Morgunblaðið - 19.11.1939, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.11.1939, Qupperneq 8
8 Sunnudagur 19. nóvv 1939J. GAMLA B!0 Antoinette. Heimsfræg og hrífandi fög- ur Metro Goldwyn Mayer- stórmynd, aS nokkru leyti gerS samkvæmt æfisögu drotningarinnar eftir STEFAN ZWEIG Aðalhlutverk: Norma Shearer, Tyrone Power, Sýnd í kvöld kl. 6!/2 og 9 (lækkað verð kl. 6'/4). Barnasýning kl. 5 og þá sýnd gamanmyndin Kálir fjelagar með Gög «g Gokke. Danslei k heldur Fjelag harmonikuleikara í Oddfellowhúsinu í dag, sunnudaginn 19. þ. m., kl. 10 síðdegis. Nýju dansarnir niðri. Eldri dansarnir uppi. Harmonikulilfómsveilir og blfómsveit Aage Lorange leika, Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 síðdegis. Tryggið yður miða í tíma. Blóm & Kransar h.f Hverfisgötu 37. Sími 5284. — Bæj,;rins lægsta verð. JÖRÐ TIL SÖLU Upplýsingar gefnar kl. 2—9 á Seljaveg 15. ALLAR ÍSLENDINGASÖGUR ásamt Sturlungu í góðu bandi, til sölu. Verð kr. 80.00. Uppl. Óðinsgötu 25. SALTVÍKUR GULRÓFUR góðar og óskemdar af flugu og maðki. Seldar í 1/1 og 14 pok- um. Sendar heim. Hringið i síma 1619. ULLARTAU í skólakjóla og kápur, margar tegundir. Náttfataflúnel, Rifflað flauel, Sloppaefni o. m. fl. — Einnig barnabolir og kvennær- fatnaður. Versl. Snót, Vestur- götu 17. SAUMA ÓDÝRT blússur og kjóla fyrir jól. Hef saumað fyrir versí. Lilla, Lauga veg 30. — Guðrún Jónsdóttir, ^augaveg 18 A, efstu hæð, dyrn- ar móti apótekinu. SNIÐ AF ALLSKONAR fatnaði fást í Klæðav. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 17. Sími 3245. REYKJAVÍKUR APÓTEK kaupir daglega meðalaglös smyrslkrukkur (með loki), háli flöskur og heilflöskur. RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahl kaffi fæst ávalt í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd- uniiia: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ar kaffi. FYRIRLIGGJANDI, innlend, hlý og góð fataefni. Sömuleiðis vetrarfrakkaefni til saumaskapar. Klæðav. Guðm B. Vikar, Laugav. 17. Sími 3245 KÁPUR OG FRAKKAR yrirliggjandi. Einnig saumað með stuttum fyrirvara. Goti mið! Kápubúðin, Laugaveg 35 MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fer&ólglös, Soyuglös og Tómat. t'löskur keypt daglega. Sparit milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi, fyrir börn og full- orðna, kostar að eins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott. að það inniheldur meira af A og D-fjörefnum en lyfjaskráhi ákveður. Aðeis notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur Hringið í síma 1616. Við send um um allan bæinn. NÝJA BÍÖ DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli, KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28 Simi 3594. ÍSLENSKT BÖGLASMJÖR Hnoðaður mör. Harðfiskur, vel barinn. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. I. O. G. T. UMDÆMISSTÚKAN NR. 1 Haustþingið verður sett í G.T.- húsinu kl. 1 í dag. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld kl. 8,30. Mælt með U.St. Spilakvöld Á.Á. Skrá. Stjórnar. Há verðlaun. Hafið spil. ST. VlKINGUR NR. 104 Fundur annað kvöld á venju legum stað og tíma. Inntaka nýrra fjelaga. Hagnefndarat- riði: Áhrif áfengis á lífskjör al- mennings. Umræður hef ja: Kristján Guðmundsson, Guðm. Jóhannsson og Kristinn Vil- hjálmsson. Fjelagar fjölsækið, munið eftir myndatökunni, sem getið var um á síðasta fundi, í sambandi við 35 ára afmæli stúkunnar. Æ.t. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. BETANlA. Almenn samkoma í kvöld kl. 8V2. Ræðumaður Jóhannes Sig- urðsson. Allir hjartanlega vel- komnir. SJÓMANNASTOFAN, Tryggvagötu 2. Kristileg samkoma í dag kl. 4 e. h. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. ZION, Bergstaðastræti 12 B Barnasamkoma í dag kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8. 1 Hafnar- firði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. Jól frœndi. Gullfalleg og áhrifarík kvik- mynd frá Columbia film er hvarvetna hefir hlotiS' féikna vinsældir. Aðalhlutverkin leik'a : EDITH FELLOWS og LEO CARILLO. Manngæska — mildi — ástúð — þetta þrent eru einkunn- arorð þessarar óvenju góðu myndar er alla mun hrífa og margur mun sjá oftar en einu sinni. — Sýnd kl. 7 og 9. — Nfósnari hardinálans. Þessi spennandi og skemtilega mvnd verður sýnd fyrir börn kl. 5. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. Tvær sýningar á morgun. Brimhljóð Á heimleið Sýning í kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. §íðasfa sinn. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum eru seldir eftir kl. 1 í dag, Sýning í dag kl. 3. LÆKKAÐ VERÐ. K.F.U.M. og K.F.U.K. Hafnarfirði, — Æskulýðsvika hefst í kvöld kl. 81/2 og verða samkomur á hverju kvöldi alla vikuna. Ýmsir ræðumenn. Söng Ur og hljóðfærasláttur. I kvöld talar Steinn Sigurðsson. Komið og heyrið Guðsorð. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag kl. 11 og 814. Kapt. Andresen og Solhaug o. fi. Lúðrafl., strengjasv., kór- söngur. Velkomin! FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 4 og 8)4 e. h. Sigmundur Jakob- sen ásamt fleirum tala. Allir velkomnir! rxœvL FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. SLYSAVARNAJELAGIÐ, akrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort tekið móti gjöfum, áheitum, árs tillögum o. fl. Nýar gnmmívörnr: Baðhettur, margar teg. Gúmmíbuxur, margar teg Gúmmfhanskar, margar teg. Gúmmítúttur og Gúmmísnuð. Laugaveg 19 HERBERGI með öllum þægindum til l'eigia í nýja hverfinu í Austurbæn^ um. Sími 3799. xKe'ttóCct- KENNI ENSKU Albert Goodman, Garðastrætii 33. Sími 4360. LAGHENTSTÚLKA getur komist að sem nemandi á Saumastofunni, Lækjargötu 8. Sara Finnbogadóttir. ÞVÆ ÞVOTTA OG FLEIRA Vönduð vinna. Lína Guðm. Upp- lýsingar í síma 3704. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Ilafhar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ heimilisvjelar. H. Sandholt,. saumavjelar, skrár og allskonar Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokksv- vinna. Sími 2978.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.