Morgunblaðið - 28.11.1939, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 28. nóv. 1939.
'■otpnltóJ
(ITll PISLARVOTTURINN
DÖKKBLÁTT
SKÍÐAFATAEFNI
vindþjett, nýkomið. Kápubúðin,
Laugaveg 35.'
verður ykkar fyrsta verk að fara
út á bæ Achards. Þar sem þið
verðið dulhúnir eins og verka-
menn, mun engan grana ykkur
u<n græsku. Þið munuð komast að
raun um að hóndinn er fús til að
Veita liðsinni, sitt gegn borgun og
þið verðið að fá góða hesta handa
sjálfum, ykkur og lielst klárinn,
sem jeg nefndi áðan. Þið eruð
háðir fyrirtaks hestamenn. og þess
vegna valdi jeg ykkur þetta hlut-
verk, því þið eigið að hitta okkur
og kolavagninn um 17 km. leið frá
St. Germain, þar semi fyrsti veg-
vísirinn sýnir leiðina til Courbe-
voie. Tvö hundruð metra frá vega-
mótunum er kjarr þar sem þið
getið falið ykkur og hestana. Von-
andi verðum við þarna um eitt
leytið um nóttina aðfaranó.tt mánu
dagsins. Hafið þið skilið mig og
eruð þið háðir ánægðir með ykk-
ar hlutskiftif'
„Já, þetta er ofur skiljanlegt“,
sagði Hastings rólega; „en hvað
mig snertir þá er langt frá því að
jeg sje ánægður“.
„Og hvers vegna ekkif'
„Vegna þess að þetta er harna-
leikur. Við teflum ekki á neina
áhættu með ykkur".
„Æ, jeg rnátti svo sem vita að
þú myndir segja eitthvað þessu
ííkt, nöldursseggurinn þinn“, sagði
Sir Perey brosandi. „En jeg ætla
bara að segja þjer að ef þú legg-'
ur af stað út úr París á morgun í
þessu skapi, þá er jeg viss uin,
að þið .verðið háðir handteknir,
áður en þið komið í Neuilly-hliðið.
Jeg leyfi ekki að þið sjeúð alt of
óhreinir í andlitinu, því verka-
maður, sem er alt of óhreinn getur
hæglega vakið á sjer grun. Það
eru því miklu meiri líkur til að
byrja með, að þið verðið hand-
teknir heldur en bæði Tony og
Efoulkes. v
A rmand hafði ekki mælt orð á
■**• meðan Blakeney skýrði hon-
um og Hastings frá fyrirætlun-
inni —— fyrirætlun sem; í raun og
veru var skipun. — Hann hafði
setið með krosslagða handleggi og
höfuðið ofan í hringu. Þegar Blak-
eney spurði þá hvort þeir væru
ánægðir gerði hann hvorugt,, að
vera sammála mótmælum Ilastings
nje taka undir glens foringjans.
Þó hann líti ekki upp fanst hon-
um, sem augu Sir Percy’s hvíldu
á sjer, og það var eins og þau
brendu hann. Ilann lagði að sjer
til þess að sýnast eins ákafur ög
niiiiiinmiHiniiiimiiiiiiiiiiiuiH*iiiHiiiiMiiiiiiiiii||ii
Framhaldssaga [21
mimimmmiiiiiiimiiimmmmiiimiiiiiiiiiiiiiiiuR
hinir, en þó hafði honum strax
fundist eins og ísköld hönd hefði
gripið um hjarta hans. Hann gat
ekki hugsað sjer að fara frá París
fyr en hann hafði talað við Je-
anne.
Hann leit. alt í einu upp og
reyndi að líta kæruleysislega út;
haún hafði beint í augu foringj-
ans og spurði rólega:
„Hvenær verðum við að fara frá
París t‘ ‘
„Þið eigið að fara við sólarupp-
komu“, svaraði Blakeney með ör-
lítilli áherslu á orðið eigið. „Hent-
ugasti tíminnmun vera þegar hlið -
in eru opnuð og verkamennirnir
fara inn og út úr borginni til
vinnu sinnar. Þið verðið að kom-
ast sem fyrst til St. Germain, því
annars getum við átt á hættu að
það verði of naumur tími fyrir
bóndann til að útvegat nógu marga
hesta. Jeg ætlast til að þú Armand
semjir um hestalánið við Achard
til þess að enskuhreimurinn af
frönskunni hans Hastings komi
ekki upp um okkur. Það getur
líka farið svo að þið fáið ekki
strax farartæki til St. Germain.
Við verðum að gera ráð fyrir öll-
um slíkum töfum, Armand, það er
svo mikið í húfi“.
A rmand hreyfði nú ekki fleiri
mótmælum; en hinir gátu
ekki leynt undrun sinni. Armand
hafði einungis spurt algengrar
spurningar, en samt hafði svar
Sir Percy’s verið eins og áminn-
ing.
Hastings varð fyrstur til þess
að rjúfa þögnina ,sem lagst hafði
yfir hópinn.
„Við leggjum vitanlega af stað
við sólaruppkomu“, sagði hann,
„undireins og hliðin verða opnuð.
Við fáum ábyggilega einhvern til
að flytja okkur til St. Germain.
Hvernig eigum við að finna Ac-
hard, þegár þangað kemur!“
„Hann er l>ektur bóndi. Þið
skuluð bara spyrjast fyrir um
hann“.
„Það er ágætt. Við útvegum
fimm hest, gistum í þorpinu og
leggjum svo af stað á sunnudag-
inn áleiðis til Parísar. Er þetta
rjett skilið?“
„Já. Annar ykkar verður að
teyma einn hest, en hinn tvo. Lát-
ið heytuggu ofan á lausu hest-
ana og leggið af stað um 10 leytið.
Farið eftir aðalþjóðveginum, þar
til þið komið þar sem fjórir vegir
mætast hjá vegvísi er snýr í átt-
ina að Courbevoie. Haldið síðan
áfram að skógarþykni-sem þarna
er rjett hjá. Brynnið hestunum í
læknum og gefið þeim heytuggu.
Við hittum yklcur svo klukku-
stund eftir miðnætti. Það verður
vouandi dimt yfir og tunglið er
að minsta kosti minkandi".
„Jeg held að jeg skilji alt. Það
er að minsta kosti ekki svo mjög
erfitt og við skulum fara afar var-
lega“.
„Þið verðið báðir að vera að-
gætnir“, sagði Blakeney að lokum.
Hann Ieit á Armand um leið og
hann sagði þetta, en Amand hafði
ekki hreyft sig á meðan foringinn
og Hastings ræddust við. Hann
sat grafltyr í sömu stellingum.
Blakeney andvarpaði óþolin-
móðlega, gekk út að glugg-
anum og opnaði hann upp á gátt.
Úm Ieið heyrðist barin bumþa í
fjarska og næturvörðurinn heyrð-
ist hrópa niðri á götunni:
„Sofið, borgarar! Það ríkir ró
og friður alstaðar!“
„Skynsamlegt ráð“, sagði Blak-
eney í glettnistón. „Eigum við ekki
líka að ganga til hvílu? Hvað finst
ykkur ?“
Framh.
onrw$ Tnú^íGuyrJzjc^pyriLL
Danskur skipst jóri, sem lá með
skip sitt í enskri höfn, ætl-
aði að eyða kvöldstund með því
að fara í kvikmyndahús, en hon-
um var alstaðar neitað um að-
gang vegna þess að hann hafði
ekki gasgrímu, eins og allir aðrir
vegfarendur.
Hinn danski skipstjóri drapst
samt ekki úr ráðaleysi. Hann fór
um borð í skip sitt fann þar gaml-
an pappakassa og batt í hann
band og hengdi síðan um öxl sjer.
Eftir þetta voru honum allar Ieið-
ir færar í landi.
★
Eftir síðustu heimstyrjöld, þeg-
ar svo að segja allir Þjóðverjar
voru með járnkrössinn, kom einu
sinni kona grátandi inn á lög-
reglustöð og sagði frá því að mað-
ur nokkur hefði stolið mjólkur-
fötu hennar, sem staðið hefði fyrir
utan dyrnar.
— Sáuð þjer manninn? Getið
þjer lýst honum?, spurði lögréglu-
■ónnmn.fn°o 3° 'itítobamö^a '§url
— Nei, hann hljóp svo hratt, að I
jeg get ekki gefið nákvæma lýs-
ingu á hónum.
— Var hann með járnkrossinn?
— Nei, jeg er viss um að hann
var ekki með járnkross.
— Jæja, þá skuluð þjer vera
rólegar. Við skulum hafa hendur
í hári þrjótsins.
★
I Brasilíu er ekki kaffiskömtun
eins og víða hjer í álfunni. Til
þess að halda uppi kaffiverðinu
voru eyðilagðir 105.000 sekkir af
kaffi í Brasilíu á fyrstu tveim
vikum septembermánaðar'.
★
Meðal þeirra bóka, sem breska
stjórnin hefir ráðlagt hermönnum
að lesa er „Mein Kamp“ eftir
Hitler og „Das Kapital“ (Auð-
magnið) eftir Karl Marx.
★
Það kom alt í einu hellirigning.
Kona, hljóp upp í strætisvagn og
sagði hátt, svo heyrðist um allan
vagninn:
— Það eru að minsta kosti tvö
I ár síðan jeg hefi ekið í strætis-
vagni, því venjulega ek jeg mín-
um eigin bíl.
Bílstjóranum stökk ekki bros er
hann rjetti konunni farseðilinn og
sagði um leið:
Þjer getið ekki hugsað yður
hve við höfum saknað. yðar, frú!
^Mma>
STÚLKA
óskast til húsverka. — Hanna
Gísladóttir, Laugaveg 40.
OTTO B. AkNAR,
löggíltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
SNÍÐ OG MÁTA
Dömukápur, dragtir, dag-
kjóla, samkvæmiskjóla og alls
konar barnaföt. Saumastofan
Laugaveg 12, uppi (inng. frá
Bergstaðastræti). Símar 2264
og 5464.
&ZCátymUtujœ
VENUS SKÖGLJÁJ
mýkir leðrið og gljáir skóna af
burða vel.
VENUS-GÓLFGLJÁI
afburðagóður og fljótvirkur. —
Ávalt í næstu búð.
ZION, Bergstaðastræti 12 B
Munið eftir vakningavikunni.
Samkoma byrjar kl. 8. Margir
ræðumenn. Allir velkomnir.
HJÁLPIÐ BLINDUM
Kaupið minningarkort Bóka-
sjóðs blindra, fást hjá frú Mar-
en Pjetursdóttur, Laugaveg 66,
Körfugerðinni og Blindraskól-
anum.
FRIGGBÓNIÐ FlNA,
er bæjarins besta bón.
l o. G. T.
ST. VERÐANDI NR. 9.
Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inn-
taka nýrra félaga. 2. Fræði- og
skemtiatriði annast: Hr. Guð-
mundur Karlsson, hr. Magnús
Guðbjörnsson, hr. Svavar Jó
hannsson.
PÍANO
óskast til leigu. Upplýsingar í
síma 3704.
ÓSKA EFTIR HÚSPLÁSSI
nálægt miðbænum, hentugu fyr-
ir verslUn. Uppl. í síma 5114.
TIL LEIGU
ágætt herbergi (um tvö að
velja). Getur komið til mála
aðgangur að eldhúsi. Uppl. í
síma 1318 eða 1529.
5&fio2-furuli£
GRÆNN SJÁLFBLEKUNGUR
hettulaus, hefir tapast. Skilist í
Reykjavíkur Apótek gegn fund-
arlaunum.
KARTÖFLUR OG GULRÓFUR
í pokum og lausri vigt. Góðar
og ódýrar. Þorsteinsbúð, Grund
arstíg 12, sími 3247. Hringbraut
61, sími 2803.
ÍSLENSKT BÖGLASMJÖR
Hnoðaður mör. Harðfiskur
vel barinn. Þorsteinsbúð, Hring
braut 61, sími 2803, Grundar-
stíg 12, sími 3247.
NÝR FISKUR.
Fiskbúðin Víðimel 35. Sími 5275
NÝR FISKUR.
Saltfisksbúðin. Sími 2098.
SPARTA DRENGJAFÖT
Laugaveg 10 — við allra hæfl.
VESKI, DÖMUTÖSKUR
verða seld fyrir hálfvirði næstu
,daga, Kápubúðin, Laugaveg 35.
VIL KAUPA
2 notaðar kolaeldavjelar. Uppl..
í síma 3665.
SALTVÍKUR GULRÓFUR
góðar og óskemdar af flugu og
maðki. Seldar í 1/1 og % pok-
um. Sendar heim. Hringið f
síma 1619.
REYKJAVÍKUR
APÓTEK
kaupir daglega meðalaglös,
smyrslkrukkur (með loki), hálf
flöskur og heilflöskur.
Blóm & Kransar li.f.
Hverfisgötu 37. Sími 5284. —
Bæjörins lægsta verð.
KÁPUR OG FRAKKAR
fyrirliggjandi. Einnig saumaH
með stuttum fyrirvara. Gott
snið! Kápubúðin, Laugaveg
MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR
Fersólglös, Soyuglös og Tómafc-
flöskur keypt daglega. Sparilf
milliliðina og komið beint til:
okkar ef þið viljið fá hæsta#
verð fyrir glösin. Við sækjumi
heim. Hringið í síma 1616. —
Laugavegs Apótek.
ÞORSKALÝSI
Laugavegs Apóteks viðurkenda*
meðalalýsi, fyrir börn og full-
orðna, kostar að eins 90 aur»
heilflaskan. Lýsið er svo goti^.
að það inniheldur meira af A-
og D-fjörefnum en lyfjaskráiii
ákveður. Aðeis notaðar ster*
ilar (dauðhreinsaðar) flöskur.
Hringið í síma 1616. Við send.
um um allan bæinn.
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðna.
Guðmundsson, klæðskerii —
Kirkjuhvoli.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allán bæ. —
Björn Jónsson, Vesturgötu 28.
Simi 3594.
Kaupum allskonar
FLÖSKUR
hæsta verði. Sækjum að kostn-
aðarlausu. Flöskubúðin, Hafnar-
stræti 21, sími 5333.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáár, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR
og blúsur í úrvali. Saumastofan
Uppsölum, Aðalstræti 18. —
Sími 2744.
ÁTEIKNAÐIR PÚÐAR
kaffidúkar og strammar í góðu
úrvali í hannyrðaverslun St.
Sveinbjarnard. Hafnarfirði.
MJÖG GOTT FIÐUR
fæst í hannyrðaverslun St.
Sveinbjarnard. Hafnarfirði.
BLINDRA IÐN
Gólfmottur fyrirliggjandi. —
Ingólfsstræti 16.
HARÐFISKSALAN,
Þvergötu, selur saltfisk nr. 1,
2 og 3. Verð frá 0,40 au. pr..
kg. Sími 3448.