Morgunblaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. des. 1939. 7 MORGUNBLAÐIÐ Kaupmann og kaupfjelög. Höfum fyrirli£&j andi: Kfólapifur í Organdi og Georgette; Dömnkrag'a í Organdi og Satin; Brfóslahöld og VASAKLÚTA. Lífstykkja- og Kraga verksmiðj an Lady Njálsgötu 35. Sími 2841. Thorvaldsensbazarinn Ansturstræti 4, — Reykjavík. Sími 3509. Hefir ávalt til sölu íslenska iSnaðarmuni, t. d. útskorna muni í trje og horn, silfur- muni, upphlutsborða, knipl- inga, ábreiður, sokka, vetl- inga, brúður o. m. fl. Sendum gegn póstkröfu um alt land. Bazarinn tekur til sölu vel unna muni, prjónavörur og band gegn 10%. Bíll • * , Vil kaupa Chevrolet eða Ford, • « 1 y2 til 2y2 tonns. Upplýsing- * • ar í síma 4483 frá 4y2 til 7 J • í dag. • C»<><><>0<>0<><><><>0<><><><><><> Veitingastaður á besta stað í bænum er til sölu nú þegar. Tilboð sendist 0 Morgunblaðmu, merkt „Veit- ^ ingar“. $ 0 <K>00<><><><><><><><><><><><>0< A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELI Drælti í happdrætti Fríkirkjusafnaðarins er frestað til 15. mars 1940, sam- kvæmt leyfi. T X Matrosfótin ur Fatabúðinni. X Dagbok I. O. O. F. l = 1211218>/2 = Sk. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi. Skúrir eða jel. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Aðalstöðin, sími 1383, annast næturakstur næstu nótt. 60 ára er í dag Einar Magnús- son gjaldkeri hjá Sparisjóð Reykja víkur og nágrennis. 60 ára er í dag ekkjan Margrjet Jóhannsdóttir, Laugarnesveg 41. 50 ára er í dag frú Guðleif Bárðardóttir, Ránargötu 31. Vinir hennar og kunningjar óska henni allra heilla í tilefni af afmælinu. Kristilegt stúdentablað, gefið út af Kristilegu stúdentafjelagi, kem- ur út í dag eins og undanfarin ár. í blaðið rita að þessu sinni eftirtaldir: Síra Sigurður Pálsson, Þórður Möller stud. med., Sigurð- ur M. Kristjánsson stud. theol., Gunnar Sigurjónsson, Ástráður Sigursteindórsson, Helgi Tryggva- son, Ólafur Ólafsson kristniboði og fleiri. Auk þessa er athyglis- vert viðtal við Kuud Zimsen fyrv. borgarstjóra í Reykjavík: Prá stúdentsárunum. Blaðið er hið vandaðasta að öllumi frágangi, prýtt fagurri forsíðumynd auk smámynda. Það er selt á götunum í dag. Stúdentablað Siglufjarðar heitir rit, sem Morgunblaðinu hefir bor- ist. Er það gefið út af Stúdenta- fjelagi Siglufjarðar í tilefni af fullveldisdeginum. í blaðið rita: Guðmundur Hannesson um full- veldið, H. Kristinsson uimi Stúd- entafjelag Siglufjarðar, Baldur Eiríksson um 1. desember. „Er Siglufjörður óbyggilegur11 heitir grein eftir Steingrím Einarsson, og loks ritar' Jóhann Jóhannsson grein er hann nefnir „Uppsala ár bást“. Blað þetta verður selt hjer á götunum í dag. Sólþurkaður rabarabar er nú kominn á markaðinn og er það firmað Blöndahl h.f. sem kemur með þessa nýung. Áður hefir rabarbar verið geymdur í vatni á lokuðum flöskum, en þetta er í fyrsta skifti sem tilraun hefir ver- ið gerð með að þurka hann. Heiðruðu bæjarbúar! Heill, heið- ur og þökk til ykkar allra, sem gáfuð til fátæka heimilisins. Einn- ig vil jeg þakka síra Árna Sig- urðssyni og Morgunblaðinu fyrir höfðinglega aðstoð. Guð launi ykkur öllum ríkulega. Eva Hjálm- arsdóttir frá Stakkahlíð og fátæka heimilið. Til fátæka heimilisins, sbr. grein Evu Hjálmarsdóttur. Sigga 2 kr., Ó. J. 10 kr., fátæk kona 5 kr. Samskotum þessum er hjer með lokið. Þjóðræknisfjelag íslendinga verður stofnað í dag kl. 5 e. h. í Kaupþingssalnum. Fjelagi þessu er m. a. ætlað það hlutverk, að halda við sambandinu milli íslendinga 1 austan hafs og vestan og standa að því stjómmálamenn úr öllum aðalflokkunum og fleiri áhrifa- menn. Til Strandarkirkju. N. N. 5 kr., kona 3 kr., A. 2 kr., B. G. 10 kr., N. N., Grindavík, 5 kr.., L. G. 5 kr., M. G. S. 10 kr„ M. S. J. 5 kr., S. -J. 4 kr., G. G. 3 kr., H. M. 5 kr. Loftárásir Rússa ■ iimmiimimiiiiiiimmimimiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiniHmiiiiiiinuniuiuiimiiuiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiinmniiiiini FRAMH. AF ANNARI SÍÐU , finsku flotabækistöðina Hangoe., Fregnir herma að þeim hafi tek- ist að setja þar herlið á land. í árásinni á Hangoe aðstoð- uðu 15 rússneskar flugvjelar flotann. Rússnesk herskip hafa líká aðstoðað landherinn við inn- rásina á Kyrjalanesi. En manntjón hefir orðið aðallega af loftárásum Rússa á óvíggirtar borgir í Finnlandi. Strax kl. 8V2 í morgun var gefið loftvarnamerki í Helsing- fors. En 1 það skiftið vörpuðu flugvjelar aðeins sprengjum yf- ir flugvöllinn í borginni. En yf- ir sjálfa borgina vörpuðu þær flugmiðum þar sem því er lýst yfir, að Rússar vilji ekkert tjón vinna finsku þjóðinni. En finska þjóðin hafi verið glapin af for- ingjum sínum. „Losið ykkur við Cajander forsætisráðherra og Mannerheim yfirhershöfðingja og leiðin er opin til þess að semja frið“, segir í flugmiðun- um. Merki um að loftárásahættan væri liðin hjá var gefið kl. 2%. Gengu ,menn þá til vinnu sinnar, eins og ekkert hefið í iskorist. Er imjög dáðst að rólyndi og hugrekki Helsingforsbúa. En rjett eftir að búðir höfðu verið opnaðar var gefið nýtt að- vörunarmerki. Og nú höfðu menn ekki nema eina mínútu til þess að forða sjer, áður en Rússar fóru að láta rigna ,sprengjum yfir borg ina. Flugvjelarnar flugu mjög hátt, svo að þær gátu ekkert mark tekið. Opinberlega er tilkynt, að manntjón í Helsingfors hafi í dag orðið 80 manns, alt ó- breyttir borgarar. En í öllu Finnlandi hafi manntjónið orðið 120 manns. Hlutlausir frjettaritarar álíta þó að talan sje nær tveim hundruð- um. Rússar vörpuðu niður íkveikju- sprengjum og í kvöld stóðu um 20 hús í Helsingfors í björtu báli. Ein 500 kg. sprengja fjell á tækniháskólann og eyðilagðist hann. Sænskur frjettaritari símar, að hann hafi ekki sjeð jafn grimmi- lega loftárás, hvorki í Madrid nje Bareelona. En engin liræðsla greip Helsing- forsbúa, nema skólabörn, sem voru á leiðinni burtu úr bænum. í allan dag hefir fólk flúið unn- vörpum frá Helsingfors. Það hefir farið í járnbrautum, í vögnum, kerrum og fótgangandi. Margir hafast við í skógum í nágrenni borgarinnar í nótt. Loftárásir hafa verið gerðar á margar aðrar borgir, þ. á. m. á Viborg (tvisvar), og borgina Enso (nálægt Viborg), þar sem ein sprengjan hæfði sjúkrahús og fórust margir sjúklingar. Esja fer í strandferð á morgun. Sendið vinum yðar = og kunningjum Ritsaín I Jóns Trausta s í fólagföf. 1 iriiiiiiiiiimuiiiiimiiiiimiiiniiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiinuiiiiiS Raflampagerlllii, Saðnrgðtn 3. Framleiðir um 200 tegundir af allskonar Borðlömpum, Vegg- lömpum,, Leslömpum og Ljósa- krónum. Stórt úrval af Pergament- skermum. Útskornir lampar eftir RikarS Jónsson og Ágúst Sigurmtinds- son. Leirlampar eftir Guðmund Einarsson. Alt tilvaldar jóla- og tækifærisgjafir. Aðstoðarlæknisstaða. II. aðstoðarlæknisstaða við handlækningadeild Land- spítalans er laus frá 1. janúar 1940. Staðan er til 1 árs. Laun kr. 300.00 á, mánuði. Umsóknir sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Am- arhváli, fyrir 30. des. n.k. Reykjavík, 30. nóv. 1939. STJÖRNARNEFND ríkisspítalanna. Húsmæður Mjólkin hefir ekki hækkað í verði. Skyrverðið er einnig óbreytt, og eft- irlitsmaðurinn með vörum vorum segir það nú vera með allra besta móti. Mjólkursamsalan. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Maðurinn minn, SIGURÐUR BJÖRNSSON, andaðist á heimili sínu, Hofstaðaseli, Skagafirði, miðvikudag- inn 29. þ. m. Konkordia í. Stefánsdóttir. Jarðarför móður okkar, MARGRJETAR ÞORSTEINSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni laugardag 2. desember og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili okkar, Ránargötu 5 A. Jóhann Þorsteinsson. Tómas Þorsteinsson. ♦ * *♦*♦**♦**•* *♦**»* *«* *«* ‘X* ♦♦♦ ♦!* *•**•**•* Loft«ker«nar — Leslampa^ --- mikið úrval- SRGRM ABUDIK Laugaveg 15. Hjartans þökk fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns -og föður okkar, JÓNS ERLENDSSONAR verkstjóra. Guðlaug Björnsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.