Morgunblaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 1
Viknblað; ísafold. 26. árg., 282. tbl. — Laugardaginn 2. desember 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ DANSANDi STJÖRNUR. Söng- og danssýningar- mynd er vakti mikla hrifningu er hún var sýnd í Danmörku, því hinn frægi Ballett Kon- unglega leikhússin leikur í myndinni. Hinn ungi Reykvíkingur LÁRUS PÁLSSON. leikur ennfremur eitt aðalhlutverk myndarinnar, og er það fyrsta kvikmyndahlutverk hans. Skemtifjelagið „Gömlu dansarnir“. Danslcikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. fitarmonftkuhl|óiiisweit, 4 nienn Einungis gðmlu dansarnir. p Dansleikur í Iðnó í kvöld. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó, undir stjórn Weisshappel Hljómsveit Hótel íslands, undir stjórn C. Billieh Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 og kosta Skákkepni milli Austur- og Vesturbæjar fer fram í K. R.-húsinu uppi sunnudaginn 3. þ. m. kl. 1 y2, Argentínufararnir taka þátt í kepninni. TAFLFJELAG REYKJAVÍKUR. góð spil á hendi Sölnmaður óskast. Umsóknir með tilgreindum aldri, þekkingu og öðrum upplýsingum, þ. á. m. bústað og síma, ennfremur tilvísun til meðmæla, sendist Morgunblaðinu, merkt „A. I.“. Spilin-altaf NVJA BlO Maðurinn mn. Amerísk kvkimynd frá Fox, sem talin er í fremstu röð amerískra músíkmynda. Aðal- hlutverkin leika Alice Faye, Tyrone Pdwer og lang fræg- asti Jazzsöngvari Ameríku Al. Jolson, er hjer syngur hið fræga lag Mammy o. fl. í myndinni eru leikin og sung- in yfir 20 lirífandi tískulög, LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. Tvær sýningar á morgun. S.G.T. (eingöngu eldri dansarnir) verða í G. T.-húsinu í d a g, laugardaginn 2. des. kl. 9y2 e. h. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. Yður grunar ekki hvað það eru til margir menn hjer í bænum sem gæti átt viðskifti við yð- ur. Hjer eiga nú heima 37 þúsundir manna. — Með því að auglýsa í Starfskrá Morgunblaðs- ins komið þjer boðum til þeirra allra. Hafið þjer athugað hvað þjer getið grætt á því? K. F. U. K. Bazarinn verður haldinn í dag í húsi fje- lagsins við Amtmannsstíg. Opnað kl. 4. Fjöldi góðra og nytsamra muna, sem. eru hentugir til jóla- gjafa. BAZARNEFNDIN. AUGAÐ hvílist TU|C| t m«ð gleraugum frá I flILLI MTJNIÐ; Altaf er það best K ALDHREIN S AÐ A ÞORSKALÝSIÐ nr. 1 með A og D fjörefnum, hjá SIG. Þ. JÓNSSYNI Laugaveg 62. Sími 3858 KOLASALAN S.L Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Brimhljóð Sýning á morgun kl. 3. LÆKKAÐ VERÐ. SÍÐASTA SINN. Sherlock Holmes Sýning á morgun kl. 8. Aðalhlutverkið leikur: BJARNI BJÖRNSSON. Aðgöngumiðar að báðum sýningum eru seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Dansleik heldur Knaltspyrnuffel. Fram að Hólel Island í kvöhl kl. 9.30. Skemliskrá: 1. Brynfólfnr Jóhannesson syngur gamanvísur. 2. Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson dansa Booms - a - Daisy 3. DANS. Aðgöngumiðar seldir að Hófel Island efiir kl. 4 í dag. Knattspyrnufjelagið Víkingur. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld klukkan 10 e. h. Kvenna-tríó syngur 3 ný danslög, eftir H. Rasmus. Ballet-Plastik: Harmóníkusóló: Inga Elís. Bragi Hlíðberg. Ungfrú Helga Gunnars syngur með hinni vinsælu hljóm- sveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á kr. 5.00 fyrir parið og kr. 3.00 fyrir einstakling, seldir í Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju og við innganginn eftir kl. 5. Daosall uppi og nlðri. NB. Samkvæmisföt eða dökk föt Tryggið yður miða í tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.