Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. árg., 62. tbl. — Fimtudaginn 14. mars 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ ÉH*. Kl. 9 Leynilega giílur- Bráðskemtileg amerísk skemtimynd, gerð eftir gamanleik hins fræga franska leikritahöfundar Jacques Deval. Aðalhlutverkin leika: OLYMPE BRADNA — RAY MILLAND. KI. 7. Hótel Imperial. Alþýðusýning. Síðasta sinn. LEIKFJELAG REYKJAYÍKUR. HF|alla-Eyvindurw Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. FIMTUDAGSKLUBBURINN DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar á kr. seldir eftir kl. 8 í kvöld 1,50 NB. Ölvuðum mönnum stranglega bannaður aðgangur. PA§K AHATTINN fáið þjer smekklegan og með góðu verði í HATTASTOFU SVÖNU OG LÁRETTU HAGAN. Drengjaföt Gleðjið soninn með Páskafötiim frá Sparta Laugaveg 10. Sími 3094. Sumarbústaðaeigendur með Suðurlandsbraut frá Árbæ að Lögbergi, eru beðriir að mæta á fundi á Hótel Skjaldbreið^kl. 9 í kvöld. Aríðandi að allir mæti. EKKI-----ÞÁ HYER7 EF LOFTUR GETUR ÞAÐ Húsmæðraljelag Reykjavikur Húsmæðrafjelag Reykjavíkur heldur skemtifund í Odd- fellowhúsinu uppi í kvöld, fimtud. 14. mars kl. 8.30. SKEMTIATRIÐI: 1. Upplestur. 2. Söngur með guitar-undirleik: ólafur Beinteinsson og Sveinbjörn Þor- steinsson. 3. DANS. KONUR FJÖLMENNIÐ og takið með ykkur gesti. - STJÓRNIN. Landsmálafjelagið Fram, Hafnarfirði. Skemtifundur í G. T. húsinu á morgun, föstudaginn 15. mars kl. 8*4. 1. Thor Thors alþingismaður: Ræða. —- 2. Tvísöngur. — 3. Vikivak- ar. — 4. Sjónleikur. — 5. Bögglauppboð. — 6. Dans (þriggja manna hljómsveit). SJÁLFSTÆÐISKONUR! SJALFSTÆÐISMENN! Mællð »11! Aðgöngumiðar á kr. 1.00 afhentir hjá Jóni Mathiesen og Verslun Einars Þorgilssonar. 6. Skíðavika I§af)arðar. Hafið þjer trygt yður farmiða n?eð Esju? Afgreiðsla ríkisskipa Hafnarhúsinu veitir viðtöku pöntun á gist- ingu og fæði. Vörusýning - Sölusýning „íslensk ull“ heldur fyrstu vörusýningu sína dagana 15.— 19. mars í Suðurgötu 22 uppi. Sýningin verður opnuð kl. 4 á morgun, en hina dagana er hún opin kl. 2—8 síðdegis. Ókeypis aðgangur. íbúð vantar mig 14. maí, 3—4 her- bergi og eldhús, msð öllum þægindum. Oddgeir Hjartarson. Sími 5230 eða 1500. I Ibúð 2—3 herbergi óskast 14. maí •*' með öllum þægindum. Þrent •{• í heimili. Húsaleiga greidd •{; eftir því sem óskað er. — % Uppl. í síma 2485 og 1978. 'k 1 KOLASALAN S.f. Ingólfihvoli, 2. hæð. Sím&r 4514 og 1845. oooooooooooooooooo Matur, Kafil, Te, Mjólk og allskonar veitingar allan daginn. Matsfofan Aðalstræti. Sími 1708. ^ O ÚOOOOOOOOOOOOOOOOO Silfurrefaskinn Nokkur falleg silfurefaskinn og kragaskinn til sölu. Tækifærisverð. Ásbjörn Jónsson Hafnarstræti 15, miðhæð. NÝJA BÍÓ Hefðarkonan og kúrekinn. Aðalhlutverk: MERLE OBERON og GARY COOPER. Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandi1and“ óperetta í 3 þáttum, eftir FRANZ LEHAR, verður leikin kl. 8*4 annað kvöld í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1—7 og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Seinasta sýning fyrir páska. SÍMANÚMER MITT er framvegis 5874 ÁSTA ÞÓRÐARDÓTTIR, Hallveigarstíg 6. Fiskbiin Brekkust. 8 hefir símanámer 5889. Hús nýtísku steinhús til sölu. Uppl. gefur Har. Guömundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414 heima. Kvensokkar Höfiun margar teg. fyrirliggjandi. ALSILKISOKKAR í fallegum kassa er kærkomin gjöf. SPARTA Laugaveg 10. Einasta leiðin til þese að auka kartöfluneysluna er að selja og nota aðeins valdar og góðar kartöflur. Þær fást hjá GRÆNMETIS- VERSLUN RÍKISINS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.