MÖR Harðfiskur. — Lúðurikling- J ur. — Reyktur rauðmagi. — “ Saltfiskur. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hring- braut 61, sími 2803. SLYSAVARNAJELAGIÐ, 8krifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum 0. fl. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28 Simi 3594. KRÓNU MÁLTlÐIR og fæði. Matsalan Mjóstræti 3. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það Inniheldur meira af A- og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 161'6. Við send- J. um um allan bæinn. FÆÐI færst á Vatnsstíg 4, niðri. 70 krónur á mánuði. VEISLUR — SAMKVÆMI Tek að mjer að sjá um og mat- búa í veislur í privathúsum og öðrum samkvæmum. Viður- kend 1. fl. vinna. Ragnar Jóns- son. Sími 1254. PLÆGI GARÐA Þeir, sem óska eftir góðri uppskeru láta plægja jgarða sína á haustin. Christensen,,. Klömbrum, sími 1439. HÚSMÆÐUR. Látið Jón og Guðna annast hausthreingerningarnar. Það reynist best. Sími 4967. HREINGERNINGAR Ieysum best af hendi. Guðni og^ Þráinn, sími 2131. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar- heimilisvjelar. H. SandholV Klapparstíg 11. Sími 2635. OTTO B. AKNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu^. tekur kjöt, fisk og aðrar vörur- til reykingar. Fyrsta flokks- vinna. S'.ai 2978. TVÖ HERBERGI með aðgangi að eldhúsi tit' leigu. Eldavjel og mælir, alt sjer. Ágætis íbúð. UþpL.á Grett. isgötu 45. HERBERGI með öllum þægindum til leigu; á Hringbraut 63, sími 3799. HEFí TIL LEIGU tvö samliggjandi berbergi. Fástt einnig hvort fyrir sig. Proppé,, Garðastræti* 17. GÓEX IBÚÐ í nýju steinhúsi í’ Haánarfirðii til leigu frá 1. nó"v. Uþpl. íi síma 9267. TIL LEfGU í rólegu húsi, fyrir ungan sið— prúðan skólanemanda herbergl með húsgögnum, fæði á samai. stað. A. v. á. ÁGÚST SIGURÐSSON cand- mag., Freyjugötu 35*. kennir dönsku, ensku og sænsku: í einkatímum. Sími 5155. Tit viðtals frá 12—1 og 6—7. NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR Sjerfræðingar hjálpa ykkur endurgjaldslaust til að læra. sjálf. Sjá auglýsingu í Morg- unblaðinu í gær. ISLENSKU dönsku, ensku, verslunarreikn- ing, bókfærslu og vjelritun kennir Hólmfríður Jónsdóttir, Freyjugötu 26. Viðtalstími 6- 7. Sími 1698. KENNI DÖNSKU OG ENSKU. Guðrún Arinbj^rnar, Hring- braut 36, sími 5222. KOLASALAN S.L Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.