Morgunblaðið - 22.10.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1939, Blaðsíða 8
8 jS&orgtmMafcið Sunnudagur 22. okt. 193®l„ GAMLA BÍÓ Olympiuleikarnir 1936. Síðari hlutinn: Mflátíð fegurðar- innar“ sýndur f dag á barnasýningu kl. 5, á alþýðusýningu kl. 7 og í síðasta sinn kl. 9. NÝl KLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við HverfisgÖtu í kvöld kl. 10. Illjtimsveit undir stjúrn Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar á kr. 'É seldir frá kl. 7. Dansklúbburinn Opna í dag | Kaffi oo matsölu, [ | Heitur matur, smárjett- | | ir, kaffi og te allan dag- | inn. 1 Miðdagsmatur kl. 12—iy2- 1 i Kvöldverður, heitur rjettur og M | kalt borð frá kl. 6y2—9. | E Buff, Kotelettur og fleiri smá- E Í rjettir allan daginn með 15 i mínútna fyrirvara. | Guðrún Eiríksdóttir, | Thorvaldsensstræti 6. Sínji 5105 ]□[=]□[ SAVOY Dansleikur í öddféllówhöllínní í kvöld kl. lö. HLjÖMSVEIT AAGE LORANGE. Aðgöngumiðar sel^ir frá kl. 6 í Oddfellow. EINASTI DANSLEIKUR KVÖLÐSINS. ALLIR Á SAVOY. AIJGAÐ hvílist með gleraugum frá Jföuyiá&ytur SALTVÍKUR-RÓFUR seldar í heilum og hálfum pok- um. Góðar og óskemdar af jEJugu og maðki. Nú er rjetti tímlnn að birgja sig upp, áður en verðið hækkar. Sendar heim. Sími 1619. HÆNSAFÓÐUR blandað og varpmjöl. Heill Máis. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. KARTÖFLUR og gulrófur frá Hornafirði og Eyrarbakka, í heilum pokum og smásölu. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. GOTT ÚTVARPSTÆKI til sölu. Týsgötu 3, niðri. GÓÐ TVÍHLEYPA nr. 12 til sölu eða í skiftum jfíyrir „automat“. Sími 3963. SKÓLABJALLA óskast. Sími 3703. KÁPUTAU, fóður, spennur, tölur, ullar- kjólatau nýkomið. Saumastofa ólínu og Bjargar, Ingólfs- stræti 5. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það inniheldur meira af A- og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hrlngið í sína 1616. — Laugavegs Apótek. Maður, sem er daufdumbur, en að öðru leyti hraustur og reglu- samur og á besta aldri, van- ur vinnu, vildi hjer með snúa ij sjer til þeirra, sem yfir at- □ t yinnu hafa að ráða, ef eílT- 5 hver gæti og vildi verða til þess að veíta sjer atvinnu, helst pakkhús, heildsölustörf eða annað. Kaup eftir sam- íomulagi. Upplýsingar í síma 4129 kl. 12—1 og eftir 7. HE ]□[=]□[ THIELE BLÓMLAUKAR og rabarbarhnausar. — Jóh. Schröder. Sími 4881. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sírni 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- bÝoli. SZCfyfnnLrugiw VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. K. F. U. K. Ud-fundur í dag kl. 5. Stúlkur mætið nú vel. — Yd-fundur í dag kl. 31/2- Fjölmennið. BETANlA. Almenn samkoma í kvöld kl. 8Í/Ó. Ræðumaður Ólafur Ólafs- son kristnib,oði. Allir hjartan- lega velkomnir. Barnasamkoma kl. 3. ZION, Bergstaðastr. 12 B. Barnasam- koma í dag kl. 2. Almenn sam- koma kl. 8. í Hafnarfirði á Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: kl. 11, 4 og 8V2. Adj. S. Gísladóttir stj. (Skátaliðskönnun). Allir vel- komnir! FILADELFÍA, Hverfisgötu 44. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Kl. 4 e. h. talar síra Nils Ramselins frá Stokkhólmi. Efni: Olíuöldin. KI. 81^4 talar Kyvik frá Brook- íyn og Ásm. Eiríksson. Söngur og hljóðfærasláttur. Velkomin! NÝJA BIO * I dal risatrjánna. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, er gerist um síðustn alda- mót í hinu nú friðlýsta svæði Bandaríkjanna, Dalrisátrjánna í Californiu, þar sem elstu og stærstu trje vöraldarinnar vaxa. Myndin sýnir mikilfenglega og spennandi sögu um Iiarðvítuga baráttu er landnemar skógardalsins fagra háðu gegn ofbeldi skógarhöggsmanna. Aðalhlutverkin leika: Claire Trevor og Wayne Morris. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. ---Sýnd kl. 7 og 9.- Hamingfan ber aff dyrum. Amerísk skemtimynd leikin af SHIRLEY TEMPLE.' . Sýnd fyrir börn kl. 3 og 5. -SÍÐASTA SINN. í s i 1 LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Brimhljóð sjónleikur í 4 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgongumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. I Rúðugler Getum við útvegað frá Belgíu. Eggert Rristjánsson & Co. h.l. éé SLYS A V ARN A J ELAGIÐ, akrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum o. fl. BESTI FISKSÍMINN er 5 2 7 5. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. UPPLÝSINGASKRIFSTOFA STÚDENTARÁÐSINS, Garði, útvegar kennara í ýms- um greinum. Opin: mánud., miðv.d., föstud. kl. 6—7 e. h. íJapxið-furuLiÉ PAKKI með 5 eintökum af franska blaðinu „Vu“ tapaðist í gær. Uppl. í síma 4682. 1.0. G. T.. BARNAST. ÆSKAN Fundur í dag kl. 31/2- Skemti- atriði. Börn beðin að fjölmenna. OTTO B. AkriAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka nýrra fjelaga. Hagnefnd- aratriði: 1. Einsöngur, frú Ásta St. Jósefsdóttir. 2. Upplestur, frú Anna Guðmundsdóttir. 3. ,,Akrobatik“ (?) Ungir og gamlir. Takið þátt í starfsem- inni fyrir aukna siðmenningu, og gerist fjelagar í I.O.G.T. — Æðstitemplar. BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON gerir við og stillir píanó og orgel. Sími 4633. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. VEISLUR — SAMKVÆMI Tek að mjer að sjá um og mat- búa í veislur í privathúsum og öðrum samkvæmum. Viður- kend 1. fl. virina. Ragnar Jóns- son. Sími 1254. 1 HERBERGI óskast til leigu (má vera í kjatl- ara). Uppl. í síma 3703. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. HERBERGI með öllum þægindum til Ieigu á Hringbraut 63. lítið herbergi óskast, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 4351 frá kl. 10— 12 árd. í dag. HREINGERNINGAR leysum best af hendi. Guðni og Þráinn, sími 2131. KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. STÚDENT vanur kenslu, kennir tungumál, les með skólafólki. TJpplýsingar í síma 3081 kl. 12---1 og 7—8. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. KENNI DÖNSKU OG ENSKU. Guðrún Arinbjarnar, Hring- braut 36, sími 5222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.