Morgunblaðið - 22.10.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1939, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. okt. 1939. MORGUNBLA^IÐ 7 GH HITA MÆLARNIR ííera hver.jum einstökum hita- n&tendá hægt að spara mið- stöðvarhitann eftir vild, að sínu leyti eins og gas og raf- magn, og gerir öllum unt að njóta sparuaðarins að fullu. Mynduð þjer vilja hafa samejginlegt gas eða rafmagn með nágrönnum yðar — —? Skyldi ekki eyðslan verðá Óþarflega mikil f Sama gildir um nieðferð hitans! Opnið þjer aldrei fvrir * glugga — í staðinn fyrir að loka fyrir ofn í — Hvers vegna að kasta peningunumi út um gluggann? G.H. hitamælarnir sýna hvað hver eyðir — og koma í veg fyrir óhófsnotkun. Sparið 20—40% kol! G.H. mælarnir kosta aðeins 7 krónur og 50 aura á ofn. Tíu ára trygging. ★ Látið mig sjá um uppsetn- ingu og aflestur mælanna, og j réikna út, hvað hverjum ber að greiða í hitakostiiað, fyrir aðeins 3 krónnr á ofn, fyrsta árið, en síðan fyrir aðeins 2 krónur árlega! Ráðleggingar og sjerfræði- leg umsjón með kerfinu er innifalin í þessu gjaldi! Ofannefnt gjald er aðeins örfá °/o af hitakostnaðinum og í uppgjöri innifalið í honum. — Pramkvæmi einnig hita- kostnaðar skiftingu og eftir- lit fyrir mælalaus kerfi — og teikna miðstöðvar. Húseigendur! Sparið yður alla óánægju og þras út af Hitakostnaði! Látið mig gera upp hita- kostnaðinn og hafa yfirum- sjón með miðstöðinni, yður alveg að kostnaðarlausu! Hafið þjer athugað að þeg- ar hitaveitan kemur verða mælarnir líklega óhjákvæmi- legir. — Hvers vegna ekki út- vega þá strax? Leigjendur! Sparið stór óþarfa útgjöld vegna óhóf- legrar kyndingar og hita- eyðslu! Krefjist hagkvæmrar kyndingar og óvilhallrar, rjettmætrar hitaskiftingar, er sjerfræðingur sjer um. Veiti fúslega allar upplýs- ingar. Gísli Ilalldórsson verkfræðingur, sjerfræðingur í hitatækni. Viðtalstími kl. 1—-3. Marargötu 5. Sími 4477. Qagbófc I. O O. F. 3 = 12110238 = II 8% . □ Edda 593910247. — Fyrirl. Veðurltlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á SV eða V. Skúrir eða jel, en bjart á miUi. Veðrið (laugardágskvöid kl. 6):: Norður af Vestfjörðum er djúp lægð á hreyfingu NA. Vindur er SV1—V um alt land, víðá hvass, og slrúrir eða jel á S- og V-lnndi með 3—7 st. hita. Austanlands er hiti 6—8 st. Helgidagslæknir er í dag Kristj- án Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. , ’ ; Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki, Aðalstöðin, sími 1383. ann'ast næsturaksturinn næstu nótt. Bæj- arbílastöðin, sími 1395, annast næ't- urakstur aðranótt (aðfaranótt þriðjudags). 80 ára er í dag ekkjan Þórá Gísladóttir frá Pitjakoti. 70 ára verður á morgun (inánú- dag) frú Guðrún Torfadóttir, kona Helga Jónssonar, fyrv. kanpfje- lagsstjóra á Stokksevri, nú tií heimilis á Bergstaðastrseti 10 C. Ólafur Eyjólfsson bóndi í Saur- bæ á Kjalarnesi er sextugtír í dag. Hanú býr á ættáróðalí síúu. Ólaf- ur ér greindur maður, hæglátur, fróður vel og stálminnugur. Sveit ungar og vinir Ólafs sénda honnm og konu hans, Guðlaugu .1 ónsdótt- ur frá Króki, bestu heillaóskir á afmælisdaginn. Hjónaband. í gær voru gefin sam;an í hjónaband utígfrú Guð- björg Magnúsdóttir frá Borgar- nesi ög Karel Ingvarsson sjórnað ur. Heimili þeirrá ér ál Grettis- götu 79. Hið ísl. prentarafjelag helduf fund í dag kl. 2 í Alþýðuhúsinu við Ilverfi.sgötu. Mörg mál á dag- skrá- , Frú Guðrún Eiríksdóttir, sem áður rak veitinga- og gistihúsið Björninn í Hafnarfirði, hefir nú 21 50 Prjettir. fengið veitingaleyfi hjer í bæntím. Ætlar frúin áð reka hjer matsölu og allskonar veitingar í Thorvald- sensstræti 6. Dönsku alþýðuskólakennararnir, sem dvöldu hjer í sumar, hafa ritað mjög hlýlega og af næmum skilningi um ferðalag sitt hjer á landi. Hallgrími Jónassyni kenn- ara, sem. var fararstjóri flokksins, hefir borist blöð og blaðaúrklipp- ur, þar sem ritað er um ferðalag dönsku kennaranna. Margar fal- legar myndir fylgja greinum. „Höjskolebladet" frá 29. septem- ber er alveg helgað ferð kennar- anna. Höfundur greinarinnar er Roar Skovmand. Póstferðir á þriðjudag. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Ölfuss og Plóapóstar, Þingvellir, Hafnarfjörður, Borgarness, Akra- ness og Jíorðhnpóstar, lialasýslu- póstur,.. Barðasfrandarpóáttír, Með- allands og> Kirkjubæjarklausturs- póstar. Til Rvíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og ,Plóapóstar, Þitígvellir, Laugar- vatn, Hafnarfjörður, Austanpóst.- ur, Borgarness; Akraness og Norð- anpóstar, StykkishóImspóstUr. Námsflokkar Reykjavíkur. Ágúst Sigurðsson magister hóf starfsemi NátítsfIokkanna í gærkvöldi með einskónar skólasetningu í Baðstofu iðnaðartíiánna, þar sem. hantí gerði stuttlega grein fyrir tilgangi og tilhögun þessarar kensluf Náms- flokkarnir verða að þessu siuni 12, en þátttakendur eru alls 100» Kenslan fer fram í Atvinnudeild Háskólans. Kennarar verða þessir: Knútur Anrgrímsson kennir at- vinnu- og viðskiftalandafrægi, ól- afur Björnsson hagfneði og fjelágs fræði, Ragnar Jóhannesson bók- mentasögu, Bjarni Vilhjálmsson íá- lensku í forföllum Magnúsar Pitítí- bogasonar og Ágúst Sigurðsáon kennir dönsku og ensku. 3,6 Jí Knattspyrnufjelagið ,VíMngur<'. Æfing í dag kl. 10.15 f. h. á íþr ótta véllítíum. Kjnattspyrnufjelagið „Fram" héldtír hlutaveltu í fshúsinu; við Tjarnargötu í dag. Er þar margt fjemætra muna og auk þess stór peningaupphæð., ; . Gengið í gær: r .lí Sterlingspund 26.12 100 dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 15.03 — Belg. 109.43 -— Sv. frankar 146.60 — Pinsk mörk 13.08 — Gyllini 345.65 — Sænskar krónur 155.40 — Norskar krónur 148.23 — Danskar krónur 125.78 Útvarpið í dag: 11.50—1300 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 17.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 19.30 Hljómplötur: Ljett klassisk lög. 19.45 Prjettir. 20.20 Hljómplötur: íslenskir kór- ar. : -. • 20.30 Erindi: Stephan G. Step hansson, I. (Sigurður Nordal ' ’prófessor). 20.55 Útvarpshljómsveitin leikur: Syrpa af norskum þjóðlögum. TvísöngUr (frú Elísabet Einars- dóttir og frú Nína Sveinsdótt- ir):1 a) Jeg man þá tíð. b) Þó léið liggi um borgir. e) í rökk- ursölum. d) Heill þjer fold. é) Ein yngismeyjan. f) Dýrðarfagti dalur vænn. g) Það laugast svöl- um úthafsöldum. Getur besti íslenski leðuriðnaður ■ y .. r< t . . líU. . . U 2L’ jafnast á við hinn erienda ? ? Getraun HIjóðfærahússins Athugiff gluggasýnftngu okkaÉ iiiuiiiiiiiiiiiiiiiimniiniiiimiiimiiiiiiiintuiimimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiimiinfnitinifiiniini^inL = AáiiA ' : £ Útvegum Nótur, t frá VILHELM HANSEN, Kaupmannahöfn. - 1 { , ,i ia ntíji ■ -,HÍg Talsvert fyrirliggjandi. r.ov! sa/feðfo': BÖkaversl uni n „MímhM. *'£C8RS Sími ra sqö; 1336. l Austurstrafeti 1. Sfhtíftí (tfv tíO tíntí'". iI : vínd “A tr*<! tS SiiiinmiiiiiiiiitHimiiiiiiiiiiinuimiiiiiiiiiiimiiinmiiimuniiuiiiHuiiniiniiiitmiiiiiiiiiimuuiiiiiuiiiiiuiiiuuiiiiiimiiniiuS 'íy ðó- ■■■ .A.i :!fíátóf«í w ' Simi 1380. Er nokknð stór UPPHITAÐIR BÍIiAR. ir .fiynöFvi. Bi: O, -f * h Vegna jarðartarar verður skrifstofum íorunT og heildsölu lokaÖ á morg- un kl. 12—4. . : *-i. # :i yrf> i.ifij m*í Sláturfjeiag Suðuriands. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Útvarpið á morgun: 21.50 Prejttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Enska, 3. fl. 19.05 Þýská, 2. fl. 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir. 20.20 Hljómplötur: Pöldesy leikur á eelló. 20.30 Um daginn og veginn (Sig- , fús Halldórs frá Höfnum). 20.50 Samleikur á tvö píanó (Egg ert Gilfer og Pritz Weisshappel) tSónata í P-dúr fyrir tvö píanó, eftir Mozart. 21.15 Hljómplötnr; Kvartett í Es- dúr, Op. 51, eftir Dvorák. 21.50 Frjettir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að guðmuNdur gíslason, Framnesveg 25 A, andaðist 20. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. "R’ Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og nmma., GUNNLAUG GUNNLAUGSDÚTTIR, verður jarðsungin þriðjudaginn 24. okt. frá heimili sínu, Lind- argötu 36, kl. 1 e. h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Sæmundur Einarsson, Guðrún Sæmundsdóttir, • Gunnlaugur Sæmundsson, Bjarnheiður Sæmundsdóttir, Páll Sæmundsson, Una Sæmundsdóttir, Sólberg Eiríksson og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, JÓNS ERLENDSSONAR. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför unnusta míns og sonar okkar, JÓNS YIKARS STGVALDASONAR. Kristbjörg ölafsdóttir. Karítas Jónsdóttir. Sigvaldi Sveinbjömsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.