Morgunblaðið - 31.12.1939, Side 3

Morgunblaðið - 31.12.1939, Side 3
3 Sunnudagur 31. des. 1939. MORGUNBLAÐIÐ ÚTLÖND 1939 Benediktssonar formanns Verslunarráðsins lendinga eru, þannig, sem kunn- ’ getu okkar í beinan voða. En ugt er, að meginhluti útflutn- slík hefir reynslan ekki orðið. ingsins fer fram síðari hluta Á tímabilinui frá því frílistinn ársins, en innflutningurinn dreifð komst á, og kornvörur voru gefn ist nokkurn veginn jafnt á alla ar frjálsar og fram að þeim ársins mánuði, nema hvað hann tíma, sem matvælaskamturinn er mestur mánuðina áður en síld- (hófst, var innflutningur á korn- arvertíð byrjar, því að þá gætir^vöru minni en á sama tímabili hjer mikið innkaupa á vörum,' ársins 1938. Og svipað er að sem þurfa til þeirrar fram-Jsegja um aðrar frílistavörur, og leiðslu. ætti þó innflutningurinn í krónu 1 júlílok er verslunarjöfnuður- tali að hafa aukist að mun fyrir inn venjulega óhagstæðastur. — sama vörumagn vegna gengis- Verður þetta einkum tilfinnan- breytingarinnar. Staðfestir þessi egt í ár eins og 1939, þegar reynsla þá skoðun manna, að það litla fiskbirgðir eru í landinu er óþarfi að hafa innflutnings- í ársbyrjun, sem hægt er að selja fyrri hluta ársins. I júlílok s. 1. var verslunarjöfnuðurinn t. d. óhagstæður um 11Va milj. kr., en rjetti sig síðan við á 4 mánuð- nm svo að hann var, sem fyrr segir orðinn hagstæður um 7 milj. kr. í nóvemberlok. Afstaða bankanna við útlönd verður því altaf sjerstaklega erf- ið framan af árinu, þó útkoma ársins verði sæmileg. Aðalframleiðsluvörur okkar höfðu gefið útflutningsverðmæti til nóvemberloka sem hjer segir: Síldarafurðir kr. 22.547,000, en árið 1938 kr. 16.492,000. Salt- fiskurinn nam 1939 verkaður, óverkaður og i tunnum kr. 15,- 245.000, og svipaðri upphæð 1938, kr. 15,019,000, en magnið var í ár um 34 þús. smálestir, en í fyrra um 39 þús. smálestir. Svo verðið hefir orðið nokkru hærra í ár, sem stafar að nokkru leyti af því, að mun minna hefir ^verið flutt út af óverkuðum fiski árið 1939 en 1938. 1 fyrra var óverkaði fiskurinn, sem fluttur A^ar út, 23 þúsund smálestir, en í ár fóru ekki nema 17 þús. smá lestir, og er það að vísu mikið. ERÍLISTINN GEFST VEL. Á undanförnum árum hafa hjer verið í framkvæmd mjög ströng innflutningshöft. En rjett i'yrir mitt árið 1939 var á þessu gerð talsverð breyting, er ýmsar •af nauðsynjavörum okkar voru settar á frílista. Voru þetta kornvörur og aðrar matvörur, svo og nauðsynjavörur til útgerð arinnar. Það er ekki hægt að segja með vissu, hve miklum hluta af innflutningnum frílista vörurnar nema. En eigi mun langt frá því að það sje Vá af öllum innflutningnum, borið saman við innflutning fyrri ;ára. Undanfarin ár hafa vörur þessar verið fluttar inn eftir þörfum, og hefir eftirlitið með innflutningnum því beinst að því höft á nauðsynj avörum, sem menn kaupa ekki til landsins, til þess að láta liggja lengi óselda, heldur miða við þarfir fyrir vör- una. GEN GISBREYTIN GIN. Eins og áður er getið hefir bæði innflutningurinn og útflutn ingurinn hækkað verulega að krónutali í ár, frá því sem var 1938. Liggja til þess ýmsar or- sakir. Er þá fyrst að nefna gengis- breytinguna, er kom í fram- kvæmd í apríl, er miðað var við að kr. 27 skyldi vera í sterlings- pundi, í stað þess að áður var það kr. 22,15. skilyrði að innflytjandi útveg- aði langan gjaldfrest á vörum §j§ þeim, sem inn eru fluttar. En §§§ þegar gengið var lækkað um =§ 22%, varð tapið mikið á þeim j§§§ lánum sem menn höfðu fyrir j§§ tilmæli stjórnarvaldanna tekið ^ erlendis og á því fje, sem menn j§§ áttu hjer í bönkum og beið yf- §^ irfærslu, en yfirfærsla hafði ||§ dregist vegna gjaldeyrisvand- §fj] ræða. Má því segja, að þetta ár hafi yfirleitt verið mjög örðugt .fyrir kaupsýslumenn. En verði gengislækkunin til |§§ þess að gera aðalatvinnuveg |§§ okkar, sjávarútveginn arðbær- §§§ an, svo efnahagur þjóðarinnar §§§ batnaði við og betri jöfnuður m komist á í viðskiftunum við út- §§§ lönd, en verið hefir nú um skeið, §§§! yrði þetta til þess að losa um §§| Jhöftin sem verið hafa í viðskift- H§ unum við útlönd, og raunveru- legur kaupmáttur svaraði til þess gjaldeyrisástands sem við eigum við að búa. STYRJÖLD. Styrjöldin hefir eins og kunn- §§§ ugt er haft mikil og margvísleg §§j áhrif á verslunina við útlönd. jm Mörg af sömu vandamálunum, §§j sem við áttum að stríða við i §§§ síðustu styrjöld, hafa gert vart jjjjjl sil sil Í!J Gengisbreyting þessi varð vita, _ . ^ .. ___ . ___ skuld til þess að verðlag hækk- iVlð sf að nyju. Ma segja, að viS aði í krónutali á innflutnings- og slondum að mörKu ‘^1 b,:tur " útflutningsvörum. En síðar á ár- inu, eftir að styrjöldin braust út, kom þá enn meiri verðhækk- un til sögunnar, sumpart af því að stofnverð innflutningsvaranna hækkaði, en sumpart af því, hve farmgjöld og vátryggingargjöld hafa orðið gríðarlega há. Gengisbreyting krónunnar í apríl varð ekki nema nokkur hluti af því verðfalli, sem krón- an varð fyrir á þessu ári. Því þegar styrjöldin braust út, fell sterlingspundið mikið gagnvart dollar og olli það talsverðu raski á hinu skráða gengi hjer, enda varð gengi ekki skráð hjer í bönkunum um tíma. Þ. 18. sept. var gerð breyting á þessu með bráðabirgðalögum, þar sem, íslenska krónan var losuð úr tengslum við sterlings- pundið, og ákveðið að gengi ísl. krónunnar skuli miðað við doll- ar ef steringspundið fellur meira en svo að 4,15 dollarar sjeu í sterlingspundi. Ekki er hægt annað að segja, en tap verslunarstjettarinnar á gengisbreytingunni hafi orðið mikið. Er það auðskilið mál, ekki síst þegar þess er gætt, að hvaða aðilar það væri, sem önn-1 á undanförnum árum hefir inn- uðust þann innflutning. Ýmsir óttuðust að þegar slak- að væri til á höftum innflutnings á vörum þessum, myndi innflutn flutningsnefnd eða hið opinbera farið inn á þá braut í gjaldeyr- iserfiðleikunum, að nota lánstraust einstakra innflytj- 311 að vígi nú en þá, höfum meiri möguleika til framleiðslu og meiri skipakost til flutninga. Almenn mikil verðhækkun, á- §§§ samt hækkun á farmgjöldum og §1 vátryggingum gerði brátt vart J við sig er styrjöldin hófst. Þessi §§§ verðhækkun fór þó fyrst að = gera alvarlega vart yið sig hjer §§1 innanlands í nóvember. Vísitala sjjj framfærslukostnaðar hjer í §§§ Reykjavík hækkaði frá septem- H§ ber og þar til í nóvember úr 197 í 219 (grunntalan 100 í júlí 1914). Undir eins og styrjöldin skall §H á, settu ýmsar þjóðir hjá sjer §§§ margskonar viðskiftahömlur, er i§ eigi voru áður, og snertu ekki §E síður útflutning en innflutning. g§ Varð þetta til þess, að ekki var §§§ hægt að fá ýmsar innflutnings- §§§ vörur hingað, á þeim stöðum er §§§ þær áður höfðu fengist. Tafði §§§ þetta og truflaði öll viðskifti. II Helsta bótin var, að leita vest- §§j] ur um haf og fá vörurnar það- an, sem ekki fengust annars y staðar. En að því er útflutningi við- §§j víkur, var sett á stofn sjerstök §§§ nefnd til þess að ráðstafa eða m hafa eftirlit með útflutningn- §§§ um. Verksvið verðlagsnefndar var §§§ aukið, með bráðabirgðalögum §§§ ingur þeirra aukast úr hófi fram enda. Menn hafa fengið leyfi til <og myndi þetta stofna greiðslu-' innflutnings beinlínis með því Gleðilegt nýár! Jón Loftsson. Byggingarvöruverslun. Vikurf jelagið h. f. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Slippfjelagið í Reykjavík. m Jeg óska öllum Gleðilegs nýárs og þakka fyrir það liðna. Jón Ormsson. iiiiniiiE IU= Gleðilegs nýárs óskar öllum viðskiftavinum sínum Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar óskar öllum viðskiftavinum sínum gleðilegs nýárs með þökk fyrir liðna árið. Gleðilegt nýár! og þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sjóvátryggingarfjelag íslands h. f. Gleðilegt nýár! STÁLHÚSGÖGN. (Framhald á næstu síðu)’. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.