Morgunblaðið - 23.01.1940, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.01.1940, Qupperneq 1
GAMLA BÍÖ Valsakóngurinn * -- JÓHANN STRAUSS - Hrífandi fögur amerísk kvikmynd, um hið fræga tónskáld. — Aðalhlutverkin leika LUSIE RAINER, FERDINAND GRAYEY og pólska „kóleratur“- söngkonan MILIZA KORJUS. 90 manna symf óníuhlj ómsveit undir stjórn Dr. Art- hur Guttmann leikur lögin í myndinni. HVOT Sjálfstæðiskvennaf jelágið heldur fund í Oddfellowhúsinu niðri þriðjudaginn 23. þ. mán. kl. 8y2. Hr. alþingismaður Árni Jónsson frá Múla hefur um- rieður um stjórnmál. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar og þær, sem óska geta fengið ný skírteini á fundinum. KAFFIDRYKKJ A. STJÓRNIN. Fjelag ungra Sjálfstæðismanna. „Stefn i r“ Hafnarfirði heldur fund í Hótel Björninn miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 8y2 síðdegis. Gunnar Thoroddsen lögfr. flytur erindi um flokks- starfsemina. Fjelagar fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Grasbýli til sölu Af sjerstökum ástæðum fæst gott grasbýli fyrir innan bæinn keypt eða í skiptum fyrir hús í bænum. Tilboð, merkt „Grasbýli“, leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 1. febrúar n.k. 3 stórar siofur eru til leigu allan sólarhringinn, nema frá klukkan 6—ll^íj e. h. A. v. a. lllllltliilllllllllSiillHlllllllIllililliiilllilllllItlllltllllllllii i ji læknir | | opnar lækningastofu í dag á | SuSurgötu 4. 1 Símar 4984 — heeima 2735. I oooooooooooooooooc Hraust stúlka, mentuð og vel ættuð, óskar eftir að taka að sjer lítið móð- urlaust heimili, þar sem væru 1—2 böm, sem þörfnuðust urrhyggju. Sá, sem vildi sinna þessu, leggi eiginhandarum- sókn, með upplýsingum um heimilisástæður og heimilis- fang, inn á afgr. Mbl. fyrir fimtudagskvöld, merkt ,1940‘. oooooooooooooooooc miiHiiiiimiiiiiiii]!Hiiiiiiiiiiiiii]iii!iiiiiiiiijiiiiiiiiiiimi]]imrT= I Til Sölu = er skápgrammófónn með raf- || §j magnsverki. Til sýnis á Rán- j argötu 2, I. hæð. iiiimtiiiiiiHniiiiiimiiiiiitiiitiittiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiii Af sjerstökum ástæðum f er til leigu, nó þegat, skemti- X | leg 2 herbergja íbúð nálægt * Miðbænum. A. v. á. 1 i *J^X»*j**j*»‘*«*«****mJm*« ‘X**tMt**X* **mX**«**»**i NÝJA BlÖ Dðttir póstafgreiOslumannsins Frönsk afburða kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu róss- neska stórskáldsins Alexander Puschkin. Aðalhlutverkið leikur einn af mestu leiksnillingum nótímans, HARRY BAUR, ásamt Jeanine Crispin, Georges Rigand o. fl. Myndin gerist í St. Pjet- ursþorg og nánd við hana á keisaratímunum í Rósslandi. Böm fá ekki aðgang. Kynnist franskri kvikmyndalist. Mæðrasfyrksnefndln Nýja Bíó sýnir hina ágætu kvikmynd Stanley og Livingstone í kvöld kl. 7. — Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar á 1.00, 1.25 og 1.50 (stúka) í bíóinu frá kl. 5, Allur ágóði rennur til Mæðrastyrksnefndarinnar. Melrosés TE NÝKOMIÐ. Steinhús stórt vantað, við eina aðalgötu bæjarins, er til sölu. Árs- leiga ca. 8500 kr. Söluverð 78.000 kr. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu brjefi, merktu ,Kaup‘, til Morgunblaðsins. oooooooooooooooooo Sftrónur stórar og góðar. vmn Laugavegi 1. Úthó: Fjölnisveg 2. oooooooooooooooooo AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIFU KOLASALAN «I. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HYER? 27298 Tðlur á 5 aura stykkið, seljum við meðan birgðir endast. Um 100 tegund- um úr að velja. Einnig nokkur þúsund skelplötu- og tau- tölur á 2 aura stykkið. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. SHIPAUTCEPÐ rTTnifr-ll-H M.s. Helgi fer frá Reykjavík til Vestmanna- eyja miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 8 síðd. Flutningi sje skilað fyrir kl. 3 sama dag. Aðalskiltastofan Baldursgötu 36 tekur að sjer allskonar skiltagerð, svo sem ljósaskilti, allskonar gler- skilti, einnig jám- og trjeskilti. Skipa- og bátamerkingar, merkir bjarghringa o. m. fl. — Ef þjer þurfið að láta mála upp skiltin yðar, þá snóið yður til Aðalskiltastofunnar Baldursgötu 36. ; V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.