Morgunblaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. des. 1939. Hvað ó jeg að tiafa I matinn um helgina? Fyrir ýtarlegar vísindarannsóknir hefir þaS sannast, að hrygð, hræðsla, gremja, reiði og mikil þreyta, hafa ávalt þau áhrif að hindra og tefja það mikilvæga lífstarf líkamans sem meltingin er. En ánægja, fögnuður, gleði og hvíld hafa ávalt örvandi áhrif á meltinguna. Skyldi því enginn ganga ör- þreyttur til borðs, hvíla sig heldur, þótt ekki sje nema nokkr- ar mínútur, á undan máltíð. Hver n?fáltíð ætti að fara fram á þann hátt, að henni fylgi sú ánægja og gleði, sem; gerir það að verkum, að öllum notist sem best að næring sinni. Viðureignin i Finnlandi i| ■ ii t Saltkjðt Gulrófur K}öt & Fískar Símar 3828 og 4764. Kálfakjöt. Hangikjöt. Svið. — Mör. Tólg — ísl. smjör. Goðaíand Bjargarstíg 16. Sími 4960. Buff Bfúgu Kjötfars Svið Sími 1506. «e«ðK»oiaetsess8(eK æe* KARTÖFLUR OG GULRÓFUR í pokum og lausri vigt. Góðar og ódýrar. Þorsteinsbúð, Grund arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. oooooooooooooooooc íslenskar Golrófur Úrvals Kartöflur. vmn Langaveg 1. Bimi 3556. Útbú Fjölniivcg 2. Bími 2555. oooooooooooooooooo ISLENSKT BÖGLASMJÖR Hnoðaður mör. Harðfiskur, vel barinn. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. Húsmæður Mjólkin hefir ekki hækkað í verði. Skyrverðið er einnig óbreytt, og eft- irlitsmaðurinn með vörum vorum segir það nú vera með allra besta móti. Mjólkursamsalan. FRAJVIH. AF ANNARI SÍÐU. Hin nýja stjórn hefir gefið út tilkynningu þess efnis, að henni sje engin uppgjöf í huga, Sendiherra Finníands í Moskva fer þaðan á laugardag áleiðis til Riga. En sagt er, að Finnar hafi beðið sænska sendiherrann í Moskva að taka að sjer ræðismannsstörf þar fyrir Finna. VIÐUREIGNIN Á FÖSTUDAG. Af fregnum frá Finnlandi er ekki hægt að gera sjer ljósa grein fyrir því, hvernig viður- eignin hefir verið á landamær- um Rússlands og Finnlands. Talið er að finski herinn hafi alveg stöðvað framrás Rússa á Kyrjálanesi. En bardagar hafa átt sjer stað norðan við Ladogavatn, sem ekki er vitað greinilega um. En af árásum Rússa á landi hefir einna mest grimdin verið norður við Pestamo. Sú borg stóð í björtu báli á föstudag, en fólk flúið þaðan í ofboði. Mælt er, að um 600 manns það- an og úr nágrennniu hafi kom- ist yfir landamæri Noregs. En svo mikil grimd var í rússnesku árásinni þarna norð- ur við íshafið, að flugmenn eltu flóttamannahópa og skutu á þá úr vjelbyssum. UGGUR í NOREGI. Þar eð Rússar eru nú í þann veginn að koma her sínum til landamæra Noregs, hefir uggur manna vaxið um fyrirætlanir Rússans þar norðurfrá. Sá j kvittur gaus upp, að Rússar hefðu gert kröfur til Norð- manna um þrjár hafnir norskar. Fn í Osló er sú fregn borin til baka í kvöld. VIÐNÁM FINNA. I dag hafa rússneskar flugvjelar hvað eftir annað gert árásir á finskar borgir, og verður ekki J sagt. hve iniikinn nsla þær’hafa gert, eða hve iiiianntjón hefir orðið mikið. En Finnar telja, að á þeim eina degi hafi þeir skotið niður 16 rúss- neskar flugvjelar. Bera Finnar sig vel að vanda og halda því fram., að nissnesku flugmennirnir sjeu menn skeifhentir, því þeir hitti illa það sem þeir tniði á, T. d. mmii þeir hafa ætlað að setja sprengjur í járnbrautarstöðina í Helsingfors, en hittu timhurhúsá- hverfi. verkamanna á staðnum. Sumum loftárásuæa; RúfiSa varð alveg hrundið, þannig að enda þótt loftárásaaðvaranir væru gefn ar í borguim, þá kom þangað eng- in óvinaflugvjel, vegna þess að loftvarnalið gat bægt þeim á brott. Eitt herskip Rússa var skotið í kaf í viðureigninni við Hangö, en þar hafa Rússar mjög reynt að koma herliði á land, en ekki tek- ist. Síðdegis í gær lagði finski flotinn úr höfn. Verður það ekki skilið á annan veg en þann, að hann ætli að leggja til höfuðomstu við Rússann þarna í finska flóanum. MANNTJÓN I LOFTÁRÁSUM. Talið er, að innan við 200 manns hafi farist í loftárásunumi fyrstu tvo ófriðardagana í Finnlandi. Meðal þeirra sem látist hafa er rafmagnsfrömuðurinn Sikkonen. I- búðarhús Erkkos eyðilagðist að- faranótt föstudags og dóttir hans særðist. Eru imikill fjöldi fólks hefir flú- ið Helsingfors og aðrar borgir Finnlands. Mikið af flóttamönnun- um hefir farið fótgangandi, því járnbrautarvagnar hafa ekki verið, til mannflutninga þessara eða önn- •ur farartæki. Þetta gangandi Hótta fóllí hefir lítinn farangur getað tekið með sjer, sumt ekið einhverjum nauðsynjum í hjólbör- um eða handkerrum og orðið að hreiðra um ,sig úti í skógumi í snjó og frosti. En öllum frjetta- riturum, sem í Finnlandi eru, ber salman um, að stilling almennings og skapfesta sje með öllu óhögguð. Hópgangan FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. er því meiri ástæða fyrir Is- lendinga að taka þátt í raunum hinnar finsku þjóðar, sem nú berst fyrir sjálfstæði sínu, að í dag áttu að fara fram hátíða- höld í tilefni af því að 21 ár eru Iiðin, síðan fullveldi íslands var viðurkent. Um leið og jeg bið aðalræðis- manninn fyrir orðsendingu þessa, árnum vjer hinni finsku þjóð allra heilla í nútíð og fram- tíð, í baráttunni fyrir frelsi sínu, sjálfstæði og menningu". Þessu næst ávarpaði L. And- ersen, aðalræðismaður Finna mannfjöldann á þessa leið: „Fyrir hönd finsku þjóðar-j innar þakka jeg stúdentum ogi öðrum viðstöddum fyrir þá hlut- | tekningu, er þeir sýna með! komu sinni hingað. Jeg er stoltur af því, að fá, þetta tækifæri til að síma utan- j ríkisstjórninni skýrslu um þenna atburð og þann mikla samúðar- vott, sem jeg alstaðar hefi orðið, var við hjer. Um leið Ieyfi jeg mjer að flytja íslensku þjóðinni alúðar-! kveðjur og hamingjuóskir á ^ Finnlandsbrjuf FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. Verðlag hefir verið furðanlega lágt í Finnlándi. Þegar gengið var ákveðið 1925 koimu fram raddir um það, að markið ætti að fara upp í 100% gengi. En sem betur fer var ekki horfið að því ráði. Hafa Finnar hrósað happi vfir því. Árið 1932 voru þjóðartekj- urnar metnar 14 miljarðar marka, en árið 1936 20 miljarðar. Altaf tekjuafgangur á fjárlögnim,, versl- unarjöfnuður hagstæður, erlendar skuldir lækkandi frá þrem miljörð um marka 1933 í 811 miljónir 1938. Það er skiljanlegt að Finnar seg’i nú, eftir allar þessar fram- farir og velsæld síðustu ára: ,,Og svo skyldi þetta dynja yf- ir!“ Velgengni Finna á undanförnum árum hefir sprottið af undirokun þeii’i'a á fyrri árum. Hún er á- vöxtur af því er hin forna mikla stjettaskifting milli efnamanna og öreiga hvarf; af því að stjetta- baráttu var eytt og- þorgarastyrj- öld til lykta leidd, og tvískifting þjóðar hætti, er imyndaðist af Lappohreyfingu og kommúnisma. Velgengni þeirra hefir verið á- vöxturinn af markvissri framfara- baráttu, sterkri stjórn, sem hefir haft glöggan skilning á fjármál- uimi og atvinnnmálum, og af mikl- um fjelagslegum umbótum. Af þessu öllu saman hafa Finn- ai' þessi 20 ár uppskorið þjóð- haimingju sína. Stefnufost, sam- hent þjóð. Finni eifln komst svo að orði: ,,Driffjöðr;in í öllum okkar fram- förum hefir verið lífslöngún vor, pg sú athafnaþrá sem gagntekur þann, er ræktar sína eigin jörð. Smábóndanum vegna betur ef hann á jörð sína sjálfur, heldur en leiguliðanu'm. Finska þjóðin er gömul þjóð. En í þjóð vorri lifir enn skap- andi æskueldur, dugur og djörf- ung“. Það er ósk heimsins, að þessi dugmikla þjóð fái að lifa í friði og vinria í friði að framförum sínuim. % Graho Hotel Kobenhavn 4» h 4 V fullveldisdegi hennar* Þessu næst ljek Lúðrasveitin þjóðsöng Finnlands, en að því loknu hrópaði mannfjöldinn ferfalt húrra fyrir Finnlandi og finsku þjóðinni. Að síðustu ljek Lúðrasveitin þjóðsöng íslendinga og var þar með þessari athöfn lokið. rjett hjá aðal jáirnbrautar- stöðinni gegnt Frelsis- styttnnni. • öll herberffi með sima og baði. Sanngjarnt verð. Margar íslenskar fjölskyldíir dveljast þar. <► ❖ Hólsfjalla Hangikjöt nýkomið úr reyk, Svið. Drifandi. Sbiyií 4911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.