Morgunblaðið - 23.01.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1940, Blaðsíða 5
Jt'ieÁji, Ji'. X* }'.&>'$■• fnSðjndagtir 23. jattúar 1940. m Ötget.: H.f. Arraknr, Heykjavtk. Bltatjörar: J6n KJartanaaon, Valtýr Stefánsaon (á.byr»Oar*.). Auglýsingar: Árnl Óla. Rltstjörn, auglýsingar og afgrelSsla: Austurstrœtl 8. — Slssl 1800. Askriftargjalð: kr. 8,00 á, mánuOI. t lausasölu; J.5 aura eintakiO, 25 aura sseO Lesbök. ■ ■«1 fí ?■ o 8 0 M Hin raunverulegá skoðun Þjóðverja? Sigurinn Sigur lýðræðisverkamanna í stjórnarkosningu Dags- brúnar, markar tímamót í sögu verklýðsmálanna á Islandi. Sig- urinn er ekki aðeins í því fólg- inn, að hafa náð öflugasta verklýðsf jelagi landsins úr hönd um kommúnista, heldur mun á- hrifanna frá þessum kosninga- sigri gæta í verklýðsmálunum alment og verða þess valdandi, að verklýðsfjelögin verða nú bygð upp á nýjum og heilbrigð- um grundvelli. Um langt skeið hefir barátt- an innan verklýðsfjelaganna verið háð milli tveggja póli- tískra aðila, sósíalista (Alþýðu- flokksmanna) og kommúnista. Sjálfstæðismenn, sem eiga mik- ið fylgi meðal verkamanna, hafa látið afskiftalaus átök hinna flokkanna, um völdin í verklýðsfjelögunum. Þeir hafa fordæmt aðfarir beggja. Þeir hafa sýnt fram á, að með þess- um átökum hinna pólitísku flokka væri verið að veikja verklýðsfjelagsskapinn og sundra honum. Verklýðsfjelög-í in yrðu að vera bygð upp á ÖJ pólitískum grundvelli og óháð flokkunum. Svo verða straumhvörf í þessum málum, eftir Dagsbrún- arkosninguna í fyrra. Þá koma Sjálfstæðisverkamenn í fyrsta skifti fram og stilla sínum eigin lista. Þeir höfðu þá um nokkurt skeið haft málfundafjelag (Óð- inn) og haldið saman. Og þegar Sjálfstæðisverkamenn í fyrsta slifti, komu fram með sinn eigin lista við stjórnarkosningu í Dagsbrún, kom í ljós, að þeir vroru sameinaðir öflugt vald, sem baráttuflokkamir urðu að taka fult tillit til. Það má án efa eingöngu þakka það þrautseygju og dugn- aði „Óðins“-fjelaganna, að lýð-t ræðisverkamenn tóku höndum saman við stjórnarkosningu Dagsbrúnar nú í vetur, með þeim glæsilega árangri, að nú er vald kommúnista í öflugasta verklýðsfjelagi landsins brotið á bak aftur. En þessi sigur lýðræðisverka- manna er aðeins upphaf stærri og glæsilegri sigra. Því að ef lýðræðisverkamenn skilja sína köllun, á að vera fulltrygt, að hjer eftir þurfi ekki að óttast áhrifa sendimannanna frá Moskva í verklýðsfjelögunum. Þetta á að vera lokaþátturinn í þeirra sögu þar. Nú hefst umbótastarfið í verklýðsfjelögunum. Vonandi fylgir gæfa og blessun þeim, sem umbótastarfið eiga að vinna. En takmarkið er: Frjáls -og óháð verklýðsfjelög, þar sem .allir verkamenn njóta fylsta jafnrjettis. , sem N or ður-E vr ópu stafar úr austri — ■l * * k ' I Eftirfarandi greinarstúfur er tekinn úr bókinni „Russlands Griff um Nordeuropa“, eftir Vitalis Pantenburg. Kom liún út í Leipzig í snmar, áður en Þjóðverjar gerðu vináttu- samninga sína við Rússa. dag getur ekki leikið nokkur vafi á þvi, að alþjóðasamband kommúnista er í ágengnihug gagn- vart Norðurlöndunum. Hve liarðskeytti hefir hún ekki verið, nú þegar, hin eirðarlausa eyðileggingarfýsn gagnvart öllum lífsskoðunum og stjórnfyrirkomu- lagi, sem ekki vill játast undir bolsjevismann? Sá afkimi hefir ekki verið til, jafnvel yst á hjara veraldar, sem hefir verið laus við áróður holsjevismans. Hugsjónin um heimsbyltinguna, vildarhugs- sjón Sovjet-Rússlands, á sjer eng- in takmörk. Það er takmark Sov- jet-Rússlands að sjá allar þjóðir sameinaðar undir forræði Stalins. í þessari vildarhugsjón skjalfest- ist. einnig löngunin til að afnema sjálfstæði allra annara þjóða. Og nú er Rússum hendi næst, að hramsa nágrannalönd vor og draga þau inn undir hið kom- andi heimsveldi sitt. Sovjet þarf bækistöð við hafið til þess að stofna þetta heimsveldi.. Landa- mærabreytingarnar eftir heims- styrjöldina, sem færðu saman kví- arnar hjá Rússum, hafa aðeins orð- ið til þess, að auka útþensluorku þeirra. Ef liernaðarvígbúnaðurinn við norðvestur-landamæri Rússlands og hinar stórfeldu njósnir þeirra í löndunum, sem liggja að þeim, nægir ekki til þess að sýna, hve ískyggilegar horfurnar eru fyrir Norðurlönd, má benda á það mold- vörpustarf, sem unnið er gegn hervörnum Norðurlandaþjóðanna Þriðji internationale er ekkert annað en utanríkismálalið Sovjet- Rússlands. Með þeirri stofnun teygir heimsbyltingin anga sína í allar áttir frá Moskva. Kommún- istaflokkarnir í hinum svokölluðu „kapitalistisku" löndum, eru hjálp arlið heimsbyltingarinnar. Herr- arnir í Kreml munu hefja sókn undir eins og þægileg aðstaða heimsstjórnmálanna gefur þeim tækifærið. gegna herþjónustu eiga að afla sjer upplýsinga um liðstyrk, vopna- og skotfærabirgðir, vopna- búnað virkja og herskipa, fyrir- komulag á útvegun fatnaðar og matvæla, svo og um flugher og tæki til gasstyrjaldar. Það varðar miklu, að f jelagarnir fái allar upp- lýsingar sínar munnlega og án þess að vitni sjeu viðstödd og að upp- lýsingunum sje skilað áfram til sveitarforingjans. Sje her kvadd- Ur til vopna eða ef styrjöld hefst skal sjerhver sá kommúnisti, sem kvaddur hefir verið í herþjónustu, hlýða öllum hernaðarfyrirskipun- um. og ekki undir neinum kring- umstæðum haga sjer þannig, að það veki athygli“. Náið samband Norðurlandaríkj- anna er afar mikilsvert gagnvart árásaráætlunum Rússa í Norður- Evröpu, og það mun vekja al- menn ánægju í Evrópu. í Þýska- landi mun því og verða fagnað, ef Norðurlönd gera með sjer her- varnabandalag. Sem nyrsti útvörður hinnar geysilöngu landamæralínu gegn eyðileggingaranda moskóvítanna stendur liið æskuhrausta, -sterka Suomi aleitt. Að sá vörður reyn- ist ekki árangurslans er ekki að- eins áhugamál Finnlands og ann- ara Norðurlanda, heldur varðar það alla þá, sem meta menningar- fjársjóði Vesturlanda og telja end- urreisn Evrópu nauðsynlegasta verkefni núlifandi kynstóðar. Rækor | Tng og bókin um Ceylon John Hagenbeck: O’eylon. ! kaupmaður, dýrasali og plant- Tuttugu og fimm ár í | ekrueigandi í samfleytt 25 ár. En paradís liitabeltisins. Með árið 1914, er heimsstyrjöldin h myndum. Ársæll Árnason. Reykjavík 1939> öfundur þessarar bókar, John Ilagenbeck, var bróðir Karls Ilagenbecks, stofnanda hins fræga dýragarðs í Hamborg. Karl Hagenbeck rak einnig stórfelda verslun með allskonar dýr og hafði sambönd úti um allar jarðir um kaup og sölu dýra. Gerði hann út marga leiðangra suður og norð- ur í heím til þess að veiða villi- ! æfintýralega land, sem var starfs braust, út, gerðu Bretar hann lanö- rækan af ástæðum, sem honum tókst aldrei að fá að vita, hverj- ar voru. Varð hann þá að yfirgefa alt sitt fyrirvaralaust og bótalaust austur á Ceylon og flýja heim tií Þýskalands. Gaf hann út bækling um það, er nefnist „Hinn æfin- týralegi flótti Johns llagenbecks. frá Ceylon“. Hins vegar fjallar bók sú, er að ofan getur um hið dýr af öllu tagi. John, bróðir hans, gekk fyrst í þjónustu hans, ann- aðist um flutninga á dýrum, sem er vandasamt verk, sá um dýra- sýningar í ýmsum borgum og lönd- um Evrópu og rak margs konar vandasöm erindi fyrir bróður sinn þegar á unga aldri. Við þessi störf fekk hann náin kynni af dýrum og háttum þeirra og jafn- fraint seiðandi löngun til þess að sjá og skoða heimkýnni hinna helstu þeirra, sjálf hitabeltislönd- in. Hann tók því fegins hendi að sjer að fara sendifÖr austur til Ceylon til þess að kaupa fíla óg ráða til ferðar með sjer heim hóp innfæddra manna þaðan til sýn- inga í Hamborg og víðar. Sú ferð tókst mjög giftusamlega. En hún varð til þess að hugur hans dróst fastar og fastar að því áformi að setjast að þar eystra. Hann sagði sig því úr fjelagi við bróður sinn, fluttist til Ceylon og settist þar að. Þar starfaði hann síðan sem Hið leynilega umburðarbrjef til meðlimanna í kommún- istasellunum, sem náðist í Svíþjóð, talar Ijósu máli. Það hljóðar svo: „Fjelagar! Stórveldissinnar og auðvaldsmenn vinna af kappi að því, að umkringja eina verka- mannaríkið í veröldinni. Ný heims styrjöld er fyrir dyrum, og þá veltur alt á því, að allir öreigar í lieiminum noti þau vopn á rjett- an hátt, sem þeim eru fengin í hen^ur, Þeir sellufjelagar sem Þessi mynd er frá brautarstöðinni í pólska bæmm Przemysl, þar sem Þjóðverjar eru nú að byggja olíuleiðslur til þe«w að fljótar gangi að afferma olíuvagnana frá Rússlandi og Rúmeníu, syið hans og heimkynni á bestn þroskaárum hans, paradís hita- beltisins, eyjuna Ceylon. Höfundur er svo vel kunnugm háttum og högum Austurlanda- búa, að honum er það leikur einfc að segja frá því, sem oss norður- byggjum, þykir merkilegast og einkennilegast um hina fjarlægœ hitabeltisey. Því lýsir hann land- inU og íbúum þess mjög skilmerki- lega, segir frá mörgu . skemtilegu og fróðlegu um hið fjölbreytta jurta- og dýralíf, lifnaðarháttnm og lyndiseinkennum eyjarskeggja. Hann bregður upp mjög lífandi myndum af fílum og fílaveiðuinv segir frá risavöxnum skjaldbök- um, slöngum, krókdílum og mörga fleira. Mjög gainan er og að Ies» frásagnir hans af meinlætamönn- um, töframönnum. ng sjónhverf- ingamönnum, sem leika listir sín- ar þar eystra. Oll frásögnin vek- ur traúst og tiltrú lesandans. Þetta er bæði fróðleg bók og skemtileg. Hún er þýdd á góða í»- lensku og prýdd mörgum myndum. Rudyard Kipling; Rikki- tikki-tavi. Með trjeskurð- armyndum eftir Barbara Árnason. Ársæll Árnason. Reykjavík 1939. ú hefir Ársæll Árnason þýti og gefið út liina frægu dýrasögu, Rikki-tikki-tavi, eftir Kipling. Það er saga um mongó- ann, litla dýrið, sem slöngurnar óttast mest. Honum er í blóðið borið óslökkvandi hatur á slöng- um, og hvar sem, hann sjer þær, ræðst hann á þær, þótt lítill sje, og venjulega ber hann sigur úr býtum. í þessari sögu segir Kipí- ing frá bardaga tamins mongóa við tvær hræðilegar eiturslöngur og hvernig hann bjargar með þvi lífi fjölskyldunnar frá bráðum bana. Frásagnir þessar færir skáld- ið í skemtilegan sögubúning, þar sem dýrin ræðast við og lýsa þann- ig eðli sínu og háttum. Það er alkunnugt, að dýralýsingar Kipl- ings í hinum frægu Jungle Books eru sannleikanum samkvæmar og frásagnarlist hans er viðbrugðið. Sagan af Rikka-tikka er tilvaKn barnabók, sem, fulloðnir hafa líka ánægju af að lesa. Guðni Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.