Morgunblaðið - 23.01.1940, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.01.1940, Qupperneq 7
T 4- I>riðjudagur 23. janúar 1940. MORGUN BLAÐIÐ FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. hversu afburða góðar loftvarna- ekyttur Finna eru. Fyrir hvérn mann sem Finnar mistu í loft- árásunum mistu Rússar tvær flugvjelar, og a. m. k. 6 flug- menn. Á einum stað vörpuðu Rússar niður 344 sprengjum, særðu einn mann og drápu einn hest. Flestar flugvjelar yfir Finn- landi á einum degi voru 450. Yfirmaður, loftvarnanna vakti athygli á því, að Rússar h,efðu í flestum tilfellum varpað niður sprengjum á óvíggirta staði, eða staði, sem hefðu ekki stórvægi- Jegt herri'aðarlegt gildi. M. a. Var varpað niður sprengjum yf- ir þrjú sjúkrahús og yfir lík- fylgd. „Markmið Rússa“, sagði yfir- maður loftvarnanna, „er að brjóta niður varnarvilja fólks- ins með hinum fíðu loftárásum. En hjer skjátlast Rússum jafn- vel meir en í öðrum útreikning- um sínum. Loftárásirnar munu aðeins herða okkur, til þess að hrinda af okkur hinni grimd- arlegu rússnesku árás“. Finnar svöruðu fyrir sig í gær og sendu 20 flugvjelar yfir rússnesku eyjuna Kron stadt í Kirjálabotni, þar sem Rússar hafa flotabæki- stöð. Gerðu flugvjelarnar all.mikinn usla þar. Fimm af þessum flugvjelum var stjórnað af erlendum sjálf-i boðaliðum. Finskar flugvjelar hafa og gert loftárás á Baltischport í Eistlandi, þar sem Rússar íiafa flugvjelabækistöð. En Rússar hafa líka aukið loftárásir sínar. Og í fregnum sem borist hafa til Helsingfors, segir, að Rúss- ar hafi mikinn viðbúnað í flug- vjelabækistöðvum sínum í Eist- landi, og hafi dregið þar sam- an mikið fluglið. Ein fregn hermir, að þeir hafi þar meira fluglið, en leyfilegt sje sam- kvæmt eistnesk-rússnesku samn jngunum. En frá þessum flugvjelabæki. stöðvum eru ekki nema 80—100 km. að suðvesturströnd Finn^ lands. Sagt er, að vegna þess, hversu dagurinn er enn stuttur, að rússnsekir flugmenn varpi niður fallhlífum með sjerstökum Ijósútbúnaði, að næturlagi, sjer jtíi leiðbeiningar, er þeir varpa niður sprengjum. Taflkepni fór fram s.l. laugar- dag milli Taflfjelags Hafnarfjarð- ar og Taflfjelags alþýðu í Rvík. Teflt var á 9 borðum og urðu úrslit þau, að T. H. vann; fekk 6 vinninga, en Taflfjel. alþýðu fekk 3 vinninga. Maðnr með skipstjóra- eða vjelstjóraprófi óskast sem hluthafi í mótorbát. Þarf að geta lagt fram kr. 5000.00. Tilboð ásamt upplýsingum, merkt „Hluthafi", sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir 25. þ. m. Skákmótið FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Annar flokkUr B: 1. Steinþór Ásgeirsson. 2. Jóhannés Halldórs- son. 3, .Sveinn Loftsson. 4. Marís G.uðmuridsson. 5. Ragnar Bjarnar- son. 6. Sigurður Jóhannesson. 7. Valdimar Eyjólfsson. 8. Kaj Ras- mússen. 9. Sigurður Jóhannsson. 10. Birna Norðdahl. 11. Haraldur Bjarnason. Þriðji flokkui’: 1. Ilaukur Frið- riksson. 2. Eyjólfur G. Guðbrands- son. 3. Pjetur Jónasson. 4. Guðjón M. Sigurðsson. 5. Þórður Jörunds- son. 6. Gunnar Ólafsson. 7. Jón Guðmundsson. 8. Pjetur Jónsson. 9. Karl Tómasson. 10. Þorsteinn Jóhannesson. 12. Ingi Eyvinds. Fyrsta umferð hófst í fyrradag. Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur: Ilafsteinn vann Ilannes, Sæmimdur og Áki jafn- tefli, Guðmundur og Ásmundur biðskák, Sturla og 'Gilfer biðskák, Benedikt og Hermann biðskák. Hannes hafði hvítt og ljek gálaus- lega. Eftir 17 leiki gaf hann skák- ina og liafði þá aðeins eytt 10 mínútum af umhugsunartíma sín- um. Skák þeirra Sæmundar og Áka var viðburðalaust jafntefli. Guðmundur liafði livítt og átti góða stöðu alla skákina út. Ás- mundur hafði, að síðustu, mjög nauman umhugsunartíma og Guð- mundur fjekk tækifæri til að vinna peð. Skáldn verður þó að líkindum jafntefli. Sturla átti heldur betri stöðu 'alla skákina út, og tókst að lok- um að vinna peð. Staðan er þó líklega óvinnandi. Benedikt vann peð í byrjun skákarinnar og hjelt því alla skákina út. Um úrslit verður þó engií spáð. — Biðskákirnar voru tefldar í gærkvöldi. Önnur pmferíý ,í meistaraflokki hefst annað kvöíd kl. 8. Fyrsti flokkur: Aðalsteinn vann Ragnar, Óli vann Pjetur, Ingim. og Kristján biðskák og Magnús og Sigurður biðskák. Geir Jón átti frí. Annar flokkur A.: Þorleifur vann Kerúlf, sem var fjarverandi, Friðbjörn vann Þorstein, sem var fjarverandi, Lárus vann Jónas og Ólafur vann Áskel. Annar flokkur B.: Sveinn vann Birpu, Haraldur vann Jóhannés, Marís vann Sigurð Jóhannsson, Kaj vann Ragnar, Sigurður Jó- hannesson vann Valdimar. Þriðji flokkur átti frí. ★ Biðskákirnar í meistaraflokki voru tefldar í gærkvöldi. Úrslit urðu þau að Guðmundur vann Ás- mund, Benedikt vann Hermann og Sturla og Gilfer gerðu jafntefli. MÓTMÆLl JAPANA apanar hafa lagt fram harð- orð mótmæli við bresku stjórnina út af því, að breskt herskip stöðvaði japanskt kaup- far og tók 25 Þjóðverja, sem voru farþegar um borð og flutti þá til Hong-Kong. Þjóðverj- arnir voru sjómenn af þýsku clíuflutningaskipi, allir á her- skyldualdri. I mótmælum Japana segir, að Bretar hafi gert sig seka um ó- löglega og óvinsamlega athöfn gagnvart Japönum. Sænskir sjálfboðaliðar í Finnlandi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. reskur frjettaritari hefir heimsótt aðalbækistöðv- ar sænsku sjálfboðaliðanna í Finnlandi. Hann segir, að þar sjeu samankomnir menn af öll- um stjettum, þ. á. m. margir af elstu og kunnustu ættum Svía. Frj ettaritarinn rómar mj ög hógværð Svía. Þeir gangi með dugnaði að því, að þjálfa sig og hafi aðeins eitt mark, ða verða jafn góðir hermenn og Finnar. Allur útbúnaður þeirra, klæðn- aður og vopn, sje afburða góð- ur. Frjettaritarinn seg.ir ennfrem- ur, að daglega bætist við nýir hópar sjálfboðaliða frá Svíþjóð. Kvikmyndasýning Mæðrastyrksnefnd- arinnar Nýja Bíó sýnir í kvöld klukk- an 7 hina frægu kvikmynd „Stanley og Livingstone“ til á- góða fyrir sumarheimili Mæðra- styrksnefndar fyrir þreyttar mæð- ur og börn þeirra. Mynd þessi, Stanley og Living- stone, er með ágætum. Sýnir hún leit Stanleys að hinum fræga land- könnuði og kristniboða Living- stone og líf þeirra með Svertingj- unum. Fer saman liið stórfengleg- asta landslag, ágætar myndir frá lífi Afríku-Svertingjanna og af- burða góður leikur aðalpersón- anna. Þó bera af þau atriði, þar sem Livingstone er að kenna Stan- ley, hvernig harin eigi að umgang- ast hina frumstæðu innbyggja landsins, og að einnig hjer sje það kærleikurinn, sem leysi flesta hnúta. Þá er og áhrifamikil og lærdómsrík sýningin af málaferl- unum, sem Stanley lendir í, til þess að sanna það, að hann hafi í raun rjettri mætt Livingstone. Er næstum því ævintýralegt, hvernig sannleikurinn sigrar á síðasta augnabliki, en semí betur fer ger- ast slík undur altaf við og við í lífinu. Mæðrastyrksnefnd er í nokkr- um skuldum vegna sumarheimilis síns síðastl. sumar. Er það vel gert af eigendum Nýja Bíó að hlaupa und’ir bagga með nefndinni og gefa ágóðann af áðurnefndri sýn- ingu til starfs liennar. En Reylc- víkingum gefst kostur á að gera tvent í einu: sjá merkilega kvik- mynd og styðja gott málefni. A. S. ------------- Póstferðir á morgun. Frá ljvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Ölfuss og Flóapóstar, Laug- arvatn, Hafnarfjörður, Álftanes- I póstur. Til Rvíkur: Mbsfellssveit- ar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Dalasýslupóstur, Húnavatnssýslu- póstur, Austur-Barðastrandarsýslu póstur, Skagafjarðarsýslupóstur, Strandasýslupóstur. Qagbófc □ *Idda 59401237 — Fyrl. I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 881238i/2. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass A eða SA. Slydda eða rigning. Næturlæknir er í nótt-Gísli Páls- son, Laugaveg 15. Sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyf jabúðinni Iðunn. Næturakstur í nótt annast Bif- reiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Sjötugsafmæli á í, dag Ingi- mundur Jónsson frá Holti, nú til heimilis á Brunnstíg 8 í Hafnar- fir.ði. 65 ára var í gær Guðlína Ágústa Jónsdóttir, Freyjugötú 10. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Margrjet Borghild Haf- stein og Skafti Jónsson stýrimað- ur frá Hrísey. Fermingarbörn þessa árs, bæði vor og haust, gjöri svo vel að koma til viðtals í Dómkirkjuna í þessari viku, sem hjer segir: Til síra Bjarna Jónssonar miðvikudag, til síra Friðriks Ilallgrímssonar fimtudag og til síra Garðars Svav- arssonar föstudag — alla dagana kl. .5 síðdegis. Slysavarnanámskeið. Síðustu vilm dvaldi fulltrúi Sh’savarna- fjelagsins í Hveragerði ög hjelt þar námskeið' í slysavörnum og hjálp í viðlögum á Garðyrkjuskóla ríkisins, en auk þess í efsta bekk barnaslrólans og húsmæðraskólans þar á staðnum, og fyrir almenn- ing á kvöldin. Þátttaka var mjög góð, eða alls rúmlega 70 manns. Ungmennafjelagsþing va? hald- ið 7.—9. janúar í Haukadáí og voru mættir þar 42 fulltrúar frá 17 ungmennafjelögum úr Árnes- og Rangárvallasýslu. M. a. var eftirfarandi tillaga samþykt á þinginu: „Hjeraðsþing „Skarp- hjeðins“, haldið að Haukadal 7. —9. janúar 1940, lýsir ánægju sinni yfir bókaútgáfu Mentamála- ráðs í sambandi við Þjóðvinafje- lagið og skorar á sambandsf jelög- in að sýna fyrirtækinu góðan. skilning og stuðning“. —- Tillagan var samþykt í einu hljóði. Gengið í gær: Sterlingspúrid 25.81 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Finsk mörk 14.84 — Belg. 109.93 — Sv. frankar 146A7 — Finsk mörk 13.27 — Gyllini 347.22 — Sænskár krónur 155.34 — Norskar krónur 148.29 — Danskar krónur 125.78 IJtvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. , 18.45 Enskukensla, 1. fl. 19.50 Frjettir. 20.15 Yegna stríðsins. Erindi., 20.30 Fræðsluflokkur: Hráefni og heimsyfirráð, VIiI: Bómull ((Gylfi Þ. Gíslason hágír.) 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans; Tríó, Op. 1, nr. 3, c-moll, eftir Beethoven. 21.30 Hljómplötur; Píanókonsert nr. 2, eftir Beethoven. Vegna jarðarfarar verða búðir mínar lokaðar s dag kl. 12-4 e, hád. Pjetur Kristjánsson Ásvallagtöu 19. Víðimel 35. LokaH i dag frá kl. 12—4 vegna jarSarfarar. PFAFF Skólavörðu§(íg 1 Jarðarför elsku litla drengsins okkar fer fram miðvikudag- inn 24. þ. m. kl. 1 e. h. og hefst með bæn að heimili okkar, Hringbraut 70. Elín S. Sigurðardóttir. Magnus Bergsteinsson. Jarðarför konunnar n?innar og móður okkar, BORGHILDAR SIGURÐARDÓTTUR, fer fram miðvikudaginn 24. þ. mán. frá Fríkirkjunni og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Laugaveg 136, kl. 1 e. h. Jón Sigurðsson og synir. Innilegt þakklæti til allra, þeirra mörgu, sem sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móðm- okkar, ELINBORGAR ELÍSABETAR JÓHANNES- DÓTTUR. Anna Kr. Jóhannesdóttir og Björn Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.