Morgunblaðið - 23.01.1940, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.01.1940, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. janúar 1940.. ! ■ f ;' : ■ ■ • * f. r';.-" ' .*> ;■ * ■ | TÓNLIST i t ? **M*****v*íMiM*'Mí4< ’****ÍMl****MX*****J* Hljómleikar Hall- gríms Helgasonar # OOO&OOOOOOOOOOOOOO | ÚR DAGLEGA | | LÍFINU | <XXXXX>< OOCKXXX í'rú Laufey Fr. Obermami sendi blaSinu fyrir nokkru greinarkom er liún nefnir: „Opið brjef til ýmsra er spurðu“. Þar segir svo: Hvað mjer finnist um sameiginlega skóla? Jeg er að yísu farin aS skil.ja, aS níargt gott kemur í ljós hjá bæði piltum og stúlkum við frjálsan um- gang í skólum og við sport, enda getur }>flð ekki verið tilgangur skaparans að slíta þeim í sundur til einhvers viss ald- urs, hitt er ,annað, að það verður að ganga út frá þeirri vissu, að bömin fijeu alin þannig upp á heimilunum, að þau „þekki sóma sinn í hvívetna". Það er nú einmitt þetta, sem altaf á að vera aðalatriðið í uppeldishugsjóninni og allri fræðslu, að maður og kona þekki sóma sinn, sje sjer að fullu vís- ■vitandi um mismun á rjettu og röngu, góðu og illu, beiti því rjettilega sam- kvæmt köllun insta eðlisins — sem cr gott. En það, að „verða sjer meðvit- andi um þetta“ er ekki eins auðvelt eins og í fljótu bragði kann að virðast, það kemur hreint ekki af sjálfu sjer til þioska, því hvílir svo mikil heilög skylda á öxlurn hvers föður og móður. Þess vegna líka á gott bam svo óendanlega mikið að þakka góðri móður og föður, sem leiðbeindi því í öllum þessum efn- um og leiddi áfram á byrjim lífsins. ★ Og slíkar mömmur eru svo margarl heima. Þið vitið ekki hvaða auð það gefur, að mega frá ungdómsárunum afturkalla hugrenningar, sem staðfestu slt þetta, einkum þegar komið er út í heiminn, þar gem alt er öðruvísi og oftast ósambærilegt, hvað gott er' þá að eiga innra þessa vissu um að „slík- ar mæður“ era t.il enn, svo margar þar, svo næmar ,af tilfinningu, svo fullar ó- sjerplægni og kærleikanum, svo hreinar í ást og umhyggju, að nærri heilög mœtti minning þeirra vera, og fyrir- mynd í lífinu. Þeir eru brjóstumkennanlegir, sem ekki þekkja neitt þessháttar. Jeg get sagt ykkur að þeir eru margir til, því miður, sem eru tómir og kaldir í huga, af því allan þann auð vantar, og mögu- leikann að sakna þess, sem þeir aldrei þektu. Hvað þáf ★ „Spectator“ skrifar: Utvarpið hefir þann sið, að láta leika sorgarlag áður en skýrt er frá alvar- legum atburðum. Er ekkert við þetta að athuga á venjulegum tímum. En á þess- um hættutímum verður að telja það miður nærgætið, að haga þessu svo. Margir eiga vini á hafi úti, þar sem nú er hættulegt að fara, og það er ónær- gætið að auka á kvíða alls þess fólks, og reyndar allra góðra manna, meðan sorgarlag er leikið, og skýra fyrst þar á eftir frá því, hvað um er að vera. Það er að bem í bakkafullan lækinn. Það mætti leika lagið veikt, og skýra þegar í stað undir laginu frá atburðum. Bretar missa tundurspilli Osló í gær. retar mistu s. 1. sunnudag fjórða tundurspilli sinn í stríðinu, „Grenville“, 1485 sxnálestir að stærð. Við spreng- inguna, sem óvíst er, hvort staf- aði af tundurdufli eða tundur- skeyti, fórust 8 menn, 73. er saknað en 118 menn hafa verið settir á land í hafnarborg í Austur.Englandi. (NRP—FB). Islenskur prent- ari fær mikið lof FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐÚ. einn nemandi er vakti alveg sjerstaka eftirtekt kennaranna, sumpart fyrir það, hve glöggur hann var á að skilja hin „teoret- isku“ grundvallaratriði, og sum- part fyrir það, hve honum var lagið að setja persónuleg svip- einkenni á verk sín. Þessi ungi Islendingur, Hafsteinn Guð- mundsson, hafði við hvert verk- efni sitt ákveðna hugmynd, sem bygð var á efni þess, er prenta skyldi. Og fyrir þessari hug- mynd sinni gerir hann grein með ,,linoleum“-skurðmyndum, er hann sjálfur gerði teikning- arnar að. . Tökum t. d. bókarkápublaðið „Har Bogtrykkunsten sin Op-' rindelse i Kina“. Myndin er skorin í linoleum og höfð í tveim litum. Upphafs H-ið er líka skorið í linoleum. Hinn gamli stíll í H-inu bendir á að hjer sje um gamalt efni að ræða. En hvernig letrið og myndin er sett er dæmi upp á það, hvernig ný- tísku ,,setning“ er látin vekja eftirtekt. Þetta segir gréinarhöf. um þessa mynd, en hefði vel mátt bæta við, að hið ófullgerða Kín- verja andlit, sem eins og er að koma út úr þokunni, er tákn. rænt fyrir efnið, hina óleystu spurningu hvort það er Kínverj-' ,inn sem á heiðurinn af uppgötv- un prentlistar, hvort það er hann, sem „stendur á bak við“ prentlistina. Aðrar myndir eftir Hafstein, sem birtar eru í hinu danska íagriti, eru engu síðri en þess.i. Ein er auglýsing um „Danmarks Akvarium“, þar sem teiknaður er fiskur með sporðkasti í blá- um öldum, önnur er forsíða myndaalbúms, með kvenmanns- mynd í bláum lit. Ein myndin er af reiknings- eyðublaði, þar sem H. G. hefir notað vörumerki smekklega í sambandi við nafn og annað les- mál, og jafnvel 5. myndin er eftirtektarverð, af forsíðu á aug lýsingariti um verðlækkun á kálfakjöti. Þrátt fyrir óskáld- legt efni, getur hann gert for. síðu, sem undirstrikar efnisinni- haldið. Það er altaf gaman, þegar ls- lendingar skara fram úr meðal erlendra stjettarbræðra. Fyrir smekklegan frágang á íslensk- um bókum og annari prent- vinnu, getur þessi ungi setjari átt eftir að gera mikið gagn. En hann er, eins og margir, sem eru óvenjulegum hæfileik- um gæddir, maður hljedrægúr, og vill á engan hátt trana sjer fram eða verkum sínum. Farsóttir og iranndauði í Rvík 17.—-23. des. (í svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 55 (63). Kvefsótt 107 (157). Blóðsótt 104 (317). Iðrakvef 19 (111). Kvef- lungnabólga 3 (3). Hlaupabóla 0 (6). Munnangur 2 (1). Ristill 4 (0). Mannslát 5 (8). Landlæknis- skrifstofan. (FB.). Hæstirjettur. ----------.- ! Arekstur á Siglufjarðar- höfn Hæstirjettur kvað í gær upp dóm í málinu: Guðmundra1 Pjetursson gegn eigendum og vá- Hyggjettdum e.s. „Stabil“ og gagnsök. Málavextir eru þeir, að fimtu- daginn 12. sept. 1935 lögðust skip- in e.s. „Stabil“ (nórskt) og v.b. „Liv“ (eign Guðm. Pjeturssonar, Akureyri) á Sigluf jarðarhöfn. Lagðist „Stabil“ á 5 faðma dýpi við bakborðsakkeri og 45 faðma keðju, en v.b. „Liv“ lagðist nokkru grynnra, einnig við bak- borðsakkeri og 37 faðma keðju. Svo virðist sem ,,Stabil“ hafi ver- ið lagst áður en vjelbáturinn kom. Norðaustan stormur var. Vjelbát- urinn lagðist beint aftur af eim- skipinu, svo að það hlaut eftir vindstöðunni að færast að eða á bátinn, ef akkerið hjeldi ekki. Að morgni 13. sept. var kom- inn rokstormur af sömu átt. Tók e.s. ,,Stabil“ þá að reka og fór brátt að höggva í stefni bátsins. Skipverjar á „Stabil“ aðhöfðust ekkert til að afstýra árekstri fyr en einn af skipverjum á vjelbátn- um gerði þeim aðvart. En vjel skipsins var ekki í því ástandi, að hægt. væri að hreyfa skipið fyrir- varalaust. Skipstjórinn á v.b. „Liv“ ljet nú gefa út meira af keðju, en hún slitnaði í þeim svif- um og rak þá bátinn óðfluga að landi og upp á land að lokum, en var bjargað síðar. Keðjan hafði lent í skrúfu „Stabil“ og við það mun hún hafa slitnað. Eigandi v.b. „Liv“, tGuðm. Pjetursson útgerðarmaður á Akur- eyri, taldi sök þessa tjóns alla hjá e.s. ,,Stabil“ og krafði eig- endur og vátryggjendur hans um kr. 15.163.57 í slraðabætur. Sjódómur Siglufjarðar taldi að bæði skipin ættu sök á árekstrin- um og skifti tjóninu til helminga milli þeirra. Aðallega var skips- mönnum gefið að sök, að hvorug vjelin var upphituð og til taks. Alls nam tjónið og kostnaður í sambandi við áreksturinn, strand- ið og björgunina, að áliti sjó- dómsins kr. hann eigendur e.s. „Stabil inginn af þeirri upphæð, eða kr. 5.938.78 og 400 kr. í málskostnað. Eigandi v.b. „Liv“ áfrýjaði, og hinn gagnáfrýjaði. Hæstirjettur taldi sök stjórn- enda e.s. „Stabil“ meiri en báts- manna á v.b. „Liv“. Ilann taldi því, að eigendur e.s. „Stabil“ ættu að bæta tjónið að þrem fjórðu, en eigandi bátsins ætti sjálfur að bera fjórðung þess. Að dómi Hæstarjettar var alt tjónið og kostnaður, er bæta skyldi, kr. 9.877.57, og komu því kr. 7.408.18 í hlut eigenda og vá- tryggjenda e.s. ,,Stabil“ og voru þeir dæmdir til að greiða þá upp- hæð og að auki 600 kr. í máls- kostnað. Theodór Líndal hrm. flutti mál- ið fyrir Guðm. Pjetursson, en P.jetnr Magnússon hrm. fyrir eig- endur og vátryggjendur e.s. „Stabil“. Mlangar til að hripa fáeinar línur í heiðrað blað yðar vegna hljómleika hr. Hallgríms Helgasonar, sem fram fóru í Gamla Bíó síðastliðið fimtudagskvöld. —- Það, sem fyrst vakti undrun mína, var hið sýnilega áhugaleysi svo- nefndra tónlistaáheyrenda þessa bæjar, að þeir ekki skyldu troð- fylla húsið einmitt við þetta tæki- færi. Þarna kom ungur, bráðefni- legur íslenskur tónfræðingur fram á sviðið í fyrsta sinn með eigin verk sín á efnisskrá og liafði á- heyrendum maTgt og mrekilegt að segja, og sanna þeim með tónum sínum, að hann ætli sjer að verða, ekki síst er tímar líða fram, einn þeirra, sem vinna það þarfa vei’k að skapa alíslenska tónment og öjarga þeim fjársjóði tóna, sem þjóðlög vor geyma frá gleymsku og glötun. Það leynir sjer ekki, að þessi ungi listamaður hefir sett sjer þetta fasta, þjóðlega markmið, og þökk sje honum fyrir það. Hann hefir sem uppistöðu í tónsmíðum sínum notað alíslensk stef og mátti það glögt heyra á flestum liðum efnisskrárinnar. Það inyndi verða of langt mál, ef fara ætti ítarlega yfir hvert atriði efnisskrárinnar, sem hófst með c-moll sónötu nr. 2 eftir Ilall- grím, og var hún leikin af honum sjálfum og því ekki að ræða um túlkun neins annars. Mjer fanst þar kenna meiri framfara og þroska, borið saman við fyrstu sónötu hans, sexn áður hefir verið leikixx opinberlega. í þessari són- ötu virðist mjer meiri festa og stíll en í hinni fyrstu og gefur hún fögur loforð um það, sem síðar kann að ltoma fram af hans hendi. Þar er einkennilegur t. d. þriðji kaflinn: „íslenskur dans“, frum- legur og með nýtísku sniði. Sóxx- ata þessi er frumleg og „drama- tísk“ og væri gaman að heyra hana „útsetta“ fyrir hljómsveit með öllum þeim hljóm- og litbrigð- atan er í raun og veru mjög vel fallin til þess. Þá voru 3 söixglög fyrir ósam- kynja raddir, sem voru prýðilega sungin af útvarpskórnum undir stjórn Páls ísólfssonar. Vakti þar sjerstaka hrifningu lagið „í fjar- lægð“ og það með rjettu. — Þá komu kanoniskar variationir yfir gamalt passíusálmalag, leiknar af strokkvartett. Jeg verð að játa, að sú tónsmíðin fór fyrir ofan garð hjá mjer og ef til vill fleir- um, enda þarf þaulvana kvartett- leikara við slíkt tónverk, en til þess hefir að sjálfsögðu ekki unn- ist tími og samæfing ekki nægi- leg. Þá er að geta 6 sönglaga fyr- ir barytonrödd. Voru 3 þeirra, ís- lensk þjóðlög: „Fagurt galaði fuglinn sá“, „Keisari nokkur mætur mann“ og „Tólf sona kvæði“. Mætti .jeg þar vinsamlega benda tönskáldinu á, að eftir minni skoðun er ekki heppilegt að færa undirleikinn í of nýtísku- legan búning, hættan er þá á því, að undirleikurinn verði of fjar- skyldur lagÍHu ög trufli heildar- áhrifin, svo lagið sjálft nýtur sín. ekki og missir liinn þjóðlega blæ. Þetta er vinsamleg beixding, sem jeg vona að tónskáldið geti fall- ist á. 'Hin 3 lögin voru að öllu leyti frumsamiix og fóru vel úr hendi Einars Markan, sjerstaklega „Kvöldsöngur“ við Ijóð Sig. heit- ins frá Arnarholti; gullfallegt, lag. Þá er nú komið að „perlu“ hljómleikanna: „íslensk suita",. eða syrpu mætti ef. til vill nefna, það, fyrir fiðlu með píanó. Það var undurfögur tónsmíð og fagur- lega leikin af þeim Birni Ólafs- syni og höfundi. Tónsmíð þessi á áreiðanlega fyrir sjer langa líf- daga og rnyndi þegar í sta.ð hvar- vetna vekja hina mestu athygli á höfundi hennar. Loks, ljek hinn ungi og efnilegi höfundur 6 tilbrigði yfir eigið stef (thema) í E-dxxr. Það verk. hans er tilþrifamikið og frum- legt eins og sónata hans nr. 2 og má segja um það hið sama og jeg sagði um sónötuna, að ekki færi illa á, að það væri lagað fyrir hljómsveit. Mjer kæmi það ekki á óvænt,. að Hallgrímur Helgason síðar meir ynni sjer frægð og frama fyrir hljómsveitarverk, hann hefir að mínum dómi til þess hæfileika og leikni í raddfærslu. Það er þegar komið í ljós af því, sem hann hefir lofað okkur að heyra,, og jeg enda svo línur þessar með því að segja, að jeg og margir aðrir, sem áhuga höfum fyrir þró- un og vexti íslenskrar tónlistar,. væntunx okkur mikils af honum og hæfileikunx hans. Á. Th. Skyndileg sprenging (í kalbátnum?) bjargaði norsku skipi Norska skipið Motos er ný-r komið til hafnar í Norð- ur-Englandi. Skipshöfnin seg.ir,. að kafbátur hafi ráðist á skipið um 50 mílur frá St. Kilda- Skipsmenn sáu tundurskeyti fara rjett fyrir framan skipið. En samtímis heyrðist ógurleg- ur hávaði af sprengingu í kaf- bátnum eða í nánd við hann og reyksúla gaus upp. Skipsmenn. á Motos fóru í björgunarbátana, því að þeir bjuggust við frekari árásum, en til þess kom ekki. Sáu þeir ekki frekara til kafj bátsins og telja líklegt, að hann hafi sokkið. (NRP—FB). Ríkisskip. Esja var á Húsavílc kl. 5 síðdegis í gær. 11.877.57 og dæmdi og vátryggjendur til að greiða helm- um, sem þá væri kostur á, því sóxi-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.