Morgunblaðið - 29.03.1940, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 29. mars 1940.
Úr áaglcga lífinu
Þörf bók:
Viðskiftaskráin
1940
, Einu sólbjartan sumardag kom jeg' Þessir ólögulegu slímhnoðrar geta
inn í Hressingarskálann. Fátt manna fengið sjer einskonar fætur. Þær rjetta
▼ar þar innandyra, en margt úti í garS- út úr sjer „ganglimi“ þegar þeim býð-
inum, þessum fyrsta og einasta ís-1 ur svo við að borfa. En þegar amöban
lenska veitingastað sem er un,dir beru j tc'kur sjer hvíld, þá dregur hún inn í
lofti, þar sem fólk getur með fáum' sig „lappirnar“ aftur, — eins og legst
fptmálum flúið malbik og göturyk og í kör.
horft á hávaxinn og nokkuð fjölskrúð-
ugan gróður, meðan masaS er saman
óg rent út úr kaffibollunum.
i En jeg ætla ekki í þetta sinn að tala
um Hressingarskálagarðinn hans Ama
landfógeta. Það yrði önpur saga.
Þegar á vegi þeirra verður einhver
smáögn, sem þeim þykir gimileg til
fæðu, kemur ekki vatn fram í munninn
á þeim, því þær hafa engan munn, nje
maga. Þær hafa þá alveg einstaklega
handhæga aðferð, að þær hvolfa sjer
yfir fæðuna og úmlykja hana. Alveg
f . , , eins og mjer sýndist að manninum með
I msta homi skalans sat maður við;
lítið kringlótt borð. Hann hafði vaíið hangikjötið og kartöflumar hefði lang-
, TT - , v I að til að gera. En hann gat það ekki,
ajer torsæluna. Hann var að borða ° ’
, .... v Hann varð að hafa þá fyrirhöfn, að
hangikjot með stúíuðum kartoílum.! , r
xj- ., , ,, , , ., * ,tma matinn upp í sig með hmf og gafli.
Hann var teitur og búlduleitur með;
, , Tr.v. , . ,,,. , v x Hinn fullkomni skapnaður mannver-
ýstru. Hið htla, krmglotta borð, með . 1
, , , , , ,,, „ , unnar leyfði ekki annað.
þvi sem a þvi var, var svo litið x sam-
anburðí við manninn, að engu var lík-
ara en það gæti horfið með öllu saman
inn fyrir vestið á hinum snæðandi
Svona er framþróunin, og öll líf-
veran á jarðkringlxmni einkennileg. Það
manni. Og það var víst þetta, sem æðsta getur í fari sínu og framferði
fyrSt vakti athygli mína á honum. | mint á það allra lægsta og óbrotnasta,
Haún spændi upp í sig matinn með og framfarir aldamiljónanna geta horf-
báðum höndum, rjeri á bæði borð _ ið augnablik, fyrir skyndilegri opin-
eins og kallað er, og skein út úr honum' berun á því, hvað alt það, sem lifandi
áfergjan. Hann hallaði sjer mátulega er getur í, sjálfu sjer verið rækallil
fram yfir borðið til þess að fjarlægðin
frá munninum niður á diskinn yrði sem
minst. Maðurinn, maturinn og borðið,
▼arð til að sjá, eins og „samverkajndi
heild“. Jeg gat ekki stilt mig um að
horfa á manninn, meðan hann var
að fá nægju sína. Það gat aldrei liðið
á löngu.
★
Upp rann fyrir mjer líkingin eða
skilgxeiningin á manni og dýri, og á-
fergjunni í fæðuna h.já báðum. Allir
vita hvemig sauðfje hagar sjer, þegar
það raðar s.jer á garða. Þama var ein
mannskepna, spendýr, frændi klauf-
dýranna, að kalla má, þegar litið er á
allan ættbálk dýraríkisins niður úr. Er
munurinn mikill á svöngum manni og
soltnum sauð, þegar öllu er á botninn
hvolft? Er fje, sem raðar sjer á garð-
anri óralangt frá „kórónu sköpunar-
▼erksins“ við matborðið ? M.jer fanst
það ekki þenna svipinn.
★
Eln þessi samlíking leiddi huga minn
lengra niður eftir framþróunarstiga
dýralífsins á jörðunni, alla leið niður
til hins lægsta og frumstæðasta, til
„amöbanna“.
Flestir kannast við „amöbumar“,
smásæis einstaklingana, sem era allra
dýra óbrotnust að gerð, en býsna góð
fyrir sinn hatt samt.
svipað.
Ef jeg einhvemtíma sje amöbu í smá
sjá., velta sjer yfir fæðukom, þá er
jeg alveg viss um, að maðurinn, sem
borðaði hangikjötið í Hressingarskál-
anum stendur mjer aftur ljóslifandi
fyrir hugskotssjónum.
★
Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort
andi Gróu á Leiti sje ekki leit-andi,
eða hvort sár sem menn fá í nefið af
tóbaksbrúkun sje ekki einskonar prís-
und.
LANDSSPÍTALA-
SJÓDURINN.
f hinu fjölbreytta viðskiftalífi
nútímans er mönnum oft
nauðsynlegt að fá skjóta og ör-
ugga vitneskju um fyrirtæki,
fjelög, opinbera starfrækslu,
embætti o. þ. h. 1 öðrum löndum
eru gefin út heljarmikil rit á
hverju ári í þessu skyni, og mun
Kraks Vejviser vera kunnastur
hjer á landi af leiðarvísum
þessarar tegundar.
Okkur er mikil nauðsyn á
slíkum leiðarvísi um atvinnulíf
vort, bæði til notkunar innan
lands og handa útlendingum, er
við oss eiga skifti. Hjer hefir
um nokkurt árabil verið gefið
út rit með miklum upplýsing
um um hagi ■ytfra, en það er á
erlendu máli og aðallega ætlað
útlendingum. En oss hefir til
skamms tíma vantað leiðarvísi
á íslensku og sniðið eftir vorum
eigin þörfum.
Úr þessum skorti er Viðskifta-
skárnni ætlað að bæta. Hún hóf
göngu sína fyrir tveim árum
og ljet þá lítið yfir sjer. Nú er
nýlega kominn 3. árgangur
hennar, og hefir henni heldur
en ekki vaxið fiskur um hrygg,
orðin rúmlega 35 arka bók, sem
gefur greið og fljót svör um
marga hluti, sem oft er þörf
að kunna rjett skil á.
Til slíkrar handbókar verður
að gera þá kröfu, að hún fylg-
ist vel með tímanum, geti um
ný fyrirtæki og fjelög og um
allar breytingar, sem verða frá
ári til árs. Úreltar upplýsingar
eru oft 'verri en ekk;i neitt. 1
öllum þeim grúa fjelaga og
fyrirtækja, sem hjer á landi
eru, er mjög erfitt verk að
ífylgjast með öllu slíku.
Við athugun á Viðskifta-
skránni 1940, virðist vel og sam-
FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU
Samúðarskeyti sjóðsins eru
afgreidd og send milli allra
símastöðva landsins, auk þess erlviskusamlega hafa verið að
afgreiðsla Minningarspjalda | henni unnið, þó að eitthvað
hjer í Reykjavík, í Bókabúðjmegi finna, sem ritstjórninni
Austurbæjar, Laugavegi 34, hefir skotist yfir.
Hattabúð Sigríðar Helgadóttur, Það er svo um marga nauð-
Lækjargötu 2, yfirljósmóður synlega hluti, að menn finna
Jóhönnu Friðriksdóttur, Lands- oft ekki hve ómissandi þejr eru,
spítalanum og frú Guðbjörgu fyr en menn hafa vanið sig á
Bergmann, Reykjavíkurvegi 19.
Bökunardropar
Á. V. R.
Rommdropar
Vanilludropar
Citrondropar
Mondludropar
Gardemommadropar.
Smasöluverð er tilgreint á hverju glasi.
öll glös xneð áskrúfaðri heftu.
Áfengisverslun rfkisins.
að nota þá. Sú mun raunin á
með Viðskiftaskrána, að mönn-
um finnist hún nauðsynlegri
sem þeir nota hana lengur.
Þó að viðskiftaskráin sje að-
allega ætluð til notkunar innan
I lands, eru í henni leiðarvísar
já dönsku, ensku og þýsku, svo
íað útlendingar geta einnig sótt
! í hana ýmiskonar gagnlega
vitneskju um ísland.
Ritstjóri Viðskiftaskrárinnar
i er Steindór Gunnarsson prent-
! smiðjustjóri, en Steindórsprent
h.f. gefur bókina út.
Minnjngarorð um
Guðrúnu Þorkelsdðttur
verslunarstjóra
KOLASALAN S.I
Ingólfíhvoli. 2 hæð
Símar 4514 og 1845.
FULLVISSIÐ YÐUR UM
að það sje Freia-fiskfars, sem
þier kaupið
A föstudaginn langa andaðist
hjer í bænuin frk. Guðrún
Þorkelsdóttir verslunarstjóri við
verslun Egils Jacobsen. Fyrir
tveim árum kendi hún fyrst þess
sjúkdóms, er reyndist ólæknandi
og nú hefir dregið hana til dauða.
Sjúkdóm sinn bar hún með mestu
hugprýði og stillingu.
Frk. Guðrún Þorkelsdóttir var
fædd hjer í Reykjavík þ. 15. sept.
1888. Á xinga aldri gekk hún í
þjónustu Thomsensverslunar, eti
fór nokkru síðar í vefnaðarvöru-
verslun Egils Jacobsen. Með stakri
kostgæfni, reglusemi og stjórn-
semi, sem henni var í blóð borin,
vann hún trúnað og álit við störf
sín. Þegar Egill Jacobsen fjell
frá árið 192& gerðist hún verslun-
arstjóri við hina umfangsmiklu
verslun og hjelt því starfi til
dauðadags.
Frk. Guðrún var ein af þeim
konum, sem óska eftir að vinna
störf sín í kyrþey. Hún var vin-
sæl meðal starfsfólksins, er með
henni vann og meðal allra, er
henni kyntust, hjálpfús með af-
brigðum, en var ekki um það gef-
ið að láta á því bera þó hún rjetti
bágstöddum hjálparhönd. ,
Foreldrum sínum var hún hin
umhyggjusamasta dóttir er hugs-
ast gat, en þau eiga með henni á
bak að sjá síðasta barni sínu í
gröfina. Þau eru bæði á áttræðis-
aldri. Hún hafði gert þeim fag-
urt og friðsælt æfikvöld og bjóst
til þess að mega sjá fyrir þeim
meðan þau þyrftu þess með. En
það fór á annan veg. Nú syrgja
hin öldruðu hjón dótturina, er
glæst og hugdjörf sem hún var
hafði verið gleði þeirra, skjól og
skjöldnr.
NauDsynlegt
Fæst bæði í pökkum og
baukum.
Jöktííförín
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
ferðum sínum var af jökulbréit
þeirri, sem liggur suður af Þórs-
mörk, enda hjálpaði veður.
Heiðríkur himinn og glampandi
sól færði Þórsmörkina í sinn
fegursta skrúða.
Stórbrotnar skriðjökulstungur
teygðu sig fram á þverhnýptar
hamrasillur eins og glitrandi
kristalsfletir í öllum regnbogans
litum. Milli þverhnýptra tinda,
eftir þröngum hyldjúpum gilj-
um ryður jökulvatnið sjer braut
í ótal glitrandi kvíslum.
Á þessa leið var frásögn eins
fjelaganna, Tryggva Magnús-
sonar.
Er þeir fóru niður af jökjin-
um lá hafið eins og stöðuvatn
svo að segja fyrir fótum þeirra..
Vestmannaeyjar sáust eins og
dökkir dílar og fiskiskip mátti
greinilega sjá á miðum. — Þá
eygðu þeir fjelagar gríðarstórt
herskip fyrir suðurströndinni,
giskuðu þeir á, að skipið hafi
verið um 20 þúsund smálestir
og bygðu ágiskun sína á sam-
anburði á togurum, sem þarna
voru og herskipinu.
Hjálpin er
okkur nauðsyn
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
C* orstöðumaður Finnlands-
landshjálpar Norrænafje-
lagsins hefir sent út ávarp, þar
sem hann lýsir því átakanlega
hve hjálparþurfi Finnar eru nú,
eftir að land þeirra hefir verið
limlest, hundruð þúsunda heim-
ilislausir, tugir þúsunda barna
föðurlaus og’ fjöldinn allur af
sonum þjóðarinnar, sem eru á
besta aldri, hafa í styrjöldinni
mist starfsþrek sitt að miklu
leyti fyrir lífstíð.
Ef þjóðin á að geta afþorið
hörmungarnar og unnið sitt við-
reisnarverk, verður hún að fá
ekki aðeins samúð, heldur og
stuðning í verki.
'IROlíl
HANDÁBUR9UR
mýkir og græðir.
Reynið og þjer munuð
sannfærast.