Morgunblaðið - 19.11.1939, Síða 7
Sunnudagur 19. nóv. 1939.
7
MORGUNBLAÐIÐ
Systrafjelagið „Alfa“
heldur sinn árlega Bazar (til
stvrktar fyrir líknarstarf sitt) í
Varðarhúsinu í dag (sunnudag-
inn 19. nóvember) kl. 4 e. h.
Okeypis aðgangur. — Allir vel-
komnir.
Lanolin-púður
á brúna og sólbrenda
húð.
Lanolin-skinfood.
Dagkrem í eðlilegum
húðlit.
Fyrir börn:
Bílar frá
Dúkkur frá
Skip frá
Húsgögn frá
Kubbar frá
Saumakassar frá
Töskur frá
Myndabækur frá
Dátamót frá
Smíðatól frá
Sparibyssur frá
Flugvjelar frá
Dýr ýmisk. frá
Spil ýmisk. frá
0.85—12.00
1.50— 14.75
0.50— 7.50
1.00— 6.25
2.00—17.50
1.00— 3.50
1.00— 3.00
0.50— 2.00
2.25— 6.00
1.50— 4.75
0.50— 2.65
0.75—4.75
0.85— 6.50
1.00—10.00
BankaJtræti 11.
1 Matrosfðtin |
úr |
Fatabúðinni. 1
i
i
i
í
AUG AÐ hvílist
an«C gleraugum frá
THIELE
KOLASALAN S.l
Ingólfshvoli, 2. hæO.
Símar 4514 og 1846.
Sítrúnur
vmn
Latigaveg l. Blmi 3555.
Útbú Fjölniiveg 2. Sími 2655.
Qagbófc
□ Edda 593911217 — 1. Atkvgr.
1.0. C F. = O.b. 1 P = 12111218‘/4
— T. E. II.
Veðurútlit í Rvík í dag: NV-
eða F-kaldi. Ljettir til.
Veðrið (laugardagskvöld kl. 5):
Grunn lægð er yfir austanverðu
Islandi og hreyfist hægt austur.
Vindur er hægur um A-helming
landsins. Annarsstaðar er N-læg
átt. Rignt hefir á S- og A-landi í,
dag með 2—5 st. hita. A N-landi
og Vestfjörðum hefir víða snjóað
í dag,. og er hiti þar kringum
frostmark.
Helgidagslæknir er í dag Páll
Sigurðsson, Ilávallagötu 15. Sími
4959.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Bifreiðastöð íslands, sími 1540,
annast næsturakstur næstu nótt.
Aðra nótt (aðfaranótt þriðjudags)
annast Litla bílstöðin, sími 1380,
næturakstur.
Mrs. Bowering, ræðismannsfrú,
tvö börn hennar og barnfóstra
voru meðal farþega á Brúarfossi
frá útlöndum.
Mrs. L. Andersen, ræðismanns-
frú, var meðal farþega á Brúar-
fossi frá útlöndum.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í lijónaband hjer í bænum
ungfrú Helga Jónína Magnúsdótt-
ir frá Blikastöðum í Mosfellssveit,
skrifari hjá Mjólkursamsölunni, og
Sigsteinn Pálsson, bústjóri á Suð-
ur-Reykjum. Síra Hálfdan Helga-
son gaf brúðhjónin saman.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband af síra Garð-
ari Svavarssyni ungfrú Sólveig D.
Hannesdóttir og Guðmundur Ög-
mundsson rafvirki. Ileimili þeirra
verður á Karlagötu 5.
Aðalfundur Heimdallar verður
n.k. þriðjudag í Varðarhúsinu.
Alþingi. Pundir verða í báðum
deildum á morgun klukkan lþ^ e-
h. Tvö mál eru á dagskrá í hvorri
deild. I neðri deild er 1. umræða
um frumvarp til laga um almenna
vinnuskóla.
Veitingahúsið í OddfeRow tekur
upp þá nýbreytni í dag, að hafa
síðdegishljómleika kl. 3^2—og
leikur þar 5 manna ný hljómsveit,
undir stjórn Þorvaldar Steingríms
sonar fiðluleikara. Eru mörg góð
lög á hljómleikaskránni í dag.
Dr. Erbach í Krefeld hefir skrif-
að brjef hingað, þar sem liann
iætur í ljós, að það hafi vakið á
nægju meðal Þjóðverja að skips-
höfnunum á þýsku skipunum
skyldi vera boðið að horfa á kapp-
leik Þýskalandsfaranna er þeir
komu heim. Ennfremur segir hann
frá því, að vinur íslensku knatt-
spvrnumannanna, Geilenberg, í í
þróttaskólanum í Duisburg, sje nú
leystur frá herþjónustu og hafi
tekið við starfi sínu í skólamun.
Leiðrjetting'. í blaðinu í gær var
Kolbeinn Þorsteinsson talinn næst-
yngstur systkina sinna, átti að
vera: yngstur.
Til fátæku fjölskyldunnar, sbr,
grein Evu Iljálmarsdóttur: II. Ó.
A. 10 kr, H. G. 10 kr.
Til kirkju í Laugarneshverfi frá
N. N. 10 kr., S. S. 2 kr., N. N. 5
kr.
Til Strandarkirkju: N. N. 5 kr.,
Ásgrímur í Viðey 10 lcr., ónefnd-
ur 5 kr., ónefndur 20 kr., II. S.
K. S. 5 kr., H. J. 5 kr., B. J. 5 kr.,
V.’ K. 10 kr., sjómaður frá. P.
(gamalt áheiti) 100 kr., N. N. (afh.
af síra Bj. Jónssyni) 5 kr.
Gengið í gær:
Sterlingspimd 25.57
100 Dollarar 651.65
— Ríkismörk 260.76
— Fr. frankar 14.72
— Belg. 106.85
— Sv. frankar 146.72
— Finsk mörk 13.08
— Gyllini 346.65
— Sænskai krónur 155.40
— Norskar krónur 148.29
— Danskar krónur 125.78
Útvarpið í dag:
9.45 Morguntónlekar (plötur): „I
persneska garðnum“, * tónverk
eftir Liza Lehmann.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Príkirkjunni (síra
Árni Sigurðsson).
15.30—16.30 Miðdegistónleikar
(plötur): Ýms tónverk.
18.30 Barnatími: Sögur, söngur og
hljóðfæraleikur. (Tvær systur).
19.20 Hljómplötur: Beethoven-til-
brigði, eftir Saint Saens.
20.15 Upplestur og söngur. Sögu-
kvæði.
21.15 Hljómplötur: Píanósónata í
Es-dúr, Op. 31, nr. 3, eftir Beet-
hoven.
Útvarpið á morgun:
20.15 Um daginn og veginn (Sig-
fús Halldórs frá Höfnuin).
20.35 Tvísöngur (Gunnar Pálsson
og Guðmundur Marteinsson);
a) Rubenstein: 1. Engillinn. 2.
Wanderers Nachtlied. b) Schles-
inger ; -, Draumar drengsins. c)
Faure: Crucifix. d) Jón Laxdal:
Gunnar og Kolskeggur.
21.00 Kvennaþáttur: ■ . Norræn
kvennasamvinna (frú Sigríður
Eiríksdóttir)..
21.25 Utvarpshljómsveitin: Þýsk
og ungversk þjóðlög.
8 Þjöðverjar hand-
teknir íyrir njósnir
í Tyrklandi
London í gær. PÚ.
Ifregn frá Istambul í dag
segir, að 8 Þjóðverjar, hefði
verið handteknir í Tyrklandi
fyrri undirróður og njósnir.
Þjóðverjar þessir höfðu mikinn
erlendan gjaldeyri til umráða
og aðallega Bandaríkjadollara.
Það er tilkynt í London í dag,
að Tyrkir ætluðu að senda aðra
nefnd til London til þess að
ræða sameiginleg hagsmunamál
Breta og Tyrkja, m. a. viðskifta-
og fjárhagsmál. Nefndin legg-
ur af stað á mánudag og verð-
ui’ yfirmaður hennar skrifstofu-
stjóri tyrkneska utanríkismála-
ráðuneytisins.
VINNUDAGUR LENGDUR
London í gær. PÚ.
Dr Ley, leiðtogi nazistisku
verkalýðssamtákanna, til-
kynti í gær, að daglegur vinnu-
stundafjöldi yrði aukinn úr 8 í 10
klukkustundir.
Hann kvað heitar máltíðir látn-
ar í tje ókeypis, og bætti því við,
að markmið Þjóðverja væri alger
sigur yfir Bretum og hrun breska
heimsveldisins.
Ennfremur sagði ’hann að Þjóð-
verjar óttuðust ekki hafnbann
Breta, þar sem atvinnu- og við-
skiftalíf Þýskálands væri í eðli-
legu horfi og mundi verða þrátt
fyrir hafnbannið.
Vegna áskorana syngur
M. A. kvartettinn
í GAMLA BÍÓ í dag klukkan 3 síðdegis.
Bjarní Þórðarson aðstoðar.
20 LÖG Á SÖNGSKRÁ.
Aðgöngumiðar við innganginn.
■ -■
Samsæti
ihL
fyrir skákmeistarana, sem fóru til Buenos Aires, verður
haldið að Hótel Borg miðvikudaginn 22. þ. mán.
Borðhaldið hefst kl. 7y2-
Áskriftalisti liggur frammi í Hótel Borg.
TAFLFJELAG REYKJAVÍKUR.
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS.
Fjelag vefnaðarvörukaupmanna í Reykjavík.
Aðalfundur
verður haldinn að Hótel Borg á morgun, mánudag-
inn 20. þ. m. kl. 15.
Dagskrá samkvæmt f jelagslögum.
STJÓRNIN.
Sími 1380.
LITLA BILSTOÐIN
UPPHITAÐIR BÍLAR.
Maðmúnn minn og faðir okkar,
JÓN ERLENDSSON verkstjóri,
andaðist í Landsspítalanum 17. þ. m.
Guðlaug Björnsdóttir og böm.
Jarðarför móður minnar og tengdamóður okkar
ELÍNAR MAGNÚSDÓTTUR
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 21. nóv. kL 2,
og hefst með húskveðju á Bakkastíg 6 í Reykjavík kl. 1.
Guðlaug Guðmundsdóttir. Jón Ármannsson.
Helga Sveinsdóttir.
Jarðarför
GUÐLAUGAR I. JÓNSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 21. nóv. n.k. og hefst
með kveðjuathöfn á heimili hennar, Smáragötu 6, kl. iy2 e. h.
Aðstandendur.