Morgunblaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 4
4 MORGÚNBLAÐIÐ Föstudagur 1. des. 1939. Fullveldisfagnað heldur Knattspyrnufjelagið Fram að Hótel ísland 1. des. SKEMTISKRÁ : 1. Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson dansa Booms-a-Daisy. 2. Brynjólfur Jóhannesson ? 3. DANS. Aðgöngumiðar seldir að Hótel ísland eftir kl. 4 í dag. Fyrir yngri fjelaga verður skemtifundur í Oddfellow- húsinu (uppi) kl. 4 síðd. í dag. SKEMTISKRÁ: — Upplestur, gamanvísur, söngur og hljóðfæraleikur. — Aðgangur ókeypis. Knattspyrnufjelagið Víkingur. Dansleikur í Oddfellowhúsinu laugardaginn 2. þ. m. klukkan 10 e. h. Kvenna-tríó syngur 3 ný danslög, eftir H. Rasmus. , Ballet-Plastik: Harmóníkusóló: Inga EIís. Bragi Hlíðberg. Ungfrú Helga Gunnars syngur með hinni vinsælu hljóm- sveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á kr. 5.00 fyrir parið og kr. 3.00 fyrir einstakling, seldir í Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Dansað uppi og niðri. NB. Samkvæmisföt eða dökk föt. Arshðtfð Sjðlfstæðismanna i Hafnarfirði verður á morgun, 2. des., kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Til skemtunar: Sameiginleg kaffidrykkja — Söngur — Ræðuhöld og mörg skemtiatriði önnur. DANS — ágæt 4 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar í Verslun Einars Þorgilssonar, Versl- un Bergþóru Nyborg og hjá Jóni Mathiesen. Sjálfstæðismenn og konur! Tryggið yður aðgöngu- miða í tíma. FULLTRÚ ARÁÐIÐ. SósialistafjelagiO ~ og ÆskulýOsfylkingin hafa fullveldisfagnað í Iðnó í kvöld kl. 9. Mjög fjölbreytt skemtiskrá. DANS, hljómsveit Weisshappel. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 í Iðnó frá kl. 5—7 e. h. og við innganginn. Ávarp frá Vetrarhfálpimni til Reykvikinga. Heiðraði samborgari! Eins og á undanförnum árum hefst starfsemi Vetrarhjálparinnar nú um þessi mánaða- mót. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ástæður almennings eru nú með erfiðasta móti. Veldur því bæði mikið atvinnuleysi og svo öll sú dýrtíð, sem af styrjöldinni leiðir. Má því vel segja, að oft er þörf en nú er nauðsyn um stuðning við þá, sem harðast verða úti. Vetrarhjálpin hefur á undanförnum árum notið velvildar og stuðnings bæjarbúa, og treyst- ir því, að enn verði drengilega hlaupið undir bagga, þegar knúið er á dyr manna nú að nýju. Síðastliðinn vetur nutu aðstoðar frá Vetrarhjálpinni 655 f jölskyldur og meðlimatala þeirra var 2474, þar af 1368 börn. Ennfremur nutu aðstoðar 3Jj2 einstaktingar, sem voru aðallega gamalmenni. Einnig voru sendar jólagjafir til sjúklinga á Farsóttarhúsinu, og til gamla fólks- ins á EUiheimilinu „Grund“. Til þessa fólks var úthlutað sem hér segir: 1. af Matvælum ..................... 1026 sendingum að verðmæti kr. 17.109,73 2. — Mjólk ........................ 9482 lítrum — — — 3.641,30 3. — Kolum ........................94900 kílóum — — — 5.109,50 U. — Fatnaði ...................... 7111 flíkum — — — 27.661,10 Samtals úthlutað allt starfstímabilið fyrir kr. 53.521,63. Gjafir til Vetrarhjálpannnar starfsárið 1938—1939 voru 1. Matvæli, mjólk, kol og fatnaður ........... kr. 16.862,09 2. Peningagjafir .............................. — 19.002,46 eða samtals kr. 35.864,55 Fyrir allar þessar miklu gjafir færir Vetrarhjálpin hinum mörgu gefendum sínar inni- legustu þakkir. Þessa tölur sýna glöggt, hve brýn þörf var á hjálp til fjölda heimila hér í bænum í fyrra- vetur, en eins og áður er getið, mun hún því miður sízt minni í ár. Ýmsar fyrirspurnir hafa þegar borizt frá fátæku fólki um starfsemi Vetrarhjálparinnar, og berast okkur daglega bréf og fyrirspumir, þar sem lýst er mjög erfiðum ástæðum. Allt bendir til þess, að meira verði leitað til Vetrarhjálparinnar nú en nokkru sinni fyrr. Þess vegna reynir á hjálpfýsi þeirra, sem einhverju geta miðlað, jafnvel umfmm venju. Við viljum vekja athygU á því, að það eru ekki eimmgis peningagjafir, sem vel eru þegn- ar, heldur einnig hvers konar matvæli og fatnaður. Skal þess sérstaklega getið, að Vetrar- hjálpin starfrækir saumastofu eins og að undanförnu, og er þannig hægt að breyta nptuðum fatnaði, sjá um aðgerðir og hreinsun eftir þörfum. , Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í MjólkurfélagshúsÍnu, herbergi nr. 26 og 27 (á skrifstofu Rauða kross íslands), hún er opin alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Símanúmer- ið er 4658. Með því að tilkynna skrifstofunni, verður sérhvað það, er menn geta látið af hendi rakna, sótt heim til þeirra. Gjöfum er einnig veitt móttaka í Franska spítalanum. Nú líður senn að jólum og fer aðalúthlutun fram fyrir hátíðarnar. Þess vegna er það ósk okkar, að þér gerið okkur aðvart sem fyrst um það, sem þér ætlið að miðla okkur. Virðingarfyllst, f. h. Vétrarhjálparinnar í Reykjavik. STEFÁN A. PÁLSSON. Úrval af Leikfðngum a i X' Jólabasar 1 & l FatabúOarinnar. oooooooooooooooooc 0 Islenskar Gulrófur Úrvals Kartöflur. vmn Lattgaveg 1. Sími 3565. Útbi Fjölniiveg 2. Sími 2555. \ CKX><X>000<X><><><>0<><><>ö Skrifstofur bæjarins verða lokaðar allan daginn í dag Lokað Idag, 1. desembar. Tryggingarstofnun ríkisins Landssamband ísl. stjettarfjelaga. Fulltrúaráð stjettarfjel. í Reykjavík. Almennur verkalýðsfundur. Fulltrúaráð stjettarfjelaganna í Reykjavík boðar til almenns verkalýðsfundar í Nýja Bíó n.k. sunnudag kl. 1. Fundarefni verður kaupgjaldsmálin, og verkalýðsmál- in á Alþingi. Fulltrúum frá verkalýðsfjelögunum í Reykjavík hefir verið boðin þátttaka í fundinum. Verkamenn fjölmennið! FULLTRÚ ARÁÐIÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.