Morgunblaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 8
8 lotpnWaiii Fö&tudagur 1. des. 1939-. LIXLI PÍSLARVOTTURINN Löngn eftir að Araiand var far- inn stóð Blakeney í sömu sporum hugsi. Síðustu orð Armands bljóm- uðu enn fyrir eyrum kans: „Hugsaðu um Marguerite“. Hann hugsaði heim til konu sinnar. Alt í einu sló kirkjuklukk- an á St. Germain l’Auxerrois tólf. Rlakeney vaknaði af draumi sín- nrn. Hann gekk út að glugganum og horfði yfir borgina. Honum var litið til Chatelet-fangelsisins, þar sem konur og börn urðu að þola pyndingar. Hann sá fyrir sjer fíngert lítið andlit og veiklulegan kropp í tötr- nm. Hendur hans voru óhreinar — hendur sem drotning hafði oft klappað. Ævintýramaðurinn í honum var ■draumórunuim. yfirsterkari. „Á meðan líftóra er í mjer skal jeg gabba þessi dýr og ná frá þeirri bráð þeirra“, sagði hann hljóðlega. XIII. kapítuli. Svo vaxð alt dimt. Arinand St. Just varð ekki svefnsamt um nóttina. Hann fcylti sjer fram og aftur órólega og þetta var kvalamesta stund, sem hann hafði nokkru sinni lifað. Löngu fyrir sólarupprás reis hann á fætur, dauðþreyttur, en hann tók ekki eftir öðrum kvölum en þeim, sem nístu hjarta hans. Til allrar hamingju var farið að hlýna í veðri og komin þíða. Þeg- ar Armand skömmu síðar gekk út á götuna með böggul undir hendinni, ljek ljettur andvari um andlit hans. Göturnar voru alveg auðar um þenna tíma nætur. Borgin var hulin myrkri pg alt var kyrt. Það var suddarigning og er Armand gekk niður Montmartre sökk hann i aur upp fyrir ökla. Götugerðin var ljeleg þarna og Armand átti fult í fangi með að gæta þess, að iiann rynni ekki til á hinum ó- jöfnu götusteinum. En hann hugs aði ekki um þessi óþægindi. Aðeins eitt var honum ljóst: Hann varð að .hitta Jeanne áður en hann færi frk París. Honum var ekki ljóst, að með því að gera tilraun til þess að hitt'a Jeanne óhlýðnaðist hann skipun foringja síns. Hann van- rækti alla varkárni og hann skildi ekki, að óvarkárni hans gat orðið til óþæginda fyrir fyrirætlanir foringjans og ef til vill orðið öll- um vinum hans lífshættulegt. niiiiiimniiiiiiiiHimiiiimmmiMiMiiiiiiHiiiiiiiifiiMi Framhaidssaga 24 MiiiMtiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiMiiiiuiiiiiaiiiiiiiiiiiiiuiiimi* Áður en hann bauð Hastings góða nótt í gærkvöldi höfðu þeir komið sjer saman um að hittast við Neully-hliðið klukkan sjö. Nú var klukkan aðeins sex. Hann hafði tíma til að vekja húsvörð- inn í Carreefour du Roule og tala augnablik við Jeanne og skifta síðan um föt í eldhúsi frú Bel- hamme, þar sem hann myndi klæðast verkamannafötum þeim, sem hann bar undir handleggnum. Hann tók í dyrabjöllustreng- inn. Sláin var tekin frá dyi’unum að innanverðu, og hurðin opnað- ist. Hann gekk inn og heyrði í húsverðinum, sem bölvaði dug- lega yfir að hafa verið vakinn á þessum tíma nætur og sem spurði, hvern hann væri að heimsækja. „Mademoiselle Lange“, sagði Armand hvatlega og gekk áfram inn ganginn án þess að hika. Honum heyrðist vera hrópað á eftir sjer, en hann gaf því engan gaum, heldur hjelt áfram; aðeins nokkur þrep skildu hann frá Je- anne. Honum hafði aldrei dottið í hug, að líklegast væri að hún svæfi ennþá, að honum myndi reynast erfitt að vekja frú Bel- homme, og að svo gæti farið, að hún neitaði honum um að koma inn; honum datt heldur ekki í hug, hve hræðilega óvarkár hann var með allri sinni frannkomu. Hann vildi hitta Jeanne og hún var innan þessara veggja. „Halló, borgari! Hver fjárinn er þetta, maður! Hvað viljið þjer! var hrópað neðan úr andyrinu. Armand var kominn upp stig- ann og stóð nú á efsta þrepinu fyrir framan dyrnar á íbúð Je- anne. Hann hringdi dyrabjöllunni og heyrði skæran bjölluhljóm, sem eflaust myndi vekja frú Belhom- me, svo hún kæmi til dyra. „Ilalló, borgari! Bannsettur að- alsmaðurinn! Hvað viljið þjer þarna? Húsvörðurinn, sem var roskinn maður, vafinn inn í ullarteppi og ,með inniskó á fótum sjer, birtist í stiganum með ljóstýru í hend- inni. Hann lyfti Ijósinu, svo gul- leitur bjarmi fjell á andlit Ar- mands, sem var fölt og þreytu- legt, og á blauta regnkápuna hans. „Hvað viljið þjer hjer? endurtók húsvörðurinn og endurtók nokkur af blótsyrðum sínum til að krydda málið. „Eins og þjer sjáið, borgari“, svaraði Armand kurteislega, „er jeg að knýja á dyr hjá ungfrú Lange“. „Á þessum tíma nætur?“ spurði maðurinn háðslega. „Jeg þarf að tala við hana“. „Þá hafið þjer valið skakt hús, borgari“, sagði húsvörðurinn og hló tröllahlátri. „Skakt hús? Hvað meinið þjer?“ stamaði Arrnand forviða. „Hún er ekki hjer — skiljið þjer það!“ svaraði liúsvörðurinn og sneri sjer hægt við í tröppun- um. „Leitið hennar, borgari, það mun verða langt þar til fundum ykkar ber saman“. Hann trítlaði að stigapum. Ar- mand reyndi árangurslaust að yf- irvinna ótta þann, sem hafði grip ið hann. Hann greip hastarlega í dyrabjöllustrenginn, stökk síðan á eftir húsverðinum og þreif í öxl hans. „Hvar er ungfrú Lange?“ spurði hann. Rödd hans hljómaði einkennilega í hans eigin eyrum; hann var þurr í hálsinum og varð að væta varirnar með tungunni áður en hann gat talað. „IIandtekin“, svaraði maðurinn. „Handtekin? Hvenær? Hvar? Hvernig ?‘ ‘ Framh. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af burða vel. ó ekki sje hægt að snúa eftir- farandi smásögu á hreina ís- lensku, þykir hún þess virði, að hún sje prentuð hjer, því hún ætti að vera skiljanleg öllum les- endum: Blaðámaður við danska blaðið „Frederiksborg Amts Avis“ þyk- ist hafa verið vitni að eftirfarandi samtali milli ungs drengs og ungrar konu. Konan sagði; — Hefir þú sjeð hundinn minn? — Er það hundurinn, sem þú kallar Dusse-Nusse-Vusse? — Já, alveg rjett. — Og Denge-Unge-Nunge-Dun- ge? — Já . . . . — Hann hefi jeg því miður ikke-dikke-nikke sjeð í dag J ★ Ung frú, sem var ákaflega bind- indissöm og heima á í smáþorpi í Danmörku, ákærði nýlega verka- mann fyrir að hann væri óbetran- legur óreglu og drykkjumaður og máli sínu til sönnunar færði hún það, að hún hefði sjeð hjólbörur hans fyrir utan drykkjukrá heilt kvöld. Hinn ákærði sagði ekki eitt ein- asta orð sjer til málsbóta, en kvöld eitt fór hann með hjólbörur sínar og setti þær fyrir framan húsdyrn ar þar sem unga konan bjó og ljet þær standa þar alla nóttina. ★ Englandsbanki hefir ákveðið að gefa ekki út silfurmynt núna fyr- ir jólin, eins og venja er til. Þessi myntslátta er nefnd jólamynt og mikil eftirspurn er eftir henni um jólaleytið í Englandi, vegna þess að hún þykir heppileg til jóla- gjafa. ★ Konan er eins og skuggí: Ef þú eltir hana, flýr hún þig. Ef þú flýrð hana, fylgir hún á eftir þjer. ★ Aga Khan fursti, sem á bestu veðhlaupahesta Englands, hefir í hyggju að selja flesta hesta sína. Hestar hans eru virtir á 7 mUjón krónur. | VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. ZION, Bergstaðastræti 12 B. Senn er vakningavikan á enda. I kvöld talar Páll Sigurðsson. Alir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. 1 kvöld kJ. 8]/4. Opinber hátíð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarin3 besta bón. VANTAR VERSLUNARPLÁSS við miðbæinn. Sími 5114. LÍTIL SÖLUBOÐ ásamt geymsluherbergi til leigu. — Uppl. á Njálsgötu 14. Sími 3958. LÍTIL BOÐ hentug fyrir smáiðnað til leigu. A. v. á. | ^ ÞVÆ ÞVOTTA og tek að mjer hreingerningar. Elín Þorbjörnsdóttir. Sími 4895. STOLKA óskast í formiðdagsvist. Guðný Hagalín, Laugaveg 76. TEK AÐ MJER ALLSKONAR VJELPRJÓN. Jónína Halldórsdóttir, Oðins- götu 32 B. OTTO B. AkNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj um og loftnetum. REYKHOS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. KENNI hressingar, styrktar, sjúkraæf- ingar. Islenska glímu, drengjum 11 til 14 ára. Lærið ungir að þjálfa drenglyndi. Uppl. í síma 5013 kl. 12 til 2. Viggó Nat- hanaelsson. 5afia2-furulið TENNUR (efri gómur) hafa tapast. Skil- ist á afgr. blaðsins. '"V '*v KARTÖFLUR OG GULRÓFUR í pokum og lausri vigt. Góðar og ódýrar. Þorsteinsbúð, Grund arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. FULLVISSIÐ YÐUR UM að það sje Freia-fiskfars, sem þjer kaupið. EFTIRMIÐÐAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 18. — Sími 2744. SEM NÝTT ÚTVARPSTÆKI 5 lampa, til sölu. Upplýsingar í síma 2487. MATRÓSKRAGAR, allar stærðir, einnig nokkur fall- eg Drengjaföt á 1—2 ára. Verð frá 1,50. Versl. Dettifoss, Bald- ursgötu 30. KÁPU- og KJÓLATAU mjög fallegt fæst í kjallaranum Laugaveg 18. DÚKKUR (sem loka augunum) baby- dúkkur, puntvasar á telpur o. fl. Komið .sem fyrst, mjög tak- markaðar birgðir. Elfar, Lauga- veg 18. LÍTILL OFN emailleraður í góðu standi, ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 2699. SMOKING lítið notaður, til sölu. A. v. á. ISLENSKT BÖGLASMJÖR Hnoðaður mör. Harðfiskurr. vel barinn. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. DÖMUKÁPUR og vetrarfrakkar kvenna. Fall-- egt úrval. Ágætt snið. VersU Kristínar Sigurðardóttur. SILKIUNDIRFATNAÐUR kvenna. Fallegt úrval. Verð frá. 9,85 settið. Versl. Kristínar Sig- urðardóttur, Laugaveg 20 A. TELPU- og DENGJASOKKAR Vandaðir ullarsokkar fyrir telp- ur og drengi. Margar stærðir. Versl. Kristínar Sigurðardóttur.. KVENTREYJUR margar tegundir, vönduð vinna.. Versl. Kristínar Sigurðardóttur- REYKJAVÍKUR APÓTEK kaupir daglega meðalaglöar. smyrslkrukkur (með loki), hálT flöskur og heilflöskur. Blóm & Kransar li.f. Hverfisgötu 37. Sími 6284. — Bæjarins lægsta verð. KÁPUR OG FRAKKAR fyrirliggjandi. Einnig sauma© með stuttum fyrirvara. Gott snið! Kápubúðin, Laugaveg 35» MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Spari® milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta> verð fyrir glösin. Við sækjum, heim. Hringið í síma .1616. — Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkendaf meðalalýsi, fyrir börn og full- orðna, kostar að eins 90 aur» heilflaskan. Lýsið er svo gott* að það inniheldur meira af A- og D-fjörefnum en lyfjaskráh* ákveður. Aðeis notaðar ster* ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við sendi um um allan bæinn. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðmu Guðmundsson, klæðskern — Kirkjuhvoli. KALDHREINSAÐ þorekalýsi sent um allán bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 2fiL Sími 3594. Kaupum allskonar FLÖSKUR hæsta verði. Sækjum að kostn- aðariausu. Flöskubúðin, Hafnar- stræti 21, sími 5333. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypelai, glös og bóndósir. Flöskubúðinr Bergstaðastræti 10. Sími 5396. Sækjum. Opið allan daginm. FORNSALAN, Hverfisgötu 49 seltir húsgögn o. fl. með tæki- færisverði. Kaupir lítið notað& muni og fatnað. Sími 3309t HARÐFISKSALAN, Þvergötu, selur saltfisk nr. 2 og 3. Verð frá 0,40 au. prv kg. Sími 3448. SALTVlKUR GULRÓFUR góðar og óskemdar af flugu og maðki. Seldar í 1/1 og y% pok- um. Séndar 3ieim. Hringið I sínfa 1619.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.