Morgunblaðið - 19.11.1939, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 19. nóv. 193%
KRA
Málf lutningsmenn
Ólafur Þorgrímsson
lögfræSingur.
Viðtalstími: 10—12 og 3—5.
Austurstræti 14. Sími 5332.
Málflutningur. Fasteignakaup
Verðbrjefakaftp. Skipakaup.
Samningagerðir.
Magnús Thorlacius [
hdm., Hafnarstræti 9.
mUFLUTNLNl.SSKKíh'M A
Símav 3602, 3202, 2002.
Austmrstræti 7.
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Skrifstofutími kl. 10—12 og' 1—5,
Egsi'ert Claessen
hæstarjettarmálaflutningsmaður,
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 1*0.
(Inngangur um austurdyr).
Skj alþýjSendur
Estrid Falber^-Brekkan
Seljaveg 29. Sími 4833.
Löggiltur skjalaþýðandi af og
á sænsku.
Þórhallur Þorgilsson
Öldugötu 25. Sími 2842.
Franska, ítalska, spænska,
portúgalska.
Skjalaþýðingar — Brjefaskrift-
Kensla (einkatímar).
ír
Saumastof ur
Aatthildur Edwald
Lindargötu 1.
Barna- og kvenfatnaður
iðinn og mátaður. Sníða-
usla, dag- og kvöldtímar.
Sníðum - mátum.
allsltonar dömu- og barnakjóla.
Saumastofan Gullfoss,
Austurstrtæi 5, uppi.
ALLUR KVENNA- OG
BARNAFATNAÐUR
saumaður. Saumastofa Guðrún-
ar Þórðardóttur, Vesturgötu 28.
Munið okkar fallegu
Drengjaföt.
höfum úrval af ódýrum telpna-
kjólum. Sparta, Laugaveg 10.
Sauma alskonar
smábarnafatnað, — svuntur,
sloppa, náttfatnað barna o. fl.
Lítið á sýnishornin, sem einn-
ig fást, keypt. Steinunn Mýrdal,
Baldursgötu 31.
Tryggvi Fjetursson&Co.
BÍLASMIÐJA
Sími 3137. Skúlagötu.
Byggjum yfir fólks- og vöru-
bíla. Breytum yfirbyggingum á
bílum. — Innklæðum bíla. —
Sprautumálum bíla. — Fram-
kvæmum allar viðgerðir á bíl-
um. — Vandvirkni, rjett efni.
Verkfræðingar
Teiknistofa
Sig. Tlioroddsen
verkfræðings,
Austurstræti 14. Sími 4575.
Útreikningur á járnbentri
steypu, miðstöðvarteikningar
o. fl.
íiá'H!
H 5 í/vGÆSLA
r
4A77 .
kli 9 3PAR.AR KOLIN
Látið mig sjá um, að kynding-
in verði hagkvæm.
Leitið upplýsinga um G. H,-
hitamælana.
Gísli Halldórsson
verkfræðingur.
Marargötu 5.
Hcnry Aberg
lög-giltur rafvirkjameistari.
Annast allskónar raflagnir.
Víðgerðir á rafmagnstækjum
og vjelum. Sanngjarnt verð.
Fljót afgreiðsla. Sími 4345
og 4193. Vinnustofa Freyju-
götu 6.
RAFTÆKJA
VIDGERÐIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM
Ljós*liiti
Laugaveg 63.
Raflagnir.
Viðgerðir.
Sími: 5184.
Hdtel Skjaldbretð
befir
róleg og góð herbergi
og
fyrsta flokks fæði.
Fótsnyrtistoían Pedicure
Aðalstræti 9. Sími 2431.
Fótaaðgerðir.
Geng í hús. — Sími 4528.
Unnur Óladóttir.
Fótaaðgerðir
Sigurbjörg M. Hansen. Geng í
hús, sími 1613 (svarað í versl-
un Fríðu Biríks).
Kökur og brauð
er best í Sveinabakaríinu,
Vesturgötu 14.
Munið krafthveitibrauðin.
Sími 5239.
SkósmiMjelag Reykiaríkmr
hefir tekið fyrir útlán á skó-
aðgerðum, til annara en þeirra,
sem þegar eru fasta reiknings-
menn, og gera full skil fyrir
10. hvers mánaðar.
Þórarinn Magnússon
skósm., Frakkastíg 13. Sími frá
kl. 12—18 2651. -
^kóviðgerðir
Sækjum. — Sendum. — Fljót
afgreiðsla. — Gerum við alls-
konar gúmmískó. — Skóvinnu-
stofa Jens Sveinssonar, Njáls-
götu 23. Sími 3814.
Skóviðgerðir
ávalt bestar og ódýrastar á
NÖnnugötu 7. Reynið viðskift-
in. Vönduð vinna. Verð við
allra bæfi.
Óskar G. Jóhannsson.
Fullkomnasta
er í Aðalstræti 16. Maður með
10 ára reynslu. Seljum gúmmí
------mottur, -grjótvetlinga, -skó.
Gúmmiskógerð Austurbæjar
Laugaveg 53 B.
Selur gúmmískó, gúmmívetl-
inga, gólfmottur, hrosshárs-
illeppa. o. fl. — Gerum einnig
við allskonar gúmmískó.
Vönduð vinna!----Lágt verð!
SÆKJUM. ----------- SENDUM.
Sími 5052.
átryggingar
Allar tekundir líftrygginga,
sjóvátryggingar, þrunatrygg-
ingar, bifreiðatryggingar,
rekstursstöðvunartryggingar
og jarðskjálftatryggingar.
Sjövátnj qq ifqajMÍa g fslandsí
Carl D. Tnlinius & Co. U.
Try ggingar skrifstof a.
Austurstræti 14. — Sími 1730.
Stofnuð 1919. Sjá um allar
tryggingar fyrir lægst iðgjöld
og yður að kostnaðarlausu.
Pípulagni
Loftur Bjarnason
pípulagningameistari.
Njálsgötu 92. — Sími 4295.
L j ósmy ndarar
VIGNIR
Vinsælar
tækifærisgjafir.
Úrval af máluðum landslags-
myndum.
Austurstræti 12.
Fátahreinsun
Efnalaugin Lindin
Kemisk fatahreinsun og litun.
Frakkastíg 16. Sími 2256.
Sækjum. -------- Sendum.
piiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiinii
Ný bók
Tiruiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii
María Antoinetta
Eflir Slefan Zweig
Eftir Stefan Zweig.
Þýtt hefir Magnús
Magnússon. ísafold-
arprentsmiðja 1939.
ÞAÐ er ekki að tilefnislausu,
að Stefan Zweig hefir ver-
ið kallaður „meistari ævisögunn-
ar“. Um það hlýtur hver að
sannfærast, sem les þótt ekki
væri nema eina af þeim bókum
hans. En einna víðfrægastar eru
bækurnar um Fouché (1930),
Maríu Antoinettu (1932) og
Maríu Stúart (1935). Fyrir
þessi rit hefir höfundurinn hlot-
ið heimsfrægð. f ritum hans „fer
saman frábær frásagnargáfa,
dramatískur þróttur, rík samúð
og djúpur skilningur á lífi
manna, stjetta og þjóða og
Kensla
M U N I Ð dans- og leikfimisskóla Báru Sigurjónsdóttur, Laugaveg 1. Sími 9290.
Kenni Kontrakt Bridge hjer í bænum og í Hafnarfirði. Kristín Norðmann, Mímisveg 2. — Sími 4645.
Smábarnaskóli í Ensku byrjar fimtud. 30. þ. m. í húsi K. F. U. M. Áhersla lögð á að tala málið. Wilhelm Jakobsson, cand. phil., Kirk. 2, 3. hæð.
Tímarit
j Talið er að í ■L' V UI Dvöl sje að finna stærsta og merkasta safn af úr- valsskáldsögum, heimsbókment- amia, sem til er á íslensku. — Árg. kostar 6 kr. Adr.: Dvöl, |j Reykajvík.
Teiknistofur
Teikna húsgögn, einnig allskonar innrjettingar, svo sem í búðir, skrifstofur o. fl. — Sje um útboð og smíði, • ef óskað er. * Helgi Hallgrímsson teiknistofa, Ingólfsstræti 9.
Flókagerð
Ullarflóka, Úrgangsull, Búkhár, Geitahár, Striga og Strigaafganga kaupir Flókagerðin, Lindargötu 41 B.
Húsakaup
HÚSNÆÐI TIL LEIGU. HÚS TIL SÖLU. Tómas Tómasson húsasmiður. Sími 1930.
Pjetur Jakobsson,
Kárastíg 12. Sími 4492.
Fasteignasala, samningagerðir,
innheimta.
óvenjulega glögt innsæi í sálar-
líf sögupersónanna“. Það er
stórmentandi og um leið bráð-
skemtilegt að lesa bækur hans,
og jeg verð að játa það, að jeg
hefi sjaldan lesið nokkura bók
með jafn óskiftri ánægju sem
ævisögu Maríu Antoinettu 1
hinni íslensku þýðingu Magnús-
ar ritstjóra Magnússonar, sem.
út er komin fyrir nokkurum dög-
um á forlag ísafoldarprent-
smiðju.
f þessari stóru og merkilegu
bók rekur höfundurinn ýtarfega
og af óvenjulega skörpum skiln-
ingi sögu hinnar fögru og ógæfu
sömu Frakklandsdrotningar,
Maríu Antoinettu, sem lét líf
sitt fyrir böðulsöxi frönsku
stjórnarbyltingarinnar ásamt
manni sínum árið 1793. Geysi-
átakanleg er öll saga þeirrar
konu, þessarar glæsilegu dóttur
Maríu Theresíu Austurríkis-
drotningar, sem giftist barn að
aldri pólitískri giftingu hinum
dáðlausa ríkiserfingja Frakk-
lands, er síðar varð Loðvík
XVI, manni, sem var ekki að-
eirts veiklundaður og sællífur,
heldur og svo karlmenskulaus,
að hann gat ekki gegnt nauðsyn
legustu skyldu eiginmanns við
konu sína fyr en eftir margra
ára hjónaband. Hafði þessi
„leyndardómur lokrekkjunnar“
djúp og víðtæk áhrif á alt líf
þeirra samkvæmt skilningi Stef-
ans Zweigs, og hefir hann þar
óefað rétt fyrir sjer. Hjónaband
ið verður ástlaust, og drotning-
in leitar sjer dægradvalar 1
glaumi og skemtunum hirðlífs-
ins, sem baka ríkinu óhóflegan
kostnað. Og byltingin grefur um
sig, uns ekki verður við neitt
ráðið. Höfundinum tekst ekki
aðeins aðdáanlega að lýsa per-
sónum þeim, er við sögu koma,
svo sem konungunum Loðvíki
XV og Loðvíki XVI, bræðrum
hins síðarnefnda, von Fersen
greifa, Mirabeau greifa, helztu
leiðtogum byltingarinnar og
mörgum fleirum, heldur einnig
öllu umhverfi og aldaranda. Og
öll er bókin rituð af svo mikilli
snild og f jöri, að hún tekur fram
flestum skáldsögum. Eg skal að-
eins leyfa mjer að taka hjer upp
smákafla, sem getur bæði stað-
ið sem sýnishorn um stíl höfund-
arins og handbragð þýðandans:
„Ekkert skáld gæti skapað
sterkari andstæður en Maríu
Antoinettu og Lúðvík XVI, svo
gerólík eru þau. Hann er þung-
lamalegur, hún fisljett; hann er
klaufalegur, hún lipur; hann er
staður, hún ólgandi; hann er
taugasljór, hún dutlungafull og
viðkvæm; hann er óákveðinn,
hún of fljót að taka ákvörðun;
hann er seinn og íhugull, hún
skjótráð og íhyglislaus; hann er
strangur rjetttrúnaðarmaður,
hún er með allan hugann við
þessa heims gæði; hann er auð-
mjúkur og hógvær, hún djörf
og ástleitin; hann er smámuna-
samur, hún hirðulaus; hann er
sparsamur, hún eyðslusöm; hann
er hin þunga bylgja, hún löður
og dansandi bára. Honum líður
best einum, hún kann best við
FRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐU-