Morgunblaðið - 23.01.1940, Page 8

Morgunblaðið - 23.01.1940, Page 8
s Síðasla ------------------------v. Á Síöari hluti Litla píslarvottsins afrck ranðu akurlilfunnar Þriðjudagur 23. janúar 1940U Ji t ^ t-JS.ti ^ j r- • " t VEFNAÐARVARA með gpðu verðj. Úrval af silki- sokkum og snyrtiyörum í versl- un 1 Guðbjargar Bergþórsdótturp Öldugötu 29. Sími 4199. Eftir Orczy baronessu WfífBSr' l^* imm mínútum síðar vísaði hin ágæta frii Bellhomme Mar- gaerite inn í litla og vistlega dag- stefu. Þar var gamaldags umhorfs, ea alt með sjerstökum yndisþokka. tlngfru Lange Sat. í stórum og gjrttum hægindastól og var mjög ftnleg á að líta. Á borðinu við hlið hennar lá -•pin bók, en alt látbragð hennar sýndi, að hún hafði ekki verið uiðnrsokkin í lesturinn, heldur sín- ar eigin hugsanir. Hið barnslega andlit hennar var mjög áhyggju- folt og alvarlegt á svip. Hún stóð á fætnr, þegar Mar- gnerite kom inn. Það var aug- Ijóst, að hún var hissa á hinni óvæntu heimsókn og gagntekin af fegurð þessarar tignarlegu konu með sorgmæddu augun. „Jeg bið yður að fyrirgefa, ung- frú“, sagði Marguerite um leið og hurðin lokaðist að baki hennar, „að jeg ónáða yður svona snemma dags. En jeg heiti Marguerite St. Just, og er systir Armands“, bætti liún við brosandi og rjetti Jeanne hendina. Unga stúlkan roðnaði feimnis- lega, en augu hennar ljómuðu. Marguerite gaf henni nánar gæt- ur, og hjarta hennar komst við af |)VÍ að sjá þetta yndislega barn, sem hafði óviljandi orsakað slíka sorg. En Jeanne, sem var bæði feimin og óróleg, flýtti sjer að draga stól að arninum og bauð Marguer- ite sæti. Hún reyndi að tala við gestinn, en hætti oft í miðri setn- íngu og horfði í laumi á systur Armands. i En Marguerite var svo róleg og blátt áfram í framkomu, að Je- anne komst fljótt yfir feimnina. „Jeg verð enn að hiðja yður afsökunar, ungfrú“, sagði hún. „En jeg var svo hrædd um bróð- ur minn. Jeg veit ekkert, hvar hann er niðurkominn“. „Pg þess vegna hafið þjer kom- ið tii mín, frú ?“ „Var það rangtf' „Nei, nei. En hvers vegna hjeld- uð þjer, að jeg vissi hvar hann væri?“ „Jeg gat mjér þess til“, sagði Marguerite og brosti. „Þjer hafið þá heyrt getið um mig?“ „Já, jeg hefi heyrt talað um yður“. „Hjá hverjum ? Hefir Armand sagt yður nokkuð um mig?“ „Nei, því miður. Jeg hefi ekki sjeð hann í hálfan mánuð, síðan hann kyntist yður, ungfrú. En um þessar mundir eru margir vinir Armands hjer í París, og jeg frjetti um yður hjá einum þeirra“. Fínlegur roði færðist yfir andlit ungu stúikunnar og alla leið nið- nr á háls. Hún beið, uns Marguer- ite var sest, og sagði síðan feimn- islega: „Armand hefir talað um yður við mig. Honum þykir mjög; vænt um yður“. „Við Armand vorum börn, þegar við mistum foreldra okkar“, sagði Marguerite blíðlega. „Við vorum alt hvort fyrir annað.. Jeg elsk- aði hann me&t af öllum, þangað til jeg giftist“. „Hann hefir sagt mjer, að þjer væruð gift. —■ Englending“. „Jæja?“ „Hann elskar England. Fyrst í stað talaði hann mikið urn það, að jeg ætti að koma með honum þangað sem konan hans, og að við myndum verða mjög hamingjusöm þar“. „Hvers vegna segið þjer „fyrst í stað“ ?“ „Nú talar hann sjaldnar um England“. „Honum finst það kannkse ó- þarfi, þar sem þjer nú þekkið ’ landið, og þið skiljið hvort annað hvað framtíðina snertir“. „Kannske--------“. Teanne sat á litlwin fótaskemli. beint á móti Marguerite. Hún studdi olnbogunum á knje sjer, og andlit hennar var nærri falið af brúnum lokkum. Hún var yndisileg á að líta, þarna sem hún sat, barnsleg og alvarleg á svip. Marguerite hafði verið sannfærð nm, að hún myndi við fyrstu sýn hata þá stúlku, sem hafði ekki aðeins á fáeinum dögum stolið hjarta Armands, heldur einnig hollustu hans við foringjann. Hún hafði hálft í hvoru hatað Jeanne, síðan hún sá bróður sinn laumast í hinum dimmu göngum Palais de Justice eius og þjóf á nóttu. En öll reiði var horfin strax við fyrstu sýn stíilkunnar. Marguerite fann strax það aðdráttarafl, sem stúlka eins óg ungfrú Lange hlaut að hafa á riddarlegt eðli, sem bjó í Armand. Það var eins og Jeanne fyndi hin starandi augu Marguerite, því að þótt hún sneri ekki höfðinu, til þess að sjá hana, varð roðinn æ meiri í kinnum hénnar. „Ungfrú Lange“, sagði Marguer- ite blíðlega, „finnið þjer ekki, að þjer getið borið traust til mín?“ Hún rjétti út báðar hendur í áttina til hinnar ungu stúllru, og Jeanne kom hægt á móti henni. Augnabliki síðar íjell hún á knje fyrir framan fætur Marguerite og kysti hinar fallegu hendur henn- ar, sem voru rjettar móti henrii með systurlegri ástúð. Framh. L O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8Vk. 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Skýrsla um útbreiðslufund- ina á Vatnsleysuströnd og í Grindavík. 3. Kvartett úr Söngfjelaginu Fóstbræður syngur. '4. Einsöngur: Ungfrú Lydia Guðjónsdóttir. 5. Frumsamið: Stefán Þ. Guð- mundsson. Æt. FULLORÐIN STÚLKA óskast I vist. V. , Thoroddsen, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. STÚLKA, vön öllum algengum verslun- arstörfum, vill taka að sjer skrifstofu eða önnur verslunar- störf hálfan daginn. Sanngjarnt kaup. Umsókn merkt: „Versl- unarstúlka“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ. m. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. SNlÐ OG MÁTA Dömukápur, dragtir, dag- kjóla, samkvæmiskjöla og alls lconar barnaföt. Saumastofan Laugaveg 12, uppi (inng. frá Bergstaðastræti). Símar 2264 og 6464. VETRARKÁPUR með gjafverði. Kápuskinn, Lúff- ur, Skinnhanskar, fóðraðir. Verslun Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Öldugötu 29. Sími 4199. KÁPU- OG KJÓLAHNAPPAR: í öllum regnbogans litum.. Prjónagam og allskonar smá* vara. Verslun Guðbjargar Berg- þórsdóttur, Öldugötu 29. Sími: 4199. SNYRTIVÖRUR. Lido — Pirola og Amanti selur Verslun Guðbjargar Bergþórs- dóttur á Öldugötu 29. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Mikið úrval a£ frökkum fyrirliggjandi. Töskur seldar með hálfvirði. Sigurður Guðmundsson. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðnu Guðmundsson, klæðskerL — Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fersólglös, Soyuglös og TómaÞ- flöskur keypt daglega. Spari® milliliðina, og komið Beint tli' okkar, ef þið viljið fá hæsta- verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek- GULRÓFUR seljum við í heilum og hálfúm pokum á kr. 5.50 og kr. 3,0(K Sendum. Sími 1619. ÞORSKALÝSI Laugaveg Apoteks viðurkenda* meðalalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins kr. 1,35* heilfjaskan. Selt í sterilune. (dauðhreinsuðum) flöskum. — Sími 1616. Við sendum um allam bæinn. omjSJ' ornófcu/nhc^þsnu. Söngkona frá Kaupmannahöfn, sem. hafði lifað sitt fegursta, hjelt söngskemtun í smábæ úti á landi. Þar var svo lítið um skemtanir að hún fjekk fult hús. Söngkónan var svo fegin þess- tun óvæntu móttökum að hún gekk fram á leiksviðið að söngskemtun- iani lokinni og sagði: — Mig langar innilega til að jþakka hverjum einstökum ykkar fyrir móttökurnar, en því miður verður því ekki komið við í þessu roargmenni. Þá heyrðist rödd meðal áheyr- enda er sagði: — Þjer munuð komast yfir það á næstu söngskemtun. ★ Fjögra ára drengur lá á sjúkra- húsi og var að leika sjer að kýr- höfðum, sem skorin voru út í trje. Vfirlæknirinn var á eftirlitsferð og nam staðar við rúm hnokkans og sagði: En hvað þú hefir falleg kýr- höfuð að leika þjer að. — Þetta eru ekki kýr heldur kvígur, sagði drengurinn snúðugt. — Nú, eru það kvígur, en er það ekki sama og kýr, sagði yfir- læknirinn vingjarnlega. — Nei, það er ekki það sama, það ér ekki von að þú skiljir það. — Jeg sendi son minn ef tir kílói af eplum, en hann kom ekki með nema hálft kíló. — Hafið þjer vigtað eplin? — Já. — Jeg held, að þjer ættuð að vigta son yðar líka. ★ Ung skólastúlka í Svíþjóð hefir fengið stranga áminningu og ver- ið rekin úr skóla um tíma fyrir móðgandi svar, sem hún gaf við spurningu eins kennarans. Kennarinn var að ávíta hana fyrir athugunarleysi í kenslustund og sagði: —' Um hvað er yður eiginlega að dreymaf — Ekki um yður að minsta kosti, svaraði sú litla. ★ — Mamma, má amma ekki gefa mjer meðalið í kvöld? — Af hverju viltu það, drengur minn? — Það er svo gaman að sjá hvað hendin á henni liristist. ★ — Hvernig gengur það? Vel? — Nei, ekki vel, en betur. — Það var gott að það gengur betur. — Það hefði samt verið betra ef það hefði gengið vel. ★ Jón Brynjólfsson á Ólafsvöllum koinst eitt sinn þannig að orði: „Það eru þrír menn hjer í sýsl- unni með hökutopp: Böðvar á Laugarvatni, Páll á Ásólfsstöðum °S jeg. — Jeg tel ekki Gústa í Steinskoti“. HRAÐRITUNARSKÓLINN. Get bætt við í íslenska, enska og danska hraðritun. Helgi Tryggvason. Sími 3703. SKINNHANSKAR, karlmanns, töpuðust á fundin- um í Nýa Bíó á sunnudaginn. Skilist á afgr. Morgunblaðsins gegn fundarlaunum. <%0 > + • GÓÐ ÍBÚÐ tveggja til þriggja herbergja, óskast 14. maí. Tilboð merkt: „768“, sendist Morgunblaðinu fyrir næstkomandi föstudag. HÆNSAFÓÐUR, blandað korn, kurlaður maís, heill maís. Hænsamjöl í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstíg 12. Sími 3247. KARTÖFLUR valdar og gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstíg 12. Sími 3247. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 2&. Sími 3594. SPARTA- DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfil VIL KAUPA notað baðker. Uppl. í síma 284T STRAUJÁRN TIL SÖLU á Vatnsstíg 7 EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. SaumastofaEi Uþpsölum, Aðalstræti 13. — Síini 2744. NÝA FORNSALAN Kirkjustræti 4, kaupir og selmr allskonar notaða muni og fatn- að. VERÐLISTI YFIR ÍSLENSK~ FRlMERKI FYRIR ÁRIÐ 194% 16 síður með fjölda mynda kostar kr. 0.50. íslensk frí- merki ávalt keypt hæsta verðL Gísli Sigurbjörnsson, Austurstr, 12, 1. hæð. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur- Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. HARÐFISK5ALAN, Þvergötu, selar saitflsk nr. 1,. 2 og 3. Vérð frá 0,40 au. pœ;. kg. Sími 3448.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.